Heimskringla - 16.06.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.06.1910, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. JtJNt 1916. B'S. Heyrirðu ekki vel ? Ef svo er ættir þú að hafa Wilson’s Common Sense Ear Drums Ný vísindalepr nppgötvun. Hjálpar yöur þegar alt annaö bregrst. Þessar heyruar- pípur eru viöfeldnar ot? sjást ei?i þótt notaöar séu. Verö: $6.50 pariö. Burð- artfjald frltt. SendiÖ póstávísnn, express ávísun eöa peninga 1 ábyrgöarbréfi, til K. K. Albert P.O. Box 64 WlNNIPEG Getiö um Hkr. er þér skrifiö Giftingaleyfisbréf selur* Kr. Ásg. Benediktsson 486 Simcoe St. Winnipeg. The Evans Gold Cure 229 balmoral St. Sími Main 797 Varanleg 1 kning viö drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prlvat. 16 ár 1 Winnipeg. Upplýsingar í lokuöum umslógum. “Dr. D. R. WILLIAM5, Exam. Phy» J. L. WILLIAMS, Manager Farmer’s Trading Co. (Itl.ACk & BOLG) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu uinboðsinenn fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TUE QUALITY STORE Wynyard, Sask. JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt vo-k vel vandaö, og veröiö rétt 664 No.'t Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg íslands fréttir. Reykjavík, 14. maí. Tvö af málum ^eim, sem risu út af dónarithætti Heimastjórnar (! ) höfðingijamna í vetur, 1 bankamáls- æsinigunum, voru dæmd af undir- dómara, Jóni Magnússyni, í fyrra- dag. )>að voru mál, er ráðherra höfðaði á hendur þeim félögum Tryggva Gunnarssyni og Jóni ól. Tryggvi var dœmdur í 200 kr. sekt og meiðyrðin dæmd dauð og ómerk, en J.öl. í 150 kr. sekt, og öll greinin “Vitfirring ráðherrans” dæmd dauð og ómerk, frá upphafi til enda. Öðru máli móti J.öl. var vísað frá, af því að meiðyrðin, sem í þeirri grein fólus.t, voru ekki sér- staklega tilnefnd. Stöku orð í gneininni hefir dómarinn með öðr- um ekki talið meiðandi ; en stefnt hafði verið fynir greinina alla, eins og hún lagði sig. T í ð a r f a r o g s k e p n u h öld — Einlægur bati hófst snemma í vikunni þessari, með nokkurra st. hita víðast um land, jafnvel á Akureyri í fyrra dag að morgni (kl. 7). En lengi verður snjóa að leysa eftir þá ódœma fannferigju, er vera munu mest brögð að í uppsveitum austanlands (Héraði og Eyðaþing- há m.m.) og á Vestfjörðum norð- antil, svo sem Hornströndum, við Djúp og alt suður að Dýrafirði. Yfir fjárhús skelfdi svo eitt sinn í Furufirði, að 'leit varð úr. Díkt sagt af Langadalsströnd utan- verðri og Sniæfjallasitrimd. Fjög- urra álna klaki á götum í kamp- túninu Bolungarvík. Heyskortur mikill víða, en vand- ræöi þó minni yfirleitt en orð hef- ir verið á gert. Skilorður strand- bátaiarþegi kring um land segir svo frá, að kvörtun hafi engin heyrst veruleg fyr en kom á Evja- fjörð austan um land. þar taiað EIN MÖRK AF MJOLK SAMSTEIPT í EITT PUND AF SMJÖRI 5c. pundið Vé’ til heimilisnota. Samsteypir einni mörk af mjólk í eitt puncl af smjöri á tveimvr mínútum. Engin efnablöndun viöhöfö. SmjöriÖ er eins hart, lítur eins út, en er brasrö- betra heldur en skilvindu smjör og not- aö á sama hátt. $IOOrt ©f þessi vél reyn- 1KJXJKJ ist eigi eius og auglýst er Ef þér viljiö eignast hina þægileg- ustuog heilnæmustu vél