Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 4
Bls. 4 1VINNIPEG, 30. JÚNÍ 1910.
HEIMSKRINGIvA
HEIMSKRINGLA
Published every Thursday by the
Hcimskriiiííla N ws & hiblisliing ('o. Lld.
Verö blaðsins í Canada opr Bandarrikjum 3--00
um ériö (fyrir fram borgað),
Sent til íslands $2.00 (fyrir fram borgaö af kaup-
endum biaðsins hér $1.50.)
B. L. BALDWINSON
Editor & Manasjer
Of flce:
729 Sherbkooke St, Winnipeo.
P. O. BOX 3083. Talsími 3 S I 2.
Gimli-kjördæmið.
Eítir útliti aS dæma, þegar þetta er skrifa.5,
verða þrír menn í vali á kjördegi í Gimli kjördaem-
inu. Allir eru menn þessir meira bg minna kunnir
kéra&sbúum ílestum, en tv’eir þeirra eru óreyndir i
þingmannsstööu, — hafa e>kki verið í kjöri fyrri,
þó grunt sé á póldtiskum vinskap þessara
tveggja óreyndu manna í svipinn, þá eru þeir þó
samdóma um þaö, að nanðsyn sé að útbola Rablin-
stjórninni og setja Tobias C. Norris í öndvegi. Út
á það er ekkert að setja. það er þeirra óskerður
réttur, að halda þv'í fram, að sú stjóm sé “óalandi
ryg óferjandi”, sem betur hefir stjórnað en nokknr
önnnr í fylkinu frá upphafi vega þess.
En það, sem mestu skiftir fyrir héraðið er það,
ftð kjósendur í héraðinu athugi, með gaumgeefni,
hvort happasælla verður, að kjósa annanhvorn hdnna
óreyndu manna og siemda á þdng til þess að standa
Mpp í hárinu á stjórninni, andaefa öllu, sem hún ætl-
ar að gera og atynða hana fyrdr alt, sem hún þegar
kefir gert, eða : að hafna þedm báðum og kjósa þann
lnann til að mæta á þdngd fyrir þeirra hönd, sem
iilyntur er stjórninni og fylgir henni að málum. því
það leikur enginn- efi á þvf, að Roblin-stjómin verð-
«r endurkosin, og að öllum líkum með meiri yfir-
fcurði á þingi en seinast.
það er enginn sá íslendingur í kjördæminu, sem
iuvnars er búinn að vera þar svo lengi, að hann hafi
kosningarrétt, að hann ekki þekki
Mr. B. L. Baldwinson,
sem, eftir ítrekaðar áskoranir hefir enn gefið kost á
»ér serti þingmannsefni fyrir Gimli kjördæmi.
það væri að- bera í bakkafullan lækinn, að mæla
með Mr. Baldwinson, þar sem hann er persónulega
kunnugur nœrri hverjum einasta íslenzkum kjósanda
í kjördeeminu. Ilann hefir margra ára reynslu sem
þingmaður, og af þeirri reynslu vita þá kjósendurnir
líka, hverju hann hefir komið til leiðar í þeirra þarf-
ir. þeir vita, að hant) hefir reynst kjördæminu
gagnsmeiri maður, en nokkur annar, sem þaðan hefir
anætt á fylkisþingi. þeir vita þá lika, að sendi
þeir hann á þdng nú, muni skerfur þeirra af stjórnar-
tillagi til sveitaþarfa talsvert medri, en ekki minni,
í framtíðinni, heldur en von væri til, ef óreyndur
maðtir og óvinveittur stjlórninni sæti á þingi sem
iulltrúi þeirra.
J«ið er deginum ljósara, að jafn erfitt hérað og
Gtmli kjördæmi er, þarfniast alls þess styrks, sem
útsjónarsamur og ötull fulltrúi getur jagað út úr
ríkjandi fylkisstjórn. — Gimli-héraðsmenn skilja líka
ósköp vel og viðurkenna þann sannleika, að ein
*tjórn er - engu fremri einstakldngnum, en að hún
er háð alveg sömu tilfin,ningum og sömu ástríðum
eins og einstaklingurinn. Ein« og einstaklingurinn
jgengst hún þess vegna fremur fyrir góðu en illu
og er t'úsari, að leggja lykkju á ledð sína fyrir vin
en óvin.
