Heimskringla - 16.06.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.06.1910, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA — WINNIPEG, 16. JÚNÍ 1910. 3 RU Cumberland Park //-MX/M-J' |ij /Jt-fk/J-- // * tmu Nýtísku hús það sem er hér sýnt og sem er $3000 virði verður bjrgt á lóð- um 25 og 2G í blok 28 í Cumberland f’ark, horn- inu á Florence 02 Logan Strætum og verður það GEFIÐ þeim skilmálalaust sem verður svo heppinn að draga það. Ein anð lóð ókeypis ■ 111 handa þeim sem dregur hana. Skrifið ef'tii öllum nánum upplýsingnm til SYNDICATE KEALTY CO„ 372 1-2 Main St., Talsími- Maia 962 Syndicate Realty Company 372!2 Main St, S,W. Corner Main and Portage, WINNIPEÖ, MAN. Phone Main 9632 Kærn herrar. Hérmeð innlagðir $....sem fyrsta afborgun af.lóðum f block...... Cumberland Park, og lofa ég að borga eftirstöðvarnar með $10 á mánuði af lóð hverri Nafn .......... Pósthús..............Fylki... OöKAÐ EFTIR DUGLEGUM UMBOÐSMÖNNMU Þriðja bréf að sunnan. (Niðurlag). Ilerra ritstj. Heimskringlu. pað heíir veriS kenning Repii- blikana nú í seinni tíð, að vernd- artollur væri nauðsynlegur til þess að beeta upp þann mismun, sem kaupigjald væri hærra hér í Banda- ríkjunum en erlendis. það bafa fiestir úr öllum fiokkum álitið vera sannigjamt, ekki sízt, ef stjórn in gæfi þá verkamönnum vernd á vinnu (Protection on Labor) ; en því er nú ekki að fagna. Til dæm- is, verndar stjórnin stáleinokunar- félagið með háum verndartolli, en lætur sér standa á sama, þó þús- undir manna séu kúgaðar tdl að vinna fyrir það fyrir 12cent á klukkutímann, þrengt til að vinna 12 klukkustundir á dag, 7 daga í viku, og verkamenn hafi neyöst til að gera verkfíill, aðallega af því, að sú meðferð, sem höfð hefir ver- ið á þeim, hefir ofþyngt kröftum þeirra. Vill nú Halldór þessi standa npp og segja, að þetta sé fyrirmyndar stjórnarfar, sem verndar hina fáu og ríku, — já, sem eru orðnir svo ríkir og vold- ugir, að þeir eru að verða hættu- legir fyrir lýðveldið,— en lætur af- skiftalaust hina mörgu og fátæku, sem eru þó aðalmáttarstólpar st jórnarinnar, sem framleiðendur auðs og umbóta ? Sem sagt, verndartollastefnan hefir verið herfilega mishrúkuð að undanförnu hér í Bandaríkjunum, því í mörgum tilfellum hefir vernd- attollurinn veriö ;>g er fjórum til fitnrn sinnum hærri en allur vinnu- kostnaður. Hér eru svolítil svnis- horn tekin eftir stjórnarskýrslum, og eru þvi óhrekjandi. Ullar einokuniarfélagið, The Am- erican Woolen Co., ræður yfir 60 prósent af öllum ullarvarningi hér í Bandaríkjunum. Vinnukostnaður er að meðaltali 18 prósent, en það hefir tollverndun frá 55 til 125 pró- sent á klæði, 70 til 118 prósemt á dúkum, 90 til 141 prósent á prjóna vefnaði, 86 til 144 prósent á flann- eli og 96 prósent á flókataui. Svo er ekki nóg með þessari v.erndun á alullartaui, heldur cr einnig jafnhár verndartollur á öll- um vamingi, sem eitt hár af ull finst í, atik heldur á “rubher”- skóm, ef þeir eru fóðraðir með ullartaui, og á því græða einokun- arfélögin mest. Hér sér maður, og það á sér stað því miður í flestum tilfellum, að verndartollurinn er aö mieðal- tali fimm (5) sinnum hærri ett all- ur vinnukostnaður einokunarfélaigs- ins. Ekki framleiða þó