Fréttablaðið - 26.04.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 26.04.2002, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUK 26. apríl' 2002'' Leikfélag Sólheima: Sýna söngleikinn Hárið leiklist Leikfélagið á Sólheimum frumsýndi í gær söngleikinn Hárið. í uppfærslunni starfa fatlaðir og ófatlaðir saman, samtals 53 leikarar sem dansa og syngja, allt frá þriggja mánaða til 69 ára. Á hverri sýningu verður leynigestur, frægur leikari eða söngvari, sem stekkur óvænt úr salnum og tekur lagið með hópnum. Sýningar verða á morgun kl. 16, sunnudag kl. 16 og miðviku- dag kl. 16. Miðaverð er 500 kr. til styrktar leikfélaginu og 250 kr. fyr- ir börn 6-12 ára. ■ FÖSTUPAGUR ~26.~APRÍt TÓNLEIKAR___________________________ 18.00 Kór Menntaskólans á Akureyri heldur í dag tónleika í Vfðistaða- kirkju f Hafnafirði. Tónleikarnir hefjast kl. 18.00. Á efnisskrá kórs- ins eru íslensk þjóð- og dægurlög. Stjórnandi er Guðmundur Oli Gunnarsson sem m.a. er stjórn- andi Sinfóníuhljómsveitar Norður- lands. SKEMMTANIR__________________________ 23.00 Hljómsveitin Léttir Sprettir held- ur uppi fjörinu á Kringiukránni langt fram á nótt. 23.00 Hljómsveitin Buff leikur í kvöld á Vídaiín við Ingólfstorg. 23.00 Snillingarnir sjá um stuðið í kvöld á Kaffi Reykjavík. 23.00 Hljómsveitin Hunang leikur í kvöld á Players í Kópavogi. LEIKHÚS_____________________________ 20.00 Þjóðleikhúsið verður með sfð- ustu sýningu á Önnu Kareninu í kvöld. 20.00 Með vífið í lúkunum er sýnt í kvöld í Borgarleikhúsinu. 20.00 Píkusögur verða í kvöld á Nýja sviði Borgarleikhússins. 20.00 Á Litla sviði Borgarleikhússins er sýning á Gestinum. 20.00 Hugleikur sýnir söngleikinn Kol- rassa í Tjarnarbíói í kvöld. 21.00 í Kaffileikhúsinu verður dagskrá helguð Halldóri Laxness og ber hún yfirskriftina Ég býð þér dús, mín elskulega þjóð. MYNDLIST____________________________ Tvær sýningar hafa opnað í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39. Á efri hæð sýn- ir Kristinn Pálmason málverk með sér- stakri áherslu á samhengi aðferðar og áferðar. Norðmaðurinn Gulleik Lövskar sýnir á sinni fyrstu einkasýningu hvernig hann sameinar nýjar tilraunir við gamla hefð í húsgagnasmíði. Myndlistarmennirnir Ásmundur Ás- mundsson, Gabríela Friðriksdóttir, Gunnhildur Hauksdóttir, Magnús Síg- urðarson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Steingrímur Eyfjörð hafa opnað sýningu f Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3, 2. hæð, undir yfirskriftinni Allir í bátana. Tilkynningar sendist á ritstjorn @frettab!adid. is J.UUU kr. lækkun! WLARÉTTUR snún'<v lækkun! SMÁRALIND KÓPAVOGI - S. 5691550 1 3 ára ábyrgð ef greitt er með biðgreiðslum eða raðgreiðslum Visa, annars 2 ár. 2 Varan þarf að vera i upprunalegu ástandi i umbúðum. Gildir ekki um tölvur, geisladiska, DVD diska, GSM síma og vörur til persónulegra nota. Starfsfólk veitir frekari upplýsingar. ýsta^ wilfa Wilfa-olíufýlltur rafmagnsofn CRoöioA iooo W Umhverfísværm. Hraðvírk hitun. Sjálfvirkur hitastiilír heldur jöfrtu hita i rýminu. Á tveimur hjoium. 3 hitastiilingar. Philco þvottavél WMN 1262MX 1200 snúrtínga. Tekur 5 kg, 13 þvottakerfi, m.a. ullarkerft. Tektir inn heitt og kalt vatn. Philco kæli- og frystiskápur Pho-FR240 240 I með grajnmetisskúffu. Zanussi uppþvottavel DA 6152 Bogadregln hurd og stjómborð. 5 pvottakerfi. 2 hitasttMingar Fhiko Bendix þurrkari Pho-DN550 EtRONICSl í ml 1 fiTM 1 "A/ PR •K > 2S. APRSL BUTTERCUP.........Vídalín v. Ingólfstorg gps*t 26. A'PRlL BUFF............. Vídalín V. Ingólfstorg SNILLINGARNIR Kaffi Reykjavík HUNANG............Players Kópavogi BUTTERCUPr N1-Bar Reykjanesbæ BER Breiöinni Akranesf PAPAR Inghól Selfossi öáa* m __ mi ® la>» m Bt «r sEajK 1» a _ | _______________________________ 27. APHlt fr.h. BUFF Vídalin v. Ingolfstorg SNILLINGARNIR Kaffi Reykjavík HUNANG Players Kópavogi i»RI . 30. APftllL PAPAR Höfðaborg Hofsosi SIXTIES Félagsheim. Fiuðum HUNANG..........Höllinni Vestmannaey. FRÆBBLARNIR Vídalín v. Ingólfstorg í SVÖRTUtVI FÖTUM Players Kópavogi w w w.. p r o ni o FRAMUMDAN ¥im. 2. MAÍ DUNDURFRETTIR Hótel Borgarnesi KK Egilsbúð Neskaupst. rcs$ { % DUNDURFRETTIR KK Dj Óli Palli HLJÓMAR HALFT í HVORU Víkurröst Dalvik Vathölt Eskiriröi Vídalín v. Ingolfstorg Kaffi Revkjavík kópavo LAIIG. 4 . m DUNDURFRÉTTIR Players Kopavogi ai ; KA -heimilinu Akureyri, Sjallanum Akureyri , Skaftfelli Seyðisfirði 1 Vídalin v. ingolfstorg > Kaffi Reykjavík 1 kopavo ÍRAFAR KK Dj OIi Palli HLJOMAR HÁLFT í HVORU Players kopavogí

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.