sem til er búin, þá kaupiö þessa vél. Skrifiö eftir eiö- svörnum vottoröum o*r a lskonar upp- lýsingum um þdssa undravél. VERÐ: $7 50 Flutningsejald borgaö. AGENTAR ÓSKAST HVÍVETNA K. K. Albert P.O. Box 64 Winnipeg, Man. Getifi um Heimskriniflu er þér skrifié um vandrœði á Fljótsdalshcraði. Og þar í Eyjafirði mikil þröng orðin í útfirðinum ; farið að kaupa korn handa skepnum, en um sein- an gert — hin gamla, alþekta ó- forsjálni, að fara ekki til þess fvr en hey eru alveg þrotin. Hagar höfðu verið í framfirðinum öðru hvoru í allan- v.etur ; heendur þar birgir fyrir sig og afiögufærir fyrir sína sveitunga, þá fáu, sem tæpt voru staddir. Ekki látið illa af ástandinu 1 Skagafirði og Húnavatnssýslu. Engin jarðbönn þar að staðoldri í vetur nema sumstaðar. Fullvrt hiklaust, að þar muni bændur bjargast almenit fyrir skepnur sín- ar, nema hestar víða magrir, ekki þó farnir að falla nema á einum á einum bæ í Húnavatnssýslu. Miður látið af ströndum, eink- um norðan til. Af Selströnd og úr Bjarnarfirði sauðfé flutt út íGríms- ey á Steingrímsfirði upp á guð og gaddinn, sem kallað er ; hún þó auð að sjá. Hjá einum hefðarmanni í suður- sýslunni löngn skift upp öllum fénaði á hjálpfúsa nágrannia betur stadda. Sextán hestar höfðu verið á gjöf frá því með þorra á einum bœ í Hrútafirði (Kollsá). Við Inin-Djúp eru bændur fedkna- tæpir orðnir og sumir farnir að fella. Farið að skera á 2 býlum í Bolungarvík, og 1—2 í Önundar- firði. Matvöru nóga að fá í kaup- stöðum, en o£ sednt til hennar tekið. Miklu vægara um vesturfirðina. Nægdr hagar þar á útnesjum. þar gekk fé úti. Hafís hvergi að sjá nær en 11)4 míliííjórðunga undan Horni. Hald- ið meira um hann austar ; sú átt- in stríðust og kalsamest. Viðskiftaráðunantnr- i n n, herra B jarni Jónsson alþm. frá Vogi, ferðaðist til Svíþjóðar í byrjun apríl ,og Jlutti þar erindi um Island m.fl. á ýmsum stöðum. Haíði Ragnar Lundborg ritstjóri i Uppsölum undirbúið það. Fyrst flutti hann (B.J.) erindi í kaup- mannasamkundunni í Stokkhólmi um verzlun vora, land og lýð. — því næst talaði hann á háskólan- um í Uppsölum um land O" lýð '*>g þjóðmenning yora, og þá um ver/.l un vora og þjóðháttu. — Loks flutti hann fjórða erindið í Gauta- borg um verzlun vora og viðskifti, landsháttu, lýð og menning. All- staðar vel tekið. Mikið kann lagt á, að ná beinum viðskiftum við oss. Isatold. Reykjavík, 21. maí. Meiðyrðamál, sem Kristjánjóns son háyfirdómari höfðaði gegn ráðherra fyrir ummæli um banka- stjórnina í frávikningarskjalinu 22. nóv. sl., þar sem talað var um “margvíslega og megna óreglu og frámunalegt eftirlitsleysi” — hefir verdð v’ísað frá undirdómi og orð- in talin leyfileg af ráðherra. Hlutafélagiö “Mjölnir” í Rvík er gjaldþrota, og bi'iist við, að hluta- félagið “Málmur” fari á sömu leið áður en langt um líður. Prestkosning fór fram á Stað í Grindavík 17. maí sl., og var guð- fræðiskandídat Brynjólfur Magnús- son hlutskarpastur. K Strandal'æknishérað er veitt Magnúsi Péturssyni cand. med. og Nauteyrarhérað Sigvalda Stefáns- syni cand. med. 1 fi I Smærri Peningamanna! Um leið og vér bjóðum yður þessar lóðir til kaups, getum vér með sanni sagt, að vér alveg ómótmælanlega höfum á boðstólum