Fréttablaðið - 26.07.2002, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 26.07.2002, Blaðsíða 19
FÖSTUPAGUR 26. júlí 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 19 Jón Böðvarsson á Njáluslóðum: Hallgerður óvelkomin FERÐftLðc Hestaferðir Bjarna Sigurðs- sonar í reiðskólanum Þyrli um Njálu- slóðir hafa vakið athygli og þegar orðna geysivinsælar. Bjarni býður reyndum sem óreyndum hestamönn- um að fylgja fræðimönnum og sér- fræðingum ríðandi um Njáluslóðir og hafa þegar nokkrar ferðir verið farnar. Athygli vakti þegar Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra fór fyrir hópnum og lýsti Njáli á Berg- þórshvoli sem fyrsta framsóknar- manninum. „Nú er röðin komin að Jóni Böðv- arssyni, einum helsta sérfræðingi þjóðarinnar í Njálu. Jón fylgir okkur PAMELA í LARRY KING Pamela klæddist svörtu til þess að draga ekki alla athyglina frá bakgrunninum. Pamela Anderson: Opnaði sig á Larry King sviDSLiós Besta auglýsing siltkon- brjósta í heimi, Pamela Anderson, mætti í spjallþátt Larry King á dögunum og svaraði flestum þeim spurningum um einkalíf sitt sem forvitnir landar hennar þráðu svör við. Þar talaði hún um leikaraferil sinn, börnin, nýja starfið hjá „Jane Magazine" og veikindi sín. Anderson greindist með lifrabólgu C á dögunum og ætlar sér að fara í mánaðarlanga meðferð í von um að auka lífslík- ur sínar. Hún reyndist hin hressasta í viðtalinu en því verður sjónvarp- að um Bandaríkin á næstu dög- um. ■ Ný ofurhetjumynd: Jude Law leikur Súpermann kvikiviyndir Breski leikarinn Jude Law hefur verið ráðinn til þess að leika ofurhetjuna Súpermann. í væntanlegri mynd sem leikstjór- inn Wolfgang Pet- ersen mun hetjan lenda í sameigin- legu ævintýri með Batman. í þetta skiptið verður riddari Gotham borgar leikinn af íranum Colin Farrell sem á stórt hlutverk í væntanlegri mynd Steven Spi- elberg, Minority Report. Framleiðendur myndarinnar völdu Jude vegna þess að þeim langaði að ráða rnann sem myndi gefa ofurhetj- unni mannlegra og viðkvæmara yfirbragð. Farell var valinn í hlut- verk Batmans, þar sem framleið- endurnir vildu forðast að ráða vöðvatröll í hlutverkið. Hann er ekki óvanur ofurhetjumyndunum því hann er þessa daganna að leika Bullseye, erkifjanda Daredevil, í væntanlegri mynd urn blindu hetjuna. Ben Affleck fer með hlutverk Daredevils í myndinni. Þekktustu myndir Wolfgang Petersen til þessa hafa verið Air Force One, The Perfect Storm og þýska meistaraverkið Das Boot.l JUDELAW Á að gefa ofur- hetjunni mann- legra og við- kvæmara yfir- bragð. upp að Klittnafossi þar sem hann ætlar að ræða um það hvers vegna Rangæingar tóku svona illa á móti Hallgerði langbrók þegar hún kom í sveitina," segir Bjarni. Reiðtúrinn um Njáluslóðir með Jóni Böðvars- syni verður farinn næstkomandi sunnudag og er verð 7.500 krónur. Málsverður á Njálusetrinu er innifal- inn. ■ Vatnsstígur 9: Verk með trúarlegan bakgrunn myndlist í dag opnar Olga Pálsdótt- ir myndlistarkona sýningu á verk- um sínum á Vatnsstíg 9. Olga er fædd í Norður-Rússlandi, en hef- ur búið á íslandi í meira en 13 ár. Hún lauk BA-gyáðu í myndlist frá Listaháskóla íslands árið 2001. Þetta er fjórða einkasýning henn- ar, en hún hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýningum. Listakonan nefnir sýninguna „Ég og þú“. Grafíkmyndin á sýn- ingunni er unnin árið 1999 í Fotopolimer-tækni, en textann GRAFÍK- VERK OLGU Eftirmynd af verk- inu er seld til styrktar Samtökum gegn sjálfs- vígum. hefur hún notað áður, árið 2000 í sýningarglugganum í Búnaðar- bankanum við Hlemm. Verkið er ekki til sölu, en eftirprentun af grafíkmyndinni er hægt að kaupa hjá Margréti í Heima er Best á Vatnsstíg 9, á 500 kr. Allur sölu- hagnaður rennur til Samtaka gegn sjálfsvígum. ■ TÍSKA Já, þær eru víst ekki þarfar ullarpeysurnar í Ríó þar sem nú stendur yfir tískuvika. Mestmegnis eru sýnd baðföt, enda Brasilía þekkt fyrir bikini hönnun. SUMARPLATAIM í ÁR INNIHELDUR M.A. LÖGIN ÞYKKVABÆ J ARROKK SEINNA MEIR & TRAUSTUR VINUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.