Skuld - 14.01.1880, Blaðsíða 6

Skuld - 14.01.1880, Blaðsíða 6
III. ár, nr. 31.—32.J SKULD. [% 1880. 382 Ný.ja tímarit Bdkmentafélags- ins. — Svolátandi boðsbréf er komið út frá Reykjavíkr-deildinni: „Deild ins íslenzka Bókmenta- félags í Reykjavík hefir áveðið að gefa út Tímarit, líkt ritum ins ís- lenzka lærdómslistafélags, er væri bæði vísindalegt og fræðandi fyrir al- pýðu, og að það pví til dæmis að taka skuli innibalha: 1. Bitgjörðir sögulegs efnis, en J)ó einkum að pví er snertir sögu Is- lands alment, og sérstaklega kúltúr- sögu pess og bókmentir. 2. Bitgjörðir búfræðislegs efnis. 3. Bitgjörðir náttúruvísindalegs efnis. 4. Bitgjörðir læknisfræðislegsj lögfræðislegs og málfræðis- legs efnis, og skyldu pær rit- gjörðir vera svo samdar, að al- pýða geti haft gagn af peim. 5. Æfisögur merkra íslendinga. 6. Uppgötvanir nýjar. 7. Bókafregnir. 8. Kvæði. Svo er til ætlazt, að tímarit petta verði minst 12 arkir og mest 20 arkir að stærð, og komi út í heftum mis- stórum, eftir pví sem stæði á ritgjörð- um og ferðum. Er ákveðið, að pað skuli byrja með árinu 1880, og að pað verði sent félagsmönnum, er fá pað, eins og aðrar bækr félagsins, upp í félagsgjald sitt, með póstferðum jafn- óðum og hefti er albúið. — Bitnefnd- armenn með félagsstjórninni eru: Dr. Grímr Thomsen, Jón stúdent Árnason og Benedikt Grön- d a 1 adjunct. Yér leyfum oss hér með að skýra almenningi frá pessu, til pess umleið að hvetja landa vora, er petta er eink- um fyrir gjört, til pess að styrkja fé- lag vort með pví að gjörast meðlimir pess, og einkum styrkja Beykjavíkr- deildina, er með pessu vill gjöra til- raun til pess, að beina starfsemi fé- lags vors í pá stefnu, er hún ætlar að fari nærripörfum og óskum alpýðu. En um leið viljum vér einnig hiðja pá menn, er finna sig til pess færa, að senda oss ritgjörðir, er peir álitu að komizt gætu í Tímarit petta, og mega peir búast við pví, að fá pau ritlaun fyrir pær, er félag vort er vant að gefa, ef ritgjörðirnar álítast hæfar til prentunar í ritinu. Auk pess, sem rit petta verðr sent öllum umboðsmönnum félagsins til útbýtingar meðal félagsmanna, mun pað og verða til sölu hjá peim, svo að utanfélagsmenn geti keyptpað með pví verði, er sett verðr á hvert einstakt hefti. í nóvembermánuði 1879. Félagsstjórnin. HIN BLÖÐIN. „ísafold44. — Af henni komu 5 383 nr. með pósti. nl. nr 25.—29. í 25. nr. er ritgjörð eftir Á r n a landfógeta Thorsteinson um „Kaffi“. Sýn- ir hann, að á 100 árum hefir kaffi- nautn í landinu hundraðfaldazt, og að Islendingar sé nú sú pjóð í Norðr- álfunni, er mest kaffi drekkr, næst Belgíumönnum. En verst er pó inn- leiðsla kaffirótar (eða Export-kaffis o. s. frv.), sem eigi er yfir 16—20 ára gömul hér á landi. Eyrir pað ólyfj- an gefum vér íslendingar árlega út 40—50,000 Kr., en fyrir kaffi nær- hæfis 350,000 Kr.; en fyrir sikr og síróp yfir 300,000 Kr., svo að petta til samans kostar oss um 700,000 Kr. — En leggi maðr hér við tímatöf við hitun og nautn kaffis, og svo rjómann, er til pess gengr og betr væritilann- ars parfara varið — livað kostar kaff- ið oss pá? — Bitstjórn „ísafoldar“ leggr pað til, að leggja 100% toll á kaffirótina. Yér vildum heldr pað til leggja, að með öllu væri bannað að flytja inn neitt „súrrógat“ fyrir hreint kaffi, nema pað væri áðr rannsakað og með áprentaðri skýrslu um, hver efni í væru; fölsk skýrsla varðaði hegning. Yér ætlum pað hefði betri áhrif. Yfir höfuð