Skuld - 14.01.1880, Blaðsíða 2

Skuld - 14.01.1880, Blaðsíða 2
III. ár, nr. 31.—32.J SKULD. [% 1880. 370 hún taki pcgar við og drekki í sig hlandið, jafnótt sem pað kemr í flórinn. Hver aðferð sem höfð er á þessu, J)á verðr ávalt vandlega að setja á sig pessar reglur og gæta þeirra: 1. Ávalt skal hafa nægilegt vib hendina af þurri mold, fúnu torfi eba öðru blöndunarefni. 2. f»etta blöndunarefni skal nota daglega og við hafa nóg af f)ví, svo þab sjúgi í sig allan fljótandi vökva. 3. Blöndunarefnib skal svo meö fara, ab það blandist sem bezt saman við hin áburðar- efnin. þar sem pví verðr eigi við komið, að hera moldina í flórinn, ætti menn að gjöra sér það að reglu, að jafna vel í haugnum á vissum fresti, t. d. einu sinni í viku; er pá mokað sundr mykjunni, svo að slétt sé yfir; síðan er boríð lag af mold jafnt yfir hver- vetna, svo að í haugnum verða pannig á víxl sitt lagið af hvoru, myki og mold. þegar pessi aðferð er höfð, ætti helzt að hafa hlandkistu — stórt, vatnshelt rúm, sem hlandið gæti runn- ið pegar í úr flórnum — svo setta, að pumpu megi í hafa og pumpa svo úrhenniyfir haug af tómri mold, sem með pví móti má breyta í hezta á- hurð. — Bezt er pað pó, eins og áðr er getið, að bera moldina pegar í flór- inn og láta hana par drekka í sig allan vökvann. það er auðvitað, að pað parf tals- vert mikið af blöndunarefni til pess, að pað drekki í sig allan vökva úr áburðinum. það verðr pví aldrei nóg- samlega brýnt fyrir mönnum, að safna sér nægum forða af blöndunarefni. Á flestum hæjum mun oftast vera nokkuð, sem sé hentugt hlöndunar- 371 efni. Hafi maðr ekki mýrmold, má hafa aðra mold, t. d. fúið torf. Svo má og nota ösku, einkumviðarkola-, mó-, tað-ösku, ösku af beinum o. s. frv. (en ekki steinkola-ösku.) Eins má nota sprek, lyng og mosa fyrir hlöndun- arefni. það er oft gott að bera ýmsan pvílíkan samtíning saman í haug ná- lægt hlandkassanum; svo má pumpa úr honum yfir hauginn. Annars er margt fleira athuga- vert við hlöndun áburðarins. þannig væri pað mjög hagkvæmt, ef gripa- húsin væru svo sett, að auðvelt væri að blanda saman áhurði undan ólíkum gripum. Einkum er mjög hentugt, að hesthús og fjós standi svo nálægt hvort öðru, að auðvelt sé að blanda hrossa- taðinu og kúamykjunni saman. Hrossa- taðið er laust í sér og purt, og parf lítið til að sterk ígerð komi í pað. Kúamykja hefir pessu gagnstætt eðli, og er pví einkar-gott að blanda sam- an hrossataðinu og mykjunni, verðr pá ígerðin jafnari og áburðrinn hetri. Skilyrðið fyrir pví, að vel og hæfi- lega geri í haugnum, er pað, að hæfi- legr raki sé í áburðinum, og að haugr- innliggisvo sampéttr, aðsemminst loft komist að. þetta verða menn á- valt að hafa sér hugfast, og pegar menn vita pað, er pað innanhandar öllum að húa svo um, sem með parf í pessu tilliti. — það er auðvitað að pað kostar nokkuð, hæði ómak og hirðu; en engir peningar bor&a sig hetr. Aldrei ætti að hera svo á, að bera mykjuna beint úr fjósinu og út á tún- ið, heldr á að bcra úr haugstæðinu, eftir að í pví er gert. Ekki ætti að hera í stök hlöss .á túnin, heldr í fáa stóra hauga, sem svo má dreifa úr. Hér enda pessar greinir, sem vér höfum hirt í blaði voru (H. árg. nr. 372 34., 35., 38. og III. árg. nr. 1., 14. og 31.