Hafi kjósendur ’i Gimld-kjördæmi þetta hugfast og
athugi sa.mtimis sívaxandi þarfir héraðsins á styrk
til umbóta, þá vita þeir ósköip vel, hvern manninn
þeir tija að kjósa, — vita, að rétt kjörni maðunnn
er Baldwin I/. Baldwimson og enginn annar.
Járnbrauta og gróðafélaga
skattar.
* Járnbrautafélög, bankar og önnur stór gróðafé-
lög hafa ábt drjúgan þátt í, að auka tekjur fylkisins,
síðan Roiblin-stjórnin tók við. það var nokkuð,
sem fyrverandi “liberal” stjórn” kom ekki í hug, að
leggja skatt á járnbrautafélög eða önnur gróðafélög.
1 stað þess að skatta þau gaf sú stjórn járnbrauta-
íélögum eina milíón dollara fvrir að byggja 540 míl-
»tr af járnbrautum. þó hún borgaði [neim þetta í
glerhörðum peningum, íókk hún þó ekki svo miklu
til lefðar komiö, að ílutningsgjaíd væri lækkað, því
síður, að hún fengi nokkru að ráða með, hvað væri
sanngjarnt og hvað ekki sanngjarnt flutningsgjald. —
Alt þetta hefir Roblin-stjórnin afrekað og fengið
bygðar 1620 mílur ai járnbrautum í Manitoba, og
yfir 300 tníliir að auki, um flntario, — til Port Ar-
thnr, án þess að láta einn stakan eirpening fyrir,, en
ihefir þó fult vald yfir flutningsgjaldi. Að auki læt-
ur hún járnbrautarfélagið borga ofurlítinn skatt í
íylkissjóð.
Fylgjandi tölur sýna, hvað þessar stofnanir hafa
gredtt í fylkissjóð ár frá ári, síðan R otlin-st jómin
,tók við : •fárnbr. skattar. GróOufel. skattar,
Árið 1900 .. $ 16,000.00 ' $14,708.54
“ 1901 .. 25,559.65 31,608.92
, | “ 1902 .. 30,099.11 36,608.08
“ 1903 ..., . 65,000.52 42,857.46
“ 1904 .. 63,619.60 48.083.64
f' 1905 . 66,351.38 56,766.31
“ 1606 . 84,150.48 74,416.20
“ 1907 .. 95,875.33 86,331.86
1908 . 107,815.52 81,839.82
*' 1909 . 139,112.20 83,791.14
Samtals . $693,583.82 $557,011.97
!A 10 áxa tíma heiir þessi skattur þannig aukið
flekjur fþlkisms svo nemur ®lls $1,250,595.79.
það er vænleg uppgæð og verður þó vænni með
hverju árinu sem líður, og umferð og flutningur fer
sívaixandi. Fyrgreindar tölur sýna, að þar sem
þessi skattur var að einn $30,788.54 á fyrsta ári, þá
var hann samtals $122,903.34 á 10. árinu. Með öðr-
um orðttm, þar sem hann á fyrsta ári gaf af sér
$1.09, þar gaf hann á 10. ári $7.50.
það var Roblin-stjórnin, sem framleiddi þessa
stóru og sívaxandi tekjugrein fyrir fvlkið. F.r það
illa gert ?
Tíu ára gróði.
Auk þess, er Greenwav-stjórnin hafði aukið skuld-
ir fvlkisins, svo milíónum dollara skifti, sat hún að
lyktum i tapf svoi nam milión dcllars, — þ.e., hafði
eytt miljón meira m tekjur voru til að mæta,. —
Greenway-stjórnin var í samnledka “l'beral” stjórn.
Með byrjun ársins 1900 tók Conservative stjórn
við, og léti hún ekki hjá líða, að breyta búnaðar-
aðferð'. Árangairinn af þeirri breytingu er sá, meðal
annars, að tekjur hafa ávalt síðan verið nægar til
að mæta gjöldum og ögn meira. J>ví, sem til var
ár frá ári, að gjöldum öl!um greiddum, var sa'fnað í
sjóð, og á þann sjóö svo gengið eftir þörfmm, til að
koma upp opinberum byggdngum. Og enn er nóg
til að mæta gömlum skulclakröfum, er fylkimt ber
að innley.sa núna innan fárra daga. þau skuldabréf
verða innleyst, en ekki endurnýjuð, og þar með skuld-
ir fylkisins rýrfiar, svo nemur meir en miljón dollars.
