Fréttablaðið - 02.04.2002, Blaðsíða 23
Reykjavíkur
Ú T B O Ð
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir
tilboðum í verkið Reykjaæð II, endurnýjun,
Úlfarsá -lokahúsi
Verkið felst í að endurnýja aðveituæð fyrir hita-
veitu á um 800 m löngum kafla frá lokahúsi rétt
norðan Úlfarsár í lokahús við Grafarholt. Nýja
æðin er DN 700 mm stálpípa í 0 900 mm plast-
kápu. Fjarlægja skal núverandi Reykjaæð II,
sem er stálpípa DN 700 mm í steyptum stokk.
Einnig skal byggja stálbitabrú fyrir pípu
yfir Úlfarsá.
Helstu magntölur eru:
Lengd nýrrar aðveituæðar: 800 m
Gröftur: 4.000 m3
Fylling: 3.500 m3
Lagning ídráttarröra: 1.600 m
Steinsteypa: 75 m3
Reykjaæð II fjarlægð: 770 m
Stálbitabrú: 30 m
Verklok eru 1. ágúst 2002.
Útboðsgögn fást á skrifstofu
Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 20.
mars 2002, gegn 20.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 4. apríl 2002 kl. 14:00,
á skrifstofu Innkaupastofnunar.
Til sölu heildverslun
með mörg góð umboð,
aðallega í barnafatnaði.
Traust viðskiptavinakeðja um allt land.
Mikil fyrirframsala hefur þegar átt sér stað
fyrir haustið sem kaupandi tekur við og
fylgir með í kaupunum.
Sérstaklega gott og þægilegt húsnæði
á hagstæðum leigukjörum og til langs tíma
ef óskað er.
Áhugasamir leggi inn nafn og helstu
upplýsingar á augl.deild Fréttablaðsins,
eða á radauglysingar@frettabladid.is
merkt: heildverslun
FYRIR 3. APRÍL NK.
FRÉTTABLAÐIÐ
Holl og vellaunuð
morgunhreyfing
Óskum eftir
blaðberum á
biðlista í öll hverfi
Vinsamlegast hafið samband við dreifingu í síma
595 7500, virka daga á milli kl. 10.00 og 16.00.
Raðauglýsingar
Ú T B O Ð
F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir
tilboðum í jarðvinnu, sund- og heilsumiðstöðv-
ar í Laugardal. Um er að ræða tvo verkkaupa
Reykjavíkurborg og Laugar ehf.
Heistu heildarmagntölur eru:
Uppgröftur: 41.000 m3
Fleygun: 5.500 m3
Fyllingar: 10.000 m3
Verklok: 31. júlí 2002.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með
26. mars 2002 gegn 10.000 kr skilatryggingu.
Opnun tilboða: 10. apríl 2002, kl. 14.00, á sama
stað.
FAS 19/2
F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur og Orkuveitu
Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í eftirfar-
andi verk: Esjumelar, Kjalarnesi, 2. áfangi -
gatnagerð og lagnir.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 9.400 m3
Fylling 8.500 m3
Holræsi 1.300 m
Hitaveitulagnir 670 m
Vatnslagnir 720 m
ídráttarrör 1.500 m
Strengir 2.800 m
Verkinu skal lokið fyrir 15. september 2002.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með
26. mars 2002, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun til-boða: 9. apríl 2002 kl. 14:00 á sama
stað.
GAT 20/2
F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir
tilboðum í viðgerð og viðhald á þaki C-álmu
Réttarholtsskóla í Reykjavík. Verkið felst í end-
urnýjun þakklæðningar á þaki kennsluálmu
ásamt frágangi þakflatar við tengigang og frá-
gangi kanta.
Helstu magntölur eru:
Rif og hreinsun 386 m2
Asfaltdúkur undir ása 386 m2
Asfaltdúkur að tengigangi 25 m2
Ásar undir stálklæðningu 1.135 m
Bárustálklæðning 386 m2
Frágangur á köntum 172 m
Út-boðs-gögn fást á skrif-stofu okkar, gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun til-boða: 2. apríl 2002 kl. 14:00 á sama
stað.
FAS 21/2
F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir
til-boðum í viðgerðir, breytingar og klæðningu
á austur og norðurhlið, 1. áfanga, Hólabrekku-
skóla í Reykjavík. Verkið felst í að setja múr-
kerfi og álklæðningu á útveggi. Stækkun
glugga í kjallara norðurhliðar og lækkun jarð-
vegs.
