Skuld - 06.07.1878, Qupperneq 3

Skuld - 06.07.1878, Qupperneq 3
II. ár, nr. 17.—18.] SKl’ Líh [«/7 1878. 1S)9 __________ _______ |>að er annars merkilegt, að í engu lancli í mentuðum lieimi, nema pessu vesalings fátæka landi, er út- lendingum, eða mönnum, sem búsettir eru í öðru landi, leyft að reka verzlun í landinu. jjessu parf endilega að kippa í lag. f>að ætti enginn maðr að hafa leyfi til að reka neina iðn hér í landi, nema hann væri hér bú- settr og hefði lends manns rétt. |>á er annað, sem pó er enn ó- eðlilegra og skaðlogra, og pað er in svo kallaða spekúlants-verzlun; pað er að segja, pegar spekúlants-slcipið er úthúið frá útlöndum. p>ví pað er at- vinnuvegr, sem engum álögum sætir og ekki borgar eyrisvirði til lands né sveita parfa, par sem fastakaupmenn- irnir sæta allpungum álögum. En í sambandi við petta stendr annað atriði, pað er um kauptúna-fjölda og lög- gildingu. Kauptíðirnar liér á landi falla á peim tíma árs, sem bóndinn hefði margt parft að vinna, ef hann fengi pví við komið, og eru pví langar og örðugar kaupstaðarferðir átumein í búskap bóndans. |>að er pví nauð- syn, að hann geti nálgazt vöru pá, er hann parf að kaupa, á hagkvæmum stöðum eigi of fjarri sér. Á pessu vildi alpingi ráða bót með lögum peim, sem ég nefndi í upphaii, og fóru pau fram á, að fastakaupmenn mættu sigla upp hvaða höfn, sem peir vildu, (pó ■ólöggilt vton) og voivJa p ar af skipi ákveðna tið. |>etta var vissulega fótmál í rétta átt stigið, en of skamt. Eg slcal nú segja yðr stuttlega, svo petta verði nú ekki alt of langt, hvernig ég heíi liugsað mér að verzl- un vorri ætti að vera skipað að lögum. Eg vil pá fyrst, að engum sé leyft bergens-ferðanna og innar seinustu ferðar til Kariska hafsins. Hannhefir og mjög styrkt stórt dýrasafn í Gauta- borg, er náttúrufræðingrinn Malm stendr fyrir; slíkr höfðingsskapr er sjaldgæfr, og er auði vel varið pegar hann er notaðr til slíkra hluta. í Ameríku og Englandi or pað algengt, að auðmenn styrkja vísindaleg fyrir- tælci, af pví par er pað orðið fast í huga alpýðu, að ransóknir á öflum náttúrunnar og stór vísindaleg fyrir- tæki séu hverri pjóð til framfara og sóma. Jpótt Nordenskiöld nú eigikomist kring um Asíu, pá er pað pó víst, að vísindin hafa milcinn ágóða af pessari ferð, pví eins og hann sjálfr segir*) *) 1 tímarii i lamlaírœðis-félagsins í Kaup- iunnali., 2. Iiiucli Ms. 10. (paðancr tekiðfmis- Lgt uf því er hér segir irú). 200 að roka verzlun hér í landi, nema hann sé húsettr (reki tveir eða fleiri í sam- eining verzlun, sé að minsta kosti helzti eigandi [„Eirma’ets Chef“] bú- settr hér). Utlendingar megi selja k a u p m ö n n u m farma eða farmahluta, en enga smáverzlun reka við lands- lýð. Skip, sem frá útlöndum koma (hvort sem er frá Danmörku eða öðr- um útlendum pjóðum), ætti eigi að mega afferma nema á tilteknum höfn- um (peim, sem sýslumenn eða peir embættismenn, er í peirra stað kynnu koma, væri húsettir), og skyldi pá sýslumaðr stranglega gæta pess, að tolllögin væri eigi brotin. En frá pessum höfnum ætti öllum skipum að vera leyfilegt að sigla upp allar hafnir á íslandi. (Vildi pá t. d. út- gjörðarmaðr skips, sem kemr frá út- lönduni á slíka aðalhöfn, láta skip sitt sigla paðan og afferma á annari höfn, án pess að purfa að umferma á aðalhöfninni, yrði sýslumaðr að senda mann með pví, til að sjá um hlýðni við tolllögin, og skyldi skipið borga pann kostnað). Svo vildi ég og, að lögin leyfðu að reka verzlun hvar, sem vera skal, á landinu. Afleiðingin yrði auðsjáanlega sú, að vér fengjum nokkra öfiuga stór- kaupmenn á aðalhöfnunum, sem að