Skuld - 06.07.1878, Page 5
II. ár, rir. 17.—-18.]
S K L L I).
[fi/7 1878.
205
ið illmannlegasta niðingsbragð, er vér
getum hugsað oss, og sem vér vonum
að fái hæíilega hegningu. En hverj-
um á að hegna ? Er höfundrinn utan-
skólamaðr, eða — vér vogum varla að
stynja pví upp — er hann kennari við
skólann, undirmaðr Ilektors og sam-
pjónn, og einn af inum andlegu feðr-
umjriltanna, sem hann gjörir sér ferð
til Danmerkr að níða? Svo ótrúleg
sem pessi siðari getgáta kann að pykja,
verðum vér með sorg að viðrkenna,
ei að síðr, að allarlíkur eru til pess,
að höfundrinn sé einmitt einn af
kennurum Reykjavíkr skóla. Vér
ætlum oss ekki að bera að honum
sönnunarböndin hér; pað ætlum vér
peim, er hann segir að vaki blindandi
yfir skólanum. það er peirra skylda,
og hún brýn og bráð. J>ví að pað
má öllum vera ljóst, að ef einn at
kennurunum er sá seki, pá væri Rek-
tor gjör ópolandi rangsleitni að halda
áframm samvinnu með öðrum eins
manni, og af pví getr skólanum að
eins staðið ið mesta mein og ófagn-
aðr. Sannist pað, að höfundr bréfs
pessa sé einn af kennurum Reykjavíkr
skóla, pá liggr pað beint við að Rek-
tor aftaki (að vinna saman við hann
og lærisveinar skólans heimti honum
vikið frá, og að stiftsyfirvöldin víki
hneykslinu brottu skjótt og skörulega.
Vér sjáum ekki nokkurn annan veg
til pess, að skólinn verði firrðr peirn
og Knoyeu or a,£ loróíi pCSSU
stendr. J>ví að pað væri sannarlega
smánarlegr endi pessa máls, ef Rek-
tor, rægðr af nafnlausum hatrsmanni,
skyldi bera nokkurt tjón eða skaða af
jafn íllmannlegu tilræði.
Eklci dyljumst vér pess pó, að
endingu, að æskilegt væri, að rann-
saka hvernin stjórn og kennsla gengr
í skólanum. 1 peirri rannsókn er pað
vonandi að einkum yrði vandlega að
pví hugað, hversu hæfir sumir kenu-
aranna eru til pess að vera kennarar
í peim námsgreinum, er peir kenna,
hversu fúsir peir eru á mannúðlega
samvinnu við Roktor og að styrkja hann
í viðrhaldi góðrar reglu; pví að enginn
maðr er eins óparfr í stöðu sinni, eins
og kennari í 11 a a ð s é r og 6 h 1 ý ð i n n
við yfirboðara sinn.
Justltia.
Vll ÖLLUM ÁTTUM.
xVuatr-Skaftafellssýíilu, í maí 1878.
Herra ritstjóri! — Gotið pérekki
frætt mig um pað, hvort bændr eigi
ekki heimting á, að fá að vita hjá
sýslumanni eigi að eins aðalupphæð
pess, sem peir eiga að greiða honum
alls í pinggjald, heldr og sérstak-
lega hvern gjaldapóst, t. d. hvað mik-
il að er konungstíundin sér í lagi,
skattrinn sér I lagi, gjaftollr, o. s. frv.
___________206 _________________
Svar: Vér erum satt að segja
eigi svo fróðir, að vér vitum, hvort
petta er sérstaklega tekið fram 1 lög-
um; en hitt er vitaskuld, að pað hlýtr
að vera, eftir lilutarins eðli, skylda
sýslumanns að tilfæra sérstaklega upp-
hæð hvers gjalds af peim gjöldum,
sem einu nafni kallast „pinggjald“, og
að greiðandi á heimting á að fákvitt-
éraðan reikning, pegar hann greiðir
gjald sitt. — J>etta gjöra víst líka, að
pví oss er kunnugt, allir sýslumenn,
og er pað eins hagkvæmt peim, eins
og greiðendum, pví pað fyrirbyggir alla
tortrygni. — Ánnars ætti hver bóndi
að vera svo vel að sér, að hann gæti
sjálfr sagt sér, hvað hann á að greiða
hverri stétt.
Úr brí'fi úr Húnavatnssýslu 1 april 1878.
Hér er pað og hefir frá upphafi
verið talið sem sjálfsagt, að hver,
sem vildi, væri við á sýslufundum og
gæti fengið að taka pátt í umræðun-
um; liefir enn eigi nokkrum utannefnd-
armanni verið hér í sýslu meinað að
talca til máls, pegar hann vildi, á fund-
um pessum; og utannefndarmenn eru
iðuglega kosnir 1 aukanefndir ásamt
með sýslunefndarmönnum [til að íhuga
og undirbúa málj. — J>að væri merki-
legt, par sem bæði inir æðstu opin-
beru fundir (alpingi) og inir lægstu
(hreppsnefndarfundir) að lögum skulu
fara fram í heyranda hljóði, ef pað,
sem par er á milli, skyldi eigi vera
sama lögmáli undirorpið. En slíkt
getr heldr ekki verið meining laganna,
og mun pað vera gleymska ein, að
pað er eigi sérstaklega tekið fram
um sýslunefndir eins og um hrepps-
ncfndir. — „Skuld“ verðr að uppala
Austíirðinga til að vera frjálsari í
anda, en svo, að peir líði pað pegj-
andi, að sýslunefndarfundir peirra fari
fram í launpukri fyrir luktum dyrum.
