Heimskringla - 16.06.1910, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.06.1910, Blaðsíða 7
HEIMSKEINGEA' WINNIPEG, 16. JÚNí 1910. BIí. 7 Alaska. 1 tímaritinu Review of Reviews eru tvær mjög markveröar greinar um Alaska, og fylgir aöal-innihald þeirra hér á éftir. Fyrri greinin er eítir Frederick H. Chase, er segir írá framför járnbrautanna íAlaska — hin er eftir Guy EUiott W ithell, um kolanámana í Alaska. JÁRNBRAUTIR í ABASKA. Alaska geymir meira gull en California, Ástralía eöa Suöur- Afríka hafa nokkru sinni átt. þar er afarmikið af kopar. það hefir medri kol en Pennsylvania, meira tin en Wales. Heyið, sem fúnar á hæðum þess og sléttum, dygði til að fóðra alla nautgripi, sem til eru í Kansas, Oklahoma og Texas. þar eru frjósamar óbygðar slétt- ur og dalir, nýtt landssvæði handa hálíri milíón bænda. En á naerri því þúsund enskra mílna lengd, er þetta auðuga land byrgt inni bak við Kyrrahafs- ströndina. Hundrað mílna breiður fjallahryggur liggur á mdlli slétt- lendisins og Kyrrahafsins, sivoþaö er edns ódýrt að byggja járnbraut- ir og akvegi. Hið stórkortlega fljótakerfi renn- us tdl norðurs út í hafið, sem sjö mánúSi ársins er þakið af ís. Hið innra svæði þessa undralands er lokað fyrir öllum flutningstækjum, nema járnbrautum, og verður þvi að byggja þær innan skams. það er líka verið að byrja á járnbraut frá hinum íslausu Kyrraþafshöfn- um inn í landið. 1 fjallahrygnum langs með Kyrrahafsströndinni hafa menn fundið þrjú, eða jafnvel íjögur skörð, þar sem mögulegt er að leggja járnbrautir inn á hdnar frjó- sömu grassléttur hjá Yukon, Tan- ana og Susitna. það er sagt að járnbraut, t.d. frá Valdez inn í miðjuna á hinum stóra Yukon-dal, muni verða jafngildi gulls, að því er snertir þyngd teinanna og vagn- anna. þetta geta nú verið ýkjur, en áreiðanlegt er það, að engin á- formuð járnbraut í heiminum stendur jafnvel að vígi. geta lengur tafið fyrir íramförun- um, hefir það loksins tekið til starfa í Alaska, og er nú að láta byggja braut frá Cordovaflóanum upp eftdr Copper River dalnum. 1 Cordova-bænum á að byggja stór bræðsluhús. JÁRNBRAUT UNDIR SKRIÐJÖKLI. þar sem Copper River rennur í Prince William sundið, rnyndar hún árhólma. Hún hefir skorið býsna breitt og djúpt skarð í fjöllin við sjávarströndina. Gegn um þetta skarð liggja tvær járnbrautir, sín hvoru megiu við ána, önnur frá Cordova, en hin frá Katella, 40 mílum sunnar, upp í dalinn. í nánd við Katella hafa fundist auðugir kolanámar, en sökum þess að bærinn getur enga höfn eignast, var Kaitella-brautin bygð upp að Cordova-brautintid, til þess að flytja kol ef'tir að bræðsluhúsun- um. þegar Corova-brautin var komin nokkuð hátt upp í fjöllin, varð að leggja hana yfir ána þrisvar sinn- um, Á einum staðnum var skrið- jökull, svo verkfræðingarnir urðu 'að grafa 100 íeta djúpan skurð í jísinn, þangað til þe r fundu nógu j trausta undirstöðu íyrir brúar- sporðana. Brú bessi mun kosta jum 2 milíónir dollara, og miðað við tegund hennar og stærð, verð- ur hún dýrasta brúin í haiminum. 