Fréttablaðið - 07.05.2002, Side 23
ÞRIÐJUPflCUR 7. mai 2002
Mannréttindastofnanir barna:
Fyrsti heimsfundurinn
Umboðsmaður barna,
Þórhildur Líndal,
sækir í dag fyrsta
heimsfund sjálf-
stæðra opinberra
mannréttindastofn-
ana barna, sem hald-
inn er í höfuðstöðvum
Sameinuðu þjóðanna í
New York.
Fundurinn er hald-
inn í tengslum við
aulca allsherjarþing
Sameinuðu þjóðanna
um málefni barna,
sem þar fer fram 8.-
10. maí.
Yfir 30 ríki, víðsvegar
ÞÓRHILDUR LÍNDAL
Umboðsmaður barna situr
heimsfund sjálfstæðra opin-
berra mannréttindastofnana.
um fundarins.
heim, hafa sett á lagg-
irnar sjálfstæðar
stofnanir eða em-
bætti, sem hafa það
sameiginlega hlut-
verk að vinna að bætt-
um mannréttindum
barna, eins og þau
birtast í Barnasátt-
mála Sameinuðu þjóð-
anna. Á íslandi gegnir
umboðsmaður barna
þessu hlutverki.
UNICEF, Barna-
hjálp Sameinuðu þjóð-
anna, hefur annast
undirbúning heims-
Styrkir úr Húsfriðunarsjóði:
Stærsti styrkurinn til IsaQarðar
húsafriðun Húsafriðunarnefnd
ríkisins samþykkti nýlega styrk-
veitingar úr Húsafriðunarsjóði
fyrir árið 2002.
Veittir voru 157 styrkir samtals
að upphæð 81.390.000, aðallega til
endurbygginga og viðhalds frið-
aðra húsa um land allt og húsa
sem talin eru hafa menningar-
sögulegt og listrænt gildi. Leitast
er við að veita tiltölulega stórum
styrkjum til verkefna í hverjum
landshluta í samræmi við stefnu-
mörkun Húsafriðunarnefndar.
Stærsti styrkurinn, 7 milljónir
króna, rann til gamla sjúkrahúss-
ins á ísafirði, Syðstabæjarhúsið í
Hrísey fékk 4 milljónir og Reyk-
holtskirkja og Þingeyrarkirkja 2,5
milljónir króna hvor kirkja.
í Húsafriðunarnefnd sitja Þor-
steinn Gunnarsson arkitekt, for-
maður, Einar Njálsson, bæjar-
stjóri í Grindavík, Guðmundur
Þór Guðmundsson Kirkjuráði,
Nikulás Úlfar Másson, arkitekt,
Árbæjarsafni og Pétur Ármanns-
son arkitekt, Listasafni Reykja-
víkur.
Forstöðumaður Húsafriðunar-
nefndar er Magnús Skúlason arki-
tekt. ■
T Sögun
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviögerðir
* * Símar: 892 9666 & 860 1180
Rýmum vegna
flutninga!
2O-50*k
afsláttur
af mörgum tegundum!
Mikið úrval
Skóhöllin
Bæjarhrauni 16 • 220 Hafnarfirði • Sími: 555-4420
Avis býður betur... um allan heim
Traustur alþjóðlegur þjómustuaöili
rAÍ/IS
Knarrarvogur 2 — 104 Reykjavík
RAUTT TILBOÐ í DANMÖRKU
Flokkur A Opel Cor:
Innifaliö er ótakmarkaður akstur,
trygging og allir skattar
Ef þú ert meö farseðil frá
Flugleiðum áttu möguleika á
stærri bíi. (Ef bókaður er bíll í A
flokki þá í B flokk og B í C flokk.)
Tilboð þetta er á vegum AVIS og eru Fiugleiðir ekki aðili að þvi.
Kaupmannahöfn kr. 3.500 á dag
Billund
kr. 3.500 á dag
www.avis.is
Netfang avis@avis.is