Heimskringla - 16.06.1910, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.06.1910, Blaðsíða 8
ffiift S WINNTPEG, 16. JÚNÍ 1910, HEIMSKRIN GÍA, Vér ihöfum i FLUTT Vort nýja heimkynni er á horni Portage Avenue :og Hargrave Strætis > J. J. H. McLean S & Co. Ltd., 3 Cor Portage Ave. & Hargrave a Plione: Main 808. ^ OOOOOOOOOOOOOOO0000-000 Fréttir úr bœnum. Fjörutíu og þrír vesturfarar frá íslaiuli koma hiogað til bæjarins í kveld (miðvikudag), eftir freguum, sem Ileimskringlu hafa borist. Grein, frá hr. Á. J. Johnson í Chicago hefir sökum. rúmleysis orðið að bíða nokkrar vikur, en kiemur að forfallalausu í næsta blaði. Á fimtudajnnn í sl. viku komu saman á skotvöllunum hér fyrir vestan bæinn um 100 skotmenn til að reyna sig í skotfimi, og bar J. V. Austmann þiar alf öllum. En vara má hann sig á bróður sínum I. E. Aaustmann, sem er tveimur árum yngri, en var sá þriðji í röð|inni og að eins 3 mörkum (points) fyrir neðan bróður sinn. J. V. Austmann fékk 66 mörk, J. Aiklie 64, I. E. Austmann 63 mörk og svo hver af öðrum, alla leið niður í 7, en 70 er sú hœsta tala, sem hæ.gt er að ná i 14 skotum, eins og þarna átti sér stað. J.V.A. var í apríl sl. gerður að undir-liðsforingja í sjálfboðaliðinu hér í borginni, og er hann vafa- laust sá yngsti liðsforingi, sem til er í Canada. því hann er enn of ungur til að vera í hernum, hvað þá í foringjaflokknum. Atján ár aldurstakmarkið, en það er J.V.A ekki enn. Á nefndarfundi, sem stjórnendur almenna spítalans héldu í íyrri viku, var mikið rætt um hina feldu fjárveitingu ag hvað heppi- legast mundi í framtíðinni, og voru margir þeirrar skoðunar, að heppilegast væri, að afhenda bæn- um spítalann til forráða, því að kjósendurnir mundu ef til vill fús- ari að veita spítalanum fjárstyrk, ef bærinn hefði forráð spítalans. Nefnd var kosin til aö athuga málið frekar, og hafa tala af bæj- arráðinu. Fréttir frá Norður Dakota segja þingvallasöfnuð, alment nefndan Eyford söfnuð, hafa nýlega gengið úr Kirkjufélaginu með nálega öll- um atkvæðum, — að eins 5 á móti. Herra G. Thomas, gullsmiður, er nú seztur að í hinni nvju og fallegu verzlunarbúð sinni, 674 Sargent ave., rétt fyrir austan Victor st. Hann hefir þar á boð- stólum eins og að vanda ágætustu gull og silfurvörur, er hann selur með mjög sanngjömu verði. List- fengir gullsmiðir ætíð við hendina til að annast allskonar aðgerðir. það borgar sig vel, að eiga við- skifti við Thomas. Talsími : Main 2878. Heimili 724 Beverly st., tal- sími : Main 10027. Kjósendur eru alvarlega ámintir að skrásetja sig ; fátt mun þýð- ingarmeira fyrir borgaralegt sjálf- stæði en kosningarrétturinn. Skrá- setning fer fram í Winnipeg í þess- ari viku, miðvikudag, fimtudag og föstudag, 15., 16., og 17. þ.m. — Skrásetningarstaðirnir voru aug- lýstir í síðasta blaði. Séra Jóhann Bjarnason gaf sam- an í hjónaband 8. júní sl. þau hr. Jón V. Baldvinsson, frá Kirkjubæ, í Bneiðuvík, og vngismær Kristínu Finnsson, frá Lundi við Islendingafljót. Að hjónavígsl mni lokinni var hin veglegasta brúð- kaupsveizla haldin að heimili föð- ur brúðarinnar, hr. ICnstjátis Finnssonar, og voru um 180 gist- ir. Ungu hjónin taka sér bústað hjá foreldrum brúðgumans að Kirkjubæ. Sami prestur gifti 1. jut.í sl. : Hr. Jón Éiríksson og yngismey Ólöfu Austman, og 7. júni' hetra Georg Sigvaldason og yngisiii.tr Kristjönu Thorvaldsson., — öll við íslandingafljót. Heimskringla óskar öllum brúð- hjónunum allra heilla. Herra Árni Axford, frá Gimli, hefir verið hér í 2 undantarnar vikur. Hann flytur búferium í:l Árborg í Árdalsbygð um mánaða mótin. 