Fréttablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 15. mars 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
19
einnigá: VÍSÍr.ÍS
s: 5157550
SNYRTIFRÆÐINGAR
FÖRÐUNARFRÆÐINGAR
ÁHUGAFÓLK
Námskeið í varanlegri förðun (tatto)
fyrirhugað í apríl.
Góðir tekjumöguleikar.
Uppl. í síma 822-8808.
Líkamsrækt
Býð upp á einkatíma i svæðanuddi og
heilun. MJÖG GOTT VERÐ. Þórey S: 564
1979 / 695 8784._________________
Göngubraut óskast. Uppl. í síma 557-
4847 Qg 868-9023.
Námskeið
Kennsla
Námskeið i svæðameðferð. Fullt nám
sem allir geta lært. Verklegt nám á stutt-
um tíma. Sigurður Guðleifsson. Símar
587 1164 og 895 8972__________________
Aukatími i stærðfræði: Algebra, rúm-
fræði og hornaföllin. Hef tíma milii kl. 9-
16 virka daga og kl. 9-22 um helgar í efra
Breiðholti. GSM 898-0828. Náðu grunn-
inum strax því færnin er dagleg æfinRl
Námskeið
Snyrtiskóli íslands
Fnxafeni 12
S:5618677
Naglanámskeið
Nýtt og spennandi
nátn í nöglum
Kcnnt er á miöv og iaug.
Upplvsingar og bæklingar
ísíma 5618677.
Jcámécn „
Kennt er á -IBD- og Ez-flow
naglavörurnar.
Alþjóðleg diploma gefin út
að námskeiði loknu sem
895-1030
Byrjendanámskeið í leirmótun.
Hefst 20 mars.
Framhaldsnámskeið i leirmótun
og skreytitækni
Hefst 19 mars.
Helgamámskeið framhaldsn.
Helgin 13-14 apríl og 27-28 apríl.
Menntaðar leirlistakonur kenna.
Glerbræðslunámskeið.
Opin vinnustofa.
Glit ehf
Krókhálsi 5,110 Reykjavik
Simi 587 5411
SAMRÆMD PRÓF. Stuðningsnámskeið í
ensku 6 og 13 april. Enskuskólinn, sími
588 0303.
Hraðlestur. Margföldun á lestarhraða
kemur sér vel í námi og starfi. Hefst 20.
mars Skráning á starf.is eða í síma
5679066
Enska án erfiðis Viltu læia ensku, eða
bæta enskugrunninn. Sjáfsnám í ensku á
15 snældum og vinnubók. Boðið upp á
próf í lokin. Styrkhæft námskeið. Skrán-
ing í sima 5679066 eða á starf.is.
Ráðgjöf
Þjónusta
TRJÁKLIPPINGAR
NÚ ER RÉHI TfMlNN
FYRIR TRJÁKLIPPINGAR!
Klippi tré og runna
og annast alla garðvinnu.
FUÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA.
GARDYRKJA JÓHANNESAR
Upplýsingar í síma: 849-3581
TRJÁKLIPPINGAR
Klippum tré og runna,
grisjum og fellum stór tré.
Gerum heildarskipulag (
umhirðu fyrir fjölbýlishús.
14 ÁRA REYNSLA!
GARÐÞJÓNUSTA JÓHANNS
S:899-7679
ÞJ Flutningar ehf.
GSM 6985057 / 8965057.
Tangarhöfða 2 112 Reykjavík.
Sími 587 5058
Fax 587 5063.
Antik _____________________________
Sól og örygeisfilmur. Stórminnka sólar-
hitaoggerabirtuna mildariogþægilegri.
Glerið verður allt að 300% sterkara. Glói
- Bílalist, Dalbrekku 22, Kópavogi. Sími
544-5770 gloi@gloi.is
Dyraskilti úr messing, krómi, áli eða
plasti. Aðalskiltasmiðjan Dugguvogi 19.
S: 699 8880 - 588 9960. Heimsending-
arþj.
Bamavörur
Óska eftir tví- eða þríburakerru, ódýrt
eða gefins. Má þarfnast lagfæringar,
Uppl. i sima 561-1820.
Til sölu léttur og þægilegur Bébécar
bamavagn til sölu. Hægt að breyta f
kerru. Vagninn er aðeins notaður af einu
barni. Seíst á sanngjörnu verði! S. 861
831
Silver Cross barnavagn, með bátalaginu
til sölu. Upplýsingar í sima 5511989.
