Heimskringla - 16.06.1910, Síða 4

Heimskringla - 16.06.1910, Síða 4
Bfs 4 WINNIPEG, 16. JÚNl 1910. HEIMSKRIN GLA Heimskringla Pablished every Thursday by The Heimskringla News 4 Fnblishine Go. Ltd VerO blaOsins í Canada 01? Bandar $2.00 nm ériö (fyrir fram boraaö), 8ent til islands $2.00 (fyrir fram borga&af kanpendnm blaðsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O. BOX 3083. Talslmi 3512, Nýbyggja þrautir. 1 fljótu bragði má virðast ólík. legt, að talsvert af þrautunum, sem nýbyggjarar í Manitoba eiga við að stríða, ednikum í norður og austurhluta fylkisins, sé saffl- ba'ndsstljórninni, — Laurier stjórn- inni að kenna. En þó er það nú samt svo. bát og hugsa ekki hærra en að hafa til hnifs og skeiðar. F ámenn- is vegna er gjaldþol sveitan'na i þessu nágrenni svo lítið, að þó fylkisstjórnin gefi dollar móti doll- ar sveitanna, — gefi helm- i n g i n n , megna svedtastjórnirn- ar samt ekki, að gera helming nauðsynlegra vegabóta. Af sömu ástiæðum fást ekkd járnib-rautir bygða'r um þessar sveitir, fyrr en sednit og síðarmeir. Kornyrkja er engin, eða þá svo lítil, að hú-n er ekki takandi til greina, segja járn- brautafélögin, og gera svo ekkert fyrr en. þeirra eigin þarfir smám- sairnn knýja þau til þess. Öll þessi höft, öll þessi vandræði eru'i Liaurier-stjórninni að kenna. það er háleit skylda hennar og allra sambandsstjórna, að annast um, að engin óþörf höft lig-gi á einu eða öðru fylki í sambandinu. þessa skyldu hefir hún í einu og öllu og vísvitandi troðið undir fótum, að því er Manitoba sner-tir, þa-ð er ekki að ást-æðulausu, að Roblin-stjórnin hefir ár eftir ár f . ., , . .. , , , fen-gið þingið til að sienda bænar- I þetta skifti liggur bændum l , . , , 1 . . , , , ... . ... | skrar, tillogur og askoran-ir í sam- þessu heraðinu a hialn, 1 hittskift- , ,• •* , .. , , „ * . , . , . , .. banda við þetta mal, auk þess sem að þeim, sem bua 1 annan att, eu I , .v, ' , . ... _, , _ .. .. v rað-h-erra þeirrar stiornardealdar allir hata þenr somu soguna ao . , , . , ■ , , . v J notar hvert tækióæri sem geíst til seg.^, það hafa gengið votviðn | bœ5i mun,nlega og bréf- Land þeirra ligg-ur lagt. í Rrend , £ Manito-ba-fylki sé án frek- við er fl-ætm af obygðu ílóalandi \ undfin<lráttar a[hent sú og þaðan flæoir nu vatn yhr laud i . . , , . _ lei-gn, sem þvi ber. nybyggia, eyðileggur engi og von - * 1 Seinasta tillagan í þessu máli samþykt á þd-ngi í síðastliðn- um heyföng, og skemmir bithaga. það horfir til stórra vandræða. Jvar Bændum er kunnugt, að flóa lönd um marzmánuði, og endaði með öll í fylkinu eru ©ig-n fylkisias, og þá sjálfsögð skylda fylkisstjórnar- innar, að -bijarga þedm undan á- setningum á þessa leið : — Og þar eð nýbyggjar í gr-end við -bíða tjón við það, flóalöndin að gangi vatns. þan-nig kemur þetta ^ landig Verður ekki þurkað, og Mýbyggjum fyrir, og svo farg. bi-ir bigja sí,felt um þessar nauðsynlegu ~ t--~A