Fréttablaðið - 26.04.2002, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.04.2002, Blaðsíða 1
ILl! Leysa hjörtu úr klaka- böndum bls 16 MARKAÐSSETNING Hvernig selur maður þjóðríki? bls 8 STÖÐUVEITING Mikill áhugi á hesta- mennsku bls 22 Jarðgerðartankur Minnasorp! FUJTNINGATÆKNI Súðarvogl 2, Reykjavlk Slml 535 2535 FRETTABLAÐIÐ . 79. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Föstudagurinn 26. apríl 2002 FOSTUDAGUR Miklar annir á þingi alþinci 61 mál er á dagskrá þing- fundar sem hefst klukkan tíu í dag. Því má vera ljóst að þingmenn verða að langt fram á kvöld. Fimm frumvörp verða að lögum, þar á meðal breytingar á almannatrygg- ingalögum, tollalögum og hegning- arlögum. Prófað í náttúrufræði próf Samræmdu prófunum í grunn- skólum landsins verður haldið áfram í dag. í dag gangast tíundu- bekkingar undir próf í náttúru- fræði. Skuldaklukkan ræst KOSNingabarátta Ungir Sjálfstæðis- menn í Reykjavík ræsa Skulda- klukku í Kringlunni klukkan þrjú í dag. Skuldaklukkan mun tifa fram að borgarstjórnarkosningunum og á að minna Reykvíkinga á skulda- söfnun í tíð R-listans. IVEÐRIÐ í DAC| REYKJAVÍK Norðlæg átt og léttskýjað í dag. Hiti 0-3 stig. VINDIIR ÚRKOMA HITI (safjörður Q 8 Skýjað Qs Akureyri o 10 Skýjað 04 Egilsstaðir O 10 Skýjað 06 Vestmannaeyjar © 5-10 Bjart 03 Anna Karenína kveður leikhús Síðasta sýning Þjóðleik- hússins á Önnu Karenínu er í kvöld. • • Onnur umferð undanúrslitanna handbolti í kvöld fer fram önnur umferð undanúrslitakeppni karla. KA tekur á móti Haukum í KA- heimilinu. KA vann fyrri leikinn með 32-34, eftir framlengdan leik. Afturelding mætir Val á Varmá. Valur vann fyrri leikinn 23-21. |KVÖLDIÐ f KVÖLD| Tónlist 16 Bíó Leikhús 16 (þróttir IVIyndlist 16 Sjónvarp Skemmtanir 16 Útvarp NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 39 ára íbúar á hðfuð-jl||3| borgarsvæð- HH58,4% inu á föstu- dögum? Meðallestur 25 til 39 ára á föstudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá mars 2002 70.000 eintök 70% fólks les blaðið MEÐALLESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORCARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I MARS 2002. Hugmyndir um að byggja hótel við hlið Perlunnar Orkuveitan leitar leiða til að gera Perluna vænlegri kost fyrir hugsanlega kaupendur. Til greina kemur að byggja lágreist hótel við hlið Perlunnar, segir Alfreð Þorsteinsson. Ekkert verið um þetta rætt á vegum borgar eða Orkuveitu, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. perlan Hugmyndir eru uppi um að reisa hótel í Öskjuhlíðinni sem myndi tengjast Perlunni. Að sögn Alfreðs Þorsteinssonar, stjórnar- formanns Orkuveitunnar, sem er eigandi Perlunnar, er verið að skoða hvernig hægt sé að gera Perluna að hagkvæm- ari rekstrareiningu. Alfreð segir að ein af hugmynd- unum sé sú að tengja hótel- byggingu við Perluna. Al- freð segir slíkar hugmynd- ir nauðsynlegar til að liðka fyrir sölu á Perlunni. Perlan sé óhagkvæm rekstrareining eins og hún er núna. Ef hugmyndir um að reisa hót- el sem myndi tengjast Öskjuhlíð- inni verða að veruleika segir Al- —♦— Perlan yrði nokkurs konar anddyri lágreists hótels. —♦— freð að málinu yrði háttað þannig að Perlan yrði seld ásamt rétti til að reisa hótel við hlið hennar. Ekki yrði um það að ræða að borgin réðist í hótelbyggingu. Alfreð seg- ir að samkvæmt drögum að hótel- byggingu yrði gert ráð fyr- ir