Heimdallur - 01.05.1884, Blaðsíða 12
76
j sig fram á gönguprikið sitt, Hann stóð rólegur |
j fyrir utan gluggann, og það var ómögulegt að sjá,
hvort hann væri í góðu eða vondu skapi. «Hjerna í
| er brjefið, jeg legg það hjerna á bekkinn; ef þú
\ vilt ekki lesa það, þá getur það legið þarna, en
\ jeg held þú gjörðir þó rjettast í því að lesa það.
í Jeg hef sjálfur lesið það, Itesei. þ>að er nokkuð
' fallegt í því. Ef til vill fæ jeg eitthvað í burðar-
s laun. En nú þarf jeg að tala við þig um nokkuð
annað Resei. Fyrst, það er úti með okkar vinskap,
í °g jeg verð að fara í burtu, hver veit hvað langt,
- þá sýnist mjer að við ættum heldur að skiljast í
í góðu, fyrst við höfum verið svo lengi kunnug.»
Hann sagði þotta blátt áfram. Hún varð
í liissa, starði á hann og vissi ekki hverju hún ætti
að svara honum. [jað varð þögn dálitla stund.
; Loksins sagði hún: «Hvað er um að vera? Hvert
< ætlarðu að fara? Hvað eiga þessi orð að þýða?»
«Hvað þá». svaraði hann rólega. «Jeg sendi
j honum kúlu, sem hann fjekk nóg af, svo það er
> bezt fyrir mig að hafa mig á burtu, áður enn það
, kemst upp.»
«6uð minn góður», sagði Resei og studdi sig
út í gluggann, því hún varð svo hrædd. «Hefurðu
; skotið hann. Hvenær? Hvar þá?»
«0—0, það er ekki ómaksins vert að tala
j mikið um það,» sagði Seppí og ypti öxlum. »Hann
j er ekki sá fyrsti, og eptir því sem núna lítur út
í fyrir, verður hann naumast sá síðasti.»
j Resei glápti á liann og kom engu orði upp.
\ En það var auðsjeð, að liann hafði gaman af því
\ hvað hún var hrædd. Eptir langa þögn sagði
í hún: «Guð fyrirgefi þjer Seppí. En að þú skulir
t geta talað um þotta svona samvizkulaust, það getur
\ engin iðran bætt. Skrattinn sjálfur er ekki einu
', sinni svo vondur. Jeg hefþolað þjer mikið, Seppí,
j því jeg veit, hvað þú ert bráður, og hirðir hvorki
\ um guðs eða manna lög, þegar ósköpin fara út í
\ þig. En að heyra það, að þú sjert að stæra þig af
j því, að þú hafir laumazt aptan að honum og skotið
\ hann —»
«Nei, nei,» sagði hann rólega og tók fram í
i fyrir henni.
»Ef þú vilt koma með mjer, þangað sem hann
\ liggur, þá getur þú sjeð, að kúlan situr framan í
/ brjóstinu á honum. ['að er ekki svo langt þangað,
j Resei. Við þurfum að ganga hjerna í gegnum
\ hlynskóginn og svo upp brekkuna og svo svo sem
\
hundrað fet, þegar upp er komið. par liggur :
hann.»
«Er þetta satt,» sagði hún, yfir komin af ótta. í
«Jeg sá hann þó, þegar hann kom aptur og þá gekk ?
hann niður að vatninu.»
«Hver þá?»
«Nú, hver annar enn barúninn.»
«Nú hann», svaraði Seppí, og ljet eins og ;
hann yrði hissa. «Hann er nógu skolli laglegur, ;
svo jeg get svo vel skilið það, þó kvennfólkið haldi \
að það sje verið að tala um hann, æfinlega þegar talað ?
er um einhvern, án þess að hann sje nafngreindur. >
En í þetta skipti var jeg þó að tala um hjörtinn. \
Hann hafði skotið á hann og sært hann, cn það '
var jeg sem gjörði út af við hann.» Svo þagnaði ;
hann snöggvast, en hún svaraði engu orði, en dróg
þungt andann. Svo hjelt hann áfram: «En jeg \
hef leikið á þig, og sjeð út úr þjer ótryggðina. ;
|>jer er velkomið að segja hvað sem þú vilt, þú \
hugsar hvort sem er ekki um annað enn þennan
fallega, uppstrokna barún, og hefði það nú verið \
hann og ekki hjörturinn, sem jeg skaut, þá hefði \
þjer staðið alveg á sama með Seppí; hann hefði ;
mátt fara veg allrar veraldar fyrir þjer, og drepast
út af, ef þú hefðir getað náð þjer í einhvern annan
eins og barúninn. Og svo hef jeg verið svo heimsk-- ;
ur, að bera þjer brjef frá honum, en jeg segi þjer það ;
satt, jeg skal vara mig betur á kvennfólkinu ?
framvegis.»
Hann þokaðist smátt, og smátt nær glugganum, í
á meðan að hann var að segja þetta, og nú var j
hann komin fast að honum og horfði beint ;
framan í andlitið á Resei; þó var livorki hægt að :
sjá á honum að hann væri reiður við hana eða að ;
hann væri að hæðast að henni, heldur var einhver ?
kátínu svipur á lionum.
«Seppí», sagði húneptir langa þögn, «þú veizt ?
það sjálfur, að það er tómt rugl, sem þú ert að ;
segja, og mjer hefði staðiö á sama, hvern þú liefðir
skotið, ef það á annað borð hefði verið einhver ;
maður, svo þú hefðir orðið manndrápari. En eptir ;
ósköpin, sem á gengu fyrir þjer í gærkvöldi, þá ;
hefðir þú jafnvel getað talið mjer trú um, að þú ?
hefðir skotið hann föður þinn. En guði sje lof að ?
þetta var ekki nema misskilningur. Og þó þú
skytir hjörtinn, þá vorður þjer vonandi sú synd ;
fyrirgefin.* j
«En sú synd,» svaraði hann. «í þetta skipti j