Skuld - 14.01.1880, Blaðsíða 8

Skuld - 14.01.1880, Blaðsíða 8
m. ár, nr. 31.—32.J SKULl). 390 [“/, 1880 388 f Sigríðr Hallgrímsdóttir hús- freyja Sigurðar verzlunarstjóra Jónsaonar á Vestdalseyri ól sveinharn 16. f. m., en and- aðist 27. d. s. m.; 29. s. m. sálaöist barnið. — Sigríðr sál. var inn bezti kvennkostr; í vor um hvítasunnuleytið mistu J>au hjón einka- barn sitt, svo að hr. Sigur r Jónsson á nú á einu ári á bak að sjá bæði ungri og ástríkri konu og báðum börnum sínum. •J- 11. nóv. varð bráðkvaddr i>re9trinn séra Páll Ingimundarson á Gaulverjabæ, 67 ára. ■f 21. s. m. andaðist í Keykjavík merkis- konan Kristín Thoroddien, ekkja skáldsins. f 1. f. m. andaðist í Kvik prostaskóla- kennari séra Hannes Arnason, 67 ára; var hann um mörg ár timakemiari jafnframt við inn lærða skóla. — Séra Hannes var það, sem kallað er dagfarsgóðr maðr og stórlýta- laus, en einskis manns hugljúfa ætlum vér hann verið hafa og engum harmdauða, og mun þó naumast neinum heldr hafa verið kalt til hans. Innihaldslítil og afkastasmá virðist slík æfi að vera að kvöldi — og mun svo oftast um þá, er hvorki hafa fyrir neitt né neinn að lifa fyrir utan sjálfan sig, sitt dag- lega brauð og þær krónur, sem afgangs kunna að verða nauðþurftunum. — Við fálæka ætt- ingja sína var sr. H. merkilega ræktarlaus. N ý 1 ö g. J>essi lög eru komin staðfest af konungi; Lög um samþykt á reikningnum um tekjur og útgjöld íslands 1876 og 1877. — um vitagjald af skipum. •— um viðauka við lög um póstmál. — um breyting á 7. gr. í lögum um laun sýslumanna og bæjarfógeta. — um viðauka við sóttvarnarlög. — um kauptún við Kópaskersvog. — um löggilding verzlunarstaðar við Hornafjarðarós. — um breyting á eldri lögum um siglingar og verzlun. — um breyting á lögum um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum. — um breyting á lögum um stofnun gagnfræðaskóla á Möðruvöllum. Auglýsing um að lærisveinum latínu- skólans sé skift í 6 bekki, og skólaárið reiknist frá 1. október til 30. júní ár livert. Um gufuskipsferðirnar var ekk- ert afgjört. — Stjórnfræðingr Indríði Einars- son er kvaddr til að endrskoða lands- sjóðs-reikninga af umboðsvaldsins hálfu um næstu tvö ár. Fær hann fyrir hvort árið 2000 Kr. póknun samkv. íjárlögunum. — „Þjóðíjamliim44. — Vér frétt- um pað frá Ameríku (í ,,Frf.“), að að í Seilu-hreppi í Skagafirði sé stofn- að bindindis-félag. — Meðal lærisveina lærða skól- ans í Rvík var í haust stofnað bind- indisfélag og voru í pví (í okt.) milli 50 og 60 lærisveinar. —- Eigi er pess getið, að neinn af kennurunum væri með. — Hvers vegna er bindindi eigi gjört að skýlausu skilyrði fyrir heima- sveins-plássi og ölmusuveitingu ? 389 — Slarka ra-prestr. Af „Stjórnartíðindum“, deild B., 1879, bls. 126. sést, að landshöfðingi hefir vikið frá embætti um stund prestinum til Möðruvalla- og Grundar-sókna í Eyjafirði, séra Sigrgeiri Jakobssyni „fyrir sakir drykkjuskapar hans og óreglu í embættisfærslu sinni'! og slcip- að að hefja rannsókn gegn honum við prófastarétt. — Að vísu er pað lofs- vert af landshöfðingja (byskup og pró- fastar láta sig sjaldan slikt miklu varða!), að hreinsa ofrlítið til í Ágíu- fjósi ofdrykkju-presta. En — hví er pessi eini Galilæi fyrir tekinn öðrum fremr, par sem pað er, ekki opinbert launungarmál, heldr alkunnngt, að brekáns-burðir, veltivambir og forar- flyksur í prestlegri stétt hér á landi skipta kúgildum að tölu ? — |>ar sem pað í sjálfu sér er lofsvert, að átelja lilífðarlaust alla hneykslisjiresta, pá hlýtr pað hjá almenningi að vekja eins konarvorkunn með hneykslismanninum, að sjá einn tekinn fyrir, öllum öðrum fremr, án pess að hann sé verri en svo rnargir stéttarbræðr hans, sem ó- átaldir ganga, og fá enda veitt sér ný brauð. — Spurning til hinna blaða- mannanna: „Hví pegið pér allir um slíkar fréttir, bræðr?