um-bæ-tur, vonglaðir á íund fylkisstjórnar • ánnar. Engan skyldi þá furða, þó þess- þá er það ályktun þessa þings, að sambandsstjórn Canada -beri að um mönnum bregði í brúa, þeg.vr arhenda fylk-isstjórninni tafarlaust svardð upp á bæn þeirra reyn s. | þfiU flóalönd, sem enn h-afa ekki alt annað en þeir gerðu sér bug- | verig afhent, í þeim tilgan-gi, að mynd ura, Stjómin fullvissar þá vergi rlst fram og þurkuð, og um hlutt-ekning í þrautum þt-irra | fferS &g ar&beraridi akuryrkju- og mikla löngun til að fá a’t land; þecta votlendi þurkað, — það sé hagur fylkisins ekki síður en bænda, sem búa í grendinni. En til þessa séu en-gin tök, — hendur hennar séu bundnar á bak af-tur. Að ví:,ii virðist efalaust, að fylkið eigi alt þetta votl-en-di, samkvæmt löngu jgerðum samningi, em að sannaua- gögn öll van-ti. Sambandsstjórnin ein hafi vald yfir þessn landi, og á meðan svo er verði engu tim þokað. þetta er sýnishorn af viðræðum bænda í norðurhluta fylkisins og stjórnarinnar, í þessu sambandi. það segir sig- sjálft, að það er ergi- leg-t fyrir bændur, að fá bessi svöi þegar þeim bráðJiggur á. það er ekkA síður ergilegt fyrir fylkis- stjómina, að þurfa að sevja þessa sögu upp af-tur og aftur. En nauð- tig viljug, hlýtur hún að g-era það á meðan svona stendur á, á með- an hún veit ekki einu sia-ni, hvert þessi eða hinn flákinn verður talið Nýtt veldi stofnað. þrítugasti og fyrsti maí 1910 var, og verður að vændum fram- vegis, merkisdagur í söru Suður- Afríku. þann da-g voru fjögur fylki eða stjórnarhéruð sameinuð undir einni sameiginl-egri Banda-stjóru, og heitir nú hið nýja veldi, hin Samednaða Suður-Afríka (United South Africa). Fjdkin í samband- inu eru : Transvaal, Orange Riv-er, Na-tal og Cape Good Ilope. — Landsstjóri er Lord Gladstone (H-erbert, sonur William Ewarts), og forsætisráðherra sambands- stjórnarinnar er hershöfðiniginn natnkunni, Louis Botha. Yígsla hi-ns nýja veldis fór fram „ .... , , ... . . í Gape Town og hófst með því, að fiæðiland, þeear Ottawarstjorniinni T , " ,, . , ,, Lord Gladstone aria-gði sinn em- setn-t og siðar meir kann að -þokn- I, ... .„ , _ , ... i bæt-tiseið sem landsstjori, -þa Lou- ast, að aihenda fylkinu þess r-etí- J mætu eign. Reynslan hefir sýnt, að taísvert af því landi, sem fyrir 15 til 20 árum var að r-éttu talið flæðiland, en er nú þurt orðið og berrans gengið úr greipum þjóðarinnar,, eða ef ekki gengið úr greipum Sannarlega er -það mynd-ailega henn<ir, þá samt viðurkend eign að verið, að til-tækilegt skuli vera sambandsstjómar, eins og annað að samei-na þanindg í frjáls-stjórn- ónum-ið þurlen-di í Manitoba.. j arheild tvo þjóðflokka, sem fynr T,f.. „ . • • 1 einum tug ára bárust á banaspjót- Eftir margra ara jag og eftir- r ... . , v , . , ,■ . ,,. ... . um, um þessi somu heruð þver og gangsmum befir fylkisstjornanm 1 n is Botha, sem forsætisráðih-erra, og svo hinir ráðherrar sambands- stjórnarinnar, einn á eftir öðrum, en þeir eru tíu, auk forsætisráð- ekki enn tekist, að kredsta út úr endilöng, en sem nú hafa bundist sambandsstjórninn-i meira en bræðralagi til þess að by-ggja þar rúmlega tvær af hverjum W af rustum forns fjandskapar sjö ekrum, sem hún á heimtingu sameinaða, samvmnandi þjoð. á, samkvæ-mt samningi. 