Norðurljósið


Norðurljósið - 01.07.1913, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 01.07.1913, Blaðsíða 4
52 Norðurljósib menn voru komnir til hans og lagði hver sinn poka niður. Þá skýrði leiðtoginn frá, að þetta væri dálíti! gjöf frá öðrum þjóðflokknum sem hefði átt í ófriði fyrir 5 árum, í viðurkenningarskyni til sáttasemjarans! Hver þessara 300 manna hafði tekið 60 punda poka af ágœtu hveiti með sjer! Eftir 5 ár hafði vor trúfasti Guð hvatt þessa svertingja til að hugsa um barn hans og ljet gjöf þeirra koma einmitt á þeim tíma, sem þörfin var mest! Þetta er ekki einsdænii, því Mr. Crawford reyndi trúfesti Guðs oft á líkan hátt. Einu sinni var kona hans að ferðast ein, því maður- inn hennar gat ekki, einhverra orsaka vegna, verið með. hrestist frú Crawford svo, að hún gat haldið áfram og lokið ferð sinni. Það er skoðun lækna, að hinn eini þarlendur matur, sem eigi við menn í sama líkams- ástandi og hún var þá, máttlaus og með hita, sje ein- mitt fiskimatur. Þess vegna sendi Drottinn henni fisk Ef fiskurinn hefði fallið i ána, hefði verið ómögulegt að ná honum aftur; hefði hann lent í háa grasinu, hefði líklega verið ómögulegt að finna hann; en hann fjell einmitt á þann eina sljetta klett í ánni, og var þannig á hentugasta stað til að uppfylla þörf trúboð- ans. Þó eru menn til, sem trúa ekki á hina persónu- legu handleiðslu Drottins í daglegu Iífi barna hans! Mr. Crawford er nýlega farinn til Ameríku og ætlar STRÆTT I WINNIPEG. (Margir lesenrlur eiga efalaust vandamenn eða vini í þessari borg og þykir þeim líklega gaman að sjá mynd af henni) En ferðin varð lengri en hún bjóst við og þau urðu uppiskroppa með nesti. Hún var máttfarin af hungri og hitasótt, og lagðist útaf og það leit út fyrir að hún mundi aldrei rísa á fætur aftur. Þá fóru hinir hálf-viltu fylgdarmenn hennar að skopast að henni og segja, að Guð hennar gæti ekki hjálpað henni, því nú væri hún að fram komin. En hún gafst ekki upp og bað til Guðs í Jesú nafni. Alt í einu lyfti hún hendinni og benti upp til himins; þar var stór örn á flugi með stóran fisk í klóm sínum. Mennirnir æptu upp yfir sig og örninn fældist svo, að hann slepti fiskinum, sem datt á sljettan klett í ánni. Einn svertingi synti út að klettin- um og náði fiskinum, en hinir kveiktu upp eld á með- an. Þegar hún var búin að borða dálítið af fiskinum að fara þaðan til Ástralíu, því margir málsmetandi menn hafa skorað á hann að koma þangað. Þaðan fer hann aftur beina leið til starfs síns í Afríku, ef Guð lofar. Hann hefir gefið út stóra bók um Mið-Afriku (»Thinking Blackc), sem hefir vakið meiri eftirtekt en nokkur önnur bók á síðasta ári, og hefir hlotið aðdá- un allra helstu blaðanna í hinum enskumælandi heimi. Fje það, sem græðist á sölu bókarinnar, ætlar Mr. Crawford að nota til að stofna stóran skóla í Mið- Afríku til að kenna innfæddum trúboðum og undirbúa þá svo, að þeir geti farið víða um þau lönd, sem enn eru óþekt, og boðað allstaðar náðarlærdóm Krists.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.