Heimdallur - 01.05.1884, Blaðsíða 2

Heimdallur - 01.05.1884, Blaðsíða 2
66 Hilmar Finsen > j er fæddur í Danmörku, en er íslenzkur í föðurætt; langafi lians var Finnur Jónsson, biskup í Skálholti J frá 1753; sonur Finns biskups, en afi Hilmars Fin- í sens, var Hannes Finnsson doktor theologiae og biskup í Skálholti frá 1777 — 1796. Hannes biskup átti 2 ; sonu og var annar Ólafur sýslumaður á íslandi og | synir hans eru Hannes, fyirum amtmaður á Fær- í eyjum nú stiptamtmaður í Rípa umdæmi, Vilhjálmur í hæztarjettardómari, Jón stiptslæknir á Falstri og í Óli póststjóri í Keykjavík. Hinn sonur Hannesar ' biskups var Jón, sem varð bæjarfógeti í Kveding á j Jótlandi. Jón átti 4 sonu, sem komust upp og ; voru það Haraldur bústjóri (Godsforvalter) í Sórey, i Valgarður prestur á Sjálandi, Ólafur í Vallö og ; Sören Hilmar Steindór Finsen. Hann fæddist 28. dag janúarm. 1824, varð ; stúdent 1842 og tók embættispróf í lögum við há- ; skólann í Kaupmannahöfn með beztu einkunn; þegar > hann hafði lokið prófinu varð hann aðstoðarmaður málfærslumanns í Höfn og síðan hermannadómari (auditör) og var hann það í ófriðnum 1848—49, ; sem Danir áttu við uppreistarmenn í hertogadæm- unum Sljesvík og Holsetalandi og fjóðverja, sem veittu uppreistarmönnunum lið. Árið 1850 varð - Hilmar Finsen bæjarfógeti og borgmeistari í Sönd- í erborg á eyjunni Als við austurströnd Sljesvíkur í og var það þangað til Prússar viku honum frá ; embætti 2. dagjúlím. 1864. H. Finsen sýndi brátt ; að hann var hinn duglegasti embættismaður og á- ■ vann sjer virðingu og traust almennings og kom j það fram í því, að Sljesvíkurbúar kusu hann til þings 5. dag marsm. 1864; á þingi Dana sat hann , þó skamma stund, því að þá er friðarskilmálar þeir, sem f>jóðverjar settu Dönum eptir ófriðinn 1864, voru bornir undir þingið til samþykktar, lagði hann \ það til, að þingið skyldi hafna þessum skilmálum, > en er þingið gekk að þeim, þóttist Hilmar Finsen ekki lengur geta setið á þingi og sagði af sjer þing- ; mennsku. f að er vertað taka cptir þessu, því að í það lýsir greinilega hugarfari Hilmars Finsens; hann í vildi ekki ganga að þeim kostum sem honum þóttu ; óhæfir, cn kaus heldur að verjast meðan kostur ; var á. 8. dag maím. 1865 varð hann stiptamtmaður > á íslandi og amtmaður í suðurumdæmi lands- ins, og um leið fulltrúi konungs á alþingi. | Eins og menn vita börðust íslendingar fyrir stjórn- s frelsi sínu um þetta leyti og voru menn mjög æstir, var því staða Hilmars Finsens allerfið. i Jeg ætla ekki að rekja sögu stjórnarbaráttu vorrar, en aðeins taka fram nokkur atriði. í rskr. 23. sept. 1848 lofaði konungur, að ekkert skyldi verða ákveðið íj um stjómarskipunarlag hinna sjerstöku mála ís- > lands áður enn íslendingar hefðu látið í Ijósi álit ; sitt um það á fundi í landinu sjálfu; árið 1851 ; var þá loksins stefnt til þjóðfundar, en honum var ; slitið áður enn hann hafði lokið starfi sínu; og j sat síðan við svo búið, þrátt fyrir það, að alþing ; í nær því hvert skipti, sem það kom sarnan, sendi j bænarskrá til konungs þess efnis, að honum mætti ; þóknast að stefna á ný til þjóðfundar og leggja j frumvarp til stjórnarskráar fyrir fundinn. Svo var > ástatt, þegar Hilmar Finsen kom til íslands. þcgar , hann var orðinn stiptamtmaður á Islandi einsetti hann sjer að stuðla að því af fremsta megni, að ; stjórnarbótarmálið yrði leitt til lykta, og skrifaði : því ráðgjafanum haustið 1866 og skýrði honum frá > því, hverja aðferð hann áliti rjettast að viðhafa í máli þessu. Afleiðingin af þessu varð sú, að honum : var boðið að koma til Hafnar vorið 1867, og var þá sarnið frumvarp til stjórnarskráar fyrir ísland, i og mun Hilmar Finsen hafa átt mikinn þátt í ; frumvarpi þessu. Frumvarpið var síðan lagt fyrir j alþing sumarið 1867 og reyndi Hilmar Finsen af ; fremsta megni að koma á samkomulagi milli j þings og stjórnar. Hann rjeði þinginu mikið frá ; því, að gjöra þær breytingar á frumvarpi stjórnar- / innar, sem hann vissi, að mundu verða til hindr- j unar því. að frumvarpið næði lagagildi, af því að hann var á þeirri skoðun, að sjerhvert ástand væri betra enn það, sem þá átti sjer stað; hann sagði j opt á alþingi: «þ>egar stjórnarformið sjálft er á reyki, er ómögulegt að stjórna vel, þar sem á hinn bóginn vel má stjórna undir hverju formi sem vera j skal,ef formiðer fastákveðiðogvel notað,» ogaðspurs- j málið um stjórnarbreytinguna hefði svo að segja daglega haft áhrif á öll önnur mál landsins og í liamlað framförum þess. í þinglokaræðu sinni 1869 ( sagði Jón heitinn Sigurðsson um hann : «hann hefir j þegar átt svo mikinn þátt í tilraunum þeim, sem ; hafa verið gjörðar til að koma stjórnarskipun lands j vors í viðunanlogt horf . . .», og viðþessi orð má j bæta, að Hilmar Finsen hefur átt mjög mikinn j

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.