Fylgjandi túlur sýna, hvernig þessi sjóðttr hefir
vaxið
Árið 1900 var tekjuafgangur $ 11,056.31
“ 1901 il 49,444.73
“ 1902 “ i i 289,680.34
“ 1903 “ ti 148,777.83
“ 1904 “ it 249,358.44
“ 1905 “ II 465,123.02
“ 1906 “ ‘i 518,399.43
“ 1907 “ 294,353.00
“ 1908 “ «1 356,788.00
“ 1909 “ M' 624,118.67
Samtals ... .. $3,007,105.77
þetta er árangttrinn af hagsýnnt ráðsmensktt i
10 ár. Alt þetta fé er til orðdð án þess bœtt hafi
Verið eyris-skatti á íbúa fvlkisins.
Eru kjósendur þedm “liberölu” samdóma í því,
að þetta sé vottur ttm illa stjóro ?
Flæðiland og skólaland.
Ein af hinum stærri syndum Roblín-stjórnarinnar,
segir Norris og hans fylgifiskar, er sú, að hún selttr
ílæðiland sitt fyrir langt of lítið verð. Um þetta
mál eru þedr margorðir og stórtalaðir, einkum þegar
þeir eru einir trm hituna og langt f burtu, — í litlu
skólaihúsi t“d. úti í sveitum, þar sem búendur eru
ekki nógtt kunnugir málinu til að sjá, hvað satt er
og hvað er ósatt.
A£ frásiigtt þeirra að dæma mœtti ætla, að stjórn-
in sem næst gæfi votlendi fylkisins til.vina og vildar-
mannai.
það getur vel verið, að stjórnin selji flæðilandið
fvrir of lágt verð. Um það verða að sjálfsögðtt deild-
ar meiningar, því þar ræðttr tilfinning og álit ein-
staklingsins, og ekkert annað, á sama hátt og einum
manni sýnist hóflaust að borga $300.00 fyrir 25 feta
breiða lóð vestanvið ta'kmörk Winuipeg-bæjar, og
gengur frá, en öðrum sýnist verðiö sanngjarnt og
kaupir orðalaust. það eitt er víst, að þeim, setn
sem enn hafa keypt að stjórninni, þykir verðið full-
hátt. því jafnótt og bygð þéttist og framfarir vaxa
í grend við flæðálöndin, jafnharðan hækkar verð þeirra
ögn og ögn í senn. Með öðrum orðum, stjórnin
hefir meðhöndlað þessa huuleígn sína á sama hátt og
hver einasti hagsýnn landeigandi mundi gera, þ. e.:
setja npp það verð fyrir landið, sem hún álítur fylli-
lega nóg, miðað við afstöðu landsins og áætlaðan
kostnað að þurka það. Meira getur hún ekki gert,
og meira getur enginn.
I þesstt sambandi er vert að benda á edtt atriði
enn í “játningarriti” þeirra “liherölu”. það er þess
efnis, að ekkert skuli selja af flæðilandi fvrr en búið
sé að þurka það, — á kostnað fylkisins auðvitað.
Vitið, sem í þessu felst, er “gressilegt” í mesta
máta. Hvaða stjórn, sem gerði þvílíkt ákvæði að
'stiefnu sinni, hlyti að attka skuld fylkisins, sem svar-
aði $1.00 til $3.00 fyrir hverja ekru, sem hún þurkaði,
— alt áður en nokkur ekra yrði seld. Vitanlega
stæði landið fyrir þeirrí skuld, syo sú byrði yrði ekki
tilfinnanleg nema um stundarsakdr. Sú skuld-attkn-
ing er heldur ekki kjarninn í hnotunni, heldur þetta :
Sú stjórn, sem framfylgdi þesstt ákvæði, ST.FT.Í
VÍSVITANDI frá fylkintt AÐ MINSTA KOSTI
EINNI ekrtt fyrir hverja eina ekru, sem hún þurkaðt
ai sínu eigiin landi.