Heimilístæki
GASHITARAR Fyrir veröndina eða bara
sumarbústaðinn. Frábært verð 15000
kr+vsk. Uppl. 8640950
Gisting
GISTING í STUDIOÍBÚÐ
i HAFNARFIRÐI.
Leigist fyrir 2-4
í einn sólarhring eða meira.
Uppl. í s: 555 2712 / 820 1940
Tómstundir
Handavinna
ALLT í HANDVERKIÐ. Tréskurðarjárn, tré-
smíðavélar, brennipennar, steina-
slípitromlur, stækkunargler og ostaskerar.
ÓTAL MARGT FLEIRA. Gylfi - Hólshrauni 7
- 220 Hafnarf. s:555-1212 /
www.gylfi.com.
Hestamennska _____
Hnakkur óskast Óska eftir lítið notuð-
um góðum hnakk. s. 891 7111
Pennavinir
Intemational pen fríends útvegar þér
jafnaldra pennavini. S: 881-8181 l.P.F. Box
4276, 124 Rvík.
Bílar og farartæki
Bflar óskast
Óska eftir ódýrum heillegum bil má
þarfnast lagfæringar frá 0-60 þús. Uppl. í
s. 8665052, 8664494 og 5579887.
Bflar til sölu
BMW 318i árgerð 99. Gullfallegur silfur-
l'rtaður BMW318Í, sjálfskiptur, ekinn 53þ,
álfelgur, geislasp, þjófavörn, litað gler,
ABS og fu Sumar og vetrardekk. Bassa-
box getur fyfgt Verð 2.200,- áhv. 1.500,-
uppl: petur@vyre.com eða slmi:
0044.7973.420.606
Tll sölu Daihatsu Applause, árg. ‘93, ek.
106 þús., grænsans, vindkljúfur, margt
nýtt, vetrar- og sumard. á felgum. Spar-
neytinn úrvalsbíll. Engin skipti. Ásett verð:
325 bús. S. 865 7139.
Til Sölu Völkswagen Golf árgerð 2000.
Ekinn 27 þús. Bein sala eða skipti á ódýr-
ari. Verð 1580 þús. Uppl. (sfma: 6607037.
FaEleg Honda Accord, ek. 115 þús, rafm
f öllu, CD, topplúga, 16" álfelgur, ný vetr-
ard, þjófavöm. Nýtt púst Verð 736 þús.
Ahvflandi 336 þús. S: 6901686, Biami.
Honda Ovic 1.6 Vti V-tec '00, I80hp
Spoilerkit CD/MP3, cruise control, álf,
stáK, S+V-dekk, toppl. omfl. Bllalán get-
ur fyigt Verð 1490 þ. Skipti ath á mótor-
hjóli (racer) Uppl I s: 8955059.
Til sölu MB 310 D vinnuflokkabill, árg
1994. Góður vinnublll. UppI. 8640950
Hyundai Elantra 1800 árg. 1996 til sölu.
Áhv. Malán ca 80.000. Uppl. í sima 862-
3602.
Til sölu tjónaður Lancer Glxi '91. Uppl. I
sima 897-7782.
M. Bens 190E, árg. 1990, ekinn 165 þ,
sjálfskiptur, blár, vel búinn, þjónusta hjá
Ræsi. Verð 690 þ. Uppl. f s:696-1001.
Bátar
Sómi 800 '85 með Volvo Penta '94. Bát-
ur og búnaður I toppstandi. Uppl. (s. 893
1604.________________________________
Óska eftír hraðbát eða trillu til kaups.
Upplysingar i s.: 891-6194/699-1221.
Jeppar____________________________
Til sölu Korando TDI árg '00 ek. 48 þús.
35" dekk, álfelgur, opið púst, K&N filter
145 hö. Breyttur hjá Benna fyrir 750 þús.
Áhv. 1500 þús verð. 2,4 miilj, öll skipti
ath. Uppl i s: 8988300
Grand Cherokee Laredo árg. 99. Ek.
38þ. Upphækkaður 31" dekk. www.finn-
bill.is. 897-9227
www.finnbill.is. Almennt bílaverkstæði.
Sérhæfðir í Cherokee og Dodge. S. 557-
6086 Smiðjuvegur 8
Grand Cherokee Laredo árg. '93. Ek.
170þ. Góður stgr. afsl. S.557-6086.
www.finnbill.is___________________________
Range Rover '87 til sölu. 5 gíra, 4 dyra,
mikið endurnýjaður og nýsprautaður. Lít-
ur vel út góður ferðabíll fyrir sumarið. Er
falur ef viðunandi verð fæst. Verðhug-
mynd eins og ódýrt fellihýsi. Uppl. í sím-
um 552 2069 eða 895 9800 (Páll),
Til sölu sjö manna Pajero v6, árgerð
1990. Mjög vel með farinn og heillegur
bill. Sjálfskiptur, einn með öllu. Áhvílandi
230. pús, mismunur 180. þús. Uppl. í s:
896-6181.
