Skuld - 14.01.1880, Blaðsíða 7

Skuld - 14.01.1880, Blaðsíða 7
III. ár, nr. 31.—32.] SKULD. 387 [u/j 1880. 385[ |>að er ekki hegningin, heldr brotið, sem J>að er undir komið, hvort van- sæmi er að pví að verða brotlegr eða eigi. Annars, ef ég t. d. færi í fang- elsi, af pvi ég gæti eigi borgað t. d. 2—3000 Kr. sekt, pá væri mín eina vanvirða sú, að ég ætti eigi til 2—3000 Kr. að kasta út. En slíkt er fjarstætt. — J>á kemr ómerkilegt svar frá útg. Kyrkjutíðindanna til „a-[-b“ (í ,,ísa- fold“). En „Skuld“ segja peir sé eigi svara verð — náttúrlega! J>að er pað eldgamla úrræði, sem p e i r ævinnlega hafa, sem g e t a e k k i svarað, nema sér til vanvirðu og mál- stað sínum til hnekkis. Yér höfum haldið oss við e f n i ð og hrakið og hrjáð svo greinir séra f>órarins, að par var eigi heil brú eftir. f etta er ávalt svara-vert, ef nokkurt skyn- samlegt svar væri til! — Útgg. láta íljósiaðvér munum verið hafa reiðr yfir pví, að K. T. hafi hrakið ýmis- legan áburð á prestastétt og kyrkju. Nei, háttvirtu herrar! Kitstjóri „Skuldar“ getr ekki reiðzt! Iteiði og ritstjórn eru ósampýðanlegar stærð- ir, — og vér ritum a 1 d r e i reiðr. Og e f yfir n o k k r u hefði verið að reiðast, pá hefði pað að eins verið yfir illmælum peíin og fáryrðum, er söra J>órarinn jós yfir alla, er öðruvísi hugsa en hann eða hafa aðrar skoðanir, par sem hann bregðr peim um guðleysi og alt ílt. — En vcr höfðum stillingu til, að aðskilja málefnið um riki og kyrkju frá meiðyrðunum, og svöruðum pví greinum hans, pótt m e i ð i n g a r peirra væri engra svara verðar. Enda svöruðum vér p e i m pví einu, að benda á, hve ósæmilegar og illmann- legar pær væru. — Ef séra |>. pví eigi álítr pistil vorn svaraverðan, pá verðr pað að vera af pví, að hann álítr málið um aðskilnað rikis og kyrkju eigi umræðu-vert. Hversu má hann annars við una, að sjá allar mergjar- setningar greina sinna rifnar niðr lið fyrir lið eingöngu með skynsam- legum rökum, svo að eigi stendr steinn ýfir steini í Kyrkjutíðinda-greinum lians ? — Eða er hann svo sleginn af sannleikanum, að hann geti ekki hrak- ið röksemdir vorar? J>að ætlum vcr sannast, pótt hann vilji eigi viðrkenna pað með berum orðum. En ef hann hrekr eigi rök vor, pá viðrkennir hann pau í verkinu. — Yér skulum geta pess hér, að vér liöfum fengið pökk og viðrkenningu fyrir pistil vorn til sr. jþ. frá m e r k u m prestum og próföstum; pó sumum hafi pótt vér of harðorðir á sumum stöðum, pá hafa allir peir, er oss hafaritað um petta nial, latið í ljósi, að vér hefðum a 1 ve g r é t t fyrir oss, og að vér hrcktum 386 sr. J>. hvervetna með rökum. —- Merkilegt mun sr. |>. pykja pað, að allir peir prestar, er látið hafa oss í ljósi álit sitt um aðskilnað ríkis og kyrkju og eru pví máli fylgjandi, eru að almannarómi trúmenn, siðvandir og skylduræknir prestar. [þar með dettr oss eigi í hug að drótta gagn- stæðum eiginleikum að hinum, er mót- fallnir eru pessu máli. Yér höfum enda ætið heyrt að sr. |>. væri sérlega skyldurækinn prestr, og siðvandan mann ætlum vér hann eins í öllu — nema munninum, pegar hann er að atyrða pá, er aðrar skoðanir hafa en liann.] (Niðrl. næst). + Áh aftni mánudagsins 5. þ. m. andaðist að Hólmum í Reyð arfirSi sóknarprestrinn hér í sókn, prófastr séra Hall- grímr Jónsson, eftir langa og þunga sjúkdómsþjáning. Séra Hallgrimr sálugi var sonr Jóns prests jþorsteinssonar í Reykjahlíð, Jónssonar bónda á Ási í Kelduhverfi, Jónssonar. Mó&ir séra Hailgríms var frú þuríðr