Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 30 JÚNl 1910 NR. 39 Tvöfalt stærri er reið h j ólaböð mfn nú en áðnr, og vörubyrgðir og verzlun að sama skapi. Beant- ford reiðhjól- in góðu hefi ég til sölu einsog aðundanförnu með eins góðum kjörum og nokk- ur annar getur boðið. — Einnig aðrar tegundir af nýjum reiðhjól utn sem ég sel fyrir $i<0. og upp, með ”Dun!op Tires” og ”Coaster Brake”.—Allar aðgerðir og pant- anir afgreiddar fljótt og vel. — West End Bicycle Shop J(3n Thorstcinsson, eigandi 475—477 Portage Avenue. TAL.SÍMI: MAIN 963o. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — pá er Björnstjerne Björnson lézt, liugðu menn hann léti eftir sig miklar eignir, en þaS brást aS inestu. HöfuöbóliS Aulestad, sem hann bjó 1-engst á, var mestur hluti eigna hans, en nú ha£a vatna vextir í Noregi g-ert svo miklar skemdir á Aulestad, að ekkjan sér sér -t'kki feert annað en selja. ■— Kostnaðurinn við aðgerðir verður m,eiri en hún megnar, því m-estur hlu-ti tekja hennar er styrkur sá, er norska þin-gið veitir henni, eti hann er einir 450 dollarar um árið. — Victor Napoleon, sá er kröfu gerir til keisarati-gnar á Frakk- landi ojr höfuð Bonap-arte ættar- innar íræ-gu, æ-tlar að giftast heit- meyi sin-ni, Clemmentine, dóttur L«opolds B-elgíu konungs, í næsta mánuði. — Kólera geysar á suður Rúss- landi, og hata þegar 8 þúsun-d manns sýkst. Fólkið hrynur dautt niður unnvörpum (>g sýkin breið- ist út með geysi hraða. Jafnvel læknar g-eta ekki varist pl-águnni og deyja sem aðrir. — A hitatím- um er kóleran ednhv-er sú hræðileg- asta plága, sem fyrir getur Vomið, og er nú ein von Rússa, að frost og kuldar komi, en þess mun langt aÖ bíða nú um hásumarið. " ' — Fjöldi Finnlendinga haia í | hy-ggju að flytja til Canada, ttndan j hinu rússneska kúgttnaroki, og j hafa ráðstafanir verið gerðar að gefa þedm -by-gð í Hudsons flóa löndunum, þau talin líkust Finn- landi. .. — Eftir því sem siðferðisumsjón- armanni O’Keefe í Montreal farast orð, á Montreal borg nú að vera' siðferðisbez-ta borgin í Canada. — þ-e-gar O’Keefe tók við stöðu sinni fyrir 8 mánuðum síðan, voru um 200 pútnaþús í borginni, og fjöldi kn-æpa, sem höfðu á sér miðlungi gott orð, og þess utan spilavíti h-ér og þ-ar um borgdna. iStrax og ha-nn tók við embætti, hóf hann baráttu gegn þessari spillingu, og eftir 8 mánaða baráttu þykist hann hafa hreinsað bor'gina svo vel, að ltún sé nú siðferðisbezta borgin í Canad-a, og er það v-el af sér vikið, ef satt væri, því ekki hefir Mon-treal haft sérlega go-tt orð á sér til þessa, enda er hún lan-gstærsta borgin í Canada. — Á þingi, sem líknar- og betr- ttnarfíl. haf-a haldið í Guelnh,Ont., var samþykt að skora á sam- ban-dsstjórnina, að lögl-eiða, að enginn mætti gift-a sig, hvort hfeld- ur karl eða kona, nema að hann eða hún- he-fði læknisvottorð að þau væru h-eilbrigð og ógölluð. — Hafa álíka lög verið í gildi sum- staðar í Banda-ríkjunum og gefist vel. — Sama þing samþyk-ti ednnig að skora á stjórnina að lögleiÖa, að eniginn piltur undir 14 ára og engin stúlk-a yngri en 1 6 ára mæ-ttu vera úti á götum -eftir kl. 9 aö kveldi, nema í fylgd m-eð