Heimskringla - 23.09.1909, Side 2

Heimskringla - 23.09.1909, Side 2
Bl». 2 WINNIPEG, 23. SEPT. 1909. HEIMSKRINGEA Heimskringla Poblished erery Thorsday by The Beimskringta News t Poblisbio; Co. Ltd Verð blaðsios 1 CaDada or Baodar $2.00 om Ariö (fyrir fram borraö). Sent til iblhDds $2 00 (fyrir fram borgaöaf kaopeDdoro blaösios hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor A Maoager Office: 729 Sherbrooke Street, WiDoipe? P.O.BOX 3083. Talsfmi 3312, Á fólkið að ráða ? Borgarstjóri Evans er kominn i ónáð hjá strætisbrautafélagdnu. — Svo er mál vaxið, að íélagið befir haít einkaleyfi til að lýsa upp hús baejarbúa um ákveðið tímabdl. En bíiánn er að búa sig undir, að taka starf þetta að sér á edgin redkntng, þegar einkaleyfis tímabil félagsins er útrunnið. Kn síðan borgin stækkaði norður á bóginn, haia íbúarnir þar átt örðugt með, að fá rafljós í hús sín. Félagið hefir neiitað, að leggja í þann kostnað, að setja upp staura og strengja ljósvíra á þá til þess að lýsa hús þessara útkjálkabúa, und- ir þeim skilyrðum, sem bœrinn setur því. En þau skilyrði eru, að félagið verði fyrirfram að fá skrif- legt leyfi bæjarins til þess að mega setja upp, ljósvirastólpana eftir straetunum, óg það leyfi befir það ætíð þurft að. íá, og fékk það leyfi skilyrðislaust meðan bœrinn var i því ástandi, að hann.aetti ekki sjáHur tæki til þess, að veita nauð synfegt rafafl til lýsingar. En síð- an aflstöð bæjarins komst svo á fót, að borgarráðið sér sér fært, að leiða ljós í hús borgarbúa, þá hefir verið bætt tvedmur orðum inn í ljóskiðslu leyfisbréf þau, sem félagdð hefir orðið að fá. þessi orð eru : “Without Prejudice”, eða “án réttarafsals”. Með þessum orðum er félaginu gefið til kynna, að bœrinn, með því að veita því ljóileiðsluleyfi, afsali sér engum rétti, sem hann kunni að hafa að lögum til þess að taka að sér ljós- leiðslu siðar á eigin reikning. En félagið hefir neitað að þiggja þessi leyfi með þessum tveimur orðum viðbœttum, og hefir þar af leiðandi neitað að leggja ljósþræði í hús útkjálka-borgarbúanna. Borgiarstjóri Evans og bæjarráð- ið heldur því fram, að félagið sé skyldugt til að ltiða ljós í hús allra borgarbúa innan takmarka bæjarins, með þeim skildögum, sem bærinn setji því, og að það sé skyldugt til, að taka út ljósfeiðslu leyfi hjá bænum áður en það leiði ljós í húsin. Félaginu var því fyrir nokkrum dögum veittur frestur til þess 29. þ.m., til þess að hafa aflokið ljós- kiðslu í þau hús borgarbúanna, sem um hafði verið beðið, — að 'öðrum kosti ætlaði bærinn að gera það á eigin reikning. þegar bér var komið, fór félagið að setja upp stólpa og strengja víra, en neitaði að taka út levfi til þess meðan þessi tvö orð, sem áður er getið, st:eðu í þeim. Nú hefir bærinn gefið út !aga- bann móti félaginu, og krefst að það setji enga stólpa upp og strengi enga víra án þessara lcyfa, sem hafa í sér fólgin orðin um réttindi bæjarins. Að líkindum gengur mál þetta fyrdr dómstólana, til þess að úr- skurður fáist um það, hvort þ-etta bæjarfélag megi ráða sínum eigin málum, eða hvort það sé að lög- um háð vilja og geðþekni strælis- brautafélagsins. Ðorgarstjóri Evans > erðskuldar þökk bæjarbúa fyrir stefnu þá, er hann hefir tekið í þessu máli. Hann er að heyja baráttu fyrir