Fréttablaðið - 07.05.2002, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 7. maí 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
!
GEIRLAUG SIGURÐARDÓTTIR.
Geirlaug segist í auglýsingu sinni segja fólki til um fortíð, nútíð og framtíð.
Geirlaug Sigurðardóttir spákona:
,, Auglýsingarnar
í Fréttablaðinu
bera árangur“
FLOKKAÐAR AUGLÝSINGAR Geil'-
laug Sigurðardóttir býr yfir
þeirri náðargáfu að geta
sagt til um framtíð fólks og
hefur fengist við það um all-
langt skeið. Ein af þeim leið-
um sem hún notar til að láta
fóik vita af sér er að auglýsa
í flokkuðum auglýsingum
Fréttablaðsins. Geirlaug
segist hafa prófað aðra fjöl-
miðla til að koma sér á
framfæri, það hafi ekki
reynst sem skyldi. Því
ákvað hún að snúa sér til
Fréttablaðsins. Viðbrögðin
hafi ekki látið á sér standa,
árangurinn sé afar jákvæð-
ur. ^
í auglýsingu Geirlaugar
kemur fram að hún segi
fólki til um fortíð, nútíð og
framtíð. „Það eru margir
sem koma til mín einu sinni
til tvisvar á ári og svo eru
aðrir sem sjá auglýsinguna
og koma til mín með stutt-
um fyrirvara. Þá er ánægju-
legt að hitta fyrir fólk sem
hefur komið til mín áður en
misst sjónar á mér meöal
annars vegna flutninga. Það
fólk hefur einmitt verið að
sjá auglýsingarnar frá mér
og verið afskaplega fegið að
hafa upp á mér á ný.“ Geir-
laug starfaði áður sem
læknaritari og tók fólk aðal-
lega heim um helgar. Hún
þurfti að hætta vinnu vegna
veikinda og ákvað þá að
snúa sér alfarið að því að
leiðbeina fólki. Það var
meðal annars ástæðan fyrir
því að hún ákvað að auglýsa
starfsemi sína.
Til sölu Renault Mégane ‘99. Skoð-
aður 04. Ekinn 79.000. Verð 850.
þús, 100% lán. Uppl. í s: 660-4424
Til sölu Toyota Corolla, árg. '97.
Ek. 88.000. Verð: 600 þús.
Uppl. I s: 565-7607
Skoda Forman, árg. '92, 5 dyra, í
goóu ásigkomuiagi, ekinn y/ þus.,
selst ódýrt. Skoðaður '02. Uppl. í
clma KQO-irm
Bílaþjónusta
Gæðabón
Ármúla 17a
Lakkviðgerðir
Lagfærum
rispur, ryðbletti
og steinkastskemmdir
Lúxus-Alþrif
Hágæðalakkvörn
Sími 568 4310
Lyftarar. Nýir raf & disel Daewoo
nn floctar oorAir i innrr \itrSn S.
' O i I l u ' o •
varahl. Leigjum lyftara. Upplýsingar:
Lyftarar ehf s: 585-2500/892-2506.
MMC Lancer 4x4, árg. '93. Fallegur
bfll. Skoda Felicia, árg. '98. Topp-
eintak. Uppl. í sima 554 0957 og
866 3836.
Ijaldvagnar
Combi Camp tjaldvagn óskast.
Uppl I síma 690 2344 eða 565
5244.
Vinnuvélar
Til sölu MARK 62 skotbómulyfta 20
m árgerð '96 mjög gott eintak verð
2,200 þ. Upplýsingar i síma
697-9000
Til sölu Scandlift vinnulyfta 20m
bíldregin árgerð 1989 í mjög góðu
lagi. Verð 1,200 þ Upplýsingar í sima
697-9000
Húsnæði
Atvinnuhúsnæði
Til leigu skrifstofuherbergi i Síðu-
múla - Hentug fyrir einyrkja - S. 899
4670 - sarpur@vortex.is
Til ieigu 25 fm skrifstofuhúsnæði
á 2 og 3 hæð við Suðurlandsbraut.
Frábært útsýni. Laust strax. Uppl. í
s: 552-6869.
Til leigu 80 fm verslunarhúsnæði
á jarðhæð. Á besta stað við Suður-
landsbraut. Næg bílastæði. Uppl. í
s: 552-6869
Geymsluhúsnæði
20 fm. bílskúr til leigu í Garðabæ.