Að jietta yrði afledðingin, ef framfylgt væri á-
kvæði þessu, það verður mönnum ljóst, ef j>eir at-
huga, að flæðilandið, sem fylkisstjórninni hefir verið
afhent, er í spildum, ýmist áfast við eða mitt inn í
flæmi af samskonar votlendii og eign sambandsstjórn
ar. það segár sig sjálft, að um leið og þurkaður er
til hlítar ferhyrndngsmílu blettur í einttm og sama
flóantim, þá þornar önnur fierhyrningsmílan til, —
þornar svo, að minsta kosti, að hún telst ekki flæði-
land lengur, og gengur að sjálfsögðu úr greipum
fylkisins. Af því svo margir jtessara “liberölu”
ga'ðinga eru þjónustttmenn sambandsstjórnar, getur
verið, að það sé líka tilgangurinn með þessu ákvæði,
— að svifta fylkið sem mestu af j>essttm fáu ekrttm,
sem því voru ánafnaðar fvrir fjórðungi aldar.
þegar athugað er, hvernig }>essir sömu sambands-
stjórnar þjónar tala um Roblin-stjórnina í sambandi
við meðhöndlun þessa votlendis, þá mundi þykja ó-
trúlegt, ef sagt væri, að komið hefði þó fyrir, að
Roblin-stjórnin hafi fengið meira verð fyrir votlendi
sitt, en, j>eir Norris og Walton hafa "skrúfað út úr”
mönnum á uppboðsþingi fyrir skólaland. En ótrú-
legt eins og það er, þá er ]>að nú samt svo. Upp-
boðslaust, og án alls auka-kostnaðar, hefir stjórninni
virkilega tekist, að selja flæðiland fyrir meira verð,
en “dándis-manninum” Norris hefir “tekist” að fá
fyrir skólaland.
Eftirfylgjandi dæmi sýna, hvor vinnur verk sinnar
köUunar með meiri trúmensku, Tobias C. Norris og
hans ‘ liberölu’’ sambandsjtjónar, eða Roblin stjórmn. •
í 21. township og 15. röð v'estur seldi Nor-
ris skólaland fyrir $7.00 ekruna, eða
bújörðina á ............................. $1120.00
í sama township seldi Roblin-s'tjórnin
votlendi fyrir $8.00 ekruna, eða bú-
jörð na á .................................... 1280.00
Stjórnin þar á un,dan sv’o nemur ... 160.00
1 22. township og 15. röð vestur seldi
Norris tvœr bújarðir á $5.00 ekruna,,
þar rétt hjá seldi Roblin-stjórnin fjórar bú-
• jarðir (óskerða section) fyrir $6.50 ekr-
una, eða bújörðina á ................. 1040.00
Vierðmunur á hverri bújörð, stjórn-
iruii í hag .......................... 240.00
í 26. township, og 15. röð vestur, seldi
Norris skólaland fyrir $5.00 ekruna,
eða bu|jörðina á ............................ $ 800.00
þar rétt hjá seldi Roblin-stjórnin 8 bú-
jarðir, fyrir $8.00 ekruna, eða bújörð-
dna á ....................................... 1280.00
Vierðmtinur á hverri bújörð, stjórn-
inni í hag, samtals ................’.... $ 480.00
1 24. zownship og 16. röð vestur seldi-
Norris tvær bújarðir fyrir $5.00 ekr-
una, eða bújörðina á .................. $ 800.00
1 sama township seJdi Roblin-stjórnin fjór-
ar bújarðir, fyrir $6.00 ekrtma, eða
bújörðina á ............................ ... 960.00
Verðmunur á lwerri bújörð, stjórn-
inni í hag, samtals ............. 166.00
1 26. tow'nslifp og 15. röð vestur seldi
Norrds fjórar bújarðir (Section), fyr-
ir $5.00 ekruna, eða bújörðdna á ....... $ 800.00
þar rétt hjá seldi Roblin-stjórnin tvær
bújarðir, fyrir $10.00 ekruna, eða bú-
jörðina á ................................. 1600.00
Verðmumir á hverri bújörð, stjórn-
inni í hag, samtals .................... $ 8Ö0.00
Medra er til, en þessi fáu dæmi sýna, að sé vel
stjóruað, er mögulegt a/ð selja enda flæðilamd bet-
ur, em Norris selur skólalandið. Að Roblin-stjórn-
inni hefir tekist j>etta, það sannar þá, að sakargíftir
þeirra Norris-sin.na, eru uppspunnar í þeim eina til-
ganigi, að fleka þá, sem ekkd hafa sannanagögn fyrir
bendi og geta ekki vitað hvað satt er eða logdð.
