Heimskringla - 10.03.1910, Page 4

Heimskringla - 10.03.1910, Page 4
Blfl. 4 WINNIPEG, 10. MARZ, 1910. 1 I X HVERNIG VINNUR BUG Á HINU ILLAj? (Niöurlag {rá 3. bis.). líknsaman guö og alveldi kærledk- ans hefir þroskast, hefir trúdn á hiö illa dvínaö. Máttur þess og veldiií veröur minna og minna í hugum mantm. •Flestir trúhneigöir núitíðarmenn eiga bágt með, að hugsa sér hið illa eins og œvar- anda stórveldi, sem kærleikurinn geti eigi haft nokkur ráð með að frelsa eða vinna bug á. Jxtir geta aldrei hugsað sér kærLeikann og vísdóminn ráðþrota. þeir láta sér skiljast, að alt verði á einhvern hátt á endanum að lúta valdi hans og vilja. Enginn höfðingi og ekkert vald fái staðist gegn hon- um. Hitt er hægt að skilja, að um alla eilífð mund kærleikurinn eiga fullnóg verkefni, að hefja það á hærra sttig og fullkomnara, sem vilst hefir af réttri leið og orðið hefir á eftir í lífsharáttunni, ann- aðhvort af eigin eða annara völd- um. Jainvel efagjörnum manni aetti' að vera unt að trúa, að til getd verið í öðru lífi eitthvert vansadu- ástand, er kalla mætti “vondan stað”, þó vér vitum, að þar sé ekki um staði að ræða. Vér sjá- um svo margan manninn búa. sér sjálfum vondan stað hér í þessu iífi með breytni sinni. Og allar líkur og þekking bendir til, að sálarástand mannttns geti aldr- ei umskapast mjög skynddlega heldur sé það, sem varanlegt gildi hefir í fari hvers manns lengi að vaoca og þroskast. Ilafi einhver edgi náð tilætluðum þroska í hinu góða hér, verður ef til vill sárs- aukinn út af því að haía farið illa með lífið þeim mun lengra þar. En er eigi sársaukinn ávalt bending um nýja framför, nýjam þroska ? þá fyrst finnur maðurinn til, þeg- ar hið nýja líf er að brjótast fram. Mannssálin er dofin og sinnulaus, þegax hún er á leið út í myrkrið. En er sársaukinn vaknar, fer hún að sækja í ljósið. Svo er hér. Og svo er eigi ólíklegt, að það verði þar. Hið ttlífa ætlunarverk kær- leikans virðist því hljóta: að vera, að tæma vonda staðinn og hjálpa hverju farlama barni, sem vilst hefir, aftur inn í ljósið. Myndi kær- leikur góðrar móður til barna sinna nokkuru sinni gefast upp? Myndi sá kærleikur, ef hann hefði alvizkuna og almættið við að styðjast, nokkuru sinnii veröa ráð- þrota? Gg verður eigi guðshug- mynd vor veil, svo framarlega, sem vér ætlum hinum himneska föður vorum minna ? Sú íagra og manninum eðlilega von skapar vart neinum nokkurt víti. En eigi má fremur leggja hana við bé- góma en annað, sem hedlagt er. Hvernig vinnur þú bug á hinu illa ? það er spurningin mikla, sem þessi guðspjalls-saga leggur fyrir oss. Frelsari vor lét alt starf sitt og allan þann lífskraft, sem hann átti yfir að ráða hér í mannheim- um, miða að því, að vinna bng á hinu illa. Hann fórnaði öllu, .jarð- nesku heimili, sambúð og kærleik- um móður sinnar og bræðra, ást- sæld og viðurkenning á fóstur- jörðu sinni, — öllu, sem talið er ef'tirsóknarvert hér á þessari jörð — sínu dýrmæta blóði að síðustu, er þeir festu hann upp á tréð, þeir Hannas og Kaífas, er töldu sig æðstu höfuðpresta guðs í víðri ver- öld. En hann vissi, að með því myndi hann opna augu heimsins. Hann vissi, að fórnarleiðin er .eina sdgur- leiðin. Etti mannkyndð nokkurn tima að læra að verja lífi sínu v*l, þurfti umfram alt að kenna mönn- tinum að fórna, — íórna sjálfum sér, lifi og kröftum. Fórnfæringar- innar-lögmál virðist ganga gegn um alt lífið. Kærleikurinn er stöð- ugt að leggja alt, sem hann á, í sölur fyrir eitthvað, sem hann þráir að frelsa. Harni gleymir sjálfum sér, þegar hann sér