Fréttablaðið - 07.03.2002, Page 13

Fréttablaðið - 07.03.2002, Page 13
FIMMTUDAGUR 7. mars 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 13 Skilorðssamningur í 18 mánuði iVAMSKFJDIX IÍY1UA Skráning hafin. 1 l.MÁllS Karla, konu og unglinganámskeið. XAMSIÍUI) NYJAR PEIUJR! Splúnkunýjar perur í Ijósunum okkar einmg Gerard Houllier: Risinnúr rekkju fÓtbolti Gerard Houllier er snúinn aftur eftir fimm mánaða veikindi til að taka við starfi sínu sem stjóri Liverpool. Hann sneri aftur á æf- ingasvæði liðsins á þriðjudag og í gær eftir að læknar leyfðu honum að rísa úr rekkju. Hann er lengi bú- inn að kljást við læknana og reyna að sannfæra þá um að hann sé orð- inn frískur. Hann fór í hjartaaðgerð sem bjargaði lífi hans. Á æfingasvæðinu hvatti hann leikmenn sína fyrir leikinn gegn Newcastle. Þó hann sé búinn að vera fimm mánuði í endurhæfingu eru læknar ekki vissir um að rétt sé að hleypa honum á hliðarlínuna á HOULLIER VIÐ STJÓRN Síðasti leikurinn sem Houllier stjórnaði. Á móti Leeds á heimavelli Liverpool, Anfield. leikjum í bráð. Aðstoðarstjórinn Phil Thompson segir að hann búist við Frakkanum aftur upp úr miðj- um mars. Ekki finnst öllum að Houllier eigi að snúa aftur. Góðvinur hans David O’Leary sagði um helgina að hann hefði áhyggjur af heilsu hans. Hann væri heppinn að vera heill á húfi. Sér fyndist frábært ef hann myndi sleppa því að snúa aftur í stafn Liverpool. ■ Sex leikir í Epson-deildinni í kvöld: Spenna í lokaumferðinni KÖRFUBOLTI I kvöld eru spilaðir fimm leikir í lokaumferð Epson-deildarinnar í körfubolta. í þeim ræðst hvaða lið verður deildarmeist- ari, hvaða átta lið komast áfram í úr- slitakeppnina og hvaða lið falla niður í fyrstu deild. Það er mikil spen- na í umferðinni í kvöld. Keflavík og KR eru á toppi deild- arinnar með 34 stig. Keflavík er með hagstæðara stigahlutfall. Liðið fer í Smárann og mætir Breiðablik, sem er í sjötta sæti. KR tekur á móti Njarðvík, sem er fast á hæla þess með 32 stig, í KR húsinu. Stjarnan tekur á móti Hamar í Ásgarði. Stjarnan hefur ekki enn unnið leik en Hamar er í sjöunda sæti. í neðri hluta deildarinnar er einnig spenna. Haukar taka á móti ÍR að Ásvöllum. Haukar eru í átt- unda sæti með 18 stig en ÍR í tí- unda sæti með 16 stig. ÍR á því möguleika á því að komast í úr- HÖRKUBARÁTTA Mörg lið verða í eldlínunni í körfu- boltanum í kvöld. Úrslitakeppnin er framundan. slitakeppnina. Svipaða sögu er að segja um Þór, sem tekur í kvöld á móti Grindavík í Höllinni á Akur- eyri. Þór er í ní- unda sæti með 16 stig. Fyrir neðan Þór blasir fallöxin við. Skallagrímur er í fallbaráttu í ellefta sæti. Liðið tekur á móti Tindastóli í Borgarnesi í kvöld og gæti sloppið frá falli. | IÍÞRÓTTIR í DAGl 16.45 RUV 18.00 Handboltakvöldið frá þvi í gær endurtekið. Sýn Heklusport gærkvöldsins endurtekið. 18.00 Eurosport The Match of the Century. Fjallað um 22 þekkta knattspyrnumenn aldarinnar. Þessi þáttur er um Gento, sem spilaði með Real Madrid í kringum 1960 og er einn af fáum sem hafa unnið sex sinn um í Evrópukeppni félagsliða. 18.50 Sýn NBA-tilþrif 19.00 Sýn Heimsfótbolti með West Union 18.45 Eurosport The Match of the Century. 19.30 Svn Opna Touchstone Energy Tucson golfmótið í Banda- rikjunum. 19.30 Eurosport Siglingar: Ocean Race 20.00 Körfubolti Fimm leikir i lokaumferð EPSON-deildarinnar. Skalla grimur tekur á móti Tindastóli i Borgarnesi. ÍR fer til Hauka að Ásvöllum. Þór tekur á móti Grindavík í Höllinni á Akureyri. KR tekur á móti Njarðvik í KR húsinu. Breiðablik og Keflavík mætast í Smáranum. 20.50 Sýn Leiðin á HM (Frakkland og Úrúgvæ) 20.30 Eurosport Golf: PGA Tour i Banda- rikjunum frá síðustu viku. 22.30 Sýn Heklusport 25.00 Sýn Gillette-sportpakkinn Án hans væri lífið miklu bragðlausara Nýr og fastur fyrir eða þroskaður og mjúkur, með brauði, kexi og vínberjum, bræddur eða djúpsteiktur. Camembert - alltaf góður. wm- i<v www.ostur.is fsi enskir ostar - hreinasta afbi ai á auglýstu verði á sólarferðum á vegum íslenskra ferðaskrifstofa hefur leitt i Ijós að lœgsta verðið á ferð fyrir fjóra (2 fullorðna og 2 börn, 2ja-11 ára) til tilgreindra áfangastaða er hjá Plúsferðum. ...til Mallorca Í9.9ÉCL Verðdæmi á mann með SólarPlús 2. september. Innifalið: Flug, gisting 1 2 vikur (ekki fyrirfram vitað um nafnið), ferðir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. M.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára. Flugvallarskattar, 3.730 kr. fyrir fullorðna og 2.955 kr. fyrir börn, ekki innífaldit. ...til Krítar 5JB00. Verðdænti á mann með SpariPlús. Innifalið: Flug, gisting á Skala í 2 vikur, ferðir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. M.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára. Fluyvallarskattar. 4.470 kr. fyrir fullorðna og 3.695 kr. fyrir bórn, ekki innifaldir. ...til Portúgals 49.700», Verðdæmi á mann með SpariPlús. Innifalið: Flug, gisting á Sol Dorio í 2 vikur, ferðir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. M.v. 2fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára. Flugvallarskattar, 4.455 kr. fyrir fullorðna og 3.680 kr. fyrir börn, ekki innifaldir. www.plusferdir. is Hlíðasmára 15 • Sími 535 2100

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.