Fréttablaðið - 04.03.2002, Blaðsíða 24
FRÉTTABLAÐ
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabIadid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20
VlÐ SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍr.ÍS Fyrstur með fréttirnar
Einingahús frá
HÚSogheimili
www.husogheimili.is
Bjálkahús ehf sími 511-1818 fax 511-1822
Bremsur.is
Bremsuklossar og
diskar í gamia og
nýja bíla.
Bremsan ehf Smiðjuvegi 20,
GRÆN GATA. J
5L
rW
Hjá spákonu
Jæja, þá erum við búin að fá nýjan
menntamálaráðherra. Þetta er
ekki prestsfrú heldur greindur og
gæðalegur norðanmaður og reynist
vonandi réttsýnn og góður drengur.
Hann fyllir örugglega með sóma
þann stól sem Björn borg nú stendur
upp úr áður en hann fer að láta
skreðarasauma á sig sendiherrakjól-
inn og fægja heiðursmerkin og lakk-
skóna: Ég þekki konu sem les í
telauf og hún segir að Björn verði
ekki borgarstjóri í Reykjavík að
þessu sinni heldur sendiherra í Was-
hington-borg og muni eiga þar glað-
ar stundir með Bush-feðgum við að
deila með þeim innsæi sínu og dul-
rænni reynslu á sviði heimsmála.
Spákonan segir að fyrirtækið Góð
ráð muni ekki skila umtalsverðum
skattskyldum hagnaði þrátt fyrir
góða aflahrotu um stund og nokkur
afturkippur komi í skógræktaráform
Þórarins fimmta.
—♦—
SPÁKONAN sagðist sjá forstjóra
olíufélaganna íklædda sekk og ösku
hamast við að draga til baka stefnur
sínar vegna meintra ofsókna Sam-
keppnisstofnunar og keppast við að
játa syndir sínar og ástunda kristi-
legt líferni og keppast við að bjóða
sem hagstæðast verð á bensíni og ol-
íum. (Stundum slær nú útí fyrir
henni).
SJÁLFUR hef ég enga skoðun á
þessum spádómum og gæti fullt eins
vel trúað að Birni tækist með kjör-
þokka sínum að heilla Reykvíkinga
upp úr skónum og vinna upp þessi
litlu 18% sem skilja á milli R-lista og
D-lista í augnablikinu. Að vísu segja
sumir að þessi listi væri ennþá sig-
urstranglegri ef honum væri snúið
við. En það er aldrei að vita hvað
gerist þegar kosningabaráttan hefst
og Björnsmenn fara að rifja upp af-
glöp og ávirðingar fráfarandi borg-
arstjórnarmeirihluta sem minnihlut-
inn hefur þagað um hingað til.
—♦—'
ÉG SPURÐI spákonuna um fram-
tíð Jóns Baldvins eftir að hann kveð-
ur Washington og þá sagðist hún
skyndilega finna konjakslykt upp úr
tebollanum og það hafði aldrei kom-
ið fyrir hana áður en svo sagðist hún
sjá einhverja konu sem henni sýnd-
ist vera Ingibjörg Sólrún en ekki
Bryndís vera að leggja Jón Baldvin í
vöggu úr sefi og ýta frá landi eins
og Mósesi forðum. Fleira sást nú
ekki í þeim bolla. Og þegar ég spurði
um Sturlu sagði hún bara: Úbbs! ■
Bakþanka
Þráins Bertelssonar
Veldu hraðann sem hentar þinni notkun,
DSL
tilboð Islandssíma
□ 572 Kb/s / 100 MB
Fyrir þá sem vilja kíkja á heima-
síður, senda og taka á móti öllum
venjulegum tölvupósti á góðum
hraða.
Verð 2.900 kr. á mánuði
Fyrir alla venjulega notkun, skoðun
á heimasíðum, móttöku og send-
ingu á venjulegum tölvupósti
á sérlega góðum hraða.
Verð 5.400 kr. á mánuði
200 MB frítt á mánuði í þrjá mánuði þegar
þú kaupir 100 MB tengingu og 50% afsláttur
af stofngjaldi.
internetaðgangur innifalinn (verðinu
Við bjóðum þér aðgang að öflugu DSL kerfi Íslandssíma. Við höfum byggt upp okkar eigið kerfi
á höfuðborgarsvaeðinu til að tryggja viðskiptavinum okkar stöðugri og öruggari háhraðatengingu.
Þannig þjónum við þeim sem sætta sig ekki við að geta bara stundum nýtt sér kosti Internetsins.
ADSL tenging á betra verði í síma 800 1111 eða á islandssimi.is
afsláttur
af stofngjaldi
Stafngjafd 3.112 kr.
mneign i
3 mánuði
íslandssími
Verið velkomin í
sýningarsal okkar og
kynnið ykkur 2002
línuna. Fagleg ráðgjöf,
stuttur afgreiðslutími og
persónuleg þjónusta.
Þú þarft ekki að leita lengra
til að fá það betra
Stuttur afgreiðslutími
BRÆÐURNIR
ORMSSON
Lágmúla 8 • Sími 530 2800