Máni - 19.10.1880, Blaðsíða 7

Máni - 19.10.1880, Blaðsíða 7
29 M Á N I. 30 frjóangann buit og hj'ða kartöfluna áður en hún er soðin. Einnig eru kartöflur óhollari er vaxa í mýrarkenndum og leirkenndum jarðvegi en þær, er vaxa í þurrum jarðvegi. Best er að geyma kartöflur í nokkuð köldum og loptgóðnm kjöllurum, hafa sand undir þeim og utan með, en breiða yfir þær hey eða hálm. J>ess verður og jafnan að gæta, að taka þær frá, er skemmast eða rotna eptir frost eða önnur skaðleg áhrif. Kartöflur er best að borða með smjöri eða salti, og geta hinir efna minni hæglega neytt þeirra í staðinn fyrir brauð. Bestar verða þær, ef þær eru soðnar í gufu; steikt- ar eru þær þyngri fyrir meltinguna og hin svo nefnda kartöflukássa er miður nærandi. Fyrir alla þá, er hafa góða meltingu, eru kartöflur holi fæða, en aptur óhollari fyrir börn, einkum ef þau hafa orma eða eru kirtlaveik. Sem læknismeðal eru hýddar kartöflur hráar ágætar við bruna, ef þær eru strax lagðar við, er maður brenuir sig, og við bólgu eptir skorkvikinda bit. Sumstaðar eru brauð búin til úr kart- öflum, en slík brauð þurfa góða meltingu og eru að eins fyrir þá, er leggja að sér örðuga vinnu, einkum ef brauðið er bakað úr tómum kartöflum. Miklu hollari eru kartöflur með salti, eða soðnar í saltvatni, þegar menn í kornskorti verða að vera án brauðs. Af kartöflum er búið til kartöflu- mél og er það opt notað til heimilis í stað- inn fyrir línsterkju (Stivelse), en sem nær- ingarefni hefir það alla eiginlegleika kart- um að komast í brott, svo þeir gátu flúið, og hafa þeir eigi komist undir mannahönd- ur síðan. En upp frá þeim tíma — segir sagan — hafa þeir ferðast um Kússland og reyna þeir ávallt að hvetja bændur og skora fastlega á þá að hefja blóðga leiki gegn stjórnarsinnum. J>eir ferðast um allar áttir, norður, suður, austur og vestur, enginn þekkir þá, ekkert auga sér þá, en allir heyra hina hvellandi rödd þeirra. þ>á er bóndinn heyrir þessa rödd þeirra, fær hann nýja öflunnar. Som læknislyf or það notað sem malað dupt (Ströpulver) við smásár. Kart- öflubrennivín er mjög æsandi og veikir meltinguna; það inniheldur blásýru og get- ur vel verið banvænt, ef það er búið til af frostnum kartöflum. Óheilar eða sjúkar kartöflur er nú mjög talað um á síðari árum; hafa þær þá dökkva bletti að utan rotnunarkennda, og éta þeir sig opt inn í kartöfluna, og stækka smátt og smátt uns hún rotnar öll. Slíkar kart- öflur eru óheilnæmar bæði fyrir menn og skepnur, eigi má heldur mala þær né hafa í brennivín. Sjúkdómar þeirra gjöra vart við sig bæði í görðum, einkum þar sem á- burður eða feiti er of mikil í jörðunni, og eins í kjöllurum. f>ogar kartöflur oru settar niður á vor- in, er best að hafa þær í sandkonndum, þurrum görðum, og leggja þær í háar hrygg- raðir; eins verður að gæta þess að moka upp þessa hryggi eptir því, sem þær vaxa, svo þær aldrei séu ofanjarðar, né verði grænar. Fyrirspurnir. — Vér vitum eigi hvort það er stnjaður eða alvara hjá blaðinu «Norðlingi», þar sem það er að fága orðatiltæki um frelsisfram- kvæmdir landshöfðingjans, er eiga að hafa komið fram í stjórnlegu fyrirkomulagi frá hans hendi. Af því vér þekkjum eigi annað en að landshöfðinginn hafi gjört það minnsta, er komist verður af með í þessu tilliti, sam- kvæmt því, er stjórnin í Danmörku hefir hugrekki, lyptir upp hinu niðurlúta höfði sínu og finnur blóðið streyma brennheitt í æðum sér; hann er albúinn að gjöra uppreist og láta lífið í sölurnar fyrir ætt- jörð sína og skattfrelsi. Og þegar þeir hafa vakið víghug í allri bændastéttinni, mun «móðirim>, Rússland, hefja básúnandi her- söng og ólga oins og hafið með hinum hvítfreiðandi öldum, er skulu svelgja í sig alla féndur hennar. (EU og Jo8 pýddu úr sænsku).

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.