réttindum þeirra, og að kggja grundvöll að þeirri stefnu, sem fvr eða síðar hlýtue að verða hér á dagskrá, — þeirri steínu, að það sé fólkdð, sem eigi að hafa allan rétt á því, að ráða sínum ei£dn framkvæmdum og málum, en ekki löghelguð einokunarfélög. Og að ef það dæmist rétt að véra, að slík téíög séu nú þegar svo löghelguð, að bæjarfélagið fái ekki ráðdð mál- um sínum þedrra vegna, — þá sé tími tdl þess kominn, að fá þær breytingar gerðar á landsins lög- um, er tryggi þjóðdnni fullveldi mála sinna. Væntanlega kunna borgararnir að meta þessa baráttu þjóna sdnna mótd félaginu og sýni það með þvi að fylgja borgarstjóra Evans fast aS málum. Báðir segja satt. IJm ekkert mál er nú eins mikið rætt eins og norðurpólsfund þeirra Dr. Cooks og Lieut. Bearys. það er öllum lieimd ljóst, að þeir hafa um fledri ár verið keppinautar um það, hvoj fyrri gæti funddð pólinn. Dr. Cook varð fyrstur til þess, að auglýsa það öllum heimi, að hann heföi komist á þann eftdrtþráða stað í aprílmánuði í fyrra. Nokkr- um dögum síðar kom sú fregn frá Ptary, að hann hefði komist til norðurhedmskautsdns í apríl í ár, — ári síðar en dr. Cook. þegar þessi fregn barst dr.Cook, sat hann i vedzlu, sem verið var að halda honum í Kaupmanna- höfn, og lét hann þá í ljós ánægju sína yfir fregninni, og sagði á þá leið, að ef hún væri sönn, þá myndi sögusögn Pearys bera sam- an við sína um ástandið á póln- um og umhverfis hann. Lfeut. Peary, hins vegar, befir reynt að gera litdð úr ferðalagd dr. Cooks, og segdr hann aldred hafa komist lengra en hundrað milur undan landi, og því ekki getað fundið pólinn. $ En í lvsingu Pearys um ferð sína norður og hvers hann varð þar var, hefir honum borið nákvæm- lega saman við sögusögn dr. Cooks í öllum aðalatriðum. Svo sem þessum : 1. Báðir komust á pólinn í sama mánuði ársins. 2. Báðir segja, að mesti ktildi á f.erðalaginu hafi verið 63 st. 3. Að ísinn verði sléttari og létt- ari yfirferðar eftir því sem nær dragi heimsskautinu. 4. Að sólargieislarnir hafi einkenni legan lit innan 200 mílna frá pólnum. Báðir tiltaka hér sömu mílnatölu, — 200 mílur. 4. Báðum ber saman um íerð- hraðann, sem gerður verðd þar nyrðra. Cook segir 14 mílur á K) kl.stundum, en Peary segir 40 mílur á. 24 kl.stundum. Brezk blöð mörg töldu þá sögusögn dr. Cooks, að hægt væri að íerðast 14 mílur á dag þar nyrðra, vera alveg ósanna, því engdnn pólarfari heifði áður íerðast með þeim hraða. En þegar Peary kom tdl sögunnar og staðhæfði, að hann og flokk- ur hans hefði ferðast lengra en þetta á jafn-löngum tima, þá urðu þessi sömu blöð að játa yfirsjón sina og ufðu að viður- kenna, að dr. Cook hefði að þessu leyti sagt satt. 5. Útbúnaður beggja mannanna hefir verdð mjög svipaður, til- tölulega, þó Peary hafi haft meira meðferðis. Til dæmis : I)r. Cook hafði 5 sleða og 26 hunda síðasta langa áfangann norður, en- Pearv hafðd 8 sleða og 65 hunda. Cook hafði því 5 hunda fyrir hvern sleða, til jafnaðar, en Peary 8 hunda. 6. Báðum ber saman um, að fyr- ir norðan 86. breiddarstig séu ísflákarnir stærrí um sig, held- ur enn sunnar. Báðum ber saman um, að eftir því sem dragi nær pólnum (síð- ustu 2 dagleiðirnar) sé ísínn háfli og sléttari á yfirborðinu. 8. Að pólnum komst Cook með 2 eskdmóa, en Peary með 2 eski- móa og einn svertingja. 