1 Baird's Canyon, þar sem brautin verður að fara um, er stundum dögum saman svo mikið jhvassviðri, að vindurinn íer 50 inílur á klukkusitund. þá fellur snjórinn niður hlíðarnar með jfeikna hraða, og verður nær því eins harður og ís í botninum. polis, kom fyrir nokkrum árum síðan til Seattle með mátufega mikla peninga í fargjald til Daw- son. þar græddi hann, sneri svo aftur til Seattle og myndaði gufu- skipaftlagdð Seattle-Valdez. Eftir það fór hann til Valdez og byrjaði að byggja járnbraut. álaður írá Boston, Reynold að nafni, mynd- aði ednnig járnbrautarfélag og fór að byggja braut. þeir urðu brátt ósáttir út úr heimild til vegarins, og tveir menn voru drepnir, er fé- lögunum lenti saman. þetta átti sér stað við innganginn til Key- stone Canyon, lykilinn að öllu járnbrautakerfinu við Valdez. Bærinn sténdur á sléttri malar- eyri við botninn á firðinum. Bak við hann eru há fjöll með gljáandi jökulþaki. Keystone Canyon, sem Lowe River hefir myndað, er eina skarðið í strandfjöllin á þessu svæði, svo öll umíerð inn í landið á sér stað í gegn um það, og þar verður líka járnbrautin að liggja. Bygging hennar verður afardýr, en ekki ómögulegt, en samt mun hún kosta yfir 2 milíónir dollara í gegn um skarðið, sem er tæpar 3 m/lur á lengd. Ilún verður að liggja ofar- lega í hlíðunum, svo um hana verði farið nær sem er á árinu. Sumstaðar eru fjöllin 1000—2000 feta há á þessu svæði. Félagið hefir nú e'gnast brautarstæðið og er byrjað á brautarlagningunni. það er áli-Cö, að kostnaðurinn verði til jafnaðar $40,000 fyrir hverja enska míln. BYGGING JÁRNBRAUTA. En svo undarlegt er það samt, að þessi fyrirsjáanlegi hagnaður hefir heldur tafið en llýtt fyrir byggingu járnbrauta, og það er einkum af þessari ástæðu, að menn þar hafa beðið um sjálf stjórn. því er nefnilega haldið fram, að tafið sé fyrir framför Alaska sökum ýmsra hagsmuna New York auðmanna. Frá ýmsum stöðum á Kyrra- hafsströndinni eru fyrirhugaðar .og byrjað á járnbrautum til Yukon. þessar brautalínur eru : Alaska Central frá Seward City, Valdez- Yukon brautin frá Port Valdez og Copper Ri'ver og Northwcstern brautin frá Cordova. Fullkomnun brautarinnar til Fadrbanks hjá Tanana eða af brautinni til Eagle City hjá Yukon leiðir til þess, að stórkostleg jarð- yrkju og náma-störf verða strax bvrjuð, sem veita fyrirsjáanlegan hagnað og framför. AUÐUG MÁLMJÖRÐ. Cordova-brautin á fyrst um sinn að enda gagnvart BaLrd’s Canyon. þangað ketnur málmur- inn á flutningsprömmum, J sem flatbotnuð gufuskip draga ofan ána frá Wrangelf héraðdnu. í því héraði renna margar stórar ár í Copper River. I þessum dal, langs með fjalla- hlíðunum, verður ef til vill stærri námanotkun innan fárra ára, beld- ur en annarstaðar á sér stað í heiminum. þar er 12 m. breitt og 50 mílna langt svæöi gegnskorið af auðugum málmæðum, sumstað- ar enda hreinn kopar. Höfundur- inn hefir sjálfur koparplötu, hálfs annars þumlungs þykka, sem stóð fet út úr klettinum, — tímans tönn hafði slitið og eytt steinin- um í kring um hana. Við Nugget Creek er rúmlega 7 feta hár kopar- inoli, á að gizka tonn á þyngd. Oft hafa fundist 20 feta þykkar æðar, margra milna langar. Megn- I ið af máltni þessum geymir 20'—30 | prósent af kopar, og auk þess mik- jið af gulli og silfri. Sumar æðar ] 60—70 prósent af kopar. KOPARSV2EÐIN. 