Máni - 04.04.1881, Síða 7
93
M Á N I.
94
för vora, afnem þú alla embættismenn, er lög
framast leyfa, sem lifa sællífi og stunda ekki
landsins sanna gagn og allt, er því getur
orðið til framfara í bráð og lengd.
X-------
Fréttir. Yestanpósturinn kom hinn 24.
f. mán.; með honum fréttist af vesturlandi,
harðindi, ísalög og skortur á heyji og bjarg-
ræði manna, ef harðindin héldu áfram.
— Norðanpósturinn kom eptir ianga og
stranga útivist 25. f. m.; úr norðurlandi er
hið sama að frétta, við Mývatn og á austur-
fjöllum er sagt að frostið hafi náð 36° á R.
Hefir fólkið eigi ætlað að afbera kuldann í
bæjutium. Marga hefir kaiið til skemmda
og nokkrir orðið úti.
— Bjarndýr kom á land í Laufássókn, og
gekk heim að bænum Skarði; húsbóndinn
var í smiðju, þreif hákallaskálm, fór út og
lagði að bangsa, en hann hörfaði undan og
niður á Fnjóská, og skildi þar með þeim.
— Úr bréfi af Vatnsleysuströnd 20. mars:
«Frostið 17° á B. og sjórinn gufar eins og
reykháfur».
— Úr Skaptafellssýslu 20. febr.: «Síðan
andi, þótt hann væri reyndar daglegur gest-
ur hjá föðui'systur hans, en það var svo
stutt síðan að bréfið hafði verið sent. Jæja,
hann ætlaði að láta það ráðast og þykjast
vera «social-demokrat», það yrði þá að fara
eins og það vildi.
Hann gekk nú niður og hitti majór-
inn, er var nýkominn heim. |>egar þeir
höfðu heilsast, mælti Körner: «Hvernig
þykir yður nú vera komið fyrir vorri elsk-
uðu fósturjörðu ? Skárri eru það hætturnar,
sem ógna henni; hverjum sönnum ættjarð-
arvini hlýtur að renna það til rifja». — «Herra
majór», mælti Hermann, «eg kem beina
leið frá Frakklandi, er margar hættur hafa
ógnað, en þó er Frakkland enn þá með fullu
fjöri». — «Með fullu fjöri! Yfirunnið af
okkur. En það eru þessar innanlandsóeyrðir,
er munu kollvarpa fýskalandi, en eg vona,
að það verði séð við lekanum í tæka tíð».
fyrir nýjár hefir frostið veiið með vægara
móti, 26. jan. var það 24 stig á R.. þ>ýðu-
veður hefir nú verið í 4 daga, en lítur nú
aptur út fyrir kælu. 2. þ. m. kom hafís-
hroði fyrir alla sanda, varð hann svo mik-
ill eystra, að út yfir hann sást ekki af skarð-
inu á Lónsheiði. í ísnum komu 2 stór-
hvalir að landi í Suðursveit; komst annar
upp að landi, er hann sagður 90 álna, hinn
var langt út í ísnurn, 70 ál. langur. Sagt
er að hlutaðeigendur selji spikfjórðunginn á
eina krónu og 4 kr. rengisvættina. Stef-
án alþingism. í Árnanesi á hlut í hvaln-
um. 4—5 bjarndýr haf'a komið í land á
ísnum; hefir eitt eða 2 af þeim náðst. Sagt
er að 3 menn hafi kalið á Seyðisfirði? og
2 kvennmenn hafi orðið þar úti; önnur fór
í kynnisferð um jólin og fannst eptir 9 dæg-
ur þó hjarandi, en deyði litlu síðar. Hafís-
inn er nú faiinn héðan austur að Álptaveri,
nema sá er liggur uppi í fjöru».
Veðrátta í Marzmánuði.
Með marz herti aptur á frostunum, og
illviðri meiri enn áður. Hinn 1. heiðríkt
veður en norðan kæla með 11°—12° frosti;
lagði þá höfnina út að eyjum. 2. hægviðri
— «Hvernig ætti að fara að því?» —
«Meðþvíað stjórninyfirbugiþessa «social-de-
mokrata»» — «J>að er nú hægra ort en gjört»,
mælti Hormann með mestu stillingu. —
«Hvað þá? Eg segi að það sé bægt». —
«Bismark hefir þó sjálfur játað, að «social-
demokratar» hafi nokkuð til síns máls og
það er ef til vill rneira, en hann hyggur,
sá góði maður». — «Ætlið þér að fara að
verja «social-demokratana», æpti Majórinn,
«þessa bölvaða morðvarga, er jafnvel ætla
að drepa keisarann sjálfan. Guð haldi sinni
verndarhendi yfir honum !» — «Já, það ætla
eg reyndar að gjöra», mælti Hermann ein-
arðlega. Majórinn stökk upp, sem stungin
af nöðru, leit afarreiður á Hermann og
mæltf: «Takið orð yðar aptur, því annars
fáið þér aldrei hana dóttur mína, nei, og
verðið aldrei minn tengdasonur«. — «Hef
eg nokkurn tíma mælst til þess?» mælti