En nú segir Norris, að öll ráðsmenska Roblin-
stjórnarinnar í sambandi við flæðilandið sé hneyksl-
anLega ill. Sé svo, hvaða naín á þá við ráðs-
menskti hans í sambandi við skólalamíiö ? Ilonum
er kunnugt, að á upipboðsþingin fylgja honum. f,ár-
j glœframenn, sem bjóða fals-bofi á uppboðinu, í þeim
tilganigd, að hindra aðra frá að bjóða meira, en neita
svo að borga eða riifca undir samning. I.andið er
þá boðið upp í annað sinn, }>egar jpeir eru komntr
burtu, setn virkilega vilja kaupa, og þá fá “liberal”
vinir og venzlamenn landið fyrir enda minna verð,
en RobJin-stjórnin getur fengið fyrir flæðiland sitt,
sé }»að í framfara-héraði.
það er hvorttveggja, að Richard H. MacDonald,
ritari aðal “liberal” félagsins í Manitoba, hefir nýlega
sagt j>að í opinberu blaði, að Mr. Norris sé óhæfur
mað'ur að geigna sinni stöðu, sem leiðtogi “liherala”
í fylkinu, enda ber frumhlaup hans á skjaldborg fylk-
isstjórnarinnar, í sambandi við landsölumál, það með
sér, að þó hann hafi “stóran mulin”, þá sé hann
nattðilla úr garði gerður aö því er snertir vit og
skilning.
Að öðrum kosti álítur hann kjósendur alla
meira en meðal-flón.
1 }>ví tilfelli, að ednhver efi, að fyrgreind sýnis-
horn séu rétt, skal þess hér getið, að Mr. Norris
SJÁLFUR VIÐURKENDI þESSA FRÁSÖGN
RETiTA, á íylkisþdngi síðastliðinn vetur (3. marz).
Hon. Mr. Rtxlgers var að svara sakargiftum þeirra
Norris, og sagði frá þessu m. m. o.fl. — Fyrst fram-
anaf æitlaðd Mr. Norris að reka Hon. Mr. Rodgers í
vörðuna, en af því }»að tókst ekki, og af því honum
ledzit illa á iblikuha, viðurkendi hann frásöguna rétta,
í þeirri von, að Mr. Rogers mundi þá hætfca. þá
viðurkenningVt gaf hann með þessum fjórum ó'tví-
ræðtt orðum ;
“ WE GIVB YQU CREDIT”.
Fjárveitingar
Roblin-stjórnarinnar.
Roblin-stjórnin er eyðslasöm fram úr öllu hófi,
segir Norris og allir labbakútarnir “liberölu” endur-
takíi }»að með fagnaðarláttim og dást að sjálfum sér
og spekinni. Kf kjósendurnir gefa jveim tækifæri,
ætla þeir á svipstundu að kippa öllu þessu í lag.
þeir ætla að rýra úfcgjöldin svo nemi $200‘,000.00 á
ári, unddreins og }>eir hafa náð taumhal'dinu. — Af
því Norris íetar eins rækilega í fótspor Laurier-
stjórnarinnar, að því er snertir meðhöndlun skóla-
lands, eins og vit hans og }>ekking leyfir, þá má
sjálfsagt gera ráð fyrir, að bann taki }»á .vini sína í
Otfcawa til fyrirmyndar í öllu öðru, sem snertir
stjórnarstörf. Með þá fyrirmynd fyrir atigum, ber
þá að þýða þeirra loforð um að rýra gjöldin, á þá
leið, að gefi kjósendur þeim tækifæri, skuli þeir þeg-
ar í sfcað eyða þremur dölum þar sem Rob’.in-stjórn-
in eyðd einum. því þær eru efndir Laurier-stjórnar-
innar á öllum hennar loforðum í alveg sömu átt.