for- eldrum eða reyndum og ráðsett- um ættingjum, eður umboðsmönn- um foreldranna. — Rússn-eskur fylkisstjóri nokk- ur misti nýskeð embæ-tti sitt á einkennilegan hát-t. Lausnarbeiðni ha-ns frá em-bætti barst stjórninni, en þar sem hann var skoða-ður grimdarseggur hinn mest-i og ó- vœginn, vildi kedsarinn ekki massa svo trúan þjón að raunalausu, og gerði því boð V" fylk- isstjórinn kom á keisarafund og var sýnd lausn-arbeiðnin, œtlaði han,n að ganig-a af göflunum af un-drun, því enga lausnar-beiðni hafði hann sent, en samt var nafn ha-ns rrneð ei-gin hen-di rit-að undir lausnarbeiðnina. Han-n varö þá að játa, að h-atm stun-dum un-dirskrif- að-i skjöl, án þess að lesa þau, og þannig hlyti þessu a-ð vera varið. Kánhv-er óvd-nur hans h-afði 1-eikið þaninig á hann, að lauma lausn-ar- bedSninni inn á skrifstof-u ha-ns, og svo undirskrifaði fylkisstjórinn án þess að lesa sjálfs síns lausn-ar- .beiðni. — Ke-isarinn v-e-itti honum lausn í náð, er hann heyrði mála- vexti. — Forsetakosn-ing fór fram í Me-xicó sl. mánudag, og var Diaz forseti enidurkosninn með miklum meirihlut-a. FRAMSYNI TAKNAR FORS.TALA UMHYGGJU FYRIR KOMANDI TÍMUM Er það framsýni að eyða peninprum sínum í fónýtar rjómast ilvindnr, vesrna þess þær eru lítið eitt ódýrari ? Dær geta aðskiliö um stund, en ganga brátt svo úr sór. að eftir eitt eða tvft ár eru þær aðeins hæfar fyrir sorphauginn. Framsýni er það að velja hina sterkbygöu MAGNET skilvindu, tilbúin af skilvindu sérfræðiimunum The Petrie Manufacturing Co., Ltd., Hamilton Krnimi NET e PerfccflD siltmgor? rough PRAIRIE Hafa þeir beitt flllum sínum hœfl- leikum til að gera rjómaskilvindu þessa sem fullkomnasta, fremri öll- um öðrutn skilvindum. Takið eklci okkar orð fyrtr því, en beriö hana saman við hverja aðrak ilvindusem vera vill, og muunð þér flnna hvern einasta part af MAGNET sterkari og betur hæfan til starfa svo árum skifti en nokkur hluti af öðrum skil- vJidum. Ilér eru sannanirnar 1. “Síjuaro gear” bygging. 2. Hin sterkaog vandaöa umeerð. 3. Skálin studd á tvo vegu. 4. Einstykkis fleytir, sem teknr á burtu allan óhroöa og skilur eftir hreinau rjótna. 5. Fullkominn fleytir. ausrlýst mál 6. Auðvolt að snúa. Hörn aöskilja. 7. Sskift á rútntakil sömn uwigerð fyrir fáa dollara aukroitis. 8. Auövelt að hroinsa á minna en 5 mínútum. 9. Fullkomin hamla, styttir tím- ann (Magnet einkaleyfi). 10. rugc. Allir hlutir huldir. 11. AOskilur hvort heldur á jörðu eöa gólfi. Við ábyrgjumst sérhvern hluta. Sendið eftir verðlistum. ÓKEYPIS TIL HANDA HVERJUM MJÓLKURBÓNDA E. deildin, undir stjóm sérfræöings, svarar öljum spurningum um meöforö mjólkur. Okkar 12ára reynsla sem mjólkurbúa sórfræðinga, stendur til boöa. Viö getnm og vilj- um hjáipa ykkur. Skrifiö til THE PETRIE MFG. C0., LIMITED winnipeq: man, . Ú-TIBÚ : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Que., Van- couver, B.C., Regina, Sn^k., Victoria, B.C., Hamilton, Oat. Hon. Rodmond P. Roblin STJÓRNAKFOBMAÐUR I MANITÖBA. “Mr. Roblin er stór maður í öllum m-erkingum þess orös.” “ S-tjórn hans er starfsöm í fylsta skilningi, og fyrir það h-efir hún hylli og fylgi fólksins. , ('“Town