Skuld - 14.01.1880, Blaðsíða 3

Skuld - 14.01.1880, Blaðsíða 3
III. ár. nr. 31.—32.] SIÍULD. [“/, 1880. 373 ast gegn um liraun eða klett, sem er góðir 10 faðmar á breidd. Með þessu móti fengist miklu betra frjófgunar vatn á mýrina, sem mér er nær að lialda að mundi borga sig meðtíman- um. Hamragerði. Sjálfseignar- bóndi: Guðmundr Guðmundsson heíir í hyggju að bæta jörð pessa, eftir pví, sem kringumstæður og hentugleilc- ar leyfa; enda parf pess við, pvítúnið er mestpart pýft, pó ekki vont pýfi, og heldr illa ræktað; 7 teigar að stærð og gefr af sér 50 hesta að meðaltali. Útengi er vel lagað fyrir vatns- veiting og skurðagröft. Hleinargarðr. Bændr: J>or- valdr Stefánsson og Jón Stefánsson. Tún eftir ágezkun 9 teigar að stærð, og gefr af sér í meðalári 80 hesta; alt er pað pýft og mætti talsvert rækta pað út ef vel væri áhaldið. Nes liggr austr af bænuum, sem mætti gjöra að flæði-engi, með vatni, sem hægt væri að fá úr vötnum nokkrum, er mætti stýfla upp á haustum, og hleypa á pað á vorum. Auðvitað er, að á nes petta parf stýflugarða, svo vatnið geti staðið uppi á pví, og renni ekki jafn- hraðan burtu. Gröf. Bóndi: Magnús Jónsson. Tún góðir 4 teigar, fást af pví 40 hest. að meðalt.; alt er pað greiðfært, með góðum jarðvegi, og landslagi velhátt- að til útræktunar. Útengi er víða hægt að bæta, í von um talsvorðan á- vinning. Eyðar. Bóndi: Friðrik Guð- mundsson. Tún sumt slétt, sumt nokk- uð pýft; hér um bil 10 teigar að stærð, fást af pví í meðalári handa 3 kúm og geldneyti, eða góðir 80 hestar. Mýr- arfit, sem að skilr túnið í tvo hluti, væri tiltækilegt að gjöa að túni, með pví að grafa skurði í hana, og bera á liana kröftugan áburð; bezt af öllu væri að hún væri plægð áðr. Eftir ______________ 374_____________________ mýri pessari liggr gamall skurðr, nú siginn saman og vallgróinn; hann er sá eini, sem ég hefi séð alveg rétt lagðan á pessu ferðalagi mínu, og má grafa hann upp aftr, 3 feta djúpann, 1 fet í botninn og 7 feta breiðann að ofan; einnig parf nokkra skurði aðra til pess að mýrin yrði fullkomlega purr. Mýri ein liggr norðanvert við túnið; hana má gjöra að bezta engi, með uppistöðu af 3 stýflugörðum, parf pá vel um búnar vatnsrennur, til að geta lileypt vatninu burt pegar hentast pykir; vatnið fæst úr læk, sem rennr eftir mýrinni. Aðrar útengjar jarðar pess- arar má talsvert bæta á sama hátt, væri alveg ómissandi að rista fram mýrarnar par, sem pess virðist helzt purfa. Fljótsbakki. Bændr: Jón Jóns- son og Guðmundr Oddsson. Tún er ekki fullra 8 teiga stórt, heldr harð- lent og purrlent, sumstaðar pýft; væri gott ef bændr gætu komið pví við að pvo út á pví áburðinn, einkum par, sem virðist vera harðlent og grunnr jarðvegr. í góðum árum fást af túni pessu nær 80 hestum. Útengi ekki réttvel lagað fyrir umbætr. Snjóholt. Bóndi: Sigfús Jónsson. Tún á að gezka 7 teigar að stærð, heldr vel ræktað, og fást af pví 80 hestar; nokkuð hefir verið sléttað af pví, og er pað alljafna bezti blettrinn. Mýri er fyrir neðan pað, ogværiekki óhugsandi að graí'a liana fram og færa túnið út ofan í liana. Útengi má nokkuð bæta með vatnsveitingum. Breiðavað. Sjálfseignarbóndi: hr. homöopapi Sigurðr Sigurðarson hef- ir búið ájörð pessari í 1 */„ ár. Jþegar hann flutti á hana, var hún í fremr lélegu standi að húsum, og túnið illa ræktað, eins og ráða má af pvi, að pað er 11 teigar stórt, en