Máni - 04.04.1881, Síða 6
91
M Á N I.
92
út ferðakostnaðinn úr liverju kjördæmi lands-
ins og enda gjöra fleiri uppástungur um
þetta málefni, því vér álítum ekki samboðið
þinginu eða réttdæmum þingmönnum, að
reikna ferðakostnaðinn eins og að undan-
förnu hefir átt sér stað.
Að okkar áliti á staða þingmanna að
vera bundin við það, að efla heill og ham-
ingju fösturjarðarinnar, og hvers eiustaks
yfir höfuð, samkvæmt lögum og rétti. fing-
mennska hvers þingmanns á að vera heið-
ursstaða, sem forðast á allt það, er heitið
getur að draga fé úr höndunr þjóðarinnar,
án þess að hafa unnið til þess.
Framhald síðar.
(Aðsent).
Mikið hefir ísafold talað um apturfarir
vorrar aldar, og kann sumt að vera satt af
því, en ein er þó framförin, það eru laun
embættismanna, þeim hefir sannarlega ekki
farið aptur á þessari öld. Nú á þessum
vetri getur rnaður dálítið borið saman líf
bóndaris og embættismannsins, þar sem
bóndinn á við óblíðu náttúrunnar að stríða,
frost og bylji, heyleysi og bjargarskort, til
Nú kom Anna aptur og sagði, að móðir
sín kæmi þegar í stað. — «Er föður yðar
mjög um það hugað, að við verðum hjón ?»
mælti hann. Ánna hélt, að það ætti ekki
svo illa við, að hjálpa auraingja biðlinum
sínum ofurlítið til, að losast við sig, úr því
þau vildu það bæði svo mjög. — «Já, það
er honum mjög annt um. En þér eruð víst
ekld «social-demokrat» ?» — «jpví spyrjið
þér að því ?» — «£>ví ef þér eruð það, verður
hann pabbi miun óður og uppvægur». —
«Ætli yður mætti þá ekki þykja vænt um
mig, ef eg væri það?» — «fað held eg frá».
Frúin kom inn, heilsaði gestinum, og
kvað það mjög leíðinlegt, að maðurinn sinn
væri ekki heima. fau fóru nú að tala unr
Parísarsýninguna, en Anna sá, að hún gat ekki
komið eihs einfeldnislega fram, og hún v'ildi,
er móðir hennar var inni; hún laumaðist
því út. Frúnni þótti Hermann mjög við-
þess að geta haldið við bústofni sínum til
næsta vors, að geta látið tollheimtumanninn
fá þær álögðu krónur og það mest til launa
útborgaðar. Enn í stað þess situr embætt-
ismaðurinn í hægindastóli sínum, innan um
dýrð alls konar munaðs, hin fína frú hans
veltir sér klædd í silki á veltistól, eða geng-
ur á veitingahús til samræðu og dóttiiin
situr við Phortepiano í nýsniðnum kjól frá
K.höfn eða París, og þess á milli gengur út
sér til skemmtunar og dægrastyttingar þá
veður leyfir, það sjá því allir, og eru allir á
sama máli að hvar sem maður lítur á hí-
býli embættismanna, þá er þar ekkert annað
en glys og munaður. Af þessu ofantalda held
eg að fullyrða megi, að launahækkun em-
bættismanna sé þó eiginlega engin fram-
för, heldur þvert á móti gjöri engin góð á-
lirif á velmegunarástandlands vors, — «því
sællífi gjörir manninn óhæfilegan til allra
hluta í hverri helst stöðu sem hann er» —
svo þar af gæti komið hinn mikli ókunnug-
leiki, er sýnist vera meðal margra embætt-
ismanna vorra á ástandi landsins og sönn-
um framförum þess. Landar! þetta þarfað
lagfæra. Alþingi, þú sem átt að sjá um fram-
feldinn maður, en þó leist henni fullt eins
vel á Heinert «assessor». Nú var komið með
farangur Hermanns og var honum vísað til
gestaherbergis. J>egar hann var þangað kom-
inn, fór hann að hugsa um Önnu. Fannst
honum hræðilegt, að hugsa til þess, ef hún
ætti að verða konan sín, því hún væri sann-
lega einföld, en það fannst honum það þung-
bærasta, að eiga að lifa saman við heimska
konu. — fá datt honum í hug, þegar Anna
hafði spurt hann, hvort hann væri «social-
demokrat". Með því að þykjast vera einn
af þeirra fiokki, þóttist hann vera viss um,
að hann mundi get.a komið sér út úr húsi
hjá majórnum; hann var reyndar mesti ó-
vinur þeirra, og eptir banatilræðið, er keis-
aranum var sýnt, hafði hann skrifað föðnr-
systur sinni, að reka burt frá verksmiðjunni
alla «social-demokrata». En gat nú ekki
majórinn vitað það? þ>að var varla hugs-
t