Fréttablaðið - 04.04.2002, Síða 1

Fréttablaðið - 04.04.2002, Síða 1
FRÉTTAB ÚTVARP m mgmsá FÓLK Spennandi fyrir jyölskylduna bls 22 Eintómt tal bls FRAMBOÐ Áhersla d skipulagsmál 64. tölublað - 2. árgangur FIAiAiTUDAGUIR Norskar kusur ÁKVÖRÐUN Guðni Ágústsson iandbún- aðarráðherra kynn- ir í dag ákvörðun sína um hvort orðið verði við umsókn Nautgriparæktar- félags fslands um að fá að flytja inn fósturvísa úr norskum kúm. Rabbað um vottorð fundur Fulltrúar heilsugæslulækna munu funda með heilbrigðisráð- herra í dag. Ráðuneytið telur lækn- um óheimilt að neita launafólki um vottorð en læknarnir eru á öðru máli. Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Fimmtudagurinn 4. apríl 2002 ~T VEÐRIÐ í DAG [ REYKJAVÍK Suðvestan 8 m/s. skúrir eða él. Hiti 4 stig. ísafjörður VINDUR ÚRKOMA © 7 Éi HITI 03 Akureyri C) |0 Skýjað 07 Egilsstaðir C) 8 Léttskýjað 07 Vestmannaeyjar §) 8 Skúrir Fimmtu- 06 dagsforleikur tónleikar Á Fimmtudagsforleik Hins hússins leika í kvöld hljóm- sveitirnar Fake Disorder, Citizen Joe og Heróglymur. Tónleikarnir hef jast klukkan 20.00 og eru haldn- ir á Loftinu, Pósthússtræti 3-S. Að- gangur er ókeypis. 16 ára aldurs- takmark er og skylda að sýna skil- ríki yið innganginn. Urslitakeppni í körfu Iþróttir Leikið verður í undanúr- slitum um íslands- meistaratitil karla í körfuknattleik í kvöld. Grindavík fær Keflavík í heimsókn og Njarðvíkingar sækja KR-inga heim. Báðir leikirnir hef jast klukkan 20.00. 1 kvöldiðTkvöld j Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar höfuð- borgarsvæð- inu í dag? Meðallestur 25 til 49 ára á fimmtudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Callup frá október 2001 65,8% 1 61,9% <o 2 io 'O J2 ja IT3 c 3 M ■QJ 0 u. S 70.000 eintök 65% fólks les blaðið MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001. Umdeilt lán í skoðun Fj ár málaeftir litsins Fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins Framsýnar lánaði 70 milljónir króna til upp- byggingar á reiðhöll í Olfusi. Sonur hans er einn eigandi reiðhallarinnar. Fjármálaeftirlitið skoð- ar hvort óeðlilega hafi verið staðið að lánveitingunni. lífeyrissiódir Fjármálaeftirlitið er að rannsaka hvort óeðlilega hafi verið staðið að lánveitingum hjá Lífeyrissjóði Framsýnar þegar sjóðurinn lánaði 70 milljónir króna tii uppbyggingar á reiðhöll á Ingólfshvoli, sem stendur á milli Hveragerðis og Selfoss. Sonur þá- verandi framkvæmdastjóra Framsýnar, Karls Benediktssonar, er einn eigenda Ingólfshofs, fé- lags sem stendur á bak við upp- bygginguna. Stjórn lífeyrissjóðsins hefur fjallað nokkrum sinnum um málið frá því það kom upp. Meðal ann- ars hafa reglur um lánveitingar verið hertar frá því lánið var veitt. Ákveðið var af stjórn félags- ins að vísa málinu til frekari at- hugunar hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir síðustu áramót. Karl lét af störfum sem framkvæmdastjóri sumarið 2000. Karl keypti skuldabréf í fyrirtæki sonar síns fyrir 70 milljónir króna með veð í fasteignum. Samkvæmt upplýsingum frá stjórnar- manni í Lífeyrissjóðnum Framsýn var það ekki talið samræmast fjárfestinga- stefnu sjóðsins að fjár- festa með þessum hætti í uppbyggingu reiðhallar með fjármunum sjóðsfé- laga. Frá því lánið var veitt hafa reglur sjóðsins verið hertar til muna og þurfa tveir starfsmenn sjóðsins að staðfesta