1 auglýsingu um skrásetningu í síðasta hlaði hefir misprentast nr. á skrásetningarstað 20. deildar. það átti að vera 486 Simcoe St., en ekki 438. Hr. Jón Thorsteinsson, reiðhjóla- sali, 475—477 Portage ave., býður eins góð kaup á reiðhjólum og nokkur annar í bænum og hefir að eins beztu tegundir reiðhjóla. á boðstólum. Einnig leysir hann af hendi allar aðgerðir bæði fljótt og vel. Talsími hans er: Main 9630. Hr. Hannes Pétursson hefir ný- lega fengið talsíma á heimili sitt í Norwood. Númerið er Main 10234. Til að fyrirbyggja missögli eða misskilning. Maður, sem ekki þykir þörf til að nefna að svo stöddu, hefir um undanfarinn tíma rekið verzlun á Gimli, Wixmipeg Beach og Selkirk og hefir tilkynt skiftavinum mín- um, að ég vinni ekki framar fyrir Karn & Morris Piano félagið eins og að undanförnu, en að hann reki þann sama starfa nú ; þessu er íiér með afdráttarlaust neitað til að fyrirbyggja allan misskilning. þessum sama. manni er með bréfi dagsettu 13. þ.m. af ofan- nefndu félagi tilkynt, að ég undir- ritaður hafi aðal-umboð ov eftnlit með öllu starfi félagsins í þessum bæjum og bygðarlagi, og fýsi hinn ofan áminsta framvegis að hlynna að starfsrekstri fílagsins, þá til- kynni hann það mér, sem skal láta mér ant um, að hann ekki þurfi að iðrast þess. J. G. GILLIES, 758 Sherbrooke St.,W’peg Fréttabréf. Miklar líkur eru til, að C .H. Richter verði útnefndur sem lög- reglufulltriii í St. Paul. Verði það, er það mikill sómi fyrir landa, því Mr. Richter er Islendingur, og hvers konar völd og metorð sem landar hljóta ætti að vera gleði- efni hverjum íslending, ef þeir hin- ir sömu standa vel í stöðu sinni, eins og Mr. Richter mun vafalaust gera, því hanu er hæfileika maður mikill. Kjartan Olson, þriðji sonur Haraldar heilbrigðiseftirlitsmanns Olsons og konu hans, andaðist miðvikudaginn 8. júni sl. Bana- mein haus var sykursýki. Kjartan sálugi varð að eins 19 ára gamall og einmitt þess vegna, hve ungur hann lézJt, er fráfall hans enh meira hrygðarefni, enda. svrgja hann auk foreldra og systkina fjöldi vina, því Kjartan heitinn var einstaklega vel látinn piltur, og drengur hinn bezti, kátur og skemtinn og sívinnandi meðan heilsa og kraftar entust. Jarðarförin f’ór fram sl. mánu- dag, að fjölda viðstöddum í kirkj- unni. Séra Jón Bjarnason hélt húsWeðju og líkræðu. Tryggvi Aðalsteinsson, sem kom frá íslandi fyrir nokkrum dögum, kvongaðist unnustu sinni, ungfrú Svanhvíti Jóhannsdóttur, fvrra laugardag. Heimskringla óskar brúðhjónunum allrar blessunar. SPANISH FORK, UTAII, 7. júní 1910. Herra ritstjóri : — Eg held ég verði að ráðast i, að skrifa þér fáeinar línur upp á nýtt, þó lítið sé um fróttir, utan að hér má kalla almenna vellíðan, og góð er tíðin. Hitar mikfir og þurkar hafa nú verið lengi, en ekkert hefir rignt, samt frekar gott útlitið með uppskeru á öll- um þeim löndum, sem vatni er veitt á. Hey og korntegundir á þurlendi verður án efa rýrt, cf ekki kemur regn bráðlega. Hey- sláttur byrjaði hcr um mánaða- mótin, og eru nú allir önnutn kafnir við þau störf. Heilsufar er ágætt, bæði hér i vorum bæ og eins í nágrenninu. þann 26. þ.m. lézt að heimili sínu hér í bænum Kristín Guð- mundsdóttir, kona hr. Jóns Hreins sonar. Yar dauðamein hennar krabbamein í maganum, sem hún hafði þjáðst af um langan tíma, þeir Kristján Krsistjánsson og j áður en hún dó. ICristín sál. var Ármann Stefánsson, írá Eyford, fædd í Vestmannaeyjum, á bæ N. Dak., komu hingað til bæjarins j þeim, sem Mandal er nefndur, 19. í gærdag á leið vestur til Wyny- j október 1854. Hún var dóttir Guð- ard, Sask., í landskoðunarferð og j mundar Árnasonar og Guðnýar kynnisför til fornra vina. Með I Árnadóttur, hjóna á ofannefndum Kristjáni er kona hans og dóttir.6 j bæ. Fyrir 30 árum eða þar um bil ------------ _ ' giftist hún eftirlifandi manni sín- þeir Oddur Dalman og Tohn