1 millitíð- I Hinn Anglo-Saxneski heimur inni smáþorna flákar af landinu hlýtur að sjálfsögðu, að bjóða fyrir nauðsynlegustu umbætur i þetta nýja vel-di velkomið í hóp- nágra-nna-sveitum. þúsund ekrur á inn, og jafnframt óska og bdðja, þúsund ofan falla ú-r tölunni sem að það, eins og allir aðrir hlutar flæðdland, og við það tap hv-erra hins enskumælandi heims, leggi þúsund ekra tapar M-anitoba-fylki ; all-a stund á, að w>ka frelsi og rétt frá 4 til 5 þúsundum dollara. það einstiaklin'gsins, en m-enning og vel- sívaxandi tjón v-erður fylkinu ald- gengni heildarinnar. rei bætt. Sú edgn er því glötuð um aldur og æfi, — alt fyrir und- andrátt sambandsstjórnar. |,að er einn ei-nkennilega mikill Synddr Lauri-er-stjómariniiar eru galli, að virðist, á stjórnarskrá margar og stórar. 1 fljótu bragði Suður-Afríku, — galli, sem h-æ-tt er kann. það að virðast lítil svnd og j viS að síðar medr valdi óán-ægju létt á metum, að flæðilöndin eru , Gg d-eilum. þessi galli er fólginn í ekki afhent eins fljótt og skvldi, og | þvli að sambandsstjórnin ræðtir og í samanburði við sumar aðrar, mdklum hluta þe-irra mála, sem að má vera að svo sé. En athugi réttu tilh-eyra hinum sérstöku maður, þó ekki sé nema lauslega, fylkjastjórnum. Vald fylkisstjórn- sjónar, og sýnist því, að þeir hefðu öllum öðrum fremur á-t-t a-ð geta bezt ratað meðalhófið, að því er sn-ertir stjórnarvalds skiftin, millii fylkjanna og sam-ban-dsins. Með þvi m-eðalhófi fundnu er alt fengdð, því sú skiftilína er hinn ei- lífi ásbeitin-gasteinn hjá öllum handalagsstjórnum. * Að Suður-Afríku menn þannig dra-ga undir sam-bandsstjórn mikið af því valdi, sem reynslan sýnir, að m-eð öllum rétti tilheyrir fýlkj- iinum, það hefir líklega þótt óum- flýjanlegt. Afstaða þeirra og allar ástæður eru ga-gn-ólíkar afstöðu og ástæðfim hér eða í Ástralíu. Svertingja miljónirnar fyrir v-estan og norðan takmörkin, varpa sí- f-eldum skugga á hið nýja sam- bandsveldi. það er ófriðar von- úr þeirri átt á hv-erri stundu, og þá ekki ólíklegt að n-auðsyn sé, að sam-bíindsst jórnin hafi sem óskerð- ust völd. því hennar er og verður sk}ddan-, að verja fylkin, á meðan maður -er til að mdða byssu og beita sverði. Hve mikil þessi hætta er, það gata mentt hér varla gert sér gredn fyrir, þar sem engin þvílík hætta er til. En í þessari hæ-ttu er a-ð líkum fólgin ástæðan fyrir svo eirtkennilegri skift-ingu á stjórnarvaldinu. Eitt er enn dálítið ein-kennilegt við Suður-Afríku stjórn. það er, að stjórnarsetrin verða í rann réttri þrjú. Löggjafarvaldið, fram- kvæmdarvaldið og dó-msvaldið híifit hvert fyrir