Máni - 19.10.1880, Blaðsíða 3

Máni - 19.10.1880, Blaðsíða 3
21 M Á N I. 22 veður-farsins, urðu vorhlutir eigi meira, en í meðallagi, og sumstaðar miklu minni, þótt sjór væri hvervetna fullur af fiski inn í innstu fjarðar botna.— Heilsufar manna hefir verið og er gott og fáir dáið síðan á önd- verðum vetri. — Verslun um kauptið lík að vöruverði til og í Reykjavík; veldur það því, að þaðan kemur árlega spekúlant hingað á sumrin, og verða þá kaupmenn hér annað tvegga að gjöra, að selja og kaupa vörurnar með líku verði og spekúlantinn, eða verða af kaupunum við héraðsmenn ella. Annars er verslun hér aðra tíma ársins verri en í Rvík; einkum er hér öll útlend smávara (Kram) með mjög háu verði, svo sem vefnaðar vara öll og fl., og þessar vörur þar á ofan eigi góðar. Rei/kjavík l6/io—80. Póstskipið Phönix kom hingað 10. þ. m. meðþvíkom Sigurður Sigurðarson skólakenn- ari, Krúger lyfsali, Löve ldæðasali, Olafur Ólafsson söðlari, Niels Lambertsen stúdent. D. Bernhöft (yngri) brauðgjörðarmaður, og Lucitide systir hans. Frá Færeyjum kom Niels Finsen skólapiltur og Hansen kaup- maður. Frá útlöndum eru fá markverð tíð- indi. Hér í höfuðstaðnum ber og fátt til tíðinda, lestir hafa verið miklar síðan réttir og fjárrekstur talsverður; hafa sauðir selst Rússa eg gekk yfir grund; grátþrunginn bóndinn þar kveinar, hann lifir við seiru og sult og særist af kulda í hel. þ>á er bræðurnir höfðu heyrt þetta, tóku þeir ráð sín saman og réðu það af, að skiljast að um tíma og ferðast hver i sína áttina; mæltu þeir svo til fundar með sér aptur og skyldu þeir þá bera sig saman um það, er fyrir þá hefði borið, til þess að komast að raun um hvar mennirnir lifðu sælustu lífi. Sá, er elstur var bræðranna, hét ívan, og hélt hann norður eptir. £á er hann kom til bæjar eins, varð hann forviða, er hann sá, að bændurnir stóðu að strang- 14—18 kr. almennt. Nú eru margir hér komnir á þá skoðun, að betra sé að kaupa kjöt hjá kaupmönnum, en kaupa fé á fæti, en vér viljum spyrja af hverju kemur slíkt? Kaupmenn selja kjöt 15—20 a. pnd. eptir gæðum og mör 30—35 a. Gærur taka þeir 25—30 aura. Að leggja inn gærur eins og margir gjöra, er kaupa fé á fæti mun vera best hjá Smith. Nú hefir kapteinninn á Phönix keypt sauði og gefið líkt fyrir þá og innlendir, skipið flutti héðan tæp 200. S/cólar voru settir hér 1. þ. m. Lærði skólinn hefir verið settur tvö undanfarin ár hálfum mánuði fyr, en nú er aptur fylgt hinni gömlu reglu að setja hann 1. okt. í lærða skólanum eru nú 123 piltar og munu aldrei jafnmargir piltar hafa verið í einum skóla fyr hér á landi — það er framför þrátt fyrir mótmæli ísafoldar. — J>eir hafa um nokkur undanfarandi ár farið fjölg- andi ár frá ári. Á prestaskólanum eru nú 6 stúdentar í fyrri deildinni, en í síðari deildinni 2. A /œknaskó/anum eru 6 og bættist 1 af þeim við í haust. í kvennaskólanurn eru 21 námsmeyjar er læra allar hinar ákveðnu námsgreinir. asta erviði í brennandi sólhita og hafði jarðeigandi nokkur umsjón yfir verki þeirra. J>á er hann dirfðist að finna að þessu, hafði hann eigi annað upp úr því en það, að hann var barinn með vendi, og komst hann að lokum að raun um, að «lög og réttur» þýða eigi annað en það, að hinu ríki má fara svo illa með hinn fátæka sem hann vill, og hinn fátæki hlýtur að taka allt meö þökkum og þegja og jafnvel kasta sér fyrir fætur auðmannanna. Skömmu síðar sagði honum maður einn garnall, er sat að drykkju með honum, að bændurnir væru þrælar stjórnarinnar, þar til er keisarinn loysti þá úr ánauðinni, og að af hinum tignu mönn-

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.