Jó- um, og bjuggu þau ’í Batavíu með- hannesson, frá Gardar, N. Dak., j an þau voru í eyjunum. þau fóru voru hér á ferð í þessari viku á til Ameríku 1892 og hafa búið hér leið til Saskatchewan fylkis í land-1 í Spanish Fork síðan þau komu skoðunar erindum. j vestur. ,, - -r, nr - , , ' Knstin sal. var hm mesta mynd Magnus P. Magnusson, bondi að , „ , ,, . \ , T c. , ö , ,-v i. c, l'.i ar o? dugnaðar kona., atti her Leslie, Sask., sem dvalið hefir her; r..., s h ’ , , . . ’ , i v r . v iioldia vina en faa ovildarmenn. í borginni um tima, lagði af stað .., . , . . , , . , . <■ ... i Iíun var astrik eigmkona og um- heimleiðis a þnðiudaginn, I lor ... , , .. , J? v T, •, , t> hyggiusom og elskuverð moðir, og með honum var Richard Brown , ^?"-1 , , , , , * , , „ . , i fvnrtaks bnstyra a heimili bcirra heðan ur bænum. ■ -., TT, . ,1 , _____________ j hjona. Hun eftirlætur her, auk bipssir bréf á skrifstofu manns síns- 3 börn> 2 sym °K eina „ ‘", . . ^ ‘ j dóttur, 0116 fullorðin, og móður Mrs. Arndis Sigurðardóttir. ! slna 75 ara. aö aldrl’ . °* 3 systur’ Mrs. Inribjörg Hákonardóttir tvær af Þeira Klítar k°nur b€r 1 , ’ n Kootiiim ntl p.,1 hn Ato hvl" 1 I 'JCTle (íslands bréf) Miss R. J. Davíðsson. bænum, en sú þriðja býr í Castle Gate, Utah. Jarðarförin fór fram í viðurvist hins mesta fjölmennis þann 28.s.m. Friður guðs hvíli yfir settmönn- Ioe Cream sala ier fram í Tjald- búðinni undir nmsjón kvenfélags- ins fimtudagskveld í þessbri viku | um og vinum og moldum hinnar (l6. þ.m.). Konurnar vona, að i framliðnu. landar vorir fjölmenni þar kl. 8. j E. H. Johnson. CONCERT and DAXCE Will be given by The West Winnipeg Band S. K. HALL Conductor Good Templar Hall, Cor. Sargent & McGee St. June 15th 1910 Commencing at 8 p.m. Admission 35C. Til stóra mannsins í WINNIPEG. Eg ætla að leyfa mér, að tala ögn við þig', Bjarni sæll, þegar þér er runnin allra mesta reiðin. Iiði þér vel á meðan. Sig. Júl. Jóhannesson. að Norðurstjörnu skóla. undir umsjón Únítara safnaðarins við Grunnavatn. þiessi skemtisam- koma verður haldin meðan únítar- iska kirkjuþingið stendur yfir. — Ræður, söngvar, upplestur, kaffi- veitittgar, auk fleiri skemtana. — þar flytur herra Skapti B. Brvnj- ólfsson ræðu, auk fleiri. Er hann einna mælskastur manria hér vestra, eins og kunnugt er, og þetta er í fyrsta skifti, er mönn- um giefst kostur á, að hlusta á hann þar í bygð. Samkoman byrjar kl. 8 að kveldi þess 22. júní. Samkomustjóri hr. P. Bjarnason F orstöðunefndin. TJALD TIL SÖLU lítið brúkað, stærð 14x21 fet, 6 feta veggir. Fyrir hálfvirði. Hkr. vísar ,á. Til sölu eru 10 ekrur af landi á Point Roberts, Wash., hér um bil helm- ingur hreinsað, enn hinn helming- urinn í skógi. þeir, sem vildu sinna þessu, snúi sér til Gísli 0. Guðmundssonnr 4-8 Point Roberts, Wash. TIL LEIGU góð herbergi á McDermot ave., í þriðja húsi fyrir vestan Fire Hall. “ Kyistir,,, kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum fslenzkum bók- sölum vestanh.afs. Verð : $1.00. Atvinna. Okkrur vantar fáeina duglega umboðsmenn í hinum íslenzku bygðum í Manitoba og .Norðvest- urlandinu til að selja Stereoscopes otr myndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason & 5on. 8-4 ■ Churchbridge, Sask. Dr. G. J. Gíslason, Physlclail and Surgeon 18 South 3rd Str, Grand Forhs, N.Dal Athygli veitt AUGNA. KYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — Sierwin-ffilliams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekkerannað mál en þetta.,— S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, -og er áfcrðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið, — Cameron & Carscadden QIJALITV nnRDWARB Wynyard, -- Sask. FRIÐRIK SVEINSSON tekur nú að sér allar tegundir af húsmáling, betrekking, o.s.frv. Eikarmálning fljótt og vel af hendi leyst. Heimili 443 Maryland St, Þú ættir að kaupa vora $5.00 Skó. Öllum tegundum af leðri úr að velja, svo sem ; Patent, Tan, Vice Kid, Velour, Calf og Gun Metal. Háir og lágir Skór. með öllu nýtízku lagi, sem líta eins vel út og eru eins þægilegir á fæti og hugsast getur. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST. PHONE 770. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress Administrators Sale. á veiðraætnm ábýlis löndum Seld verða á opinberu upnboði, af uppboðshaldara Gimli sveitar- ráðs, að sveitarráðsskrifstofunni í Gimli bee, Manijtoba, þriðjudaginn 21. Júní 1910, kl. 12 á hádegi, eftirfarandi land- eignir : Suðurhlutinn af norðvestur ifjórð uttgs Section tuttttgu og eitt (21) og suðurhlutinn af norðaustur Sec- tion tuttugu (20), Township tutt- ugu (20), Range fjögur (4) austur af aðalhádegisbaug, Manitoba. Ofanskráðar landeigmir verða seldar með þeim skilmála, að engu boði þurfi að taka. Söluskilmálar : $250.00 að greið- ast út í hönd við kaupin, eftir- stöðvar greiðist í þremur afborg- unum á þremur árum við árslok, að viðlögðum 7 prósent ^öxtum. Frekari upplýsingar gefa •, El- liott, Macneil & Deacon, mála- færslumenn, 316 Mclntyre Block, Winnipeg, Man. Gefið út í Winnipeg 6. dag júní- mánaðar árið 1910. | Th. JOHNSON | JEWELER 286MainSt. Talsfmi: 6606 | Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnipeg Sveinbjörn Árnason FasteignaNali. Selur hús og lóöir, eld?ábyrgÖir. og lánar peninga. Skrifstofa: 12 Hank of Hainilton. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695 TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stut.t frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær liér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsímí. Main 6476 P. O. Box 833 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER ♦ • TOBAKS-KAUPMAÐUR. a Erzinger‘s skoi-iö reyktóbak 31.00 pundið { Hér fást allar neftóbaks-tegundir. Oska T oftir br6fiegum pöntunum. 4^ McINTYRE BLK., Main St., Winnipeg ▲ ^ Heildsala og smá~ala. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ G. NARD0NE- Verzlar me6 matvðrn, aldini, smá-kðkur, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viðskifta Islend. Heitt kaffi eða teá öllum tfmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð það borgar sig að vera brauðvandur. Brauð frá sum um bökurum er auðmeltara en frá öðrum, og auðmelt brauð eru hollust. Reynslan mun færa þér sönnur 4, að vor brauð viðhalda beilsunni og auka matarlystiua. Vagn- ar vorir fara um allan bæinn Bakery Cor.Spence& PortaReAve Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6539 597 Notre Dame Ave BILOFELL i PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selia hús og lóðir og aunast þar aö lút- andi störf; átvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, söngfræðingur. tJtvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. J.LM.TIIOMSOM.A.X'LB. lögfrœðinqur. 255Í4 Portage Ave. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbalrn Blk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gömbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 & kveldin Offiee Phone 6944. Heimilis Phone 6462. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 VVinnipeg, Man. p.o.box 223 Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskifitamenn. Skrifið eftir verðHsta. The Lightcap Hide t Fur Co., Limifed P.O.Box 1092 172-176 KingSt Winnipe* 16-9-10 W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við angn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sem gjöreyð;t öllum ágískunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.