líkindum oftast hver um sig hyrgði upp nokkra smærri kaupmenn út um land. Margir kynni nú að ætla, að pessir smákaupmenn yrðu að selja miklu dýrara, til að lifa; en pað mundi vart verða, pegar alt væri rétt skoðað. J>ví minna kostaði pað einn kaupmann i stórri sveit t. d. að fiytja að sér í einu alt pað vörumagn, sem sveitin parf, heldr en pað kostar bændr, livern í sínu lagi, að fara langar og margar kaxipstaðarferðir; svo mik- pá er: „hver míla liinumegin við mynn- ið á Jenisej-fljótinu (pangað komst hann 1875) eitt stig áframtil fullkom- innar pekkingar á jarðarlinettinum, og pessu takmarki verða menn einhvern- tíma að ná, með pví að leggja meira eða minna í sölurnar; og pað er heið- ursskylda hverrar menntaðrar pjóðar að stuðla til pess eptirfremsta megni að menn náipessu takmarki“.— Fyrst og fremst er nærri allt dýra-og jurta- líf par eystra ókunnugt, og hlýtr að vera mjög merkilegt fyrir náttúrufræð- inga, pví pað eru leyfar frá ístíman- um, er hafa haldizt par sölcum pess, að par voru hentugri kringumstæður fyrir lif peirra en annarstaðar; í At- lantsliafinu eru að tiltölu mest suðræn dýr og jurtir, af pví golfstraumrinn heíir borið og úthreitt snðrænt líf á . 201_____________________________ ið af arði lxans gæti legið í flutn- ingnum. Auk pess mundi verzlun- arkepnin, som yrði peim mun meiri, sem fleiri væri kauptún svo náin, varna öllu óhæfilegu okri. Hitt gæti fremr sagzt, að pað mundi auka óparfakaup landsmanna, pegar hægðist svo mikið um kaup- staðarferðirnar. En ég svara aftr pví, að bæði kaupa nú fjölda-margir allan pann óparfa, sem peir eru færir um hvort sem er, og svo mundi menn verða peim mun færari um, að kaupa meira, sem peir gætu unnið meira sér til arðs og parfa á peim tíma, sem peir spöruðu frá inni löngu kaupstaðarleið. Með pessu móti kæmist upp inn- len'd, öflug og að vændum sæmi- lega mentuð kaupmannastéttíland- inu, og mundi mega vænta talsverðra framfara af pví, hæði fyrir verkleg fyrirtæki, uppfræðing og bókmentir. Eg er enginn tollarvinr í ver- unni; en ég get eigi neitað pví, að eftir pví, sem til hagar hér á landi, virðist mér sem tollar séu allhag- kvæm tekjugrein; en tolla-lög verða raunar aldrei nema á pappírnum að miklu leyti, nema umsjón sé með höfð, að peim sé hlýtt. Yér höfum ekki ráð á, og pað væri hvort sem er eigi æskilegt, að fjölga embættismönnum í pessu skyni. En ef svona hagaði til, mætti leggja pennan starfa á olck- ar vellaunuðu sýslumenn (og láta skip- in sjálf borga alian auka-kostnað, eins og ég lauslega henti á áðr). Væri nú vel gengið eftir peim tolla- lögum, sem nú eru, og jafnvel tollr lagðr á fleiri munaðar-vöru, pá mundi vafalaust mega létta af baki alpýftu nokkru af inum núveranda rangláta, óparflega liáa, pungbæra og pví óvinsæla lausafjárskatti. sínum volgu bylgjum. Jarðfræðin getr og beinlínis notið góðs af ferðinni, pví par eystra er víða, eins og áðr var nefnt, mergð af beinurn útdauðra dýra (t d mammútsdýra) og hér og hvar steingjörvar plöntuleyfar frá eldri jarðartímabilum. Á ferðinni má og gera margt fyrir veðrafræðina, sem nú hefir svo mikla pýðingu. |>að má hæði rannsaka strauma loftsins og sævarins, pví pað er stór gloppa í liin- um daglegu athugunum, sem gjörðar eru um allan heim, að pelckja eklcert til veðrabrigða par austr frá, pví pað- an bljóta að koma miklar breytingar, cr raska jafnvægi loítsins annarsstað- ar og liafa pannig pýðingu fyrir skipa- ferðir og siglingar í imun monntuðu löndum. Ef timi og is leyfir, æthi.r Nordonskiold að fara töluvert til norð-

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.