Athugas. ritstj.: Um leið og
vér vekjum athygli Austfirðinga á
pessu, skorum vér fastlega á pá, að
gefa pessum bendingum gaum, og vís-
um jafnframt til ritgjörðanna í síðasta
blaði „Skuldar“ eftir hr. hreppsnefnd-
ar-oddvita Gunnl. Jónsson.------------
Annars er pað skylda vor, til að gjöra
hvorki sýslumönnum vorum né sýslu-
nefndarmönnum órétt eða gersakir, að
gota pess, að vér vitum eigi til að
neinir hafi hingaðtil farið pess á leit,
að mega vera viðstaddir á sýslufund-
um (áhuginn hefir ekki verið svo mik-
ill!), og pví hefir engum, svo vér vit-
um, verið synjað’ um pað. Að fund-
irnir hafa hingað til verið „innan luktra
dyra“ mun komið haf'a rétt af hugs-
unarleysi alpýðu um, að sækja pá.
— En auðvitað er pað, að eigi pessir
fumlir að haldast „íheyranda hljóði“,
pá parf líka að kunngjöra fundar-
daginn fyrirfram sýslubúum al-
ment; en hingað til ætluin véraðpeir
muni ekki hafa verið boðaðir öðrum,
en nefndarmönnum. Vér berum fult
traust til poss frjálslyndis hjá sýslu-
mönnum vor Austfirðinga, að peir,
pogar liæversklega er nú búið að vekja
máls á pessu, boði sýslubúum alment
fundardagana, og skulum vér fúslega
207
auglýsa pessleiðis boðanir ókeypis í
blaði voru, og vér erum pess líka full-
vissir, að sýslunefndirnar sjálfar verði
oss samdóma í, að álíta pað rétt, að
fundirnir verði haldnir í heyranda
hljóði.
|>að er líka sjálfsagt, að blöðin
adti að skýra stuttlega frá helztu
fundargjörðum, hvert í sínum fjórð-
ungi, svo framarlega, sem fundirnir
verða haldnir í heyranda liljóði, svo
blöðin geti hafí sér ritara við stadda.
Yér skulum bæta pví við, að vér
höfum haldið spurnum fyrir víða um
landívetr um pað, hvort pessir fund-
ir sé í öðrum sýslum haldnir innan
luktra dyra, og höfuni vér hvergi til
frétt að svo væri, nem í Múlasýsl-
um einum.
BÓKMENTIR.
„Söngvar og kvæði eftir Jón
Ólafsson11. Eslcifirði 1877. (Prentsm.
,,Skuldar“). [Eftirfylgjandi álit er eftir
Meistara Eirík Magnúsaon, háskóla-bóka-
vörð í Camhridge].
Kvæði pessi hefi ég lesið og skal
ég segja álit mitt um pau í stuttu
máli. — Bókin er vel gefin út; próf-
arkalestr vandaðr, prent glögt og papp-
ír góðr. Einn aðalkostr við útgáfuna
er pað, að kvæðunum er slcipað niðr
í tímaröð enn ekki eftir efni; pví fyrir
pað getr maðr rakið enn glöggvar,
enn ella, proska-feril höfundarins; og
hér verða líðandi ár og dafnandi proski
svo glögglega samferða, að ef draga
skyldi dæmi af pví til ágizkunar um
höfundarins skáldlega prek, pegar hann
er kominn í manndóinsins fulla kraft,
pá má búast við mörgu fögru og göf-
ugu skáldfóstri frá honum. — Ég skifti
mér hérekki af fyrra hluta safnsins;
mér virðist höf. sjálfr meta gildihans
sanngjarnlega í „Eftirmálauum", og
ég ætla að með tímanum hverfi alt
ágæti pess, sem par er, í samanburði
við pað, sem eftir fer, og úr pvi verði
að eins „chronologiskr“ minnisvarði
yfir söngdís skáldsins meðan hún lá
kvakandi í „ett tránande hjertas
v agga“.
Ég verð að nefna einn aðalkost
við höfundarins síðari kvæði, sem mér
virðist muni ætla að verða fast ein-
kenni á skáldskap hans: pað er vönd-
uð kveðamli, eða vandað form. J>ann
kost tel ég frumkost lijá hverju skáldi;
pví pað mun reynast óbrygðul rogla,
að með vönduðu formi fer vönduð hugs-
un, enn hvorttveggja leiðir af næmri
tilfinuing fyrir fegrð peirra mynda,
er ímyndunin skapar. [ocssi kostr er
mér fyrir mitt leyti pví kærari, sem
ungum skáldum allra lielzt hættir við
að vanrækja hann, og íslenzkum skáld-
um yfir höfuð er hætt við að glapast
í pvi efni. — J>á er annar kostr sein
ég fagna mjög: pað er sá, að pótt
höfundinum búi auðsjáanlega pungt
skap í brjósti, er kvcðskapr lians laus