Máni - 19.10.1880, Blaðsíða 5

Máni - 19.10.1880, Blaðsíða 5
25 M Á N I. 26 Dbrm. á Gautlöndum og sira Benrdikt Kristjánsson, prófastur í Múla. í Suðurmúlasýslu: Trytjgvi Gunnars- son, kaupstjóri, og Jón Olafsson, ritst.jóri á Eskifirði. í Vestur-Skaptafellssýslu: ólafur Pá/s- son, umboðsmaður á Höfðabrekku. í Rangárvallasýslu : Sir/hvatur Árna- son, hreppstjóri á Eyvindarholti og Slú/i þorvarðarson, bóndi á Fytjarmýri. í Vestmanneyjasýslu: þorsteinn Jóns- son, bóndi í Nýjabæ. Um kosningar í Norður-Múlasýslu og Austur-Skaptafellssýslu hefir eigi fréttst. Sagt er og að kjósa verði upp aptur í Ár- nessýslu, sakir forrngalla á kosningunni. Um leið og vér getum þessara þings- manna, er nú eru kosnir óskum vér þeim til hamingju og að starf þeirra verði til blessunar fósturjörðu vorri og niðum vorum. Að vorri hyggju eru þingmenn þessir margir heppi- lega valdir, enda er það hið nauðsýnlegasta fyrir þjóðina, og hún vandi kosningar og velji nýta fulltrúa fyrir sig á þing. Jnngmenn vorir eiga nú sannarlega mikið ætlunarverk fyrir höndum, landi voru og lýð til frarn- fara, og virðist oss, sem nú væri ráð fyrir þjóðina að undirbúa sem fyrst mál þau, er hún hyggur að leggja fyrir næsta þing, og hreifa þeim í blöðunum. Með því að rita í fyrir þeim, að hermennirnir ættu að ganga í lið með þjóðinni, og Rússar allir ættu að gjöra upphlaup sem einn maður og ekki treysta keisaranum um of. «Sýnist mér það svívirðing, að svo margar miljónir manna skuli eigi geta gjört neitt fyrir sjálfa sig, heldur verja öllum sínum kröptum í anuara þarfir». En bændur svöruðu að eins: «Vér ætlum að selja þig fram yfirvöldunum fyrir slíka ræðu», og það gjörðu þeir að lokum. Stefán var sendur til Síberíu, svo sem upphlaupsmaður. f»riðji bróðirinn hét JJemían; hafði hann farið til bæjanna í Austur-Rússlandi og unnið þar mjög; en þótt hann ynni af blöðin um málefni þau, er næst liggja fyrir alþingi, mundi þingmönnum verða gjört, hægra fyrir, er þeir væru búnir að heyra álit manna um þau, en þetta hefir eins og fleira of mjög verið vanrækt hingað til. Enginn getur reyn- dar ætlast til, að öllu verði hrundið í rétt horf, þegar undir eins, meðan þjóðin er svo sofandi og hirðulaus að hreifa nauðsynjamál- um sínum í blöðunum, eða á héraðs fundum heima hjá sér, en ávalt er þó nóg lagt fyrir þingið, já miklu meira en það getur afkastað á hinum ákveðna tíma annaðhvert ár, og eptir þeim fjölda af málum sem lögð hafa verið fyrir þingið um nokkur ár að undanförnu, er þingtíminn orðinn allt of stuttur og veitti valla af þótt alþingi væri háð á hverju ári. Vér gjörum oss sannarlega ofmikinn skaða með því, að leggja slíkan mála fjöida fyrir þingið alveg óundirbúin í héraði, og ætlumst til ofmikils af þingmönnum, er vór heimtum að þeir gjöri þau úrslit málanna á þínginu, er öllum líki. Vér álösum sum- um þingmönnum fyrir það, að þeir tali of- mikið og öðrum að þeir þegji, og eyði þannig tímanum til ónýtis og lifi af landsins f'é fyrir ekki neitt, en hvernig eiga þeir að fara að, þegar lítið eða ekkert er undir búið (hvorki i blöðunum né heima) fyrri en komið er inn í þíngsalinn? En á eptir þegar þingið hefir gjört þau eða þau úrslit mála, sem orðið, ölium kröptum, gat hanti þó naumlega baft, ofan af fyrir sér. Peninga gat hann alls eigi fengið, því verkstjórarnir héldu þeim sjálfir handa sér. Einhverju sinni var hann þar við, er nokkrir bændur höfðu á móti því að gjalda skatta, og kváðust vera of fá- tækir tii þess; var þá sent eptir presti, er áminnti þá um að hlýða yfirvöldunum; fór þá Demían að keppa við hann um þetta efni, og lauk því máli svo, að hann einnig var sendur til Síberíu. Hér um bil á sama tíma var fjórði bróðirinn, er Lúkas hét, sendur þangað líka. Honum hafði fundist svo mjög til um klaustur eitt, er hann sá, hina hvítu múr-

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.