-! — Haustið segir „Fjé>ð.“ (27. nóv.) að vorið hafi all-hrakviðrasamt á suðr- landi og alt norðr í Skagafjörð. Af keilbrigði vel látið. — >Stýrimaðrinn af „Plipnix11, póst- skipinu, var að sigla á bát á Rvíkr- höfn um nótt og hvarf. Ætla menn farizt hati; í bátnum voru járnfestar pungar og mundi hann sokkið hafa, ef fylti. — Póstskipa-áætlun kom engi > frá Höfn með síðustu póstsk.-ferð; af pví leiðir, að engin áætlun er enn samin um ferðir landpósta p. á., nema lands- höfð. hefir ákveðið, að fyrstu prem ferð- unum skuli hagað eftir áætlan síðsta árs. — Séra E i r í k r B r i e m sigldi með póstskipi í október og dvelr er- lendis í vetr. — Áköf mislingaveiki gékk í Höfn, er póstr fór. — Ver/.lunar-ástandið erlendiskvað lífna við að miklum mun. — Pppskera víða slæm erlendis, en verst í írlandi og á Englandi; horfir par til hungrs og vandræða meðal snauðra manna. — í Bandarikjum N.-Ameriku aftr var uppskera in bezta, er pví paðan kostr gnægs korns til útflutninga til Norðrálfu, en Ame- ríkumenn vita vel, að par er pörf næg, og halda pví korni sínu hátt. — 1111 og lýsi í góðu verði í Ilan- mörku; kjöt í meðallagi (45—50Kr. tn.) Korn við líkt verð; kaffi og sikr mjög verðhækkandi. — Hér eystra blíðasta tíð, það af er vetrar. — Heimakoma illkynjuð eða bólguveiki gengr hér. * f 1878, inn 24. júlí, andaðist eftir viku legu heiðrs- og merkis-bóndinn Jón Brynjúlfsson í pórisdal í Lóni, 62 ára að aldri. Jón sál. var mesti dugnaðar- og at- orku-maðr, og stóð ágætlega vel straum af fjölskyldu sinni, svo hann var jafnan fremr veitandi en þiggjandi. Hann var tvíkvæntr og átti fyrir síðari konu ina góðfrægu ekkju Olafs prests Magnússonar aö Einholti, .Guð- nýju, dóttrséra Jóns Austmauns í Vestmanna- eyjum, og er hún nú eldcja í þriðja sinn. Auglýsingar. j. j Mánudaginn 5. [>. m. Jióknaðist Drottni að kalla til sín Hallgrím prófast J <) T1S S 011 frá i lólmum; J>að kunngjörist hérmeó ættingj- um og vinum af undirskrif- uðum ástvinum hans; er á- fojmab, aó jarðarför lians fari fram 23. þ. mán. Hólmum og Eskifirði, 12. janúar 1880. Kristrún Jónsdóttir. Jónas P. Hiillgríinsson. puríður Hallgrímsdóttir. Jón Jolinsen. Með pví in núverandi stjórn J>jóð- vinafélagsins til pessa, prátt fyrir ítrekaðar áskoranir, ekki heflr fengið nægileg reikningsskil fyrir efnahag og bóka-afhendingu félagsins hjáformönn- um sínum, eru allir félagar og aðrir skiftavinir félagsins heðnir um, hver fyrir sig, góðfúslega að láta undirskrif- aðri forstöðunefnd félagsins hér á landi í té skýrslu um, hvað peir hafa inn- goldið, og við liverju peir hafa tekið af bókum. Bessastöðum, Görðum og Roykjavík, desbi'.'79. (irímr Thomsen, varaforseti. pórarinii Böðvarsson. Dlagnús Aiulvésson, féhirðir. Yið undirskrifuð auglýsum, að við frá 1. janúar 1880 seljum ferðamönn- um allan greiða, sem við áðr höfum veitt ókeypis, án pess pó að liafa alt til, sem um kann að verða heðið. Sævarenda, 15. desbi'. 1879. Einar Eiríksson. Ingibjörg Stetansdóttir, á Stakkahlíö. Cleasby’s Oröabók má fá með afslætti, ef nokkur exempl. eru tekin í einu. Ef einhverjir vilja sæta færi að panta hana ásamt okkr, gefi öðrum livorum okkar vísbending. — Eskiíirði: Björn Sigurðsson, Jón Ólafsson. Eigandi og ritstj óri: J ÓII Ó 1 af SS 0 11. Prentsmiðja . „Skuldar11. Th. Clementzen.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.