Fréttablaðið - 20.07.2002, Blaðsíða 1
PANSLEIKUR
Húrra nú
œtti að
vera ball
bls 14
PERSÓNAN
Varpar kúlu,
glímir og yrkir
bls 22
AFMÆLI
Tjillum
og dönsum
bls 22
o
HEIMAGÆSLA
ÖRYGGISMIÐSTOÐ ISLANDS
BORGARTUN! 31 * SIMI 530 2400
WWWXHJS
FRETTABLAÐIÐ
70.000
70% < s
129. tölublað - 2. árgangur
ESB 50 ára
afmæli í dag eru SO
ár iiðin frá því
samningurinn um
Stál- og kolabanda-
lag Evrópu tók
gildi. Það var fyrsti
vísirinn að því sem
nú er Evrópusam-
bandið. Samningurinn fellur úr
gildi næsta þriðjudag.
Hlaupa
Laugarveginn
þrekraun Laugavegurinn verður
hlaupin i dag. Hlaup hefst klukkan
níu. Hlaupið verður frá skála
Ferðafélags íslands í Landmanna-
laugum, og hiaupinu lýkur við
skála Austurleiðar í Húsadal í
Þórsmörk.
[víðrTðTdacI
REYKIAVÍK Sunnan 5-10 m/s
i kvöld og dálitil súld.
Hiti 8 til 13 stig.
VINDUR ÚRKOMA HITI
ísafjörður Q 5-10 Súld Ql2
Akureyri Q 5-10 Skýjað Ql8
Egilsstaðir Q 5-10 Skýjað Ql2
Vestmannaeyjar o 5-10 Súld Ql2
Stelpurnar
sparka
fótbolti Pæjumót stúlkna heldur
áfram í Kópavogi í dag. Um eitt
þúsund stúlkur taka þátt í mótinu
sem lýkur á morgunn. Alls senda
yfir tuttugu félög keppendur til
mótsins.
Gegn ofbeldi
hátíð Barnahátíð verður haldin á
Ingólfstorgi á vegum Ungmenna-
hreyfingar Rauða kross Islands í
Reykjavík. Hátíðin er liður í
„Gegn ofbeldi" verkefninu sem
unnið er innan Ungmennahreyf-
ingar Rauða krossins og hefst
klukkan 13.00. Á hátíðinni verða
meðal annars leiktæki af ýmsum
toga, andlitsmálun. Þá verður gest-
um boðið upp á að taka táknræna
afstöðu gegn ofbeldi með hand-
þrykki. Hátíðinni lýkur kl. 17.
IKVÖLPIÐÍKVÖLP1
Tónlist 14 Bíó n
Leikhús 14 íþróttir 10
Myndlist 14 Sjónvarp 18
Skemmtanir 14 Útvarp 19
Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500
Laugardagurinn 20. júlí 2002
NDKKRAR STAÐREYNDIR UM
FRÉTTABLAÐIÐ
Forsætisráðherrann á
þyrlunni í skoðunarferð
Hvaða blöð lesa 25 til 39 ára
íbúar á
borgarsvæð-
inu á föstu-
dögum?
Meðallestur 25 til 39
ára á föstudögum
samkvæmt
fjölmiðlakönnun
Callup frá
mars 2002
MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA
A HÖFUÐBORCARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT
FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I MARS 2002.
Forstjóri Landshelgisgæslunnar segir að bæði þyrlur og flugvél leigða til ráðuneyta. Hann segir
öryggisþátturinn hafðan í fyrirrúmi. Undarlegt að til séu peningar í slíkt flug þegar ekki er hægt
að halda úti æskilegum rekstri Landhelgisgæslunnar, segir framkvæmdasjóri Skipstjóra- og
stýrimannafélagsins Oldunnar.
Álver sframkvæm dirnar:
Eitt stærsta verkið í sögunni
„Það eru ekki
sagðir til pen-
ingar til að
halda úti nægu
eftirliti með
landhelgi -
LANDHELGISGÆSLAN „Bæði flugvél
og þyrlurnar eru lánaðar út gegn
gjaldi, hvort heldur er til ráðu-
neyta, vísinda-
manna eða ann-
arra,“ sagði Haf-
steinn Hafsteins-
son, forstjóri Land-
helgisgæslunnar,
þegar hann var
spurður hvort al-
hvorki af sjó né gengt sé að þyrlur
úr lofti." Gæslunnar, séu
—♦— notaðar til skoð-
anaferða fyrir ráðamenn.