eitt- hvað eða einhvern á vondum stað. Hann hlífir sér ekki. Hann dregur ekki af sér. Hugsar ekki um lang- lífi né góða daga. Hann tekur á af aleíli, þangað til hver taug slitnar við átakið, þangað til bak- ið brotnar og hjartað brestur — og nóttin kemur., Sá, sem eitt- hvað hefir af þessum kærledka og fórnarfúsledk, hann hefir lært af frelsara sínum, að vinna bug á hinu illa. Honum verður ávalt edtthvað ágengt. Sá, sem ætlar sér að vinna bug á hinu illa, verður sjálfur að vera betri en ó%<nurinn, sem hann geng- ur á hólm við. Annars er baratt- an vonlaus. Hólmgangan vertíur því að byrja í heimahögum. Vér verðum fyrst að heyja baráttu við eigið eðli og ástríður. Naumast vinnur nokkur bug á illu hjá öðr- um, sem hann hefir eigi fyrst unn- iö bug á hjá sjálfum sér, — eða reynt að buga. Látum því hvern byrja á sjálfum sér. Fredstingar- sagan sýnir oss, að jaénvel frelsar- inn var ekki undan þvi þegSnn. ITppruni hins illa og tdlgangur ér dularfullur. Yfir þeirri gátu er mannsandinn ávalt að grufla, en úrlausn að líkindum geymd eilífð- inni. En eitt vitum við, og það er þetta : Hið illa gerir vart við sig í oss og umhverfis oss. það birt- ist í tilhneigingunni til að virða lífið vettugi, láta sér ekkert verða úr því, hella því niður í skarndð, og verða sjálfur minna en ekki neitt. þetta er óvinurinn mikli, sem hver maður þarf að ganga á hólm við og vinna bug á. Annars býr hann sér vondan stað. Og að losast úr þeim vonda stað, kostar hann sársauka medri, en vér eigum orð tdl að lýsa. Eina frelsið er að elska það, sem Jesús elskaðdt, og verja lífi sínu eins og hann varði því. Elska föð- urinn á himnum og treysta hon- um. ’ Élska alt, sem hann elskar, og l'Oggja alt í sölur fyrir það. Elska sannleikann og réttlætiö og sakleysið, og styðja öllum mætti lífs o-g sálar. Hjálpa hverjum áir- lama aumingja, sem vér náum til, ofurlítið áfram. Vera stöðtigt að lyfta og láta lyftast. Gleðja edn- hvern, sem grætur. Og bera þeim ljós, sem staddur er í myrkri. Kenna þeim aö trúa almætti hins góða, sem hræddur er og óttast kann,, að tilveran sé í illum hönd- um. Frelsari vorll Kenn oss, að vinna bug á hinu illa. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcœ St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. Hundrað ára afmæli Gríms Péturssonar. Hver situr á rúmi og raular rímur um forna drótt ?. Grár fyrir hærum ’ann húkdr og horfir í auða nótt. Kjarkur og seigla í svörum, sdndrandd augnaráð, býtur haun beiskju á vörum, brúndn er hnikla-gráð. Vedztu um aldur og æfi — útlitið segir margt. Hvaðan úr heiminum kom ’ann híngað ? það skal níi sagt, Islenzkur maður er hann, Agii er kotndnn frá Skallagrímsniðja að norðan Norvegi sigldur frá. Frændi ’ins stóra og sterka, stoltur, en hlær sem barn, vinur ’ins mdkla og merka, mægður við ís og hjarn. Hann átti sína sögu sælasta’ í dalnum þeim, þar sem að norðljós niða. Nú er hann kominn heim. Mörg hafði snúðhörð snurða snúist um lífs þíns ár, — enda var ekki að furða, aldurinn varð svo hár. þó fiaugstu, örn í anda, yfir það jökulrið. Aldrei þú ílýðir fjanda, fullhugi stóðstu við. Svo mikinn þrótt og þorið þú hafðir síðstu ár, 'þig langaði til að lifa, ljúka við hundraö ár. Hvað mikið áttirðu eftir um það bezt fræða skrár. Minndng þín mun þó lifa meir en í hundrað ár. þetta menn þyrftu að skilja, þegar að dóu blys, móti þíns mætti og vilja myrti þig að eins slys. T/ítið ég gat og gerði — grundin er bleik og hlíö —, vona ég þó að verði vinur í seinni tíð. Aldrei ég hjúkur-hendur hlaut til að rétta lið, hræddur