slík kjörkaup, sem sjaldan bjóðast, — með öðr- um orðum : Ágætar byggingalóð-ir með vægustu mánaðar afborgunum. þessar lóðir eru í 35 St. James, og renna þessar strætisbrautir þar framhjá : St. James, St. Charles, Coun- try Club, Kirkfield Park, Deer Lcdge og Headingly rafmagnslestir. þetta svæði er alt á hálendi, og eru því lóðirnar þurrar og skemtilegar. Tuttugu og ílmm smáhús (Cottages) er nú verið að byggja á þessu svæði Enginn hluti borgarinnar byggist nú jafn óðfluga eins og Yestur-Winnipeg og þessar lóðir eru í miðbiki þessa hraðbvgða svæðis, og er ætlað að þær tvöfaldist í verði á einum til tveimur árum. Skattur af þeim er enn sem komið er að eins 70 cent um árið af hverri lóð Verð : $250 til $300, $10 niðurborgun og $8 mánaðarlega þar til fullborgað er Með því að kaupa lóð með þessum skdlmálum eignist þér bráðlega fasteign, nær því án þess þér vitið það. Látdð nú ekki úr hömlum dragast, að nota þetta undursamlega tækifæri. Eftir að þér hafið greitt hina fyrstu niðurborgun, leyfum vér yður 10 daga til að skoða lóðdrnar, og SKILUM YÐUR þA AFTUR PENINGUM YÐAR, ef þér óskið þess. Er mögulegt að bjóða aðgengilegri skilmála. Oss er hugleikið, að vedta yður allar upplýsingar og sýna yður lóðirnar, hvenær sem vera vill. — þér ættuð að festa kaup nú þegar, þar eð eftirspurnin eftir þessum lóðum hefir verið meiri þessa siðustu viku, en vér gerðum oss í hugarlund. Skrifstofa vor er opin á kveldin kl. 7 30 til kl. 10 Talsými 1630 THE CITY REALTY C0. 426 PORTAGE AYE. WINNIPEG «*?##*##****#««#«#*# 0 Tíðarfar mjög hagstætt og gott um land alt i!rá því cr bat- inn hófst, nær úrkomulaus þið- viðri, með alt að 10 stiga hita. Af Reyðarfirði er skrifað fyrir fám dógum (16) : Síðustu vjku einmunatíð. Enda mátti batinn ekki koma seinna. Svo illa voru bændur staddir yfirleitt hér eystra — verst í Eiðaþinghá og lljaita- staða. þeir eru hræddir um, aö f : þoli illa nýgræðdnginn ; en júr$in kemur græn undan snjónum. Tölu- vert hey hefir verið pantað l'rá ut- löndum ; og hefir EU-fsen sýnt af sér höfðingsskap að vanda og vin- arþel við oss íslendinga : flutt fyrir ekki neitt til landsins 20,000 H GI.HNhKIMiLl! oe TVÆB skerat.iWar sö«ur fft nýir kauf - endur fvrif að eius OO THE- 44 Árena Þessi vinsæli skautaskáli hér f vestnrbænnm er nú opinn. Isinn er ágœtnr. 18da Mounted Rifles Band Spilar á Arena. KAliLM. 25c.—KONUR löc. Chas. L. Trtbllcock. Manajjer. Arnarstapa umboð og Skógar- j pd. aif heyi og hjálpað af sinn enn strandar er veitt 17. maí uppgjafa- , meira. ísafold. presti Jóni Ó. Magnússyni, síðast presti að Ríp, nú búandd í Biarn- arhöfn. «••• OID Tf~ IR03LIS HOTEL* 115 AííhIhuI • Sr. Wmnípeg B* zt \ S1.50 dnir hú*4 f Vestkvr- C'VHHdrt. Khv sla lU'ilÍ VMlífiHfö'Wa Oií h ’l-»sin> H nóttu OJJ dHgi. A h ynitiuiv hi sb-z w. Vu' I lu d o A-*í w. OLAFI’R G. OL A FSSON, íslvtidinjiiir, af- grciöir yöur. Hcin.sæi'jlO hann.