'Bygging þessara brauta er samt bundin við annað, er nær liggur, heldur en gróðamögulegleíkana inst í Alaska. Menn búast við af- armiklum flutningi, þegar íarið verður að nota hina stóru ko.par og kolanáma. þessir námar þekja 150 m’lna langt svæði, nærri því samhliða ströndinni. þedr liggja frá eyjunum í Prince Williams sundinu til norðausturs, þversum Copper Ri\-er til Mount Wrangell, eina gjósandi eldfjallið innanvert í Alaska. það eru hin auðugustu koparlög, sem þekkjast í beimin- um. Á hér um bil 20 mílna svæði hefir fundist miljard dollara virði af kopar. En það þarf afarmikinn höfuð- stól, tdl þess að unt sé að nema koparinn með hagnaði. 1 Alaska er því baldið fram, að hið mikla kop- ar-cinveldi í Bandaríkjunum hafi ekki edngöngu náð í öll hagnaðar skilyrði, Alaska koparnámunum viðvíkjandi, sem það gat, heldur hafi það líka auglýst rangar skýrsl ur um ástand námanna, til þess að teifja fyrir byggingu járnbraut- anna til þeirra. Já, það hefir enda komið í veg fyrir, að stjórnin styrkí nokkuð að byggingu þess- ara brauta. Og orsökfn er sú, að því er sagt er, að það vill útiloka koparnámana í Alaska Irá mark- aðinum, þangað til það er búið að tæma fátæku námana sína í Bandaríkjtmum og Mexfco. En nýlega hefir enskt félag keypt lieimildina til þess að nota þessa auðugu koparnáma, ásamt Valdez" Yukon brautinni, sem. er byrjað að byggja.. Og þar eða ko.parein- veldið sá sér ekki mögulegt að SAMKEPPANDl BRAUTIR. Til allrar lukku er koiiareinveld- ið ekki einráðandi yfir þessum af- armiklu auðæfum. þau eru eign tuttugu félaga og fleiri þúsund ein- staklinga í Alaska og hing.að og þítngað í Bandaríkjunum. Copper River brautin fær aflmikinn keppi- naut í Valdez-Yukon brautinni, sem á að liggja frá Valez-bænum til Copper River, með aukabraut yfir ána inn i Wrangell koparhér- aðið, en aðalbrautin beldur áfram upp. í Copper Centre dalinn. Frá Copper Centre skiftist hiin aftur i tvent, önnur lína liggur til Eagle City hjá Yukon, hin til Fairbanks, Alaska Chicago. Bezta höfmin við Alaskaströnd- ina er í Valdez. þeir, sem fara þessa leið, koma fjórum dögum fyr til Eagle City og sex dögum fyr til Fairbanks, beldur en þedr, sem fara yfir Skagway og með White Pase brautinni. Frá Valdez til Fairbanks verður brautarlengd- in 350 milur, og til Eagle City 450 mílur. ADALBRAUT AI/ASKA. Lengsta járnbraiitin, sem búið j er að byggja í Alaska, er frá Se- ward til Turnagain Arm, 53 milur á lengd. Seward mun verða út- I flutningshöfnin fyrir hinn frjósama I Susitnadal og kolanámana í Mat- anuska. Áformið með þessa braut ' var fyrst og frernst að flytja kolin frá Matanuska niður til Seward, og senda þau þaðan sjóleiðina til J Seattle og San Francisco, því þar mætti' selja þau við lægra verði en Pennsylvaniakolin. Enn þá eru 10 mílur eftir til Matanuska. það, sem búið er af brautinni er afardýrt, t.d. kosiaði $50, að kaupa og flytja tonnið af teinum til Seward. Vinnulaunin voru 4—5 dollarar á dag, og fyrir þetta kaup vann enginn lengur en þangað til hann var fær um að búa sig út í námagröft. það. sem húið er af brautiinni var auðvelt að hyggja, en það sem eftir er, kvað vera bundið stórum iðnfræðislegum erfiðleikum. 