útlending- ar vöru sína kostnaðarlaust. Næst skulum vér athuga toll- listann yfir haðmullarvarning, sem baömullar einveldiskongarnir sjálf- ir sömdu, af því þeir trúðu sjáltf- um sér bezt til þess, að hafai bann nógu háan. þá væmir mi ekki við öllu, körlum þeim, ekki sízt er þeir hafa Aldrich gamla í broddí fylkingar, og svo peninga.pyngjur handa hin.um, sem eru ekki eans leiðitamir. Ef einhver vildi hnýsast eftiir öllum atriðum í þvi málefni, — það væri of langt mál, að rita það hér, — þá getur hann fundið það í þingskjölunnm á 5238 til 5239. bls., 6. ágúst 1909. Nefnd frá baðmtillarkongunum la.gði álit sitt fyrir þingið og mælt- ist til, að tollurinn á' varningi þetrra yrði lögleiddur nákvæmlega eins og þeir segðu fyrir, án þess að nokkuð væri ráðfært sig við almenning. í neðri málstofunni var því beiiðm þeirra innlimuð í tollfrumvarpið ábreytt. Mr. Paynte, höfundur tollfrum- varpsins í neðri málstoftmni, tók eftir því rétt á eftir, að í sumuin tilfellum tvöfaldaðist tollurinn á baðmullarvarningi frá því, sem áð- ur var. Hanii gerði þá uppástungu um, að tillaga baðmullarmanna væri strikuð út, og eftir 'beilmikl- ar útskýringar, var sú uppá- stun.gia samþykt. En Aldrichs-klikk an í efri málstofunni kom því ó- hreyttu, inn í tollfrumvarpið aftnr. þá gerðu nokkrir þingmenn (Sena- tors) áhlaup á tollinn íengu baðmullarkonga listann strikaðan út aftur. En svo þegar tollfrum- varpið kom frá hinnd síðustu ráð- stefnu (The Conterence), þá var “'tillagarv" þar enui komin, eða aft- urgengin, undir nýju yfirskini, og þar er hún enn í Pavne-Aldrich- Cannon-Taft toll-lögunum. Endur- skoðun toll-laganna, að því er baðmullarvarning snertir, varð því upp á við (hœkkandi), og Taft forseti, sem lofað hafði þjóðinni toll-lækknn, gerði enga tilraun á hinni síðustu ráðstefnu (The Con- feretice) til að fá því brevtt, held- ur skrifaði undir það cins og hinir gráðugu (monev-mad) auökýfingar höfðu stílað það í fyrstunni. það væri því synd að segja, að stjómin vissi ekki, hvað hún var að gjöra í þessu atriði. Senator Gor.e, ásamt fleirum, sýndi þing- mönnum ótvíræðlega fram á, að baðmullar iðnaðarfélögin hefðu grætt stórfé að undanförnu og þyrftu því ekki mikillar verndar með. Hann sýndi og sannaði i þinginu, að á síðastliönum 9 ár- um hefðu sum af baðmullar iðrtað- arfélögunum sexfaldað höfuðstól sinn og borguðu hlutliöfum 60 til 70 prósenit af' hlutum sfnum. Halldór grohbar ekki all-lítið yfir því, að tollurinn hafi mest verið hækkaður á þeim vöruteg- undum, sem að mestu leyti eða eingöngu eru notaðar af hinu rík- ara fólki. Til dæmis á sflki, vin- föngum o.s.frv. þessi fraimburður hans er eins villandi eins og alt antiiað., er haun hefir skrifað um tollmálið. Sannleikurinn er, að tollurinn er mikið hærri á flestöll- um nauðsynjavörutn, fátæklinigsins, en á vörum hinna rikari. Til dæm- is : Fátæka konan, er kaupir sér ullardúk í kjól, verður að borga 135 prósent toll á því efni. Hin ríka kona, er kaupir sér silki í kjól, borgar að eins 50 prósent toll á því efni. Tollur á demönt- um er 10 prósent, en á demanta- líkingu (Imitation of Diamondf, sem brúkað er mest af hinum fá- tækari í hárprjóna, kamba og hnappa, er tollurinn 20 prósent. A