ætlum vér að pað væri ekki ó- pörf lög, að bannað sé að selja nokk- urt samsett efni, purt eða fljótandi, til neyzlu, nema að á pví standi, hver efni sé í pví, og varði sektum og upp- töku að lögum, ef rangt er til sagt. Með pví mætti útbyggja öllum svikn- um neyzlu-vörum; en „svikið“ köllum vér alt pað, er nefnist pví nafni eða gefið er út fyrir pað, sem pað e r ekki, t. d. Export-kaffi, meginið af „v í n u m“ peim, sem hér eru seld. Ef pað stæði á íslenzku á miðanum á hverri rauðvíns-flösku og portvíns- flösku t. d., hve mikið af brúnspóns- extract væri í henni (auk annars góð- gætis), pá má vel vera, að mennyrðu ófúsari að ginnast á kaupunum; í öllu falli v i s s u menn pá, h v a ð peir keyptu.- — Slík lög eru als eigi eins dæmi. — Neðanmáls er ágrip af Magn- úsi Jónssyni prúða; pað merkilegasta við pað er, að í miðdálki 99. bls. hefir setjarmn búið til pað barn í söguna, er á prentfróðra manna máli kallast „hóruungi“. J) Nr. 26. færir ritstjórnar-grein um 1) Svo er það kallað, er úrgangslína verðr efst á dálki eða blaðsíðu, þ. e, ef „ný lína“ byrjar næst efstu línu. ■384 pjóðjarða-sölu, og gengr hún alveg í sömu átt, sem ritgjörðin um sama efni, er stóð í „Skuld“ hér á dögun- um (26. nr.). Svo er pað hvöt til, að veita landsfé til að gefa út aftr gamlar lögpingisbækr, íslenzka Finns kyrlcju- sögu (svo sá 1 æ r ð i maðr, er semja skyldi sögu landsins, geti s k i 1 i ð liana?) þessu fylgir hnúta til Jóns- bókar-útgáfunnar fyrirhuguðu, og svo hnúta til landshöfðingja fyrir að hafa veitt fé til útgáfu ýmsra „óproskaðra" rita (t. d. eins og „Kyrkjutíðindin“ andvanafæddu ?) — J>á er par og grein frá „Eyfirðingi“ um niðrníðslu jarða fyrir hrísrif og torfristur. Góð grein. En oflof ætlum vér pað á oss Aust- firðinga, að enginn hóndi sé hér (að pví er höf. pekkir til) „svo aumr, að hann eigi ekki eina eða fleiri hlöður“. Yér erum liræddir um að höf. hafi aldrei komið á Austrland, eða pá harla óvíða um farið. — J>á er skyn- samleg og stillileg grein (eftir ritstj.) um Elliða-ár-málin; sýnir hún fram á, hve óhæfilegt sé að inenn taki rétt sinn sjálfir. og bendir til að pví fé, er varið er í sektir og málskostnað í slíku máli, mætti til betra verja. |>etta er dagsanna. En — pað er og hörmu- legt, ef dómstólar einhverrar pjóðar verða svo spiltir, að eigi er auðið að ná augljósum og skýrum rétti sínum með 1 ö g 1 e g u móti. Og sannlega er pá freistingin stór, til að setja hart á móti hörðu, par sem drengileg karl- mannslund er fyrir. Og stundum má pó slíkt til pess leiða, að pjóðin taki alvarlega í taumana. En vér álítum, að peir, sem eiga hlut að máli með kistubrotin, ætti eigi að láta andvígis- flokk sinn hafa pá ánægju, að sjá pá féfletta með sektum. J>eir ætti aldrei pær að greiða, heldr kjósa að ganga í einfalt fangelsi, sem peim er heim- ilt. p>að parf að fara að af takast, að pað verði ekki nema p e n i n g a- spursmál, hvort maðr á að pora að segja sannleikann eða gjöra pað, er maðr ætlar r é 11 vera eða ekki. Með- an menn hafa svo heimskulegan for- dóm, sem nú er, móti pví að fara í fangelsi, pá verða pað svo fáir, sem hafa efni á að fylgja sannfæringu sinni. Erlondis kjósa nú orðið margir nýtir drengir h e 1 d r fangels- ið, en fjárútlátin, í slíkum málum (t. d- Dr. Bosenberg). Og petta er rétt/ |>að er engu meiri vanvirða að sitjafí einföldu fangelsi, en að borga sekt|ir.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.