Mótorhjól
Óska eftir ódýrri Hondu XL 500 eða
Hondu XR 600. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í sima 866-3663.
Kawasaki KX125cc, árg. 1996. Hjól i
toppstandi. Upplýsingar í síma: 865
2824.____________________________
Óska eftir cylender í Kawasaki kx 125.
Líka til sölu þeir sem vilja. Sími 487 8502.
Reiðhjól _
TREK 800 Sport flallahjól og Kildemoes
reiðhjól til sölu. Einnig góð neimilistölva
m/borði. Uppl. í s. 696 8398.
Tjaldvagnar
Óska eftir ódýrum tjaldvagni, helst gef-
ins. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
866-3663.
Varahlutir
Varahlutir til sölu úr Toyota Touring '94.
Upplýsingar í sfma 680 4495.
Bílakjallarinn, Stapahrauni II S. 565
5310. Sérhæfum okkur í VW, Toyota,
MMC, Suzuki, Hyundai, Daihatsu, Opel,
Audi, Subaru, RenaulL PeugeoL o.fb
Bílapartar og málun Suðurlands.. S:
483-1505 / 862-9371. Eigum varahluti í
Nissan Primera '91-,Sunny '91-'95, Pathf-
inder '89-'96, Patrol '99, Almera '97
Suzuki Jimmy '00, Swift '99, Opel Corsa
'99. Fbrd Taurus '90 og fleiri bíla. Getum
útvegað vélar 6,5 turbo og 7,3 dísil og all-
flesta varahluti í japanska og ameriska
bila. FTjót og góð þjónusta.
Hedd bílapartar og viðgerðir. Eigum
varahluti í Lancer, Honda Civic, Primera,
Range Rover, Mözdu 323 og 626, L-300,
Subaru, Legacy, GalanL Suzuki, Lada,
Corolla, Camry, Hiiux, Touring, Sunny,
Renault 19, Charade o.m.fl. Bílapartasala.
S: 557-7551 & 557-8030.
Œrtasala Þórðar Simi: 587-5058.
ifða 2.
Viðgerðir _____
Pustþjónusta. Sala, smíði, undirsetning-
ar, ódýr og góð þjónusta. Kvikk-þjónust-
an. Sóltúni 3 105 Reykjavfk. S. 5621075
Hvort sem bíllinn er nýr
eða gamall, beyglaður
eða bilaður,
þá getum við lagað hann.
Bílanes, bifreiðaverkstæði
Bygggörðum 8,
S. 561 1190 og 899 2190
Bflaþjénusta
BÓN-ÁS
Tilboð á bflaþrifum
ÞVOHUR OG TEFLONHÚÐUN:
FÓLKSBÍLAR 3.500,-
BlLAÞRIF:
JEPPAR 4.500,-
BJÓÐUM EINNIG UPPÁ
ALÞRIF, DJÚPHREINSUN
OG MÖSSUN
Tangarhöfða 6,
110 Reykjavík
Sími 893-1299
Gæðabón
Ármúla 17a
Lakkviðgerðir
Lagfærum
rispur, ryðbletti
og steinkastskemmdir
Lúxus-Alþrif
Hágæðalakkvörn
Sími 568 4310
Húsnæði
Atvinnuhúsnæði
Til leigu skrifstofuherbergi í Síðumúla -
Hentug fyrir einyrkja - Tölvulagnir - Kaffist.
S. 899 4670
Vantar 50-80 m2 geymsluhúsnæði með
innkeyrsludyrum tiT leigu í Kópavogi eða
nágrenni. S. 564 4788.
Fasteignir
Nýbyggingar, viðhald og sumarbústaðir
(hef sýnisnorn). Daði Bragason, húsa-
smíðameistari. 3 4 5 Byggingafélag ehf. s.
899 5566
Húsnæði í boði
3ja herbergja ibúð til leigu m/húsgögn-
um í Hafnarfirði. Laus strax. Leiga 75 þús.
Uppl. í síma 849-7621 og 846-2820 e.
kl:16.
Hl leigu 4ra herb. íbúð í efra Breiðholti.
Laus strax. Uppl. í síma 5875687 eða
6982276.
Herbcrgi til leigu á svæði 109, fullb. eld-
hús, þvottahús, baðh. og sjónvarpshol
sameiginlegt með 2 öðrum. Aðgengi að
Interneti til staðar. Uppl. i s. 8995035.