kampavíni er tollurinn 65 pró- sent, en 86 prósent á sliitfatnaði. það væri alt of langt mál hér, að gera samanlhurð á öllum þeitn vörutegundum, sem hrúkaðar eru af þeim ríku og hinum fátæku, en þetta sýnishorn er nóg til að sýna vanþekkingu llalldórs á tollmal- inu, því ekki ætla cg honum illar hvatir. Eg hvorki ne'nni né hefi tíma til, að el'ta ólar við Halldór þennan lengur. Hann bar eiginlega ekki á móti neimt í fyrri hréfum mínum til yðar, herra ritstjóri, öðru en því, að ég hefði verjð svo ósvífinn að segja, að tollurinn hafi verið færður upp á innfluttum vörum. það þykist ég hafa sýnt að hafi verið rétt bermt, auk heldur með banis eigán orðum, þar sem hann segir : “að tollurinn hafi verið færður upp á 220 vörutegundum”. þjóðin hefir líka sýnt það í verk- VERÐ OG SÖLU-SKILMÁLAR Allar aðrar hornlóðir Hornlóðir á Logan Avenue $250.00 Með beztu strætum borgarinnar hvað iðnað og samgöngur snertir Lóðir á Lo^an Avenue $225.00 Allar aðrar lóðir $225.00 $200.00 3 HQU3ES anð 210T5 LOöAN flWE. $15 út f hönd og $10 mánaðarlega af lóð hverri, 10 pc. afsláttur ef strax fullborgað CANADIAN PACIFIC 1 c CUMBE 25] o u. rO vO 2? m. lO Syndicate Realty Company 372V4 Main St. S.W. Corner Maln and Portage, WINNIPEQ, MAN. Phone Main 9632 Kæru herrar. Gjörið svo vel að senda mér greinilegar upplýsingar um fyrstu verðlauna ókeypis hús f Cumberland Park, og önnur verðlaun, ókeypis lóð á Logan Ave. Nafn. ............Pósthús...............Fylki. ÓSKAÐ EFTIR DUGLEGUM UMBOÐSMÖNNUM inu, að hún lítur öðruvísi á toll- máliið en Halldór gerir. í tvetm kjördæmum, öðrti í Massachusetts en hinu í New York ríkinu, hafa farið fram kosningar til þjóðþings- ins síðan nýju toll-lögin gengu í gildi, og þar hafa Demókratar unnið algerðan sigur. Og vel að merkja, einmitt í þeim kjördæmum, sem Repúhlikar voru sterkastir í við síðustu kpsningar, en þá lot- uðu þeir ótvíræðlega ósviknn toll- lækkun (General Reductionj. Dakota íslendingur. Minnisvarðar úr málmi, sem nefndur er “White Bronze”, eru fallegustu, varanleg- ustu og um leið ódýrustu trúnnis- varðar, sem nú j>ekkjast. þedr eru óbrjótanlegir, ryðga ekki og geta aldrei orðið mosavaxnir, eins og steinar ; ekki beldur hefir frost nein áhrif á þá. þeir eru bókstaf- lega óbilandi og miklu fegurri en hægt er að gera minnisvarða úr steini (Marmara eða Granit). Alt letur er upphleypt, sem aldred má- ist eða aflagast. þeir eru jafn dýr- ir, hvort sem þdir eru óletraðdr eða alsettir letri, nefnilega :■ alt letur, og myndir og merki, sem óskað er eftir, er sett á frítt. — Kosta frá fáeinum dollurum upp til þúsunda. Fleiri hundruð teg- undir og mismunandi stærðir úr að velja. þessir minnisvarðar eru búmr til af THE MONUMENTAL BRONZE CO., Bridgepiort, Conn. þeir, sem vilja fá nákvæmar upp- lýsingar um þessa ágætu minnis- varða, skrifi til undirritaðs, sem er umboðsmaður fyrir nefnt félag. Thor. Bjarnarson, BOX 304 Pembina - - N. Dak. Hreinskilinn vínsali. þegar “Jimmie” Durkin, tals- maður persónulegs frelsis og um- sækjandi Demókrata fiokksins um ríkisstjóra embættiö í Washington árið 1908, leyfði séra Charles D. Braden, trúboða, að prýða glugg- ana í vínsöluhúsi sínu í miðparti verzlunarhlutans af Spokaneborg