sig sit-t sérstaka höfuðból. Framkvæ-m-darvaldið h-ef- ir höfuðból sit-t norðaustur í Transvaal, — i höfuðstað þess f-ylk- is, Pretoria, en löggjafarvaldið á beima suður á höfða, í Cape Town, og v-erða þar háð öll sam- bandsþing. Dómsvaldið hefir að- setur í Bloemfonta-in, — stjórnar- setri Orange River fylkisins, og verða þar háð öll hæstu dómþing sam-bandsins. Samibandsþi-ngið samanstendur af tveimur d-eildum, efri deild (Senate) og neðri dedld (House of Assembly). 1 neðri deil-d eiga sæti (fyrst- um sinn) 121 þd-ngmenn. Eins og hér ræður í-búa-tala hin-na ýmsu fylkja fjölda þingmanna. Cape cf Good Hope er mannflesta fylkið og sendir 51 menn á þing, Transvaal 36, og Orange River og Natal 17 þingmenn hvort. I efri deild sitja 40 menn. Af þeim tiln-efnir landsstjórinn og ráðaneytið 8, og halda þedr stöð- unni í 10 ár. þessa 8 Seuators má velja án till-its til bústaðor, en 4 | af þeim á að velja m-eð tilliti til j þess eins, að þeír séu kunnir j svertingjum í ríkinu, þeirra faag og j þörfum, og að þeir hafi tiltrú [ blökkumanna. Hdnir 32 efrideildar- j menn eru kjörnir á fylkisþin-gum, j 8 fyrir hvert fylki, og skipa þeir sætið fav-ert kjörtímabil út, eins og aðrir þingmenn. 1 þessu efn-i eru Suður-Afríkti menn þó æfinlega lan-gt á un-dan oss, hér í Canada, sem enn drögnumst með efri-deild skipaða möitnum til æfilangrar setu, og án minsta tillits til vilja og þarfar þjóðarinnar. Stærð hins nýja v-eldis er um 485,000 ferhyrningsmílur, að flatar- máli, — ámóta og Alberta og Sas- katchewan til samans. En svo hef- ir stjórn þess eflaust að nokkru ley-ti umráð yfir héruðunum tv-eim- ur, Bechuana-landi og Rhodesiu, en þau eru til samans um eða yfir 960,000 ferhyrmngsmílur a-ð stœrð. Jiessi nýja stjórn kemur því til m-eð, að ríkja yfir landspildu meir en 1,600,000 f.erhyrninvsínílur að stærð, — með öðrum orðum, h-elm- ingur Canada-veldis, hvað víðáttu snertir. í þessum landgeimi öllum eru í- búar samtals rúmlega &A miljón, en af þeim ekki nema 1,188,570 af Kákasus kynþætti. Fimm af hverj- um sex eru svertingjar. Loforð og efndir. það er létt verk fyrir kærulítinn málaskúm, að níða aðra og ber-a út óhróður. En það er stór- um mun erfiðara, að rökstyðja nokkur slík orð, — hvað þá öll, það er létt v-erk að lofa, en erí- itt að ef-na. Svo reyndist Laurier- stjórninni það. Áður en hún var og hé't, töluðu -gæðingar hennar hátt og mikið um syndir Conser- vatíva, og um -það, hvað þeir skyldu og skyldu ekki -gera, þegar tækju við stjórnart-aumunum. Eitt atriðið í þeirra “játningar- riti” var það, að gjaldbyrði bjóð- ariunar væri óhæfil-ega þung og eyðslusem-i stjórnarinn-ar hóflaus. Sir Richard Cartwright var fin- ansfræðdn-gur Lauriers í bá daga, og hann sýndi rækilega fram á, hve grátleg synd það væri, að taka 37 milíónir dollars út úr þjóðinn-i á hverju ári otr — eyða þvi og svallaog meiru til. Haiin lofaði því hátíðlega, að vildi þjóð- in trúa