Heimskringla - 23.12.1897, Side 5

Heimskringla - 23.12.1897, Side 5
HEIMSKRINGLA, 16. DESEMBER 1887. Spurning til ritstjóra Heimskringlu. Er það tilhlýðilegt að bera það fram í heyranda hljóði, að það sé lakari sortin afíslendingum, sem hef ir tekið sig út úr, og játað að þeir væru Únitarar, og um hvað ber þetta ljósan vott?” Guðrún Friðriksdóttir. SVAR: Ofanritaðri spurningu ætla ég ekki að svara sem ritstjóri Heimskringlu, en með eigin undir- skrift skal ég fara um hana fáum orðum. Ég skal benda á það þegar í byrj- un, að ef þór hefðuð viljað fá svar upp á Þessa spurningu, sem fólk út í frá hefði enga ástæðu tíl . að álífa hlutdrægt, þá hefðuð þér ekki átt að fara til mín eftir svari. Þvl sem Únítari eða vantrúarmaður, eftir þvi sem sumum þóknast að kalla mig, er ég hór gerður að dómara í sjálfs míns sök, en af því leiðir að það er ástæða fyrir fóik að halda að ég dragi taum þeirra sem hér er um að ræða. Hjá þessn mun samt ekki verða komizt í þetta sinn, og læt ég því ráðast hvernig því verður tekið sem hér fer á eftir. “Er það tilhlýðilegt —?” Það er tilhlýðilegt undir flestum kringum- stæðum að 'segja sannleikann, og tilhlýðilegt .undir flestum kringum stæðum að segja ekki það sem er ó- satt. Hafl því þessi staðhæfing ver- ið sett fram án þess að það væri henni samfara nokkur annar tilgang- ur en blátt áfram sá, að segja það sem í orðunum felst, þá er eftir að ákveða hvort hún er sannleikur eða lygi. Só hún sannleikur framsettur að eins til þess að bera sannleikan um vitni, pá befir Iiver maður rétt tii að setja hana fram; sé húu Iygii framsett að eins til þess að sýna ann- að en það sem er, þá hefir enginn maður rétt til að setja hana fram. Svo mörg eru þessi orð um það hvort tilhlýðilegt sé að segja eitt eoa annað um Uuitara eða aðra. En svo kemur það sem ég tek tyrír geflð, að þér hafið aðallega viljað fá svar upp á frá mér, og þar er það, hvort það sé í raun og veru lakari sortin af ís- lendíngum, sem hafl tekið sig út úr og játað að þeir væru Uniturar, Þessu svara ég hiklaust neit- andi, og hið sama 'hygg ég að hver annar maður, sem þekkir nokkuð til íslendinga, hljóti að gjöra, ef hann á annað borð vill lieita sanngjam dóm ari. En það eru til þeir menn með- al landa vorra, þó skömm sé frá að segja, sem annuðhvort hirða ekki um að vera sanngjarnir eða vita ekki hvað sanngirni er. Það eru til þeir menn sem skríða undir fald meirihlutans og reyna til að vinna sér virðingu með því að hælbíta þá sem ekki heyra honum til. Þessis menn ern illgresið í mannfélaginu. Þá eru til aðrir menn, sem hafa sannfært sjálfa sig, eða látið sann- færa sig um, að allar þeirra _skoðanir séu hinar einu réttu, og að allir sem öðruvísi skoðun hafa séu þess vegna heimskingjar, sérgæðingar og var- menni. Þessir menn eru “blinding- arnir” i mannfélaginn. Þeim er mik- ið fyrirgefandi, af því blindan ræð- ur meira fyrir fordómum þeirra held ur en ódrengskapurinn, en þeir hata alt um það engan rétt til að fara með staðlaust þvaður um aðra, því þó heimskan sé máttug og sauðarlega sakleysisleg. Þá verður hún ekki tekin sem fullgild afsökun fyrir 6 verðskulduðu mannlasti. Þegar svona menn ásækja mann, er lang- bezt að snúa við þeim bakinu með- an óráðið er á þeim. og