9. Báðum ber saman um, að ekk- ert land sé við pólinn. Af þessum atriðum er það ljóst, að mennirndr hafa báðir komdst alla leið norður. þeim gaeti ekki borið eins vel saman edns og þeim gerir í öllum aðalatriðum, ef þeir hefðu ekki báðir farið sömu vega- lengdiina og báðir.komist norður á heimsskaut. það eina sem þeim ber á milli er, að dr. Cook sá nýtt land á breiddarstigd 84 0 mdn. 47 sek og vesturlengdarstigi 86 0 min. 86 sek., en Peary sá ekki það land. En slíkt þarf ekki að hnekkja vitndsburði hvorugs, því ledð hins sfðarnefnda lá svo miklu austar. það virðist því engin ástæða til þess, að efa sögusögn dr. Cooks, en trúa Peary. Sé öðrum trúað, virðist óhjákvæmilegt að trúa báðum, og þá er það þar með við- urkent, að dr. Cook sé fyrsti mað- ur sem fundið hefir norðurpólinu. Ilið svo nefnda Peary félag í New York, sem ,í mörg ár hefir unnið að pendng-aú tvegun til leið- angra þeirra, sem Peary hefir gert í leiit eftir norðurheimsskautdnu,— auglýsir, að fundur verði haldinn strax og Peary komi til NewYork og. þar ákveðið, að andmæia þeirri kröfu, sem dr. Cook gerir til þess, að hala fyrstur allra manna fund- ið norðurpólinn. Bréf til Heimskringlu FRÁ JÓNI JÓNS8YNI, FKÁ SLEÐBRJÓT. Siglunes P.O., 8. sept. 1909. B. L. Baldwinson, Iísq. Uedðraði málvin ! — Kæra þökk fyrir “Búnaðarskólablaðið”, No. 48 af Heimskringlu. það er það bez-ta og þarfasta blað fyrir bænda stéttdna, er ég hefi lesið, hér vest- an hafs, á íslenzku. það er bæði skemtilegt og fróðlegt. Ritgerð- irnar hver annari betri. Vera má, að þeir, er lesa alt með e n s k - u m a u g u m, hafi litla skemtun af fjallgöngu og fjárréttalýsing Kr. Ásg. En mér var ánægja að lesa hana. Hún rifjaði upp fyrir mér margar gamlar endurminning- ar, um fjöruga réttardaga og dýrðlega fegurð, sem fyrir augað bar í íslenzkum fjallgöngum, þeg- ar gan.gnamenn voru staddir upp á,háum fjalla'tindum á hedðríkum haustmorgni og sáu þaðan yfir fjöll og firndndi. Mér er sérstak- fega minnisstæður ednn slíkur haustmorgun, er ég var staddur með fleiiri gangnamönnum á öðr- um hæsta tindi ‘Noröurfjalla”, er a/ðskilja Fljótsdalshérað og Vopna- fjörð. .Hedtir sá tindur Háöxl. þaAan sést yfir alt “Héraðið”, nema efst í dalina, og yfir 'Öræfin öll vestur, þar er fjalldrotndngin Heröubreið gnæfir yfir alt Austur- lands hálendið, og í suðvestur tlasir við Snæfellið tignarfagra. Sólin rann upp rétt þegar við komum upp á fjallsbrúnina. það var al-heiðríkt og blakti ekkd hár á höfði. Dýrðlegra útsýnd getur j varla, en það, er okkur bar þá fyr.’r augu. — það er verkefni fyr- j ir skáld, að lýsa því, en mér of- ' vaxið. En jafnan, er mér dettur ! sú stund í hug, minmst ég orga skáldsins, “er hæstum tónum nær af landsins sonum", er hann kvað á “Ansturfjalla” brúninni, and- spænis þessum stað : “Vek mig, sýn mér, herra hár, “Hérað” eftir þúsund ár. Vek mig þetta land að lofa, lengur þarf ég vart að sofa”. (Matth. Joch.). Greinin ttm Sven Hedin er þýð- leg og skemtileg. .F.tti það ekki aö i vera óskriíuð lög í hverju þjóðfé- i lagi, sem Sv. Hedin sagði Tdbet-' | búutn, að væri lög í sínu tföðiir- j landi, að engin þjóð mætti ganga j slóðina sína t i 1 b ak a ? Greinin um Darwin er gersemi. Ég' get ei stilt mig um að segja það, þótt prestarnir