Wilírid Laurier og sér fyr- ir stjórnartaumunum, skyldi hann tafarlaust lækka gjöldin um 5 mil- íóitir dollara á ári, og ifærði mörg "rök”, sem hann svo nefndi, að því, að 30- miljónir á ári væri kappsamlega nóg til allra gjalda fyrir Canada-stjórn. Eftir að hala préddkað þannig í 18 ár, þá kom þar, að fólkið “trúði” og setti Laurier í veldisstólinn otr, með hon- um Sir Richard og aðra gœðinga, er allir voru bundnir hátíðleirum loforðum að létta g.jöld þjóðarinn- ar að miklum mun. það er kunnugra en frá þurfi að segja, hverni-g þau loforð hafa ver- ið efnd. Gjöldin haf-a verið aukiu, en -ekki létt, og enn, eftir 14 ár, bólar hvergi á efrtdum þessara marg-ítrekuðu loforða. A fjárhags- árinu, sem endaði 31. marz síðast- liðin-n,, voru bekjurnar, — gjöld þjóðarinnar, samtals 101J4 miljón dollars, eða sem næst þrefalt hærri en þau, sem óhæfileg jsóttu 1896. Og þessar 100 miljónir hrukku þó hvergi nærri' til að mæta gjöldum ! stjórnari-nnar, á sama tíma-fcdli. þar þurfti að bæba 12 miljóntim við, því öll voru gjöldin á árinu 13% miljón dollars, eða, eins og tek-jurnar, sem næst þrefalt hærri en það, sem fyr-ir 14 árum þót-ti hóflaust bruðl. þ-annig efnir Laurier-stjórnin sín íoforð. Með dæmi þessara stór-herra fyr- I ir augum er ekki nema eðlilegt, að i “liberal” vitrin-garnir í Mani-toba ! geri tilraun til a-ð líkjast þeim, — að lofa miklu og góðu t-il að byrja me-ð, og síðarmeir, ef tækifæri gefst, að efn-a þau loforð á .santa j hátt. þ-eir settust á rökstóla ekki j alls fyrir löngu og sömdu “játn- j ingarrit”, sem “þénað” gæti þeim og þeirra- flokk framyfir n-æstu kosningar. Eitt atriðið í þessu játn-inga-r- j riti, er augsýnilega sniðið up-p úr ! fyrgredndu játningar atriði Sir Rich-ards. það er þess ef-nis, að fjármálast-jórn Manitoha-fylkis sé ill, í hæsta máta, óhófsöm, óha-g- sýn o,g hlútdræg, o.s.frv. En að “liberal” flokkurinn lofi, að hrin-da sliku í lag og lækka útgjöldin sem svari 200 þúsund-um dollars á ári, — ef kjósendur í fylkinu feli sér stjórnarvöldin. þegar a-thugað er, hv-að lítið þessir sömu menn, leiðtogarnir, sem á þingi sdtja, hafa ha-ft út á fjárlögin að setja, stundum alls ekki neitt, þá er það lélegur vott- ur þess, að hu-gur fylgi máli. Sé f-jármálastjórnin eins og þeir nú lýsa yfir, þá eru þeir sjálfir sekir, ekki síður en stjórnin, -þar þeir hafa hlustað á fjárlögin lesd-n, grein fyrir grein, a-thugað og rætt hvert alriði, lið fyrir lið, — þdng eftir þing, ár eftir ár, og stundum ekki and-mælt einum gjaldlið. þar á þingi, var og er þó sa-nnarlega staðurinn til að flytja mótmæla- yfirlýsing yfir fjármálaráðsmensk- unni, ef hún er- ill. Að það var skki gert, en að andmælin og at- yrðin eru nú látin flæða út um alt fylkið, — það bendir einmitt á, að httgur fylgir ekki máli. það eru líka tvær vildar og góð- ar ástæður til að ætla, að höfund- um þessa fjármála-atriðis í “játn- ingarritinu” hafi aldrei komið til