gefa þeim svo góð ráð og bendingar þegar sótt- in rénar, en við hina er ekkert hœgt að eiga, því þeir eru skelkussar, sem aldrei fara úr skelinni fyr en hún brotnar utan af þeim, eða þá að þeir eru reknir úr henni af einhverjum, sem eiga[?] enn meira tilkall ti! heunar. Sem betur fer er þeim mönnum óðum að fækka sem ekki geta unnað Unitörum sannmælis, fyrir það að þeir eru Unitarar, og eftir því sem þekking eykst á því hvað Unitaris- mus er, þá fara fordómarnir rén- andi, en um leið og fordómarnir réna, er öllu óhætt, því Unitarismusinn hræðist ekkert nema fordómana. Að það sé til ein einasta sönnun fyrir því að Unitarar hér séu lakari sortin af fslendingum, veit ég ekki til; en það veit ég, að þessu hefir verið haldið á lofti, af vissum mönn- um til þess, að villa þeim sjónir sem aldrei á æfl sinni hafa vitað í hverju skoðanir Unitara eru fólgnar; né heldur hafa gjört eina sanngjarnr tilraun til að bera þá, að öðru leyti, saman við aðra, sem gagnstæðar skoðanir hafa. En um íeið veit ég það að islenzku Unitararnir, eins og aðrir íslendingar, gátu verið, og eiga fyrir hðndum að verða kjarnmeiri menn og konur en !þeir eru nú, og kraftmeiri um leið; og óefað er það rétt að það má'finna'á þeim iýti rétt eins og mönnum í hverjum öðrum. félagsskap.’s Það eru máske til ein hverjir, í flokki Unitara sem ættu frekar heima annarstaðar, en yfirleitt geta þeir borið sig saman við hvern annan jafnstóran hóp'af löndum sín- um, án þess að vera hræddir um að halli á sig. Þeim verður ekki skot- inn skelkur í bringu með staðlausum staðhæflngum. Unitarar eru yflr höfuð fámennri, en þeir standa fremst.ir samt í stríðinu fyrir hugsan- frelsi og afnámi óeðlilegra trúar- fjötra, þvíþó ýmsir einstaklingar hafl unnið vel og dyggilega, þá hafa þeir ekki getað komiðf eius miklu verk- lega til leiðar eins og Unitarakyrkj- an, sem er organisóruð heild með stórt starfsvið. Unitarar viia líka að einmitt þeir sem liggja þeim mest á hálsi, eiga þeim og öðrum vantrú- armönnum að þakka það trúarbragð- afrelsi sem þeir njóta, og þeir vita það að vantrúin sem er jafngömul og trúin og sem altaf hefir farið stig af stigi þangað til hún er orðin að nú- tfðar Unitarismns, er einmitt lífþráð- urinn í breytiþróun mannkynsins, hvað trúarbrögðin snertir. Þeir eru stoltir af að hafa fylgt þessum líf- þræði—spunnið þennan lífþráð. Þeir vita að merkið þeirra er mannúðar- merkið, og þeir ætla að berjast undir því—og sigra; og þeir ætla sér að vera á undan framvegis eins og þeir hafa verið að'undanförnu. “ Yantrú- :n ” hefir altaf frá upphafl verið að slíta böndin sem oftrúin hefir tvinn- að, og hún heldur áfram að gera það svo lengi sem oftrú er til. í því ligg- ur frelsi liðinna, verandi og ókom- inna tíma. Að trúarbragðafrelsið sé vantrú- armönnum allra tíma að þakka, er enginn hugarburður heldur söguleg sannindi, sem hver og einn getur skoðað sem nennir að lesa sögu við- burðanna í heiminum, og það eru sannindi sem allir vitrir og óhlut- dragir menn viðurkenna. Það er ekki langt síðan að einn orþodoxi presturinn hérna í WJnnipeg sagði frá prédikunarstólnum, að heimurinn ætti Unitörum meira að þakka fyrir það hugsunarfrelsi, sem hann hefir, heldur en nokkrum öðrum flokk. manna, og í sambandi