1 Chibhalon-dalnum eru ednhverj- ir hinir auðugustu kolanámar hedmsins. Sumstaðar eru hinir háu j og bröttu árbakkar úr steinkolum, svo menn geta brotið kolin og fylt bátinn sinn með þeim, látdð svo strauminn bera hann til Matan- nska og Cooks Inlet. þessi aðalbraut Alaska mun stvrkja framfarir lándsins. Hún á að lengjast til ákveðins staöar við Canana River, og sameinast Valdez-Yukon brautinni, og seinna mun einnig koma braut frá suð- austri, White Pas og Yukon, sem nær inn í miðju landsins. VALDEZ SEM MIÐDEPILÚ JÁRNBRAUTA. Enn þá er að eins lítið búið af Valdez-Yukon þrautinim. En aldrei hefir nokkur bær af likri stœrð og VaJdez, áformað og reynt að byggja jafnmargar brautir á eins stuttum tíma. íbúarnir í Valdez eru 2000, og síðustu 7 árin hafa hafa þedr ekki um annað talað en járnbrautir og koparnáma. I Valdez eru tveir rakarar, sem vinna sér inn svo mikið, :vS þeir geta látið vinna fyrir $100 árlega á námasvæðum sínum, eins og lög- in heimta. Geti þeir haldið eignar- rétti sínum tilnámasvæða sinna, þangað til járnbrautirnar eru full- bygðar, verða þeir miljónaeigend- ur. John Roesenie, rakari í Indiana- DÝRASTA jArnbraut HEIMSINS. White Pas og Yukon brautin, j sem tengir Skagway á Kyrrahaís- ! ströndinni við White Horse, enda- j stöð gufuskipalínanna til Yukon, j er sögð að vera hin einkennileg- asta járnbraut í heirni. Áredðan- j lega mun hún oinnig vera gróða- drý-gst. Að sönnu íara flutnings- vagnar hennar tómir aðra leiðdna, en flutningsgjaldið er meira en nægilega hátt til að mæta því. Ilún er ein af dýrustu brautun- um, sem bygðar hafa verið. Á sumum svæðum kostaði hver ensk tníla af henni $75,000 til $100,000. Flestar brýr á þessari braut eru snotrar og hagkvæmar. Til þess að komast yfir hið nafn- kunna White Pas, og losna við White Horse Rapids og Miles Can- von, þar sem mörg líf og miklir fjármunir hafa glatast, var þessi stórkostlegíi járnbraut bygð. AKURYRKJA 1 ALASKA. það er nóg af gullnámum í Al- aska til að starfa við fyrir 500,000 manns. Af kolum, kopar og öðrum málmum, er nóg handa öðrum 500,000. En þeir, sem eingöngu vinna við náma, byggja ekki heim- ili, þjóðvegi eða fagra bœi. Alaska verður að nota jarðveginn, .ef land- itf á að edgnast slíkt. því er haldið fram, að í þessu kaldai, norðlæga landi sé nœgilegt landbúnaðarsvæðd fyrir 3 eða 4 fylki á stærð við Iowa eða minne- sota. þar eru 3 fallegir dalir, sem að mestu leyti eru þaktir stór- vöxnum skógi af greni, birki og ösp.. Miðbik landsins hefir þá sum- arblíðu, að þar vaxa nærri allar hinar sömu jurtir og í tempraða beltinu. Hvedti, hafrar og bygg hafa þroskast í Rampart, sem er skamt frá hedmskautsbaugnum. Frá þessum norðlæga stað, niður eftir öllum dölunum til suður- strandarinnar, þar sem loftið hlýn- ar af hafstraumunum frá Japan, má rækta marga akur- og garð- yrkju ávexti með ábata. Stjórnin hefir stofnað fyrirmynd- arbú í akuryrkju í Copper Centre. þar er ræktað hveiti, hafrar og næstum allir garðávextir og reyn- ist ágætlega. •Undir eins og járnbrautirnar cru fullgerðar, mun fólkið streyma þangað til að reisa sér beiiniU. þar er nóg pláss fysir 500,000 stór- ar bújarðir. KOLAAUDURINN í ALASKA. Fyrir 6—7 árum síðan byrjað' stjórn Bandaríkjanna að láta r.