— • O. kOY, eigaodi. JIMMY’S H0TEL BEZTU VÍN OG YINDLAR. VÍNVETTARI T.H.FR VSF.R, ÍSLENDINGUR. : : : : : 'Jamcs Thorpo, ElganeJI 290 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “Já”, sagði Móritz, “ég hefi opnað hann". “Og innihald hans, vinur minn? þú ert stór- auðugur, það sé ég á þér. Skjöl þessi hafa verið gullnáma lyrir þig, .. er það ekki ? ” “Ned”, svaraði Móritz, “þau breyta stöðu minni að engu leiyti. Ég verð eins fátœkur og ég hefi ver- ið, en í alvöru að tala, Albert minn góður, þá get ég ekki, eins og nú stendur, greint frá innihaldi skjal- anna, þó ég feginn vildi. það v.erður fyrst um sinn að vera leyn'darmál”. “Jæja, geymdu það þá'hjá sjálfum þér”, sagði Albert firtinn. “Mér finst nú samt, að þú hefðir mátt bera ofurlítið meira traust til mín. þú veizt það vel, að ég myndi aldrei bregðast þér. En það er það sama. Vdð skulum halda áfram”. “Hérna býr hin-n ungi Ehrenstam”, sagði Móritz, um leið og hann nam staðar hjá stóru húsi. “.Etlar þú upp til hans?” “Já, óg má til”. “Vertu þá sæll". Albert hélt áfram. “Honn reiddist”, sagði Móritz við sjálfan sig, “mér þykir það leitt, en ég þori samt ekki að segja honum leyndarmálið, því þó ég efist ekki um vin- áttu hans, er ég hræddur um, að hann kynni í sínutn hóp við tækifæri að segja eitthvað þvi viðvíkjandi, og það vil ég ekki”. Meðan Móritz hugsaði þetta gekk hann inn í húsið. “Á hinn ungi Ehrenstam hér heima ?” spurði hann stúlku, sem hann mætti í stiganum. “Já, ungi barúninn, sem er nýkominn hingað, er á öðru lofti”. Móritz hélt áfram samkvæmt bendingu stúlkunn- ar, og kom von bráðar að dyrum, þar sem nafnið Ehrenstam stóð á hurðinni. FORLAGALEIKURINN 291 Hann opnaði dyrnar og gekk inn. Georg lá endilangur á.legubekknum, með vindil i munninum. Hjá legubekknum stóð borð og lágu á því nokkrar skrautbundnar bækur, sem ekki leit út fyrir, að væru mikið notaðar. Herbergið var stórt og húsmunirnir skrautlegir. Dyrnar inn í svefnherbergið voru opnar, og inn af svefnherberginu var þriðja herbergið, eins konar sam- ræðuklefi. Móritz lét brún síga, þegar hann sá alt þetta skraut, sem var svo fátítt hjá stúdentum. “Velkominn”, sagði Georg og brosti þægilega. “Fáðu þér sæti og taktu þér vindil. <Sg er hreyk- inn yfir því, að geta boðið þér Havanna vindil”. Móritz þakkaði, kveikti í vindlinum og settist á legubekkinn. - ■ “þú býrð eins og prins, barún góður”, sagði hann. “það er nú þesslegt”, svaraði Georg kæruleysis- lega. “Ég ætlaði mér að fá sérstakt íbiWarhús fyr- ir mig, en pat hvergi fengið það, svo ég varð að gera mig ánægðan með þessi 3 fátæklegu herbergi. í fyrra vetur hafði ég 6 herbergi í Stokkhólmi”. Móritz svaraði ekki. Ypti bara öxlum og þagði. Hann var í hálfgerðum vandræðum með það, hverniig hann átti að byrja samtalið viðvíkjandi á- iformum Georgs með Helenu. Hann var hræddur um, að hann kynni að móðga hann, því eítir því, sem hann þekti lundarfar Georgs, gat hann búist við að óvinátta kviknaði á milli þeirra, ef orðinu hall- aði, svo að sér yrði bannað að taka þátt í að menta Hielenu, sem hann þó svo gjarnan vildi, af öðrum á- stæðum en Georg samt. Georg varð sá, sem fyrst vakti umtal um þetta efnd. “þú kemur líklega”, sagði hann, til að ráðgast 292 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU við mig um skjólstæðing okkar, lítlu stúlkuna úr S var tabekk jargö ttinni' ’. “Já”, sagði Móritz, “mig langar til að vita, hvað er orðið af þeim, því þar sem þær voru, frétti ég að þær væru fluttar”. “þœr búa i Konungsengjagötu