Máni - 19.10.1880, Blaðsíða 1

Máni - 19.10.1880, Blaðsíða 1
15.-16. (3.-4.) 1880. M Á .> 1. Reykjavík, 19. okt. Á r f e r ð i. £etta sumar er nú er að líða, má að mörgu leyti teljast með hinum bestu og hagfeldustu sumrum, er verið hafa á öld þessari hvervetna um land; óþurrkar syðra og á nokkrum stöðum vestra er hið eina, er nokkuð hefir spillt aflabrögðum. Vorið var eitthvert hið besta, gróandinn byrjaði snemma, enda var jörðin þýð eptir hinn milda og snjólausa vetur; veðurblíðan var mikil og afarhitar; sauðburður heppnaðist vel, fiskiafli var ágætur, grasvöxtur hinn besti og nýting góð á heyjum nyrðra og eystra, en aptur lakari syðra og vestra eiuk- um síðari hluta sláttar, því eptir höfuðdag brá þar meira og minna tilóþurrka og hefir lík veðrátta haldist þar síðan. 17.—18. f. m. gjörði norðan snjóhret með frosti, og er sagt að í Dölum og þar vestra hafi fé fennt, en snjó þennan leysti fljótt upp aptur. Fisk- afli hér við Faxaflóa var ágætur fram á miðjan slátt, eh síðan hefir hann verið sár- lítill. Nú er kominn afli nokkur á Miðnesi suður. Afli á þilskipum hefir og verið all- Sýnishorn af háttum Nihilista og hók- menntum þeirra. Nálega allir menn um allan heim hafa á siðaii tímum heyrt getið Nihilista í fíúss- landi, þeirra manna, er með ofurkappi og valdi berjast fyrir frelsinu, og láta eigi bugast hvernig sem að er farið, þótt það kosti líf þeirra, limlestan og æfilanga Sí- beríuvist. Kússakeisari er einvaldur stjórnari, og ef til vill einhver með hinum vitrustu stjórnurum, er nú eru uppi, en þó er stjórn- inni þar f mörgu ábétavant, menntunin er á hinu lægsta stigi, og óhemjandi skrýll víðsvegar um landið, auðurinn og kraptar landsins lenda í fjárhirslum æðstu embætt- 17 góður í sumar; laxveiði var nokkuð betri en í fyrra, en þó eigi hin besta. Skurðarfé hefir reynst betur hér en fyrirfarandi haust og mun eflaust seljast hér þótt þriðjungi meira verði rekið hingað en í fyrra, þar eð hagur bænda er nú betri en áður, eptir fiskisælar vertíðir í vetur og vor, og svo hefir næg vinna fengist hér um sumartímann. — Yerslunin hefir verið ærið þung landsmönnum og lítur út fyrir að sú stefna, sem á hana er kom- in haldi áfram nema alþýða fari sjáif að hafa hönd í bagga með henni. Heilbrigði manna hefir verið góð, svo flest hefir leikið í lyndi nema verslunin. Frá Engiendingum hefir komið allmikið fé inn fyrir hesta sölu, þótt misjafnt hafi gengið yfir; sömuleiðis fyrir fé nyrðra og eystra. Eigi skynsamleg sala sér stað með fé út úr landinu, bætir hún töluvert úr peningaeklu þeirri, er á sér stað í landinu, — en hóf er best í hverjum leik, og farga eigi ofmiklu af hinu besta manneldi, er landið á, því eigi greiða pen- ingar úr matarskorti í harðæri, meðan kaup- menn reiða eigi meira af matvöru, en þeir ismannanna, eru fyrir því kjör alþýðunnar hin verstu. J>etta er það sem Nihilistar virðast vilja laga, en verður í litlu ágengt, er þeir fara mjög óviturlega að ráði sínu, þar sem þeir beita blindum ákafa í staðinn fyrir kænsku. Nihilistar er mjög fjölroennur flokkur víðsvegar um landið og jafnvel í hirð keisarans, og er í engu hægt að greina þá frá hinum, er trúir eru stjórninm; það er alkunnugt hvernig þeir nú á einu ári hafa þrisvar veitt Rússakeisara banatilræði, og sýnt með því að þeir hafa einnig hlotið að vera í hirð keisarans. Ritkorn og bækl- inga hafa Nihilistar gefið út, og æst mjög alþýðu gegn stjórninni; rit þeirra eru flest 18

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.