við það er það eftirtektavert, að prestur þessi, Mr. Pedley, er einna merkastur allra presta í Winnipeg, og skarar fram úr þeim öllum sem mælskumaður. Hann er sá fyrsti af orþodoxu prestunum hér, sem hefur þorað að gera svona yfirlýsingu skrlyrðislaust, og það sem á við Unitara yfir höfuð, á einnig við íslenzku Unitarana, enda þó það kynni að finnast einhver meðal þeirra sem er annað en hann ætti að vera. “Um hvað ber þetta ljósan vott“, er síðasti hluti spurningarinnai-. Því heflr nú að nokkru verið svarað, en því má bæta við, að það ber vott um þekkingarskort, virðingarleysi fyrir tilfinningum annara og oftrú á rétt- mæti sinna eigin skoðana. Eg hefi nú gert dálitla tilraun til að svara spurningunni, og læt því hór staðar numið. Málefnisins vegna þykir mér vænt um að svara svona spurningum, en eg verð að biðja þá sem hafa iíkar skoðanir og eg, að muna eptir því að fólk sem kaupir blað sem á að vera alment fi'éttablað, krossfestino; o W-innipeg-íslenzkunnar 1907. 50 nemendur vantar nú þegar til að æra réttritun og málfræði ísleníkrar tungu. svo aflifun “Winnipeg íslenzk- unnar” geti framfarið sómasamlega. En það eru lika meira en 15000 góðir ís- lendingar hér í landi til að styðja að þessu verki. Kennslulaun S5.00 fiá nemanda, fyrir 60 tíma. Nánari upp- lýsingar um kennsluna verða umsækj- endum gefnar hja K. Ásg. Benediktssyni. 350 Spence Street. SKRIFSTÖRF. vill fá fleira en ritgjörðir um svona löguð málefni, enda Þó þær geti ver- ið góðar með. Fg er sjálfur „van- trúarmaður", það vita flestir sem þekkja fmig, og mér kemur ekki í hug að leyna því, því það er engin uppgerð. Eg gæti reynt að Ijúga að öðrum, en að sjá fum mér get eg ekki logið, og til þess að bera til- hlýðiiega virðinga fyrir minni eigin skoðun verð eg að standa við hana. En um leið verð eg líka að taka til- lit til þeirra sem hafa aðrar skoðanir en eg, og það ætla eg að reyna að gjöra, eins lengi og mjer endast kraftar til. Að endingu vil eg óska þess, að Ielendingar hættu að atyrða hver annan fyrir privat trúarskoðanir. Látum þá stæla um kjarna trúar- skoðananna, og ávíta menn fyrir misbrúkun þeirra—það er mannlegt, en hitt er ómannlegt. Eixar Ólafsson. Lestu þetta og svaraðu því strax. Album med 100 ágætum myndum af fegurstu stöðum heimsins. Verð aðeins 50c. Ljómandi brjóstnál og íslands eða Canadafáni fyrir ein 10 cents. Ait þetta fyrir ein 50c. ef peningar eru sendir með pöntuuinni. Eg borga tíutningsgjald. J. LAKLANDER, Maple Park Cane Co. Ili. U.S.A. Islending'ar ! Þegar þið komið til Pembina, þá munið eftir þvi að þið fáið þrjár góðar máltíðir á dag og gott og hreint rúm til að sofa i, alt fyrir $1.00, á Headquarters Hofel, II. A. llnrri'l, eigandi. Perabina, N. Dak. Auglýsingar samkvæmt nýjustu og arðsömustu aðferð í þessu auglýsinga andi (Ameríku), tek ég að mér að semja íka sendibréfaskriftir, hreinritun og yfirskoðun reikninga m. fl. Ritlaun sanngjörn. K. Ásp(. Benediktsson, Member of the U. S. Dist. Bureau and the Canada & U. S. Advert. Agency. Chicago & London, Ont. Viltu eipast ur? 6n V ð seljurn þau með svo 35 »»it* 'águ verði.að það borj,- Mj Lftorci ar sig ekki frrir þiir að íiV?1 vera.