því að Perlan yrði nokk- urs konar anddyri lágreists hótels. Alfreð segir bæði er- lenda og innlenda fjárfesta vera að skoða Perluna en ekkert formlegt tilboð hafi Að sögn Finnboga Geirs- fasteignasala á fasteigna- borist. sonar, sölunni Fróni, er margt sem þarf að skoða áður en kaupandi getur gert tilboð. Hann segir viðamikla vinnu hafa farið fram til að sann- PERLAN AÐ NÆTURLAGI Alfreð Þorsteinsson segir Perluna ekki verða selda fyrr en i sumar. færa væntanlega kaupendur um að Perlan sé vænlegur kostur, en það sé óneitanlega margt sem þurfi að gera áður en svo verði. Hann segir fasteignasöluna hafa eytt hundruðum þúsunda króna í undirbúning sölunnar. „Þetta hefur ekkert verið kynnt fyrir stjórn Orkuveitunnar. Það hafa engin nöfn erlendra aðila verið kynnt fyrir stjórn Orkuveit- unnar. Þetta er algjörlega í hönd- um Alfreðs Þorsteinssonar og Guðmundar Þórðarsonar. Stjórnin veit ekkert um þetta,“ segir Vil- hjálmur Vilhjálmsson, borgarfull- trúi Sjálfstæðisflokks, um fyrir- hugaða sölu Perlunnar. „Þessi sala Perlunnar er að taka á sig sér- kennilega mynd. Ég á eftir að sjá það gerast að Reykvíkingar vilji ráðstafa Öskjuhlíðinni undir hót- el.“ sigridur@frettabladid.is brynjoIfur@frettabladid.is Grunur um íkveikju: Eldur í Húsaskóla ELPUR Slökkvilið höfuðborgar- svæðisins var kallað að Húsaskóla á tíunda tímanum í gærkvöldi vegna elds sem logaði í aðalinn- gangi skólans. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en rífa þurfti upp klæðn- ingu til að athuga eldglæður. Reykkafarar voru sendir inn til að reyklosa. Mikið var um reyk- skemmdir. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða. Enginn náðist og er ekki vitað hverjir stóðu að íkveikjunni. Ekki var vitað til þess þegar blaðið fór í prentun að eldurinn hefði áhrif á kennslu eða samræmd próf sem fram fara í dag. ■ FÓTBOLTI VIÐ HAGASKÓLA Menn fögnuðu sumarkomunni með ýmsum hætti í gær. Þessir piltar brugðu sér f fótbolta á lóð Haga- skóla. Líkt og sjá má voru þeir misjafnlega vel klæddir. Ef til vill til marks um mismikla trú á að sumarið sé komið. Islensk stúlka handtekin í Kólumbíu: Grunuð um tengsl við hryðjuverkamenn IRA kólumbía íslensk stúlka var hand- tekin ásamt þremur írum í Kól- umbíu. Fólkið var að sögn breska dagblaðsins The Guardian grunað um að vera í Kólumbíu til að að- stoða hryðjuverkahreyfinguna FARC sem hefur barist gegn þar- lendum stjórnvöldum. Fólkið var talið starfa fyrir írska lýðveldis- herinn, IRA. íslensku stúlkunni, sem er 25 ára og skráð með lög- heimili í Danmörku, var sleppt að loknum yfirheyrslum þar sem sannanir gegn henni skorti. Sleiman H. Túrk, aðalræðis- maður íslands í Kólumbíu, hafði ekki heyrt af málinu þegar Frétta- blaðið hafði samband við hann í gærkvöldi. Fernando Tapias, yfirmaður í kólumbíska hernum, sagði fyrir þingi í fyrradag að í það minnsta sjö menn frá IRA hefðu verið í landinu, þar á meðal tveir helstu sprengjusérfræðingar lýðveldis- hersins. Hann viðurkenndi þó að hann hefði engar sannanir fyrir því að hinir handteknu væru á vegum IRA. Vitnisburður Tapias fyrir þingnefndinni olli nokkrum vonbrigðum þar sem búist hafði verið við ítarlegri upplýsingum en hann gat gefið. ■ Dagana 18.-30. apríl verða amerískir dagar í Marco húsinu, Mörkinni 4. Mörkinni 4 • 105 Reykjavík • Sími 5 333 500 Fax 5 333 510 • lystadun.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.