við hörmung manna, hjartanu óaði við. Gott er oss góðu að treysta, gott er að eiga trú, gott er í guði að lifa, gott er að deyja eins og þú. Margar sögur þii mundir mannraunum gömlum úr, hlóstu þá glatt, und hærum hregg\<iðra dundi skúr. Sœir þú saklaust barnið, svo var þinn akur frjór, blíðlæti’ í augum uxu, urðu þau skær og stór. Annars sem alt af voru ákafleg, hörð og smá, tindrandi tvö sem fóru til og frá hlutum á. Áttir þú sjálfs þíns sögu, sagðiröu hana þrátt. þar var nú margt til mlnja merkilegt, stórt og smátt. Sagði hann edna sögu, — sem betur væri heygð — : einhver á landinu ljósa lífi hans vljdi feigð. þá var hann gamli Grímur garpur að hreysti og hug, ungur og fœr eins og fuglinn, f jandanum vek á 'bug. Nú er hann gamli Grímur genginn í bárndóm inn, ungur og fær eins og fuglinn fleygur, í annað sinn. Hver situr nú rúmið og raular rímur um forna drótt ? Grár fyrir hærtim er horfinn í himinsins bláu nótt. Veit ég þú situr sætið sólar við yl og mátt. þökk fyrir lítillæUíð, lof fvrir stórt og smátt. * * * Hví var hann svo gjarn á gleði, gjarn til meira lífs ? Hví var ljós í lúnu geði, lauf í sprungtim þýfs, yfir heimsins harmaslóðir hugtök órugltið? Var það ekki, vinir góðir, vitundin um gttð ? JénJónatanason. ■—■--*-♦----- Fyrirspurn. Á. var úti að kvöldi dags í myrkri, á heimledð eftir hálli skógarbrant. Fann hann að ertt- hvað var rangt við aktýgi á hesti sínum, svo hesturinn tryltist, og var ekki hægt að halda honum til baka. A. vissi af snjólausum bletti sem hann hafði í hyggjtt að reyna að stöðva hestinn á, en áður en það var haegt, mætti hann B., sem einnig var úti að keyra. ,Varð par slæmur árekstur, hestur A. setti um “cutter” B., sem var nýr, og skemdi hann töluvert. A. býður að borga aðgerð að liálfu leyti, en B. heimtar nýjan ‘‘cutter”. Hvað mundi rétt vera ? SVAR : — A. hefir gert gottboð. Vér hyggjttm, að hvor þeirra A. og B. ætti að bera sinn skaða bótalaust. Ritstj. ___I__M___-___ Skriíið yður fyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðai málum íslendinga hér og heima. ^ í hverju tonni ai sjó er 7 aura virði, eða sem næst 2 centa virði af gulli. Getur nokkur fundið það með reikningi, hve mikið gull sjór- inn geymir ? THE DOMINION BANK HORNI NOTRE DA.ME AVENCE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $ö,400,000 00 SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veitum sparisjóðs innleggjendum sörstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 og yfir. — Barna innlegg velkomin. — Seljun peningaávfsanir á ISLAND. H, A. BltlUllT RÁÐSMAÐUR. SES Moð þvl nð biöja œfinlega um “T.L. CIGAR,” þé ©rtu viss aö fá ágætan viudil. T.L. (UNION WADK) Western Uigar Faetory Thomas Lee, eittandi Winnnipeg ReiM Lager nExtra Porter Styrkið taugarnar með þvf að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágæta heimilis bjór, á undan hverri máltfð. — Reynið !! EDWARD L. DREWRY Winnipog, Canada. I Department of Agriculture and Immigration. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrnr eru vötn, sem vedta lamdinu raka til akuryrkjuþarfa. þ*ss vegna höfum vér jai'nan nœgaii raka til uppskeru tryggingia r. Ennþá eru 25 milíónir ekrur ófceknar, sem fá má með beim- ilisré'tti eða kaupum. lbúata;a árið 1901 var 255,211, n-u er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. íbúatala Winoipeg borgar árdð 1901 var 42,240, em nú um 115 þúsundir, hefir rneir em tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem mæst fullkomin, 3516 mílnr járn- brauta eru í fvlkimu, sem allar liggja