kunni að á- líta mig fyrir það “illa kristinn Múlsýsldng”. Kn aðal-kjarni blaðsins er þó upplýsingarnar um búnaðarskól- ann, og hinar ágætit búnaðarrit- gerðir blaðsins. Ritgerðin ttm mteðferð mjólkur og smjörs, eftir Miss Hinriksson, ætti að vera, og j er eflanst mörgttm og ekki síst | kommttm, kærkominn gestur. Ilún I er Ijóst skrifuð og skýrlega, og 1 ætiti að geta verið við allra hæfi. Greinir þeirra Mr. Askdals og Mr. Jóh. Einarssonar eru sómi fvrir vestur-íslen/.ka bændastétt, og eins nafnlausa greinin eftir | Bandaríkjamanninn, sem ég tel víst að sé bóndi. Við Mr. Askdal erum persónulega kunnugir, þótt við séttm uppaldir sinn hvortt megin “Norðurfjallanna”, er ég nefnrii áður (hann er 10 árttm yngri en ég). En föður hans þektd ég að góðu. Hann vann hjá mér tttn tíma, og eigi nokkur það skil-! ið, að vera kallaður að tninsta kosti “tveggja maki” við heyverk, var það hann. Að sjá hann bdnda hey einsamlan á vofcengi, gat mint hvern einn á, þegar Ormur j Stórólfsson sló bæði þúfurnar og' grasdð, svo vorit handtökin hans | harðfengleg. Mr. Askdal er því j ekki aif neinum örkvisum kominn, j enda er heilbrigði.sbheT yfir hugs-| ttnum hans. En hvíslaðu því fvrir mdig að honuiti, að mér virðist hann helzt til harðan dóm leggja á íslen/.kti búnaðítrskóla nemend- ttrna. A þá skóla hafa margir nýt- ir menn gengdð, og hafd þeir v f - i r h ö f tt ð haft þessa galla, sem Mr. Askdal nefnir, mttn það meira j hafa verið því að kenna, að skóla- fyrirkomulagið hafi í byrjun verið svo írumibýlin-^slegt, að það hafi fremur verið lagað til, að gcra nemendurna að bókormum, en praktiskt mentuðum bœndum, heldur enn því, að _á skólana hafi valist tómir itppskafningar, edns og mér virðist Mr. Askdal ætla, enda hafa margir þeirra orðið nýtir bændur. Og nú síðari árin ; hefir fyrirkomulaginu á búnaðar- skólunum ver.ið breytt mikið í betra og praktdskara horf,, svo ég vona, að vdð Mr. Askdal, er báðir höfum, hvor á sínum tíma, verið harðorðir um skólana, eigum báð- ir efitir að lifa það, að heyra, að þaðan komi menn, er góð áhrif hafi á landbúnað íslands, og verði föðurlandi sínu og sveitum þetm, er þeir eru upprunnir úr, til sæmd- ar, eins og Mr. Askdal hefir nú ! orðið með búnaðargreinum sínum. Ekki eiga rifcgerðir Mr. Jóh.Ein- arssonar síður skilið viðurkenn- ingu góðra og hugsandi manna. — Ilugsunin í greinni “Miedra vinnur vit en strit”, þvrfti að rótfestast í hu"a hvers einasta íslenzks æsku- j inanns austan hiafs og vestan. Jxað er skaði, hve fádr af hinum eldri og reyndari bændum hér skrifa í blöðin um hag bœndastétt- arinnar, því eflaust gefca það margir fléiri en það gera. Ég minn'ist ekki að hafa séð veiga- mdklar greinar um það efni frá f bændum fyrri en þessar, nema1 hinar ágætu hugvekjur til bænda frá Mr. Árna Sveinssyni, sem vjð og við hafa komið út í Baldri. — (þú máfct ekki reka mig út, þó ég mefni Baldur, þó bæði Hkr. og j Lög'b. ltafi gvngið í binddndi með að nefna hann aldrei, og haldið það betur árlangt, en margur Goodtemplar sitt bindindi). Eg býst við, að lesendunum þyki nú þessar sundurlausu hugsanir ærið Iangar orðnar, og mun því bezt að slá í botninn. þefcta átti aö eins að vera látlaus þökk fyrir blaðið. En svo hefi ég len.t út í aðra sálma. Komdu