gefr af sér __________________375 ___________ ekki nema góð 3 kýrfóðr eða nær 80 hesta. Útengi er austr af bænum, nokk- uð slétt og fremr vel lagað fyrir uppi- stöðu, en vegna pess að súmstaðar eru mýrar, eins og víða annarstaðar, blautaraf inuskaðvæna járnsýruvatni, parf nauðsynlega að rista' pær fram. Mýrnes. Bóndi: Sigurðr Magn- ússon. Tún nokkuð pýft, sumpart slétt og hólótt, rúmir átta teigar að stærð, og fást af pví í meðalári handa 3 kúm, eða 75 liestar. Ofan í mýri fyrir neðan pað mætti færa tún fætta og gjöra pað góðum tveim dagsláttum stærra. Útengi er mikið hægt að bæta, með uppistöðu og seitlavatnsveitingu, með framristu og haganlega hlöðnum stýflugörðum. Ég hefi að eins stuttlega vikið á í skýrslu pessari, hvernig til liagar á hverjum bæ; hvað gjöra megi í jarða- bótalegu tilliti, viðvíkjandi túni og engj- um, og verðr pað eins og nokkurskon- ar uppétningr, vegna pess, að pað er margt ið sama, sem gjöra má, par og par; en ég vona að menn skoði orsök- ina frá réttri hlið, og sjái að pað var ekki hægt annað. Ég heíi leitazt við par, sem ég liefi farið um, að gefa mönnum pær uplýsingar, sem ég hefi verið fær um, og að búnaðabótum lúta, svo sem um túnrækt, engjarækt, kálgarðarækt, um meðferð á áburði, með fleiru, og var peim hvervetna tekið með áhuga og eftirlöngun, að pessar greinir bún- aðarins, sem svo eru nauðsynlegar, kæmust í betra horf, en nú eru pær; enda ber brýna nauðsyn til pess, pví pær eru á alt of lágu stigi hér hjá oss; peim til framfara ættu búnaðar- félög að komast á í hverri sveit, og félagsvinna, er ynni að jarðabótum; pánnig kæmist miklu meira í verk, 91 pað alt varla einleikið, er peir sáu. Inir hvítu menn gáfu peim vel í staupinu, og urðu Indíánar allir inir glöðustu. Af pessu nefndu peir staðinn Manhattan, p. e. „par sem allir urðu druknir“. — 16141 2) var fyrsta bygð hvítramanna par sett: 4 smáhús og skotvígi. |>etta var New York fyrir hálfri priðju öld. En nafnið hafði hún pá eigi enn fengið, pví að pá hét hún New-Amsterdam. Landnáms- menn pessir voru nefnilega frá Hollandi. 1664 tóku Englendingar bæinn og nefndu New York. Hollendingar tóku hann aftr 1673 og nefnduNew Orange, en ári síðar fengu Englendingar hann aftr með samningi. 1650 voru lagðar út götur eða stræti í bænum!). J>á voru 120 hús og liðugt púsund manna í bænum. 1) Skakt, á að vera 1625; árið eftir (1626) keyptu hvítir menn fyrst landið af Indíánum fyrir hér um bil 90 krónur í núverandi peningum. — Topsde virðist annars hér hafa látið sér nægja að leita sögulegra upplýsinga í „Konversations-lexiconum11 eða viðhka bókum. J. Ó. 2) Tveimr árum áðr (4. apr, 1652) var bæjarstjórn skipuð og frá þeim tíma telst N. Y. í borga tölu J. Ó. 92 |>egar Jakob II1.) sat að völdum í Englandi, bannaði liann að stofna prentsmiðju í bænum. 1725 kom fyrsta blað út par. Ég skal hér gefa yfirlit yfir fólksfjölgun borgarinnar, sem ekki finst í Topspe’s bók, en sem er bygt á opin- berum skýrslum. New York hafði: 1653 . ... 1 120 íbúa 1661 . ... 1743 — 1675 . ... 2 580 — 1696 . ... 4455 —• 1730 . ... 8 256 — 1756 . . . . 10 530 — 1786 . . . . 23 688 — 1790 , . . . 33131 — 1800 . . . . 60 489 — 1825 . . . 166 136 — 1840 . . . 312 710 — 1) Áðr liann settist á konungsstól hét jhann Hertogi af York, og til heiðrs við hann var New York nefnd eftir honum.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.