í V........ hiisinu”, sagði Georg. “Eg leigði tvö lagleg herbergi handa þeim, og útvegaði stúlknnni söngkennara. Hún á að byrja námið á morgun, og borga ég fyrir það og sömuleiðis gef ég- þeim peninga til daglegra þarfa. En hvernig er það, Sterner ? JStlar þú að kenna hienni tungumál og mannkynssögu ? Máske þitt eig- ið nám leyfi það ekki?” “Jú”, svaraði Móritz, “ég ætla að kenna henni tvær stundir á degi hverjum heima hjá þeim. það er lientugast”. “það held ég lika”, svaraði Georg. “Ef þú vilt, þá getum við orðdð samferða á morgun til að finna þær. Ég vona, að þær verði myndarlegri þá, því ég hefi gefið þedm nýjan fatnað, svo þær mega fleygja gömlu tuskunium”. “Jiað hlýtur að vera þér sannarleg ánœgja, að geta gett.«vona mikið gott, hr. barún”, sagði Mór- itz ofutiitið ákafur. “þú notar auð þinn á heiðar- legan hátt, rþegar þú gerir önnur eins góðverk og þetta af eintómum mannkærleika”. Georg leit niður. Hann þóttist viss um, að Móritz grunaði eitthvað um áform sín, en sá jafn- frarnt, að hann þurfti að eyða þeim grun algerlega, því annars gat Móritz vakið ótta og vantraust hjá mœðrunum. Hann leit því upp og sagði : “þú vedzt ekki í hvaða vandræði þú kemur mér með hrósi þínu, Sterner”. “Á hvern hátt?” spurði Móritz undrandi. “Af því ég verðskulda það ekki. því ég skal FORLAGALEIKURINN 293 scgja þér, þó ég sé enn tæpra 18 ára, hefi ég þó framið ýmsa heimsku. Eg hefi í hugsunarlaysi eytt talsverðum peningum í skemtanir, sem hafa skilið eft- ir auðn og aflleysi í hugantim. Faðdr minn, sein er afarríkur, hefir ekki gotað fengið sig til að neita mér um neitt, síðan ég fór að stálpast, og af því hefir leitt, að ég hefi tekið þátt í óteljandd tegund- um skemtana, sem fást fyrir peninga. En ég get fullvissað þig um það, að ég hefi miklti me.iri og sannari ánægju af þessum fáu hundruðum, sem ég hefi eytt í þarfir mæðganna, heldur en af öllum þús- undivnum, sem ég eyddi í Stokkhólmi. það var af meðvitundiinni tim þennan lifnaðarhátt, að ég varð að líta undan, þegar þú hrósaðir mér, því ég fann með sjálfum mér, að ég átti ekki hrós skilið ívrir neitt, nema ef það væri fyrir þessa hjálpsemi við mæðg- tirnar”. Móritz svaraði engu. Hann vissi ekki, hvað hatin átti að hugsa um þessi óvæntu orð Georgs. Hann horfði éast á hann, en svipur hans var svo hmnskilnislegur, að ómögulegt var að sjá, að hann á þessu augnabliki hafði .afráðiö, að villa Móritz sjónir. “Eg skal segja þcr í trúnaði, Sterner minn”, sagði Georg þægilega, “að ég hefi ásett mér, að rétta þurfandi mönnum hjálparhönd hér í Uppsölum, og ég veit, að það gleður mig miklu medra heldur en háv- aðasömu skemtanirnar, sem ég hefi áður unað viS. Faðir minn er edgandi tveggja miljóna og hann gefur mér 10,000 dali á ári, sem • ég má nota eftir eigin vild. Eg skal viSurkenna, aS ég er dálítiS eigin- gjam, aS því leyti, aS ég vil eiga fallegt heimfli,' hafa nóg og gott að borða og v.era vel klæddur, og mér finst, að ég eigd kröfu til þessa, fyrst aS for- sjónin hefir veitt mér þennan auS. En, skildu mig nú rétt, ég þykist eiga hedmild á því, ef ég nota af- ganginn til hjálpar þurfandi mönnum, og í því tilliti

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.