Hallgrímsdóttir, þorláks- sonar, prests á Hjaltahakka. Séra Hallgrímr var bróbir þeirra frú Valger&ar sálugu, konu séra J>or- steins Pálssonar á Hálsi, séra þor- steins, er síöast var prestr á f>ór- oddsstab, séra þorláks, er prestr var til Mývatnsþinga, séra Sig- fúsar, er prestr var á Tjörn og síban undir Felli, Pétrs bónda í Reykjahlíb, frú Hólmfríbar konu séra Jóns Sveinssonar á Mælifelli, Solveigar, húsfreyju Jóns alþingis- manns á Grautlöndum, frú Jakob- ínu. konu Dr. Grríms á Bessastöb- um Thomsens, og enn fleiri syst- kina., því alls voru þau 15 saman, en 6 munu nú eftir lifa. Er þaö mikill ættbálkr víðsvegar um land, sem kominn er frá þorsteini í Reykjahlíð, lcendr við hann og nefnist Reykjahliðar-ætt. Séra Hallgrímr var fæddr 16. ágúst 1811, útskrifabist hann úr skóla 1835 meb bezta vitnis- burði („laudabilis“), sókti svo til Kaupmannahafnar-háskóla og tók þar embættispróf í guðfræði 1840 með bezta vitnisburði („laudabi- lis“). — 30. október það sama ár gekk hann að eiga Kristrúnu, dóttr ins alkunna merkisprests, Jóns Jónssonar, riddara, á Grenj- aðarstað. Eékk hann IJólma- prestakall sama ár (1840), vígð- ist árið eftir (1841) og var þar síðan prestr til dauðadags. Pró- fastr var hann í Suðr-Múlasýslu 1847—62. — 26. júní 1854 var honum veitt Reykjavíkr dóm- kyrkjubrauð, en hann afsalabi sér því aftr og fékk að halda Hólm- um. Mun þab að ætlun vorri hafa komib af því, ab kona hans frú Kristrún var þá haldin sjúk- leik miklum (svo að hún lá rúm- föst um mörg ár samfleytt) og mun hann því eigi hafa treyst sér að flytja sig meb hana. — 1850 var hann kjörinn þjóbfund- armaðr hér úr sýslu og sat hann á þjóðfundinum 1851. Að því frá teknu mun hann aldrei hafa verið við stjórnmál riðinn. En á þjóbfundi fylti hann flokk inna frjálslyndu fundarmanna.*) Séra Hallgrímr sálugi var inn prúðasti maðr, sem geta kunni, í öllu dagfari, stiltr manna bezt. Plann var gáfumabr mikill og góbskemtinn, manna orbheppn- astr, þótt fámáll værí. Hagorðr var hann og, þótt hann temdi það litt og færi dult með. Hann var tryggr maðr og vinfastr; var hann afhaldinn og virtr af sókn- arbörnum, og inn bezti heimilis- fabir. Séra Hallgrímr var búsýslu- maðr mikill og ráödeildarmaðr. Var það hvorttveggja að hann var á einu inu bezta brauði lands- ins, að þvi er talið er, enda grædd- ist horium vel fé, og var hann talinn einna auðugastr maðr í þessum landsfjóröungi. þó hafði hann í frammi inn mesta kostnaö til menningar börnum sinum, og svo var heimilisrausnin efnunum samboðin, og var þar jafnan „risna mikil á búí“. Heimilið var ib höfðinglegasta, og híbýla-prýði meiri, en á nokkru öðru utan- kaupstaðar-heimili hér austan- lands. Séra Hallgrímr var karlmann- legr mabr á velli og fríðr sýnum; hafði hann verið knár maðr og fimr i æsku, sem honum var ætt- gengt, eins og þeim Reykjahlíbar- bræbrum öllum. Séra Hallgrímr lætr eftir sig ekkju, frú Kristrúnu Jónsdóttr, og fjögr börn, tvo sonu og tvær dætr. Synir hans eru þeir Tómas, læknir og kennari við læknaskól- ann í Reykjavík, og séra Jónas á Hólmum, er var aðstoðarprestr föður síns. Dætr hans eru þær frú þorgerðr, húsfreyja W. Oli- varius, er hér .var sýslumabr, en nú er býfógeti í Rpnne á Borg- undarhólmi i Danmörku, og frú þuríbr, lmsfreyja sýslumanns J. Johnsens á Eskifirði. *) paé er ætlun vor, að hann sé annar þeirra „tveggja þjóðfundarmanna", er sóra Olafr Indriðason kvað kveðjuna til, sem prent- uð er í „Nönnu“ I, 16.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.