þessu* Búnað- arskólablaði, eins og kirkjublaðið sáluga á. íslandi sagði “Inn á hvert hcdmili". Ef Heimskringla vinnur vel að því, að gróðursetja í huga æskulýðsins þessa hugsun : Yinnn þið, vinnd þið, svo ykkur og öðrum megi til auðnu verða. En “mieira vinnnr vit en strit”, — þá verður hún þarft blað og gagn- j samlegt. Og vertu nú sæll. Katólskt vald í rénun. Katólska kirkjan hefir Lengi haít ' það orð á sér, að hiennd væri vel ! : stjórnað, og að í engri kirkjudeild ! í heimi séu áhangendurndr edns auð- j sveipir vdö presta sína eins og í hinni ka'tólsku. Kn stundum ber þó I i við, að jafnvel í þeirri kdrkju rísa j upp menn með sjálfstæðar skoðan- ' ir og ganga í .berhögg vdð æðstu valdhafa hennar. Einn slíkra manna er Maurice Constantán í St. Claude bér í fylk- inu. Ilann heíir nýlega ritað opdð bréf í blaðið Free Press í Winmpeg j til erkis'biskups Langevin í St. J Bcniface, út af skólamálsþrætu, sem þar hefir komið upp. Svo j sfcendur á, að alþýðuskóliiui þar í héraðinu hefir veriö haldinn í húsi, sem er eign katólsku kirkjunnar, og nunnur hafa verið kennarar þar. J>etta var mörgum gjaldend- um fylkisins ógeðíelt. þeir vildu eiga sitt eigið skólahús og hafa prófgenginn kenitítra, og aukalög | voru samþykt til þess að koma | þessu í framkvæmd. Svo er að sjá j sem erkibiskupinum hafi fallið j þiet-ta illa og fundið að því við | hjörö sína þar. Á móti þessari af- skift tsemi erkibiskupsius hefir st o j Constantin ritað bré'f sitt, sem cr j á þessa ledð : — “Opið bréf til herra séra Latige- vins, erkibiskupsins í St. Bontface. | “ Eg hefi í hendi prentað bréf vð- ar um endurskipun skólans i St. Cloud. þar stcndur : “Skólastjórndn í St. Cloud, knúð fram af óvinutn katólsku kirkjunti- j ah, heíir látið byggja skóla, setn | sagður er að vera eign héraðsins. . Jteir álíta, að virkilegi skófinu, j setn nttnnurnuri halda, sé eign þeirra og kdrkjunnar, en ekki skóli héraðsins og skólanofndarinnar, — eins og rómversk-katólskt hérað og rómversk-katólsk skólanefnd hefði hagsmuni gagnstæða kirkj- unnd, prestum hennar og biskupi, | Sannleikurinn er, að þeir vilja ekki katólskan skóla, heldur algerlega trúketislulausan skóla, óháðan erkibiskupinum og prestunum. j Jteir hafa svo tttikið ógeð á áhrif- um bisktipsins og prestanna yfir | skólaiiutn, að þeir hafa ákveðið að hyggja nýjan skóla, eins fjar- lægan kirkjtinni og þcdm er unt. Með hæglátum áhriíum á íbúana í því, að sýna þeim ímyndaða hags- mttiii viö brevtinguiiia, hefir bedm tekist, að fá atlkalög sín staðíest nteð 58 atkv. gegn 16”. Nei, herra, vér viljum .ekki kat- ólskan skóla. Samkvæmt lögum viljum vér haía skóla vorn alger- le-a alþýðLegan og að ölltt óháðan erkifcisktipiniim og prestunum. Vér lítum svo á, að það sé engu rétt- ara, að vor litli, katólski nteiri- hlutd heiti áhriíttm sínum til þess, að þvin.ga andmælendatrúar börn, eöa, jafnvel frjálshyggjetidur, til þess að komast undir áJtrif þeirrar trúar, sem foreldrar þeirra haía ekki, heldur en það væri ai and- mælenda mcdrihluta, að breyta svo við oss. Með því að halda skólan- ttm utan vébanda trúarlegra' á- ltrií.t, þá ertim vér ekkd annað að gera en að styðja að samvdzku- frelsd voru, og það væri ranglátt af yðtir, að neita oss um þann sama rétt, sem þér óaflátanLega