hugar, að nota það til annars en atkvæða-veiða. Fyrst er það, að flestir “liber- ölu” fylkisþingmannanna eru bein- línis eða óbeinlínis vinnumenn sam- bandsstjórnarinnar. Sjálfur leið- to-ginn, Tobias Crawford Norris, •er hálaunaður starfsmaður satn- bandsstjórnar, ár eftir ár. Nú er það kunnugra en frá -þtirfi að segja að Ro-blin-stjórnin stendur í hví- vetna í h-árinu á Laurier-stjórn- inni og heimtar að henni afdrátt- arlaust ýms réttindi, sem fylkinu ber, en sem Laurier n-ei-tar að af- hen-d-a, nema einhver þau hlunn- in-di komi á móti, sem Roblin- stjórnin ekki vill vedta. - Hvað er þá annað eðlil-egra, en að Laurier reyn-i að nota vinnumenn sína til að beita öllum hugsanlegum snör- um, ti-1 að koma þessar-i óþjálu Roblin-stjórn út fyrir dyr, en leiða þá til sætis, sem leiðitamir eru, og sem matarástar vegna mnn-dti fúsir að selja “Grund fyrir sauðarlegg”. Öll framkoma þess- ara manna bendir til þess, að þeir meti m-eir vinfen-gi Lauriers en aag og framtíðarvonir fylkisins, sem þeir þó hafa unn-ið dýran eið að þjóna v-el og trúlega. þ-essi ást-æð-a, að svo margir þessara manna eru laun-aðir vinnu me-nn þeirrar stjórn-ar, sem ár eft- ir ár le-ggur fylk-ið í einelti til að hrjá það og- hrekja, þessi ástæ-ða ein er nóg til að sýna, að “játn- ingarrit” þeirra hið nýja, er til- orðið í þeim tilgangi einum, að villa kjósendum sjónir og l-eiða þá óafvitan-di í sjálfheldu, svo Laurier geti fyrirhafnarlaust lag-t þau bönd á fylkið, se-m honum sýnist. Hin ástæðan er sú, að það er ekki á valdi þessara manna, — að þeim ólöstuðum, — að gera betur í fjármálastjórn pn Ro-blin-stjórnin. Þingboð. Hið Únítariska Kirkjtif-élag Vest- ur-lslendinga heldur hið 5. þing sitt, samkvæmt fyrirmælum síð- asta þings, að Mary Hill, Man. Vegna ófyrirsjáanlegra forfalla verður þin-gsetnin-garda-gurinn að færas-t til, verður því þingið sett nú sunnudi. 19. júni kl. 9 f.h. i kirkju Mary Hill sainaðar. Hlutaðeig- andi fólk er beðið að minnast þessa. S. B. BRYNJÓLFSSON, forseti. * * * Starfskrá þingsins. 18. JÚNl Fa-rið frá Winnipeg kl. 4.20 síðd. Komið til Oak Point kl. 7 síðdegis. 19. JÚNl I. FUNDUR. — þing sett í kirkju Mary Hill safnaðar, kl. 9 f.h. Skýrslur embættism-anna. Skip aðar þingnefn-dir, kjör-bréfa og dagskrár nefndir. Messur fluttar að Mary Hill, Norðurstjörnuskóla og víðar. Nákvæmar auglýst síðar. II. FUNDUR, klukkan 5—7 síðd. — Skýrslur kjörbr-éfa nefnda og dagskrár nefn-da. Ný mál. ólokin störf frá síðasta þingi. Skýrslur fráfarandi n-efnda teknar af borði. Fun-darhlé kl. 7—8.30. Fyrirlestur : “ Modernista hr-eyfin-gin i-nn-an rómversk- kathólsku kirkjunnar”, Al-bert E. Kristjánsson. Umræður til kl. 10.30'e.h. 20. JÚNl III. FUNDUR, kl. 9 f.h. til kl. 1 e.h. Dagskráin. þingniefndaálit. Útbneiðslumál. Afstaðan við A.U.A. IV. FUNDUR, kl. 2.30—7. — Dag- skráin, framhald mála. Fyrirlestur : “Unitarismus”, séra Guðm. Árnason frá Winni- peg. Umnæður. Byrjar 8.30. 