Hentugt fyrir búslóð. Laus strax.
Uppl. í síma 565-6895
Húsnæði i boði
MEÐ HÚSGÖGNUM. Herbergi til
leigu á gistiheimili í Kópavogi. Að-
gangur að eldhúsi, sjónvarp á her-
bergi. Uppl í sima 895 3875 og 692
5105.
Herbergi með húsgögnum til
leigu i litlu sambýli í Hafnarfirði.
Aðgangur að eldhúsi og þvottavél.
Uppl í síma 692 5105
Bilskúr á Flyðrugranda, með hita
og rafmagni, til leigu. Leigist á 20
þús. lippi. i siiiid o93 ‘+iúj.
3ja herb. ibúð til leigu í Hafnafirði.
Leigist með húsgögnum frá 5 júní
til 5 ágúst. Uppl. í s: 691-9626 eftir
kl 18.00.
Húsnæði óskast
Karlmann vantar herbergi æski-
legt væri ef einhver sér eldunarað-
stöða væri fyrir hendi. Helst mið-
svæðis í borginni. Langtimaleiga.
Uppl. í s: 551-5564 / 692-7420.
Sumarbústaðir
Til sölu 30 fm sumarbústaður.
Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í
s: 896-5956 / 898-3893.
Atvinna
Atvinna í boði
Framsækið fyrirtæki óskar eftir að
bæta við sölu og markaðsfólki.
Sími. 894-0639.
Óskum eftir að ráða símasölufólk
í skemmtilegt og krefjandi verk-
efni. Ráðið verður í heilsdags og
hlutastarf áragnurstengt launakerfi.
Vinsamlegast sendið umsóknir um
frekari upplýsingar á:
markmidlun@markmidlun.is
VILTU REKA FYRIRTÆKI
Af persónulegum ástæðum er til
sölu stofa með allskyns líkams-
meðferðir. Hentugt fyrir konur.
Sémenntunar ekki krafist. Auð-
veldur rekstur og góð afkoma.
Uppl i síma 565 8770 /
823 3817
Tímaritið Sportlif óskar eftir
símasölufólki milli 18 og 22 á
kvöldin. Föst laun í boði + bónus.
Uppl. i síma 862 5300.
Atvinna óskast
Uppeldismenntuö kona tekur að
sér gæslu barna í heimahúsum.
Góð meðmæli. Uppl. í síma 557-
9548.
Tilkynningar
Einkamál
27PIÚS
Ertu einstæð/ur á aldrinum ca. 30-
50 ára? Ertu stundum ein/n, vantar
stundum félagsskap? Kannski er þá
félagið 27PIÚS eitthvað fyrir þig.
Flettu okkur þá endilega upp á net-
inu, leitarorð "27Plus”
Tapað - Fundið
Græn taska með veiðidóti tapað-
ist föstudaginn 3. mai um sjöleitið
úr bíl á Hlíðarvegi eða Digranesvegi
i Kópavogi. Skilvís finnandi vinsam-
lega látið vita í 861 9918. Fundar-
laun
UIUI V.ILLU UUIIIUUII4IUII I I ICU
böngsum hvarf frá Trönuhjalla 21.
Finnandi vinsamlegast hafið sam-
band í síma 659 5335.
Raðauglýsingar
Varmárskóli
Mosfellsbæ
Lausar kennarastöður skólaárið 2002-2003.
Við auglýsum lausar til umsóknar 2-3 stöður
almennra bekkjarkennara á yngsta- og miðstigi.
Kennararéttindi áskilin.
Einnig starf forstöðumanns heilsdagsskóla.
Uppeldismenntun áskilin.
Upplýsingar gefa:
Viktor A.Guðlaugsson skólastjóri
í síma 5250700 eða gsm. 8950701 og
Þórhildur Elfarsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 5250700.
FRETTABLAÐIÐ
Vantar blaðbera á skrá
í eftirtalin hverfi:
101
Grettisgata
104
Skipasund
110
Birtingakvísl
170
Bollagarðar
200
Kópavogsbraut
Holtagerði
Birkigrund
Starhólmi
Digranesheíði
220
Heiðvangur
Hörgsholt
Kríuás
Selbraut
Hofgarðar
Vinsamlegast hafið samband við
dreifingu í síma 515 7520, virka daga
á milli kl. 10.00 og 16.00.
Eða senda póst á dreifing@frettabladid.is
mark
i
FRÉTTABLAÐIÐ