Topfcs”). Kngi-n stjórn í Manitoba hefir framleitt eins mikið af gagnlegum og góðum lögum fyrir fylkisbúa í lveild sinni, á 10 ára tíma, eins og Roblin-stjórnin hefir gert. J>a-ð yrði langt mál, ef rita skyldi ítarl-ega um öll þau lög, — of lan-g-t og erfitt v-erk til að vinn-a á stut-tri stund. -V-ér látum þvi næ-gja, a-ð ben-da á nokkur aðal-atriðin í þessu la-gasaíni. Ái meðal la.ga, se-m Ro-blin-st-jórnin hefir lögleitt, og sem nú eru gildandi lög, eru : Ó-v-iilhöll kosningalög og undanþegin- pólitiskum áhrifum, að svo m-iklu leyti, sem fra-mast er mögu- legt. Lög um styrkverti-ng til járnbrauta, með því að á-byrgj ist vöxtu a-f stofní-é, alt að $10.000.0-0 á míl- una um ákveðinn árafjöld-a, — ekki eins eyris tillag í peningum. Fyrir þennan s-tyrk hefir fylkið fengiö yfir 1600 mílur aí jármbrautum á 10 árunum. þess- ari styrkv-eitin-gu fyl-gir sá stóri kostur, áð -f-ylkis- s-tjórnin ræður ekki síður en járnbrautarfélaigið, hvað sé og hvað sé ekki sann-g-jarnt v-erð fyrir vöruflutn- in-g á öllum kvíslum brautanna innan fylkisins. Lög um að skatta járnbrautaiiélög. Lög um að skatta banka og lánv-eitingafélög, og ýms önnur gróðafélög. Lög um stcfnun f-jöllis-taskóla. Lög um að stofna akuryrkju- og búnaðar-skóla. Stofnun þessi er nú fullveðja( þó síf-elt þurfi að auka við byggimgar, og er nú stór og staivandi deild af Ma-ni-toba-háskólanum. Lög um kaup á talþráðak-erfum öllum í Mani- toba. Sú stofnun er nú þegar sjálfstæð, ef ekki bein-t arð-berandi, þó lækkað hafi verið gjald-ið. að miklum mun. Lög um að kaupa kornhlöður eða fá aðr-ar bygð- ar, í þeim tilgangi, að fylkið, fremur en gróðafélög, ráði verðinu, sem bændur þurfa að borga f-yrir að fá korn sitt g-e-ymt. Lög um s.tyrkveitimg til að koma upp sláturhús- um í samba-ndi við gripamarkaði í hinum stærri bæj- um, í þeim tilgangi að f-á ey-tt -einveldinu, sem nú ræ-ður lögum o-g lofum í því sanvbandi. Lög um skaðabætur til v-erkamamna, -er slasast eða bíða líft-jón á verksmiðjum. Lög um takmörkun á vínsölu. þar er bæjum og sv-eitum gefið íult vald til a-S banna vínsölu í allri mynd, ef kjósendur í þeim sveitutn og bæjum segja svo fyrir m-eð altniennr-i atkv-æðagreiðslu. Lög um ak-brautagerð. þar er þéttbygðitm sv-eitum gefið vald tdl, að fá lánaða peninga til var- anlegra brautagerða, þ-.e., að briileggja brautir á líkan hiátt og g-ert er í hæjunum. Hv-er, s-em, vill gagnrýna þetta lagasafn, getur ekki an-n-að en viðurkent, að hér séu góð og gagnleg lög og bókstaflega öll sniðin svo, að þau geri fjöld- anum sem mest gagn. Á þrjátíu ára æfx fylkisiins (frá 1870 tiil 1899) hefir ekki v-erið lögleiddur nokkur lagabálkur, sem jafnist við þennan. , HKIÐURINN BR ROBLIN-STJÓRNARINNAR, og hennar einnar. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega. Fullnœging EINA^MYLLAN í WINNIPEGLÁTIÐ HEIMA- iðnað sitja fyrir viðskiftum yðar. Sýnishorn af kjörseðli Merkið atkvæðaseðil yðar eins og hér er sýnt Kirkjuþing Únítara. Ilið fimta þing hins íslenzka Ún-ítarafélags í Vesturheimi var h-aldið að Mary Hill, Man., 19.