úrlans. Vrð hðfum þau af öllutn f-tærðuni og með öllu lrtgi. En við nefnum hér að eins ! tvær tegundir. EnoiNeða VValtham I úr með besta gangverki r og lokuðum kassa.held- ur ágætan tíma. fallega útgrafið, Dueber kassi. mjög vel guflþvegiö, rndist að eilifu, kvenna ö eða karla stærð. Viö 3RE skulum senda þér það i»S T'tT casc með fullu levh trl að tíSk?™IS|l|,skoða það náhvæudeira. Ef það er ekki alveg eins ogviðsegjum. þá sendu það til balta. Það kostar þig ekkert. Ef þú ert á- nægður með það, þá borg aðu express agentinurn buvðargialdið og $>6.50. 4 yfrwrwyW Úrí lokuðum kassa, fallega útskornum. bezta gangverk. hvaða stærð sem er, vel gullþvegið (14k), lítur út eins og $10 gullúr, gengur alveg rétt. Viö sendurn það til Fxpress Agentsins þíns og leyfum þér að skoða það —sömu skil- málarnir sem við sendum öll okkar úr með —og ef þú ert ánægður með það þá borgarðu honum !§ií.iT5 og flutnings- gjaldið. Ef þú vilt taka orð okkar trúanleg og seridir periingana með pöutnninni, þá fylgir mjög falleg keðja moð úrinu og við borgum flutningsgjaldið, fyrir sama verð og nefnt er hér að ofan. Royal MaMfaclirini Co. 334 DEARBORN ST CHiCAGO, ILL. VÉR VERZLUM MEÐ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ HARÐVÖRU, STÓR, BLIKIýVÖRU, GLERTAU, SILFURTAU, MÁL, OLÍU. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ .♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ * * Og yfir höfuð alt það scm uenjuiega er selt í beztn harðvörubúðum. Komíð við í búð vorri. Verðið á öllum hlutum er sanngjarnt. JAMES ^ROBERTSON, | 528 flAIN STREET. j Stórkostleg kjörkaup á Loðskinna-fatnaði bjá C. A. Gareau, 324 Main St. Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur a“veg forviða. GRAVARA. Wallbay yflrhafnir...........$10.00 BufFalo “ $12.50 Bjarndýra “ $12.75 Racun “ $17.00 Loðskinna-vetlingar af öllum teg- undum 0g með öllum prísum. Menn sem kaupa fyrir töluverða upphæð í einu, fá með heildsöluverði stóra, Gráa geitaskinnsfeldi. TILBUIN FOT. Stórkostlegar byrgðir. Allir þessir íatnaðir eru seldir langt fyrir neðan vana verð. Lítið yfir verðlistann 0g þá munuð þér sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull $3.00, $3.75, $4.00, $4.75, $5.00 0g upp. Karlmanna-fatnaður, Skotch tweed $5.50, $6.50. $7.00, $8.50, $9.00, $10.00 og upp. VERDLISTI. Framhald. Ivarlmann buxur, tweed, alull 75c. 90c., $1.00, $1.25, $1.50, $1.75 og upp. Fryze yfirhafnir handa karlmönn- um, $4.50 og upp. Beaver yflrhafnir fyrir karJmenn, $7.00 og upp. — Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25. Takið fram verðið er þér pantið með pósti. Af þessum verðlista getið þér dæmt um, hvort eigi muni borga sig að verzla við mig. Pantanir með póstum rj/V* I I Mllki . Gylt Skæri afgreiddar fijótt og vel. V./. . \Ji f\ I V L— /\ . 324 MAIN STR. BLUE STORE. 434 MAIN STREET. $ 10,000 Við megum til með að fá $10.000 í peningum fyrir vissan dag; sama hvað það kostor,—við megum til með ab hafa það. Og við SKULUM hafa það. Til þess að geta það hljótum við að selja n jiig ódýrt. Skoðið efcirfarandi verðlista, þá munið þið sanníærast um að við meinurn þetta. BUXUR 50% ödýrari en hjá öðrum I bænum. ALKLÆÐNAÐIR fyrir karlmenn 40% ódýrari en hjá öðrum. KARLMANNA FUR COATá frá 12 til 55 dollara. KARLMANNA FUR LINED COATS á 18,50 til 90 dollara. KVENMANNA FUR JACKETS 12,50 til 48,50 dollara. ► Og alt eftir þessu. The Blue Store. Merki, Blá stjarna. 