út frá Winmiipeg. þrjár þverlandsbrauta lestir fara dagilega frá Wimmdpeg, og innan fárra mánaða verða þær 5 talsins, þegar Gramd Trumk Pacific og Canadittn Northern bætast við. Framför fylkisims er sjáanleg hvar sem litiö er. þér ættuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt sama vöxt á sama tímabih. TIL FF/RDAII 4NHÍ A : Farið ekki framhjá Winnipeg, ám þess að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fml’lkonmar upp- lýsingar um heimilisréttarlö'ad og fjárgróða möguleika. Stjórnarformaður og Akuryrkjumíila Ráðgjatí. Skriflö eftir upplýsiuffum til .losí-ph BnrUo. .Ikk llartney 178 LOGAN A VE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO. -<<C A LDREI SKALTU geyma til morguns sem hægt er að gera í dag. Pantið Heimskringlu f dag. 182 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU III. / S a m s æ r i ð. Við verðum að fara tdl óðinsvíkur aftur, til að greina frá viðburði, sem þar kom fyrir þetta sama vor. Ebexharð var ekki heima, hann hafði brugðið sér til bæjar nokkurs þar skamt frá. Angela, ástmey hans, sat í legubekknum í herbergi smu, klædd fögr- um morgunibúndngi. Harpan lá við hliðima á henni, og léku fingur Angelu um strengi bennar eins og í draumi. þá var baiíð að dyrum. “Loksins”, tautaði söngmevjan. “Kom inn”, baetti hún við. Dyrnar voru opnaðar og inn kom Crispin, vinur greifans. “þú hefir látið mig bíða lengi”, sagði Angela hálfönug, “það eru nú nærri tvær stundir síðan greif- inn fór, og þanm tíma hefðum við átt að nota til að komast að akveðinni niðurstöðu um áform okkar”. “Eg hélt þú værir ekki komin á fætur, fagra Angela”, sagði Crispin, settist við hlið hennar og tók i hendi hennar. “Greifinn kemur ekki heim fyr en un* miðjan dag, o.g þangað til eru enn þrjár stund- ir. Við getum þess vegna talað saman í góðu næði” “Heyrðu nú, Crispin”, sagði Angela eftir stutta þögn' “þegar þú komst mér til að reyna að kveikja ást greifans til tnín, og fara með honum til þessa FORI/AGALEIKURINN 183 útkjálkalands, tjáðir þú mér, hve mikinn og góðan hag, ég hefði af því. það hefir að nokkru leyti ræzt, því gredfinn hefir gefið mér margt og mikið, en grun- ur min.n hefir einnig ræzt. Ég er orðim kdð á því, að vera aft af svona innilokuð, og þrái að komast aftur til míns fagra og ágæta föðurlands. Ég dey úr kulda, ef ég verð að vera hér lengur. þú verður því að bdmda enda á loforð þitt og flytja mig aftur heim til min, því Eberharð sleppdr mér aldred, ef hann má ráða”. “Ágœtt, ágætt”, sagði Crispin og neri satnan liöndum sínum af ánægju. “þú hefir prýðisvel stutt að framkvæmd hefndar minnar. þegar ég frelsaði þdg frá flökkumannahópnum, sem þú fylgdist með eins og munaðarleysingd í föðurlandi mínu, og útveg- aðd þér stöðu við ledkhúsið í Mailand, grunaði mig ekki, að þú gætir orðið mér til slíkra nota. Ég bjóst í hæsta lagi við því, að þú yrðdr ástmey mín, gengir mér í konu stað, em þú hefir ekki að cins verið það, ,þú befir aðstoðað mig í befmd minni — og það er meira”. Hatarðu hann þá svona gífurlega?” “þú vedzt, Angela, hverja sorg móðir hans bak- aði mér í æsku minni með ótrygð sinmá, ótrygð, sem ekki á sinn líka, því með því að voga lífi mínu frels- aði ég hana og fjölskyldu hennar frá dauðanum, hún lofaði mér edífri trygð, en svedk mig. þá sór ég þess dýran oið, að ofsækja hana og ætt hennar með órjúfandi hefnd. Dauðinn tók hana og mann hennar írá mér, sonurinn er einm eftir, og hann skal mega líða fyrir aíbrot móður sinnar. þess vegna gleður það mig, að þú hefir lagt þína fjötra á