skuldabréfa- kaup lífeyrissjóðsins hér eftir. Nokkur uppbygging hef- ur verið á þessu svæði. Nú standa þar, auk reiðhallarinnar, hesthús, íbúðarhús með tveimur íbúðum og veitingahús. Næsta vetur verður fjármAlaeftirlitið Fjármálaeftirlitið kannar lánveitingar fyrrum framkvæmdastjóra Framsýnar til fyrirtækis sonar síns. starfræktur reiðskóli á Ingólfs- hvoli. Karl sagði við Fréttablaðið í gærkvöldi að ekki væri að finna neitt í lögum eða reglum sjóðsins sem bannaði lán- veitingar á borð við þær sem hér um ræðir. Hlutfall lánsins miðað við verðmæti eignarinnar væri það lágt að tryggt væri að sjóðurinn fengi fjármuni sína til baka. Þetta væri eitt mesta upp- gangssvæði landsins með marga möguleika. Karl sagði að eðlilega hefði verið staðið að öllu og hann hafi hætt sökum aldurs hjá sjóðnum. Erlendir fjárfestar hafa sýnt þessari uppbyggingu áhuga samkvæmt heimild- um Fréttablaðsins. Vonir standa til að þeir komi inn í verkefnið og greiði lánið að fullu til baka til Framsýnar og losi sjóð- inn þannig við þessa eign. bjorgvin@frettabladid.is BARIST ER I BETLEHEM Reykur lá yfir Betlehem, fæðingarborg Jesú Krists, í gær. ísraelskt herlið sat um Fæðingakirkju frelsarans, til vinstri á myndinni, en þar innandyra höfðu tugir vopnaðra Palestínumanna leitað skjóls undan innrásarliði Israelsmanna sem hefur að markmiði að brjóta á bak aftur sveitir Palestínumanna í byggðunum við vesturbakka Jórdanár. Einnig bls. 2. Ovænt stefna í framboðsmálum í Garðabæ: Oánægðir sjálfstæðismenn til liðs við frcimsóknarmenn | ÞETTA HELST | Mikill munur er á lyf javerði milli apóteka á höfuðborgar- svæðinu. Munurinn nemur allt að 884% á lyfseðilsskyldum lyfjum. bls. 2 Kostnaður Reykjavíkurborgar af sölu og formbreytingu nýju fyrirtækja nam 54 milljón- um. Þriðjungur rann til eins og sama mannsins. bls. 2 Gengistap Fiugstöðvar Leifs Eiríkssonar á síðasta ári nam 1,2 milljörðum króna. bls. 4 Norðurljós vilja framlengja kyrrstöðusamninginn við lánardrottna sína. bls. 6 | FÓLK | Vilja sjá hana sigra sveitastjórnarmál Óánægðir sjálf- stæðismenn í Garðabæ og óháðir kjósendur hafa gengið til liðs við B-lista framsóknarmanna. List- inn mun bjóða fram undir nafni Framsóknar og óháðra. Óánægju hefur gætt meðal sjálfstæðis- manna vegna uppstillingar á D- lista fyrir komandi kosningar. Ásdísi Höllu Bragadóttur, bæjar- stjóra, var stillt upp í efsta sætið en Ingibjörg Hauksdóttir, bæjar- fulltrúi, var færð úr þriðja sæti niður í það fimmta. D-listinn hef- ur farið með fjögur sæti í bæjar- stjórn. „Það var ákveðið samhljóða að ganga til liðs við þennan hóp,“ sagði Einar Sveinbjörnsson, efsti maður B-listans, í gærkvöldi eftir að fundi þeirra lauk. Óháðir fá fjögur sæti, þ.e. annað, fimmta, ellefta og þrettánda. Sigurlaug Garðarsdóttir Viborg mun skipa annað sætið, Ásmundur Jónsson verður í þriðja sæti og Svava Garðarsdóttir því fjórða. Fimmta sætið skipar svo Guðjón Ólafsson. Þrettánda sætið mun Ragnar Magnússon, forstjóri, skipa en hann á sæti í fulltrúaráði Sjálf- stæðiflokksins. Örn Clausen og Tómas H. ILeið- ar, sem gengu hvað harðast fram í mótmælum við landfyllingu í Arn- arnesvogi, sögðust í samtali við Fréttablaðið ekki tengjast fram- boðinu. Sama sagði Ingibjörg Hauksdóttir. ■ SÍÐA 14 ÍÞRÓTTIR I úrslitunum í baksundi

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.