Herbergi til leigu, sérinngangur, aðgang-
ur að eldhúsi, Baðherbergi og þvottavél,
allt sér. Leiga 21000. Regíusemi. S:
5622269 eftir kl. 20.
Húsnæði óskast
3-4 herb. íbúð, raðhús eða einbýli óskast
á leigu í 5-7 mánuði frá 1-20 april. Helst
í Garðabæ eða Kópavogi. Fyrirframgr. ef
óskað er. Uppl. i sima 8635535.
Höfum verið beðnar um að útvega
íbúðir 2ja, 3ja, 4ja herb. og stúdió ibúo í
lengri eða skemmri tíma. Uppl. s: 893-
6282. Bjatkirnar.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðaland til sölu i landi Mark-
ar í Villingaholtshreppi, uppl. í síma 899-
4115._________________________________
Óska eftir ódýrum sumarbústað á Suð-
urlandi sem þarfnast viðgerðar. Uppl.í
sima 5680311.
FRAMLEIÐUM SUMARHÚS allt áríð um
kring. Nú er rétti tíminn til að panta fyrir
sumarið. Verð frá 1490 þús. 14 ára
reynsla. Hægt er að fá húsin á mismun-
andi byggingarstigum. Sýningarhús á
staðnum. Framleiðum einnig útidyra-
hurðir og glugga. Kjörverk ehf, Súðarvogi
6, Rvk. (áður Borgartún 25) S:588-4100.
Netf: kjon/erk@islandia.is Heimaslða:
www.islandia.isAioiverk.
NÚ ER RÉTTl TlMlNNH Sumarbústaða-
lóðir á besta stað í Biskupstungum til
sölu. Skemmtilegt svæði og frábært út-
sýni. Öll þjónusta I næsta nágrenni. ÖR-
FÁAR LÓÐIR EFflR. Áhugasamir hringið í
s: 861-8689.
Geymsluhúsnæði
BÚSLÓÐAGEYMSLA
BÚSLÓÐAFLUTNINGAR
Við leysum málið fljótt og vel.
ALLT MÖGULEGT EHF.
SÍMl: 894-3151
Atvinna
Atvinna í boði
Atvinnurekendur - Fóik í atvinnuleit.
Skoðið heimasíðuna okkar www.starf.is.
Simi 567-9066.
Aukatekjur. Viltu vinna heima? Leitum
að 2-3 jákv. einstakl. Fullur stuðningur og
þjálfun. www.getwellpaid.com.
Kennum hvernig má hagnast á Inter-
netinu hérlendis og erlendis með upp-
setningu netverslana o.fl. Mikil reynsla -
e-learning námskeið og þjálfun. Mikil
sóknarfæri fyrir vinnusama. Pantið tíma í
síma 8989363.
Hársnyrtistofan Coma óskar eftir sveini
eða meistara í vinnu. Möguleiki á stóla-
leigu. Uppl. í s: 895-1060 um helgina.
Atvinna óskast
21 árs stúlka leitar sumawinnu, helst á
tannlæknastofu - annað kemur til greina.
Reyklaus. Sími 8681066.
Getum bætt við okkur símsvörunum,
tölvuskráningum hvers konar, auglýs-
ingasöfnun og öðrum úthringingum.
Leitið tilboða njá ab@markadur.is eða i
sima 6628082.
Tilkynningar
Hlkynningar
Safnaramarkaður verður haldinn að
Siðumúla 17, 2. hæð, sunnudaginn 17.
mars, milli ki. 13 og 17. Á markaðinum
verða til sölu og skipta frímerki, mynL
seðlar, barmmenti og margt fleira.
CAFE PRESTO. Margrómaðar súpur og
hádegisréttir virka daga kl. 12-14. Opið
alla v. daga 10-23,laug-sunnud 12-18.
Næg bflastæði. Hlíðasmári 15.
s:5554585.________________________
Harmonikuball I Ásgarði, Glæsibæ, laug-
ardagskvöldið 16. mars kl. 22:00. Harm-
onikufélag Reykjavikur.
Tónleikar i Ráðhúsi Reykjavíkur, sunnu-
daginn 17. mars kl. 15:00. Harmonikufé-
lag Reykjavíkur.
iaa
18®
Pantið texta-
auglýsingar
í síma
Opið frá kl. 9 tíl 17 alla virka daga.
eða beint á
Skráning er opin tíl
kl. 18 daginn fyrir útgáfudag.
eintökum.
?
A