hann, Ang- ela”. ööngmærin horfðá á Crispirv undrandi og. óttasleg- in. Hann var á þessu augnabliki framúrskarandi íagur, því ánæg.jan yfir befndinni gerði haon svipblíð- 184 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU an. Alt í einu stökk hún á fætur, lagði höndur um háls ho.num, þrýsti honum að sér og sagðd : “þú, þú ert maður, Crispin. Maður getur á sama tima elskað þig, dást að þér og óttast þig. Ég ann þér hugástum”. Crispin hló og sagði : “Sá tími nálgast, «vem við getum búið vit af fyrir okkur, Angela. Við skidum yfirgefa þetta land, þeg- ar við höfum eyðilagt Eberharð og svikið hann, bæði að því er snertir vináttu og ást. Já, hamn skoðar mig sem 'vdn og þig sem fylgdkonu. Hann skal vakna af þessum draum, en þá verðum við komdn burtu með fijármund þá, sem hann hefir gefið okkur. þú hefir íemgdð verðmiklar gjafir, Angela?” “Já”, svaraði söngmærin, “ég hefi selt hylli mfna háu verði ; — hamn hefir gefið mér marga gim- steina”. “Og hann elskar þig enn jaínt og áður?” “Medra en nokkru sinni áður. 1 gærkveldi t.d., þegar ég mintdst á það að skilja við liann og far.i til Italíu, þá léll hann á kné og bað mig að deyða sig heldur strax,, því hann gæti ekki lifað án mín. Heldurðu að hann skjótd sig, þegar við erum fann?” “Ekki held ég það, hamn er of huglaus til þess. I5n hanm skal verða ofsareiður, örvilnaöur, hann skal tasta sér í hyldýpi drykkjuskapar og lasta, og að síðustu skal hann, eyðilagður á sál og líkama, án trúar og án vonar, falla í faðm dauðans". “Hefnd þín er fullkomin”, sagði Angela. “Ég vil ekki verða fyrir hatri þínu, þá er hetra að devj i strax". Crispin leit á söngmærina , svo háðslega, svo djöfuUega, að hana hrylti við og varð lirædd. “Hamingajan góða”, sagði hún, “þú lítur stund- um til mín svo ein.kennilega, svo voðalegn, að ætla FORLAGALEIKURINN 185 mætti, að þú hataðir mig í stað þess að elska ruig- þykir þér ekki lengur vænt um mig?” “Elska þig! ” sagði Crispdn. “Jú, Angela, ég elska þdg með öllum þínum löstum, af því það er ég, sem hefi alið þig upp, af því þú ert ímynd skoðana minna. þess vegna elska ég þig og skal elska þig> /mgela”. “þú djöfull! ” sagðd An.gela og kysti hann, “loks- ins hefi ég unnið ást þína. En nú skulum við tala um kringumstæður okkar". “Já”, sagði Crispin, “áform mitt er þetta : Ef'tir íáar vikur ætlar greifinn »ð halda mikla veiði- för. Áður en við ríðum af stað um morguninn, tck- ur þú allar gersemar þinar og peninga með þér út 1 skóginn. Alt annað lætur þú vera, fatnaðinn, hörp- una, því greifinh verður eitthvað að hafa til endur- minningar um ástmey sína —”, bætti hann við brost.i. “Auk þessa vakir hann yfir þér með blíðri afbrýði, sem gerir okkur ómögulegt að flýja, nema með mestu varkárni. þegar veiðimenndrnir hafa dreift sér, notum við tækifærið og læðumst burt. I fyrsta bænum, sem við komum í við Wenern, dulbu- um við okkur. þú verður að fara í karlmannsföt og látast vera þjónn minn. Svo förum við með skipi til Gautaborgar og þaðan til Frakklands, og setjumst að í I’rovence”. “Ágætt”, sagði Angela, “bara að }>að hepnist nú. En ef hann eltir okkur og nœr okkur?” “Á því er engin hætta, viö tökum fljótustu hest- ana, sem hann á, og auk þess hefir hann ©n'gan laga- legan rétt yfir okkur. Hestana sendum við honum aftur, og svo skil ég cftir brtf til hans, þar sem cg lýsi viniáttunni og ástinni, sem \*ið berum tdl hans — ásíimt meö æfisögiu. móður hans”. “þú ert voðamaður, Crispin”, sagði Atigela, “afl þitt og slægð þín «r djöfulleg”.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.