-.nn- saka kolaauðlegð Alaska. T>rátr fvrir hina tniklu stærð landsins, — hér um bil 600,000 enskar ferhyrn- ingsmílur — hafa til þessa tinia fundist og verið nákvæmlega rann- sakaðar 8 milíónir ekra af kola- landi. Síðari rannsóknir auka væntanlega meiru eða minnu við. 150,000 ferhyrndngsmílur af Al- aska eru enn ókunnar, að því er málmauð snertir. það er ekkd ó- hugsandi, að þar sé til kolanámar á 10Q mílnasvæði, með bilíónir tonna af kolum. auk þeirra sem nú þekkjast. Fyrir námarekstur er það nauð- synlegt, að unt sé að fá góð kol með lágu verði, og af þeim er nóg í Alaska. Undir eins og járbraut- irnar eru búnar, verður mikill kolaflutningur til Kyrrahafsstrand arinnar og Bandaríkjanna. það er engum efa bundið, að Alaska á fagra framtíð fyrir hönd- um. þetta land var keypt af Rúss- um fyrir $7,200,000, og maðurinn, sem hvatti til kaupanna — Seward hét hann — var hæddur og atyrt- ur fyrir þess þessi lélegu viðskifti það var ekki fyr en 1899 að Se- ward skaginn var nefndur eftir þessum framsýna stjórnvitring. Nú veitir gullframleiðslan á skaga þessum eins mikinn árlegan arð og verð landsins var. Auk þess eru næg kol og aðrar afurðir á Seward skaganum. það var árið 1902 að byrjað var á samstæðilegum kolarannsóknum í Alaska og hefir síðan verið hald- ið áfram. Nú eru menn sannfærðir um, að Alaska er með kolaauðug- ustu löndum lieimsins. þannig hefir þá þetta land, sem fyrir fáum árum var sjaldan nefnt á nafn, reynst að geyma aiarmikil auðæfi, sem engan grunaði neitt um. það verður fróðlegt að fylgj- ast með framfarasögu þessa nýja námaríkis. — Kirkjugarður einn gamall í Pogny hefir nýlega verið grafinn í siindur, og hefir þar fundist mikið al verðmætum munum. þessi kirkjugarður er talinn 3 þús. ára gamall. í honum hafa fundistýms- ir fagurlega gerðir skrautmnnir, svo sem hálsmen og ýinsir aðrir skrautmunir úr gulli, settir .gim- steinum, einnig krúsir o.fl. Ferjan á Baikal-vatninu í Síber- íu flytur 25 járn'brautarvagna í hverri ferð, frá austurenda vestur- brautarinnar til vesturenda aust urbrautarinnar. þessi f.erja brýtur 3 feta þykkan ís. Vatnið er 600 km. á lengd og 80 á breddd. eru þær í nánd við Worms, sem en eftir 1200. 1 M Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU syo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendinga hér og heima. THE DOMINION BANK HOENI NOTEE ÐAME AVEXUE OG SSEKBEOOKE STKEET 84,000,000 00 85,400,000.00 Höfuðstóll uppborgaður : Varasjóður - - - SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veitum sparisjóðs innleggjendum sérstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af 11.00 og yfir. — Barna innlegg velkomin. — Seljuu peningaávfsanir á ÍSLAND. II. A. HKKilIT. RÁÐSMAÐUR. Meö þvt aö biðja reftnlega um “T.L. CIGAR,,, þá ertu viss aö fá Agwtan vindil. T.L. (U’SION MAPE) Western Cigar Factory Thotnae Lee, eigandi Winnnipes: Yitur maður er. vark“ nöATdreTkka e;n; wwmwBBgBw Son’í?u HREINT ÖL. þer gietið jafna reitt yður á DREWRY’S REDWDDD LflGER. það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg Manitoha á undan. Manitoba hefir víðáttumikla vatnsfieti til uppgufunar og úr- íellis. þetta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Ennþá eru 25 milíón ekrur óbygðar. tbúatal fylkisins árið 19Q1 var 225,211, en er nú orðið um 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. Winnipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í ednu orði sagt, eru í fremsta fiokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkið, fullgerðar