—32.) i peirrri von, að margir af bændum á íslandi mundu vilja færa sér í not lærdóma hennar. Yér leyf- um oss að vona, að petta sé einhver in parfasta ritgjörð, er hirzt hefir í nokkru íslenzku blaði um búnaðarmál. — Yér höfum heyrt suma segja, að pað sé svo kosthært, að fara svo með áhurð, sem hér er sagt. En maðr, sem reynt hefir petta, hefir sagt oss, að hitt sé miklu kostbærara, að fara ekki rétt með áburðinn. Og petta ætlum vér sattvera. Yérætlum að margr sá, sem segist ekkihafaráð á, að hirða svona áhurð sinn, eyði miklu meira virði fyrir sér með pví, að fara illa með áburðinn. Ef mönnum gezt allvel að pessari ritgjörð, höfum vér von um að geta fært bráðum ýtarlegri upplýsingar um tilbúning á góðu haugstæði. Einnig skulum vér bráðlega fara fám orðum um, hvenær á að bera á tún. S k ý r s 1 a Jónasar Eiríkssonar búfræðings. [Niðrl.j Hj artarstaðir. Óðalsbóndi: Jó- hannes Sveinsson. Tún mest alt pýft, 10 teiga stórt, og fást af pví að með- altali 100 hestar; mýri, sem aðskilr pað í tvo hluti, ætti að gjöra að túni, hún nemr hér um bil 4 teigum; að rista hana fram verða 60 dagsverk. Útengi er víðlend mýri norðr af hænum, bæði blaut og óslétt, hana má bæta með pví, að rista hana fram og stýfla uppi á henni vatn; verst er, að ekki fæst með hægu móti annað vatn, en úr öðrum mýrum, blandað járnsýru, pó má með mikilli fyrirhöfn ogkostn- aði fá vata úr svo kallaðri Núpsá, og kæmi skurðrinn til að kosta nær 400 Kr., vegna pess að hann parf að graf- YESTAN UM HAF. Eftir Y. C. S. Topsoc. [Topsde er ritstjóri og eigandi eins ins stærsta og kelzta dagblaðs í Danmörku, „Dagbladet11 í Kmh. Hann ferðaðist um þvera Ameríku 1871 og hefir ritað bók um ferðsína: „Fra Amerika" (2. útg. 512 bls. í stóru 8bl.br. með korti og myndum, pr. 1876.) — Af ferða- bókum um Ameríku í seinni tíð höfum vér enga séð jafnvel ritaða, bæði skemtilega og áreiðanlega. Yér höfum farið mikið til alla sömu leiðina 3 árum síðar, og höfum fundið alt rétt hermt að kalla, þó tim- inn hefði þá þegar gjört breytingu á einstöku atriðum. Jafnvel þó vorar stuttu og stijálu „Endrminningar frá Ameríku“, sé enn eigi á enda í blaði voru, þá hugsum vér að lssendum þyki nógu gaman að sjá eitt eða tvö sýnishorn úr bók Tops0e’s. pað verða ekki nema brot, og þau ekki þýdd orði til orðs, heldr stytt og samanfærð. — Ef til viil getum vér síðar gefið sýnishorn af ferðasögu Dixons inni siðari, sem þó er nokkrum árum eldri,oggeta þá þau brot til samans gefið dálitla hugmynd um inar geysilegu breytingar fárra ára þar í álfu]. 90 NEW YORK. Aldr og saga. — Verðbreyting húslóða. — Stærð. Ácw York (frb. njú jork) er in fjölmennasta, au5' ugasta og víðlendasta horg í Yestrheimi; hún liggr nálæg^ peim ströndum, er forferðr vorir fundu fyrstir allra Norðr' álfu-pjóða, svo sögur fari af1 2). Borgin liggrá Manhattan Island, en svo nefnist land' geiri sá (eða ,,ey“) við haf út, er myndast af tveim ánb East-River og Hudson River, er renna sín hvoru megin- Fyrsti hvitr maðr, sem menn vita til að stigið hafi fæti á landhér, var Venazzani nokkur frá Flórenz 15l4"h Árið 16073) kom Hudson hér við land og hitti Indíána. þótti peim nýstárlegt að sjá skip hans og ætluðu Peir 1) pegar ég var síðast í New York, fékk ég mér leiðsögubók um bæinn. Hún byrjaði orðrétt svona: „N. Y., som er inn fólks flesti og auðugasti bær og mesti verzlunarbær á vestrhlið heimsm9! og ákvörðuð af forsjóninni til að verða höfuðborg als ins mentaða heims, liggr á Manhattan Island . . .“ o. s. frv. J- O. 2) Skakt, á að vera 1524. — 3) Kéttara mun vera 1609.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.