21. JÚNl V. FUNDUR, kl. 9 f.h. til kl. 1 e.h. Dagskráin. Framhald mála. Fyrirl-estur : “Kirkjan”, séra Rögnv. Pétursson. - Umræður Byrjar kl. 2.30. VI. FUNDUR, kl. 5—7. -e.h,— Mála lok. Ski-paðar milliþinganefndir. Kosning embœttisinanna. Fyrirl-estur, ‘Tbúðir á götu- horni”, Stefán Thorson. Um- ræður. B.yrjar kl. 8 e.h. 22. JÚNÍ Samkoma að Norðurstjörnu skóla- húsi (sbr. auglýsingu á öðrum stað í þessu blaði). þingið býður alt fólk bvgðarinn- ar velkomið á fund með sér, þo þeir einir hafi þingréttindi, er kjörnir -eru erindsrekar. Eftir fyr- irlestrunum er öllutn heimilt að taka til máls. afleiðingarnar af þessari vanrækslu synd, þá kemur í 1 jós, að hún er sannarléga ekkert smáræði. Af henni leiðir það, að fjöldi innflytj- enda, sem, að öllu jöfnu, kysi helzt að tak-a sér bólfestu á þessum stöðvum, í grend við aðalból verzlunar, verklegra framkvæ-mda, og mentastofnana, — í grend við Vinn-ipeg, en sem snúa baki við Majnito-ba, þegar þeir sjá ástandið, og flytla síðan lengst vestur í land. þeir fáu, sem þar setjast að, í von um að á næsta og aftur næsta ári komi umbæturnar, trén- Æ«t upp um síðir, ;eggja árar í anna er þess v-egna í sumum grein- um lítið meira en er vald sveitar- stjórna hér í landi. það er ekki auðv-elt, að gera sér grein fyrir þessu frábrigði. þegar stjórnar- skrá Canada var samin, bygðu höfundar hennar aðalloga á stjórn- arskrá Bandaríkjanna-. þegar stjórn arskrá Ástralíu var samin, bygðu höfundamir hana á báðum jaínt, — tóku það, sem bezt þótti, úr báðum og hafa síðan, í sumutn greinum, bez.tu stjórnarskrána af þeim þremur. Höfuudar Suður- Afríku laganna höfðu nú allar þessor þrjár stjómarskrár til hlið- ooo (M O O CD O O 8 ooo 0*0 0 o o o O O (M r* 1 Q P O <M c: ^ d r- so COONO <M o o qo O co (M O oi od 1 r-t GO -rt rH r-H —i •^r •*—< UÓ r-í Ut . . - - cS - - > Jl - • • ; j ö o' ö oo o kQ o * * c— * : iO [ . • I o >o ci H ÚJ lO O r-l iO <M co 00 • • QO • • . . * * , . fl fl „ „ © - - j ; CD o cn IC O tm S tc a ® 03 u a> a s • i—> % S ■£3'i g :i m c, as -- o ® >> ■&?&! &|gs C6 ® L ki ofcoei c3 > co bfl o __ *H cð rfl •ii c3 5 ö c . ® - ’-s.i: se *•-* * ► oc W 03 1 03 o r We have a number of Regal Oxford styles designed to meet the special requirements of an outing shoe. These low-cuts are strongly made and insure perfect comfort, while at the same time they reproduce the latest custom styles for the season. REGAL SHOES are acknowledged to be the equal in style, fit and quality of the best custom-built shoes. Let us show you these Regal Outing Oxford styles, and compare them for yourself with other Oxfords sold at many times Regal prices. Remember, that we can give you in Regal quarter-sizes the same exact fit as you would get in made-to-measure shoes—and perfect fit is of the first importance in outing low-cuts. 289 PORTAGE AYENUE 4.50 5.00 5.50 6.00

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.