Helstu magntölur eru:
Nýir stærri gluggar á hluta norðurhliðar 9 stk
Steypusögun og rif á steyptum veggjum 28 m2
Uppsetning stálbita 14 m
Gröftur 181 m3
Fylling 106 m3
Klæðning með múrklæðningu 73 m2
Klæðning með álkiæðningu 41 m2
Málun glugga, úti og inni 440 m
Útiljós 31 stk
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með
26. mars 2002, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun til-boða: 11. apríl 2002 kl. 11:00 á sama
stað.
FAS 22/2
Heimilisiðnaðarskólinn
Laufásvegi 2, 101 Rvík.
s. 551-7800, fax 551-5532
FRÁ HEIMILISIÐNAÐARSKÓLANUM
Námskeið eftir páska
Þjóðbúningasaumur: 40 kest. auk máltökutíma.
Saumaður er upphlutur eða peysuföt undir leið-
sögn klæðskera með sérmenntun í þjóðbúninga-
saumi.
Mánudaga kl. 19:30-22:30 8. apríl-10. júni
Tóvinna: 20 kest. Kenndar eru hefðbundnar að-
ferðir við vinnu á ull, spunnið bæði á rokk og
halasnældu.
Mánudaga eða þriðjudaga kl. 19:30-22:30
í maí.
Spjaldvefnaður : 20 kest.; Kennt að setja upp og
vefa bönd, bæði með einföldum og tvöföldum
spjaldvefnaði.
Laugardaga kl. 10:00-16:00 6., 13.,
og 20. apríl.
Vefnaður, uppsetning /upprifjun : 6 kest. og fleiri
ef þörf er á. Námskeið fyrir þá sem hafa vefstól
heima og þurfa aðstoð við að reikna út og setja
upp vef.
Miðvikudaga kl. 19:00-21:30 3. - 10. apríl.
Vefnaður í uppsettum vefstólum:
Gólfmottur, búningasvuntur og langsjöl við þjóð-
búninga: Nemendur leigja aðstöðu í uppsettum
vefstól í 2-3 vikur, óvanir geta fengið aðstoð.
Útsaumur: 20 kest.; Kenndar eru nokkrar út-
saumsgerðir t.d. blómsturssaumur, skattering.
í mai, upplýsingar um nánari tímasetiningu á
skrifstofu skólans.
Jurtalitun: 20 kest.; Garn litað úr nokkrum al-
gengum litunarjurtum. Unnin er vinnubók með
uppskriftum og sýnishornum.
Helgina 11-12 maí upplýsingar um nánari tíma-
setningu á skrifstofu skólans.
Hekl: 16 kest.; Kenndar helstu aðferðir við hekl.
Mán. 15. apríl, þri. 23. apríl, mán. 29. apríl og
þri. 7. mai kl. 19:30-22:30
Þæfing: 21 kest.; Kennd er þæfing á ull, formun
og myndgerð.
Laugardag og sunnudag kl. 10:00-17:00
4. og 5. maí
Vattarsaumur: 16 kest.;
Aðferð sem notuð var við gerð vettlinga o.fl. áður
en prjón þekktist.
Mánudaga og miðvikudaga kl. 19:30-22.30 24.
apríl- 2. Maí
Laugardag og sunnudag kl. 10.00-15.00
20. og 21 apríl
Myndvefnaður: 32 kest. Myndvefnaður ofinn í
ramma, kenndar helstu aðferðir við myndvefnað.
Miðvikudaga kl. 19:30-22:30 frá 10. apríl
Framhaldsnámskeið í baidýringu : Uppsetning og
mynstur á faldbúningskraga, belti og treyjuborða
(bæði á faldbúnrng og skautbúning)
I apríl/maí upplýsingar um nánarí tímasetningu
á skrifstofu skólans.
Einnig er skráð á eftirtalin námskeið:
Baldýring, knipl, sauðskinnsskógerð, möttulsaumur.
Á haustönn: Almennur vefnaður, þjóðbúninga-
saumur.
Skautbúningur, kyrtilbúningur:
í vor er fyrirhugað að hefja undirbúning á nám-
skeiðaröð við gerð skautbúnings og kyrtilbún-
ings.
Tækifæri sem gefst nú að láta drauminn rætast
og koma sér upp hátíðarbúningi sem á engan
sinn líkan um víða veröld.
Áhugasamir hafið samband.
Innrítun og upplýsingar um námskeið
skólans eru í síma 551-7800, mánudaga,
þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 10-13
eða í síma 698-5488 mánudaga til laug-
ardaga 10-17. Bréfsími skólans er 551-
5532 og tölvupóstfang skólans er
hfi@islandia.is.