Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2002, Qupperneq 14

Fréttablaðið - 05.03.2002, Qupperneq 14
14 FRÉTTABLAÐIÐ 5. mars 2002 ÞRIÐJUDACUR HASKOLABIO ;u- > - sTÆflsr-v. sr.u*i<»4flT;Aua' n/r.Kssms Sýnd kl. 7.30 og 10 |i EAÐMI HAFSINS kl. 10.30! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 TORRÉNTE 2 kl. 7 [ [VANILLA SKY kL9l REGlNA kl.5 [gemsar kL 9 j IAMELIE kl. 5 [ [MONSTER m/ísl tali kl5| [elling ídil CC Dolby /DÐJíSSSí W Síryii 564 0000 - www.STnarabio.is ALFABAKK VII 587 8900 H!5 www.samfilm.is »1 4 TtLNEFNlNCAR TTL ÓSKAR5VERÐIAUNA '&títor PIXAK VONSYÖtS, BhtC. Sýnd kl. 6 8 og 10.40 vrr 335 Sýnd kl. 5.30,8 og 10.40 vit 335 u. . . , '_______________________________!rr ____ Kl. 4 m/ens.tal vit 294 [COLLAERAL DAMAGE 5.50,8.10.15 | Q Kl. 3.50 og 5.55 m/lsl. tal vrr 338 [SPY GAME kL 5.35, 8 og 10.30 [ gjTt jREGlNA IVIADE kl. 8 og 10.10 [ IaTLANTIS m/ ísL tali 8M51K; OCEAN'S ELEVEN kl. 10 [RVH jHARRYPOTTERm/IsLtaU kLnQ EWAN MCGRECOR Sjálfur Roger Moore vill sjá Ewan McGregor leika Bond. Skoskur Bond? kvikmyndir Roger Moore, James Bond níunda áratugarins, finnst að Ewan McGregor eigi að taka við hlutverkinu þegar Pierce Brosnan hættir. Hann segir McGregor hafa réttu persónutöfr- ana, sé myndarlegur og hafi leik- hæfileika. Brosnan er að klára sína fjórðu Bond-mynd og ætlar að gera eina enn. Margir hafa ver- ið orðaðir sem arftakar Brosnans, þar á meðal Jude Law, Christian Bale, Colin Wells, Jeremy Nort- ham, Gerald Butler og Robbie Williams. Tökur á Bond 20 standa nú yfir í Jökulsárlóni. ■ Undrakrem! uppbyggjqndi andlits- og kuldakrem. 20% afsláttur í mars! Apótekið, Lyf & heilsa, Heilsuhúsin, Lyfja, Blómaval, Heilsubúðin Hfj. 03 sölustaðir um land allt. HARGEL Rakarastofan Kiapparstíg FRÉTTIR AF FÓLKI Utgáfufyrirtækið Virgin Recors hefur verið kært fyrir trassaskap. Ákærendurnir eru fjölskyldu- meðlimir tveggja farþega vélarinn- ar sem hrapaði með þeim afleið- ingum að söng- konan Aaliyah og 8 aðrir vinnufé- lagar hennar lét- ust. Þeir vilja að fyrirtækið svari til saka fyrir það að leigja of litla vél undir mannskapinn en hún hrapaði vegna yfirþyngdar. En sem komið er hafa fjölskyldumeð- limir Aaliyuh ekki lagt fram kæru. Poppdrottningin Madonna ætl- ar að færa sig upp á leiksvið- ið í London. Hún kemur til með að leika metnað- arfullan listsala í gamanleikritinu „Up for Grabs" í Wyndhams leik- húsinu. Madonna hefur ekki leikið á sviði í 13 ár og markar þetta stefnubreytingu á ferli hennar. Talsmenn söng- konunnar segja að henni hafi langað að takast á við eitthvað ferskt auk þess sem verkefnið myndi halda henni á heimaslóð- um í London. Madonna hefur fengið afar misjafna gagnrýni fyrir leik sinn í gegnum árin en næst fáum við að sjá hana í kvikmyndinni „Love, Sex, Drugs and Money“ sem eiginmaður hennar Guy Richie leikstýrir. Söngvarinn og leikarinn Jason Donovan sem margir muna ef til vill eftir sem kærasti Kylie í og fyrir utan sápuóper- una Nágrannar segir að vel- gengni sinnar fyrrverandi blási í hann kjark til þess að reyna fyrir sér aftur í poppheiminum. Hann og Kylie komust saman á topp breska vinsældarlistans með dúettinn „Especially for you“ árið ‘89. Síðan þá fór að halla undan fæti hjá þeim báð- um en Kylie hefur unnið sig aft- ur upp á toppinn. Slúðurblaðið The Sun hefur hafið herferð í þeim tilgangi að hjálpa Donovan að komast aftur í poppslaginn. Rokkdívur, loðfeldir og þjóðsögur Tískuvikan í Mílanó endar í dag. Sýningar Gucci, Fendi og Dolce & Gabbana þóttu standa upp úr í ár. tÍska Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur náð á örfáum árum að um- breyta Gucci vörumerkinu, sem var nánast einungis þekkt fyrir leðurfatnaði, í nútímalegra og fjölbreyttara tískuhús. Á síðustu vertíð sýndi Ford sinn mýkri mann, klæðnaðurinn varð vina- legri og hlýlegri en áður, og fannst mönnum það eiga vel við i kjölfar hryðjuverkaárásanna í september. En á tískuvikunni í Mílanó, sem lýkur í dag, var útlit- ið aftur orðið ýtnara og dekkra. DOLCE & GABBANA Gisele sýndi fyrir Dolce & Gabbana. Tískublöðin lýsa nýju línunni sem blöndu af þungarokkstjörnu- útlitinu og Hollywood dívunni. Nánast allur klæðnaður var svartur eða dökkfjólublár, skórn- ir voru háhælaðir, mikið var um þröngar buxur og jakkarnir voru stuttir. GUCCI Lék vegasalt á milli „goth" og Hollywood dívunnar. FENDI Karl Lagerfeld, sem hannar fyrir Fendi, er líklega ekki vinsæll hjá dýraverndunar-. samtökum. Einnig vakti sýning Karl Lag- erelds, sem hefur verið kallaður „meistari kaldhæðninnar tísku“, mikla athygli. Hann breytti ríks- mannslegum loðfeldum í róttæk- an og fínan tuskuklæðnað. Feld- irnir voru ýmist ofnir, prjónaðir, slitnir eða rifnir til að gera útlit þeirra nýtískulegra. Undir feld- unum klæddust fyrirsæturnar kvöldkjólum úr þunnu siffon efni þaktir flauelsblómum. Domencio Dolce og Stefano Gabbana þóttu enn standa fyrir sínu. Fatnaðurinn þeirra þótti eggjandi og á kúrekalegu nótun- um. Sýning þeirra vakti ekki síð- ur athygli fyrir það að hún var sú Peter Jackson, leikstjóri Hringa- dróttinssögu, segist ætla að bæta hálftíma við myndina fyrir sérstaka DVD útgáfu sem kemur út í ár. Hann er hálfnaður að klip- pa mynd tvö og segist ánægður með útkomuna. Hann segist eiga um tveggja ára vinnu eftir til þess að klára þríleikinn og eftir það ætli hann að taka sér langt og verð- skuldað frí. Monika Lewinsky tók upp á því að halda við forsetann af þeir- ri ástæðu að hún hélt að það yrði gaman. Þetta sagði hún í opinskárri heimildamynd um Clinton hneyk- slið sem sýnt var í Bandaríkjunum um helgina. Hún sagði að hún hefði

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.