Sunnudaginn 7. júlí undraði
ferðamenn á Geysi þegar TF-LÍF,
stærri þyrla Gæslunnar, lenti þar
og út steig Davíð Oddsson forsæt-
isráðherra, Dr. Janez Drnovsek
forsætisráðherra Slóveníu og
fylgdarlið. Slóvneski ráðherrann
var í opinberri heimsókn. „Þetta
er metið í hverju tilviki fyrir sig
en slíkar ferðir eru þó aldrei farn-
ar á kostnað öryggis. Þetta
eru styttri ferðir og þyrlan
getur farið beint í útkall ef
þörf krefur," sagði Haf-
steinn Hafsteinsson.
„Mér þykir furðulegt að á
sama tíma og verið er að
draga úr rekstri Landhelgis-
gæslunnar, sem hefði í raun
þurft að auka, skuli þeir
sömu ráðamenn og segja
ekki til peninga til þessa
nauðsynlega rekstrar, finna
peninga til að nota svo öflugt tæki
til skoðanaferða sem vel er hægt
að nota bíla til,“ sagði Guðjón Ár-
mann Einarsson framkvæmda-
stjóri Skipstjóra- og stýrimanna-
félagsins Öldunnar. „Það eru ekki
sagðir til peningar til að halda úti
Stóriðja „Þetta er ekki hluti
af undirbúningsferlinu
heldur sýnist mér samn-
ingsferlið þvert á móti að
komast á Iokastig,“ sagði
G. John Pizzey, aðstoðar-
forstjóri Alcoa eftir undir-
ritun viljayfirlýsingar
Alcoa, Landsvirkjunar og
stjórnvalda í Ráðherrabú-
staðnum gær. Þar er kveðið
á um framhald viðræðna
um „mat og hugsanlega
framkvæmd á stóriðju-
verkefni sem tekur til
byggingar álvers á Austur-
landi.“ Um er að ræða eitt
stærsta verkefni sem einkaaðili
hefur ráðist í. Hundruð nýrra
starfa munu skapast með miklum
ur framleiðslugeta nýs ál-
vers um 295.000 tonn af áli
á ári. Aðstoðarforstjóri
Alcoa sagði á blaðamanna-
fundi í gær að hann væri
bjartsýnn á að lokasamn-
ingar um verkið yrðu und-
irritaðir í janúar. Þá sagði
hann að það hefði komið
sér mjög á óvart hve mál
hefðu getað gengið hratt
fram. Viðræður Alcoa og
íslenskra stjórnvalda
hófust £ apríl, skömmu eftir
að ljóst varð að tímaáætl-
anir Norsk Hydro stæðust
ekki. Formlegu samstarfi
stjórnvalda við Norsk Hydro hef-
ur nú verið slitið.
Nánar á bls. 8
Á GÓÐRI STUND
C. John Pizzey frá Alcoa og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar-
ráðherra við undirskriftirnar.
breytingum á efnahagslífi Aust-
firðinga og landsmanna allra.
Samkvæmt yfirlýsingunni verð-
FÓLK
Stjörnukisi
á Grand
Rokk
ÍÞRÓTTIR
Ekki að
farafrá
Ipswich
SÍÐA 10
ÞYRLAN LENT
Davíð Oddsson forsætisráðherra ásamt slóvneskum starfsbróður og
fylgdarliði við komuna á Geysissvæðið. Áinnfelldu myndinni sjást
ferðalangarnir skoða sig um á svææðinu.
nægu eftirliti með landhelgi -
hvorki af sjó né úr lofti."
Forstjóri Landhelgisgæslunnar
kvaðst ekki vilja tjá sig um ferð
Davíðs sérstaklega, frekar en aðr-
ar. Þá væri það ekki í sínum
verkahring að upplýsa hvað þessi
ferð hefði kostað, þar sem hún
hefði ekki verið farin á kostnað
Landhelgisgæslunnar.
Það er ekki einsdæmi að þyrlan
sé notuð í þessum tilgangi. Raunar
gerist það æ oftar að erlendir
gestir ríkisstjórnarinnar séu flutt-
ir með þessu móti, skemmri eða
lengri leiðir.
Hvorki náðist í Sólveigu Pét-
ursdóttur dómsmálaráðherra, og
æðsta yfirmann Landhelgisgæsl-
unnar, né Davíð Oddsson vegna
þessarar fréttar. ■