— 20. þ.m. A -þinginu mættu 13 full- trúar fr-á 5 söfnuðum og félötr-um, 4 prestar og 6 menn úr fram- kvœm-d-arnefnd f-élag&ins, auk nokk- urra gesta. ög máske einnig noröur með Máni- tobavatni við Narrows. Vi-ðtökur allar voru hirar bsztu. Sann-íslenzk gestrisn-i mætti manni allstaðar. By-gðarm-enn . eiy-a skilið þökk allra frjál-slyndra msnra f-yr- ir rausn sína og ötula starfsemi f þarfir málef-nis vors. * G.Á. TILKYNNING. All-mörgi sameiginleg mál ís- lenzkra Únítara voru rædd og ráð- ið til lykta á þinginu ; afstaða ís- lemzkia Ún-ítarafélagsins -ga-gn-vart amerís-kai Únít-arafél iginu ákveðin nánar -en verið h-efir að un-anförnu. ; Samþykt að gefa út nauðsynlega lei-Sarvisira ^og kenslubækur við up-pfræðslu un-gl-inga í únít-ariskum skoðunum innau nœsta nýárs, á- sam-t öðru fleiru. Nákvæm skýrsla yfir geröir I þingsins birtist í næsta tölublaði ■ Heá-mis. Knibættismenn fvrir komandi ár voru þessir kosnir : — Forseti : S. B. Brynjólfsson-. V.-forseti : St-efán Thorson. Skrifarí : Séra G. Árnason. V.-skrifari : A. K. Kristjánsson. Útb-reiðslustj.: B. B. Olson. Fiéhirðir : Han-nes Pétursson. Meðn-efndarmenn : Rögnv. Vídal, Guðm. Guðmundsson og P-étur B jarnason. Ráðunautar útbreiö.'-lustjóra : — Mrs. Oddfr. Johnson og Mrs. Tilly Pétursson. Samþykt var, að halda næsta ársþing að Gitnli .þann 17. júni 1910. H-ér með tilkynnist þeim Islend- ingum, sem hafa ásett sér eða kun-n-a að áetja sér, að k-aupa Pi- anos eða Organs hjá mér, að þeir geta það viðstöðulaust, — að ains hlý-t ég að tilkynn-a öllum tilvon- a-nd-i skiftavinum mínum, að ég sel HEINZMAN Pianos h-ér eftir en ekki “Karn”, af ást-æðum, setií ekki er vert að gr-eina frá að svai stöddu. Sérstaklega vildi ég dracr-a ats hygli Giimli.manna og Ný-íslend- iuga að þessari auglýsing minni. P.t. W’peg, 22. júní 1910. G. SÖLVASON P'.O. Box 111, Selkirk, Man. Wall Piaster ”EMPIRE” VBGGJA PLASTUR kostar ef til vill ögn meira en liinar verri tegundir, —en ber- ið saman afieiðingarnar. í Álftavatns og Grunnavatns- bygðunum, sem kalla má að séu ein samvaxin bygð, eru nú sem stendur tveir únítariskir söfnuðir, annaf í grend við Mary Hill póst- hús og hinn í grend við Otto -póst- ; hús. þó hvoru-gur þessara safnaöa j geti kallast fjölmennur, eru þeir ; samt báÖir mjög vel starfan-di og ; áhugafullir. Efalaust eiga þeir fyr- ; ir höndum að vaxa og safna sam- j an í nán-ara félagslíf öllum þeitn, ! sem aðhyllast frjálsa framfara- stefnu í trúmálum í þessum bygð- J arlö-g.um. — A komandi ári njóta i þessir söfnuöir að nokkru levti j þjónust herra Alberts E. Krist- j jánssonar, sem í vor útskrifaðist frá guðfræðisskóla Únítara í Mead j ville, Pennsylvania ; að nokkru ley-ti þjónar hann Gimli söfnuði. — ötulli og betri starfsmann en hann gæ-tu þeir trauðla fengið. Vonandi verður þess ekki lan-gt að bíða, aö stofnaður verði söfn- uður £ suðurhluta Grunnavatns- bygðar, hinu svonefnda Ilálandí, i Vér búum til f “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gílt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsnm vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda £ yður bœkling vorn * BÚIÐ TIL EINUNGIS HJtC MANITOBA CYPSUM CO. LTD 8KRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.