og í smiðum, og með miðstöðvar í Win- nipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur af fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum framförum en nokkurt annað land í hedmi, og er þess vegna á- kjósíinlegasti aðsetursstaður fvrir alla, ai því þetta fylki býður beztan arð af vi'nnu og íjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til: — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue,'Winnipeg, Man. A. A. C. BaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, Quebec. J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. .1. .1. GOLDEW, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. LEIÐBEINING AR - SKRA YFIR AREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG IILJÓÐFÆRI CROSS, OODL.DINÖ & SKINNER, LTD. Pianos; Plavpr Pianos; Organs; “VICTOR“ og “EDISON“ Phouographs; T. H. Hargrave, ísleuzkur umboösmaöur. 323 Portago Ave. Talslmi 4413 BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McAUTHUR CO , LTD. ByggingH-og Eldiviöur 1 heildsölu og smásðln. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060.5061. 5062 MYNDASMIDIR. O. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED Princess & McDermott. Winnipeg. THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af Fíuu Skótaui. Talslmi: 3710 88 Princess St. “High Merit” Marsli Skór BYGGINGA. EFNI. JOHN GUNN & SONS Talslmi 1277 266 Jarvi9 Ave. Höfum bczta Ste n, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Hyggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsími 600 THB WINNIPKG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Taislmar : 1936 & 2187 Kalk, bteinn, Cement, Saud og Möl MATHESON AND GAY HúsasmiÖir, snikkarar og viögeröarmenn 221 Higgms Ave. Winnipeg BYGGINGAMEISTARAR. PAUL M. CLKMENS Bygginga - Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talslmi 5997 CLYKBBANK SAUMAVÉLA AÐaERÐAR- MAÐUR. Brúkaöar vélar seldar frá $5.00 og yflr 564 Notre Dame Phone, Main 86 24 ACCOUNTANTS & AUDITORS A. A. JACKSON, Accountnnt nnd Auditor Skrifst.— 28 Merchnnts Knnk. Ta)s.: 570J PIIJE & BOILER COVERING GREAT W EST PIPE COVERINO CO. 132 Lombard Street. VIRGIRÐINGAR. THE GREAT WEST WIRB FBNCB CO., LTD Alskonar vírgiröingar fyrir bamdur og borgara. 76 Lombard St. VVinnipeg. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU, R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg “King of the Road’’ OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES. „ „ „ W. A. C A R S O N P. O. Box 225 Eoom 4 1 Molsou Banka. Öll nauCsynieK AhOld. Ég cjöri viO Pool-borO N A L A R. ^ JOIIN KANTON 203 Hammond Biock Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Verölista otf Hýnishomum, GASOLINE-Vélar og Brunnborar ONTARIO WIND ENGINE and PUMP CO. LTD 301 Chamber St. Sími: 2988 Vindmillur — Pumpur — Agætar Vélar. BLÓM OG 8ÖNGFUGLAR JAMES BIRCH 442 Notre Dame Ave. Talslmi 2 6 3 8 BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl. BANKARAR.GUFUSKIPA AGENTR ALLOWAY & CHAMPION North End Branch: 667 Main street Yér seljum Avlsauir borganlegar á Islandi LÆKNA OG SPÍTALAÁHÖLD CHANDLER A FISHER, LIMITBD Lækua og Dýralrekna áhöld, og hoapltala Ahöld 185 Lombard St., Wiuuipeg. Mau.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.