grefjdst fyrir yður sjálían. Eg les ennfr.emur í þessu pr-ent- aða umburöarbréfi yðar þessar klausur : — “Nunnttrnar höfðu beðdð skóla- nefndina, að halda skólann íyrir stúlkurnar og boðist til að byggja hann á eigiitt kostnað. þær höfðu jafnvel boðið aö hafa prófgengna nunnu fyrir kennara. í stað þess að þiggja, þetta boð, licfir skólanefndin ráðið prófgeng- inn karlmann, en þó gefið próf- genginnd nttnnu kost á að kenna ttndir ttmsjón yfirmanns og skóla- nefndarinnar og fylkisstjórnarinn- ar. jfeir, sem lagt haia trúnað á þetta tilboð, liafa séð það vera aögengilegra til þess, að fá kat- ólska til þess að ganga að grund- I vallarstefnu alþýðuskóla fyrir- j komulagsins". Svo fvlgir umburðarbréfinu nedt- | ttn nuunanna að kenna í al'þýðleg- ttm skóla. Nú er ekki tími til þess, að bera brdgður á rétt eða sann- færingu nefndarinnar. Hún getur sjálf varið gerðir sínar. En þar sem þér segið síðar í bréfinu, að þér sjálfur hieíðuð samþykt skóla fvrir drengi ttndir óprestlærðum kennara, þá skilst mér, að þér hieföuð gengið að svofeldu sam- komulagi : — Nunnurnar að halda skóla fyrir stúlkur. Skólanefndin að gera það sem henni sýndist viö drengina. ILr sýndð þér evrtt úlfsins ttndir gæru latnbsins. Samkvæm t þessu skilst mér svo, að það sem sé boðlegt piltum sé óliafandi íyrir stúlkur. En þessi kenndng yöar er mikltt líkard kenn- ingu Móhammeðs en kristinni trú, ■ef hún bæri ekki með sér þá löng- tin yðar, að hjálpa nunnunum í j St. Cloud til þess að hafa ofan af j fyrir sér með leigða skólanum. 'Oss er ánægja í, að sjá þessar lieiðarlegu konur hafa lífvænlega atviunu. En skólanefndin hefir eng- [ an rátt til þess, að offra hagsmun- | ttm héraðsins á stalli trúarlegra j tilfinninga. þeim hefir verið gert tilboð, og þær hafa neitað því. X.fnriin getur ekki gert meira. Vér óskum fremur, að skattar vorir gatigi til þess, að byggja skóla, sem sé vor eigin edgn, h.efd- ur en aö þeim sé varið til ledgu- 1>orgunar, af því vér álítum, að leiguf'éð sé tapaðdr pendnigar og gefi J.itla fttllnæging. En það er é>g undnast mest í bréfi yðar e-r sú staðhæfing, að katólsk- ir hafi engan rétt til að nota lög landsins, þegar þatt séu andstæð kirkjunnd. Hvar er andstæðan í þessu tillitii ? Chaleedodne niefndin ákvað verksvið kirkjunmar og rétt [ lliennar til að hafa afskifti, ,ekki af | prívat eöa einkamálum, beldur ein- göngu af trúmálum og siðferði. Ilið fvrniefnda er verndað af hlut- leysd skólanna, hið síðara með lög- tim landsins. Og éig vildi, herra, að þér hefðuð oftar í minnd orð frelsarans, “að gjalda keisaranttm hvað keisarans er og guði hvað guðs er”. — Og hin ástæðan er sú, að bréf þefcta fivtur þá þarflegu hugvekju, sem mdkdll fjöldá af vorum eágin þjóðflokkd gerði vel í að íhuga, og hún er sú, að landið, sem vér bú- um í, sem veitir oss fult og ó- bindrað frjálsræði til allra heiðar- legra og nytsamra framkvæmda og veifcir oss úr skauti sínu nægju- samlegt uppeldi, — því landi skuld- um vér hollustu, ást og virðingu. J»að er fósturland vort og föður- land barna vorra, og ættd, því að vera oss ástkærasta landið í heim- inttm. r--------------------------^ Sparið Línið Yðar. Ef þér ðskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þíí sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtízku aðferðir, nýr véla- ötbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN Sí-RLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3**7—ít 15 lliirztim' St. WINNIPEO, ;manitoba Phones: 2J00 og 2001 k_______________ 1 Mrs.Williams er nýkomin til haka úr ferð sinnt um gamla landið. Ilún fór þangað til að skoða beztu kvenhatta verk- stæðin og valdi þar mesta úrval af alls konar kvenhöfuðbúnaðar- skrauti og höttum. Hún óskar, að ísl. konur vildu skoða vörur sínar sem hún er viss ttm þeim mundi geðjast að. Verðið saiMigjarnt. 702 NOTRE DAME AVE. 23-12-9 The ALBERTA Hreinsunar Húsið Skraddarar, Lifcarar og Hreinsar- ar. Frönsk þur- og gufuhrednsun- Fjaðrir hreinsaðar og gerðar hrokn ar. Kvenfatnaði vedtt sérstakt at- hygli. Sótt heim til yðar og skil- að aftur. Allskonar aðgerðir. Fljót afgreiðsla. Verð sanngjarnt. Opið á kveldin. FÓN : Main 3466. 600 Notre Dame Ave., Winmpeg 23-9-10 Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Jónas Pálsson, söngfræðingur. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. Og nú dreg ég ályktanir : þér, og margir af prestum yðar, látið ekkert tækifærd ónotað fcil þess að móðga Frakkland og frakkneska menn. þér hafið sem ástæðu til þess þau lagaboð, sem Frakkar ltafa neyðst til að samþykkja til þess að stemma ofríki prestavalds- ins þar í landi stigu. Á Frakklandd hafið þér jafnan verið ríki innan rikisins. Róm móti Frakklandi. Hér einnig reyn- ið þér að æsa katólska upp á mófci lögunum. Róm móti Breta- veldi. Ef vðttr er óljúft, að beygja yð- ur undir landslögin, þá flytjið úr landá. I Mið-Afríku {ádð þér svig- rúm til að bvggja ttpp rómverskt vcldi, óg nóga skrælingja til að ráða yfir, sem þér gefcið kúgað al- \eg óhindrað. En ef þér verðið hér kyrr, þá reynið ekki að gabba oss, Frakka. Vér komtim af fúsum vilja til Canada, til þess að vinna oss brauð, og því landd, sem elttr oss, sktildmrt vér hollustu og ást. Lög slíks lands eru oss helg. Einkunnarorð vor eru : Frelsi og hollusta ! — Gleymið því ekki” Jóhanna Olson Piano Kennari, hyrjar 1. sept. nk. að kenna piano-spil, að 557 Tor- onto Street. Sv. Björnsson, EXPRES-MAÐUR, annast um alls kyns flutning tttn borgdna og nágrennið. Pönfcunutn veLfct móttaka á prentstofu Ander- son bræðra, horni Sherbrookei og Sargenfc stræta. JÓN JÓNSSON, járnsmiður, a6 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa °g skerpir sagdr fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst íyrir ldtla borgun. INGIBJÖRG BJÖíRNSSON, hjúkrunarkona, 620 Agnest st. KENNARaVaXTAB Vér höfttm talið rétt, að birta bréf þetta, af tveimur ástæðum aðallega. Fyrst af þedrri ástæðu, að bréfið sýnir, að pnnan katólsku kirkjunnar er sá andi að vakna, að fólkið edgi heimtingu á, að £á að njóta fulls samvizkufrelsis, og að kirkjan, sem slík, ed.gi ekki að hafa vald tdl, að skipa íyrir um neitt nema eigdn trúarstefnu sítxa. við Sdglunes skóla No. 1399, tneÖ 1. eða 2. stigs kennaraleyfi, helzt karlmann, fyrir næsta kenslutíma- bil frá miðjum október mánuðt næstkomandi til apríl mánaSaf loka næstu (eftir ástæðum). Utn- sækjandi snúi sér til undirrdta^s og geti um, hvaða kaup hann sot- ur. Sdglunes P.O., 31. ágúst 1909. Guðmundur Hávarðssoo.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.