Heimdallur - 01.06.1884, Qupperneq 14

Heimdallur - 01.06.1884, Qupperneq 14
' gat ekki látið sjer það lynda |sem hermaður; hann í fjekk sjer tvo Ijómandi fallega hesta innan úr ! Guðbrandsdölum og þeir áttu að segja Bleik $ til siðanna. Menn veðjuðu með og móti; og hvað ; við vorum óþolinmóðir, að fá að vita hvernig færi, ; þegar þeir hittust í fyrsta sinn um vorið uppi í | fjallbeitinni. Jeg gleymi því aldrei skommtilega í hvítasunnukvöldinu, þegar jeg var úti að lilusta á { þiðurinn, sem var að syngja uppi í hlíðínni, og þá kom stúlka hlaupandi og sagði að báðir herforingja- hestarnir stæðu úti við hestasteinana og þrýstu sjer ; hvor upp að öðrum. Allir þustu þangað og þá ; stóðu blessaðar skepnurnar þar skjálfandi, höfðu ótal ; sár og það lagaði úr þeim blóðið; þeir höfðu kom- | izt undir hræðilegu hófana og tennurnar hans j Bleiks. Hræðslan hafði gefið þeim krapta til að ! stökkva yfir háa túngarðinn á prestssetrinu, því að þeir höfðu ekki þorað að nema staðar fyr en þeir ; komu til byggða. Daginn eptir gullu lofræðurnar ! um Bleik úti undir kirkjuvegg og bárust þaðan yfir , fjall Og fjöru. (Framhald.) Skrítlur. A. : »Jeg átti einu sinni hund, sem var svo > vitur, að hann þekkti bófa frá heiðarlegum í mönnum.» B. : «Eigið þjer hundinn enn?» A.: «Nei, jeg varð að farga honum, af því ; hann beit mig.» Ungur rithöfundur í Vesturheimi sendi hinu ; nafnfræga kýmniskáldi Mark Twain (frb. Tven) ; handrit eptir sig og spurði hann jafnframt um hvort ; nokkur tilhæfa væri í því að heili manna yxi af í sjómeti og ef svo væri, hvað þá mundi vera nægilegt > fyrir sig að jeta af því á dag. Mark Twain í svaraði til hins fyrra því, að sízt væri fyrir það að í synja, en hinu svaraði hann svo, að eptir handrit- ; inu að dæma veitti honum víst ekki af hval ; á dag. " Taugaveiki — taugaveiki — slæmur sjúk- dómur — já, annað hvort deyja menn úr henni, eða verða fábjánar — jeg hef sjálfur haft liana. Ráðning talgátunnar í 4. tölubl.. Sprengisandur. Gáta. Jeg er barin, brend og gegnumrekin, fótum troðiu úti æ en ómissandi á hverjum bæ. Útlendar frjettir, Danmörk. það fór að útlitum með verzlunarsamn- inginn spánska, að liann *visnaði» í höndum stjórnarinnar. Vjer gátum þess síðast að fólksþingið vildi því að eins ræða nm samninginn, að stjórnin gengi að endurskoðun tolllaganna, en hún setti þvert nei fyrir; fólksþingið bauð nú að slaka til í ýmsum atriðum, en stjórnin og lands- þingið vildu hafa allt eða ekkert. Endirinn varð því sá, að enginn samningur komst á. 31. rnaí var þinginu slitið; 9. júuí kom út konungsbrjef um að kosningar til fólks- þingsins skyldu fara fram þann 25. s. m. Nú fóru báðir partar, bæði stjðrnarsinnar og mótstöðufiokkarnir, að búast af svo miklu kappi, að þess eru ekki dæmi hjer í landi áður. Blöðin færðu á degi hverjum pólitiskar greinar, hver lofaði sinn málstað og fór ómjúkum orðum um mótstöðu- mennina; suin ljetu sjer jafnvel ekki nægja að eggja og æsa í óbundnum stíl, heldur færðu herhvatir í ljóðum; menn voru sendir í allar áttir til að safna liði, til að vekja þá sofandi og tala kjark í þá, sem «deigir» voru, og hvorirtveggju höfðu allar klær úti til að fjölmenna sem mest til kosninganna. þær fóru nú svo utan Kaup- mannahafnar, að vinstrimenn misstu tvö kjördæmi í hendur hægrimönnum, en unnu á hinn bóginn önnur tvö frá þeim, svo það kemur í sama stað niður. Andvígisrnenn (Oppo- sitionen) una vel skiptunum, því í öðru af kjördæmum þeim, sem þeir unnu, var kosinn doctor Pingel, inikils metinn maður og sannur frelsisvinur; jeg býst við að mönnum sje kunnug viðureign þeirra Scaveníusar kennslu- málaráðherra, er hann veik Pingel fiá embætti í fyrra. — Hafnarbúar hafa til þessa verið stjórnarmenn, og hefur Hermannaforingi kom einhverju sinni inn á spítala, þar sem hermenn margir láu sjúkir. Við einn þeirra, sem lá í taugavoiki, sagði hann:

x

Heimdallur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.