Máni - 19.10.1880, Blaðsíða 2

Máni - 19.10.1880, Blaðsíða 2
19 M Á N I. 20 hafa gjört sumir hverjir, er þrotnir eru að vörubyrgðum um réttir, en hafa búðir sín- ar þó opnar, og fullar af glisvarningi, er í góðæri gynnir einfeldninginn að hreifa við og ágirnast. Úr bréfi af ReyðarfirÖi 3/s—80. Sumarið hefir verið svo blítt og arð- samt, áð enginn nú lifandi maður hefir mun- að hér eins gott sumar, sífelldir hitar og sólskin, og varla komið regn fyrri en nú með mánaðarmótunum hæg væta, en þó sama hitablíða. Afli hefir víðast verið góður, því síld og silungur hefir verið nógur til beitu. Hér hefir verið mesti fjöldi af Norðmönnum, þó mest á Eskifirði. fað eru 5 félög, sem hér hafa verið og haft mörg seglskip og gufuskip á leigu, síðast þegar eg vissi voru þeir búnir að afla af síld 10,000 tunnur og hafa margir haft margar krónur í landhlut; þeir gefa 4 tunnur af 100, og kaupa sjálfir landhlut 8—10 kr. tunnuna. Nú er farið að tala um, að stofna félög til síldarveiða með Norðmönnum; hafa þeir kynnt sig vel hér í sumar, en allt minna lof fá Færingar. Nú í liaust hafa bændur góða heybjörg; fyrst var mikið til af heyjum í vor, og svo byrjaði sláttur snemma. Töður urðu full- um helmingi meiri í sumar, en í fyrra og allt harðvelli vel sprottið, en mýrar gras- eigi stærri en svo, að þau eru á einni örk, sem er hept í rauðan eða grænan pappír, og koma út svo að segja daglega fjölmörg þess konar rit. J>að rit, sem mest er talað um frá hendi Nibilista er sagan um hina fjóra brceöur, og er hún eins og sýnishorn af ritum þeirra, þar eð þau flest eru rituð í líkum stýl. Saga þessi er orðin einhver hin almennasta þjóðsaga hjá Eússum og er hún þannig: Einhverju sinni voru fjórir bræður; lifðu þeir á skógi einum stórum fjarri öli- um mannbyggðum og höfðu eigi af öðrum mönnum að segja. Einhvern dag bar svo við, að þeir fóru á dýraveiðar og eltu björn litlar af þurrki. Sauðfé lítur út fyrir að reynist vel í haust.-----------Sagt er að «Skuld» sé nú komin á heljarþrömina, bæði af óskilum fyrir hana og peninga-«þröng» ritstjórans, því opt er hann sektaður garm- urinn; gamanþætti mér, þóegsé nú gamall, að allar landsins bjöliur hringdu yfir henni — utan «klikku»-bjalian — ef að hún d-r-æ-p-i-s-t. Úr bréfi úr Barðastrandarsýslu 9/9—80. 1 sumar hefir verið dæmalaus ótíð, að undan teknum einum hálfum mánuði um mánaðarmótin júlí og ágúst, og fyrir og eptir næstu helgi komu 2 þerridagar. Hey hafði því skemmst mjög og lítur báglega út með heyskap, er annars hefði orðið í besta lagi, þar eð tún og harðlendi var vel sprott- ið. í heilan mánuð samfleytt kom enginn þerridagur, og opt hefir eigi verið úti ver- andi sökum storms og frekra rigninga, sem hafa verið eins og mest á hausti, ávallt af suðvestri. Næturnar milli þessara þerridaga um næstliðna helgi var gaddfrost; er hætt við þegar úrkomu þessari linnir, verði frostin hörð, er haustar. Síðan 7. sept. í fyrra hafa engin staðviðri komið, því þótt vetur- inn væri hér sem annarstaðar mjög þurrka- og snjó-lítill, var þó veðráttan mjög storma- og úrfellasöm. Sakir þessarar óstöðvunar upp á fjallsbrún nokkra, og höfðu þeir eigi fyrri komið þar. f>aðan var útsýni mikið, og sáu þeir í fjarska svo langt sem þeir eygðu byggð mikla allt í kring; voru þar þorp mörg og borgir allskrautlegar að sjá. Eéðu þeir bræður þá með sér, að rannsaka land það, er umhverfis þá var og kynna sér lifn- aðarháttu hinnar menntuðu kynslóðar. Hinn fyrsti maður, er varð á vegi þeirra, réði þeim fastlega að snúa heim aptur til átt- haga sinna í skóginn, en þeir fóru þó eigi að ráðum hans. Næsti maður, er þeir mættu var pílagrímur nokkur, er reikaði þar um slóðir, og söng sorgarstef eitt og var við- kvæði þess þannig:

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.