með “hræðilegum dæmum” um vínverzlunina, — þá var álitið, að hámarki hefði verið náð. En uú hefir R. P. Love, eigandi Eagle vínsöluhússins i Sumas, Wash.,auglýst,'að hann myndi binda skjótan enda á leit Diogenes væri hann uppi með oss nú á tímum. Uerra Love gerir svolátandi yf- irlvsingu : — “ Vinir og nábúar. Ég er þakk- látur fyrir liðin viðsikifti, og þar eð ég hefi fylt húð mína með hin- um beztu tegundum ýmsra vímteg- unda, þá leyíi ég ntér að tilkynna yður, að ég ætla mér að halda á- fram að skapa drykkjurúta, betl- ara, þurfamenn, svo að hinn iðju- sarni og heiðarlegi hluti borgar- aima skuli þurfa að annast þá. “ Vín'tegundir mítiar skulu æsa til óspekta, rána og blóðsúthell- , ínga. þær skulu rýra þægindi vðar, ' auka útgjöld yöar og stytta æfi yðar. Eg skal einlæglega mæla með þoim, sem áreiðanlegum til þess að’ margfalda dauðleg slysa- tilíelli og ólæknanlega sjúkdóma. “ þær munu vissulega svifta suma lífi, aðra rænu, tnarga mann- orði og alla friði. þær munu gera feður að féndum, konur að ekkjum og börn að munaðarkysingjutti, og alla fátœka. Ég skal innræta hjá sonutn yðar ótrygð, svall, fá- fræði, saurlífi og alla aðra lesti. Ég skal koma spillingu inn hjá prestum kirknanna, hindra sann- leikann, saurga kirkjuna og valda eins megnum líkamlegum og and- legum dauða eins og ég g>et. Með þessu móti get ég þóknast alþýð- unni, þó ég með því kunni að glata minni ódauðlegu sál. En ég heíi fjölskyldu fram að færa. Verzl- anin borgar sig og alþýðan hlynnir að henni. Ég befi borgað verzlunarleyfi og aitvinnuvegnrinn er löghelgaður. Ef ég sel ekki áfengi, þá gera aðr- ir það. Ég veit, að biblían segir : þú skalt ekki mann devða, og að ofdrykkjumenn skuli ckki innganga í himnaríki, og ég býst ekki við, að sá, sem skapar ofdrykkjumann- inn, sætd vægara dómi. En ég met jxið meira, að hafa þægilega lífs- atvinnu, og ég hefi ákvarðað að græða á siðspillingu og eyðilegg- ingu meðbræðra minna. Ég ætla þess vegtta, að reka verzlan mína af kappi, og að gera mitt ítrasta til þess, að draga úr auðæfum þjóðarinnar og að stofna rikinu í hættu, því að verzlan mín vex og dafnar í réttum hlutföllum við munaðarlíf yðar og fáfræði. Ég skal af ítrasta megni sporna við siðgteði og skilningslegri þroskun. F.f þér efist um bæfikika mína til að gera þetta, þá vísa ég yður til sannindamerkis til lánsstofnananna og fátækrahælanna, lögregludótfi- stólanna og sjúkrahúsanna, fang- elsanna og hengingargálganna. Á þessum stöðum finttið þér marga ai mínum heztu viðskiftamönnum. þegar þér sjáið þá þar, mttnuð þér sannfærast um sannleik orða rninna. “Lieyfið mér að síðustu að til- kynn t yður, að þér eruð hedmskj- ingjar. og að ég er IIreinski!inn vinsali”. — “Blaine Tottrnal”. í I i - 2 Bækur Gefins FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSITM BÓKUM Ú R A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinu Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarmál Cor- dnlu frænkn. — Alt góðar sðgnr og snm- ar figætar, efnismiklar, fróðlegar og epennandi. Nfi er tfminn aö gerast kanpendur Hkr. Það ern aðeins ffi eintök eft- ir af snmnm bóknnum. Heimskriogla P.O. Box 3083, Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.