434 Main Stieet. A. Chevrier. Spunarokkar! Spunarokkar! Spimarokkar pftir hinn mikla rokkasmið Jón sá.. Ivarsson. sem að öllu óskaplausu smíð- ar ekki fieiri rokka í þessum heimi. Verð : $3 00, með áföstum suældu- stól $3,25. Fást hjá Ennfremur hefi ég norska ullar kamba sem endast ura aldur og ætí ef þeir eru ekki of mikið hrúkaðir. Þoii kosta einungis einn dollar. Þessir liafa kainba til sölu fyrif mig: Stephan Oliver, West Selkirk; Thorst. Borjifjorð, Geysir; Thorst. Thorarinson, í Búð A. Friðiikssonar, Winnipeg. — Agenta vantar alstaðar hórnamegin á þessum hnetti. G. Sveinssyni, 131 Higgen Str.. Winnipeg. Fyrir Hatidirnar seljum við allar tegundir af víni með óvanalega lágu verði, svo sem SPÍRITUS, ROMM. BIiENNIVÍN, WHÍSKEY, o. fl. Einnig höfum vér það sem kallað er NATIVE WINÉ, ljómandi dryKkur, fyrir 25c, pottinn. E. Belliveau & Co. 620 Main Street. $40 ANNUAL EXCUR5I0NS til allra staða í Austur Cám da fyrir vestan Moutreal. Til staða fyrir austan Montreal tiliölufega jafnlágt faigjald. Farbróf verða seld frá C. til 31. Den. Tíu dagar leyfðir til ferðarinnar austur og 15 dagar til baka. Fai bréf gild fyiír ÞRJÁ MÁNUÐI frá scludegi, og fram- lenging á þeim veitt ef um er beðið. Menu geta kosið um bvaða braut sem er TIL - = EVROPU. Farbréf seld með sérstaklega lágu ve ði og sérstök hlunnindi í sambandi við þau CALIFORNIA EXCURSIONS. Farbréf með lægsta verði aðra eða báð- ar leiðir til Kyrr«hafsins(og allia staða í Californiu. — Umboðsmenn Northein Pacific félagsins gefa allar nánari ui.p- lýsingar, munnlega eða skritíega. H SWINFORD. Aðal-agent - Wiuuipeg. E 0 Ford ^ U. IVlUj WINN1PEGi er nýbyrjaður að verzia með Leirtau og Glervarning, og langar hann til að fá að sjá Is- lendinga i búð sinni og lofar að gefa þeim betri kaup en nokkur annar í bænum getur gert á sams konar vöru. Muniðeftir númerinn 819 Maln Street. Béttfyrir norðau C P.R. járnbrautina. ZEL Gr. FOED. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHAR0T, 513 Main Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavln og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 513 Mata Str. Manhattan Horsc and Cattle Food er hið bezta þrifaU^ur hai.da gLIJUm\ Tilbúið af R, H. P^? Winuipeg. Aian. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. Nar T tíiei rn Pacific :e table B'í MAI.Y LINE. Afrr. 1 OOh 7 55a 5 15a 4,15« 10.20p l,l5p Arr. 1 30ji 12 Ola ll,00a 10 55« 7,30a 4.05« 7 80« 8.30« 8.00« 10 30« Winnigeg Morris Emerson Pembina Grand Forks o pg J unct Duluth Minneapolis St. Paul Chicago Lv 1 .U5| 2 321 3,23p «.87i 7.0ðp 10.45p 8.00« 6 40« 7.15« 9,35, Lv 9.30« 12 Oip 2 45p 4 I5p 7 i 5p 10 30p MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. ll.OOa 8 30p 5.15p 12,10a 9.28a 7.00a Arr. l,25p U,50a 10,22a 8.26a 7 25a 6 30« Winnipeg Vorris Miami Baldur Wawanesa Braudon Lv 1.05p 2 85p 4.00p 0.2Op 7.23p 8 20p Lv 9 30p 8 30a 5 15a 12. lOp 9 28p 7 OOp PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. 4.45 p.m 7.30 p.rn Winnip«2 Port laPi a;rie Arr. 12 55 p.m. 9 30 a • • C. S. FEE, H. SWIT ^ F ea.Paas, Ag.J3t.Paul,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.