það er dagsatt, að gjöld stjórnarinnar haía vax-
ið og vaxiö stórum á þessum síðasta áratug, —
tímabilinu, sem Roblin-stjórnin hefir setið við völdin.
RobJin-stjóroinni kemur ekki í hng, að bera á móti
því, en hún heldur því fram með réttu, a ð gjald-
hækkun sé óumílýjanleg, a ð hú® hafi jafnframt ank-
ið tekjuroar svo, að í stað venjulegrar tekjuþurðar
hjá fyrrverandi stjórn, hafi sér tekist, að safna 3
miljón dollara tekju-afgangd á 10 árum, og a ð eng-
in stjórn, hverju nofni sem nefnist, geti minkað gjöld-
in, neina hún visvitandi kjósi að ganga aftur á bak,
.en ekkí áfram, og kyrkja í fæðingttnni allar tilraunir
til framkvæmda og umbóta í fvlkintt.
þaö er fróðlegt, áð “líta til baka” og athuga,
hvað mikið gjöldin hafa aukist á síðasta áratug.
: Að áliti Norris og annara jafn snjallra “LAberala”,
er sá gjaldvöxtur hóflaus alveg og órækur vottur
um bruðl Roblin-stjórnarinnar. J>að væri þá engu
síðttr fróðlegt, að heyra þessa sömu menn útskýra
fyrir kjósendunum, á hvern veg þcir hugsi sér að
rýra hvertt einstakan gjaldlið fyrir sig. J>eir haía
haft alla þessa reikninga með höndum ár eftir ár, og
hljófca því að hafa ákveðið, á hvern garðinn skyldi
ráðást, ef guð og lukkan einhvern góðan veðurdag
tosar þeim upp í veldisstólinn. Á meðan þeir ekki
gera það, en ausa stjórnina bara fáryrðum fyrir ó-
hóf yfirleitt, á meðan verða þeir að aísaka, þó kjós-
endur sétt veiktrúaðir á loforð þeirra, en dæmi um
þá miklu firemur eftir framkomu Jieirra á l>ingi, og
aí breytni }>eirra sem þjónusttimanna hins opinbera
til að leysa af hendd áríðandi opinber störf með dygð
og trúitnensku. Og í því efni stendur Mr. Norris illa
að vígi. Reynslain hefir sýnt hann, ef ekki beint út
óráðvandan, þá samt hirðulausan, ótrúverðan þjón.
Hér fylgir dál'ítið sýnishorn af þvi, hve mjög
gjöldin hafa aukist á síðastliðnum 10 árum, í einni
stjórnardeild að eins, — mentamáladeildinni. Fyrri
töludálkuránn sýnir gjöld Jtessi á seinasta stjórnar-
ári “Liberala”, — útgöngu-ári Greenway-stjómarinn-
ar. Seinni töludálkurinn sýnir sömu gjöld á sein-
asta f járhagsári' Ro.blin-stjórnariniiar :
Qjöld 1899 1909
Til alþýðuskóla $110,173.91 $256,781.29
“ kennaraskóla 7,931.13 21,437.87
“ “ilntermediate”-skóla 3,537.15 9,000.00
“ lýðháskóla 8,415.28 26,501.43
“ akuryrkjuskóláns ... 0,000.00 75,763.32
“ að stækka akuryrkju-
sk ólar-by ggi ngar 0,000.00 43,940.80
“ að launa .skóla-
‘.‘Inspectors” 11,942.90 32,630.00
“ að kaupa bœkur fyr-
alþýðttskóla 0,000.00 8,779.32
“ háskólans 3,500.00 20,000.00
Ilvað mikið ætlar nú Mr. Norris að rýra þessi
gjöld,— hvað mikið hvern gjaldlið út af íyrir sig?'
Langar kjósendur mjög til að fá þessi gjöld
mdnkuð ?
* # *
Á 10 ára tímabilinu, frá 1. janúar 1900 tdl 31.
31. desemiber 1909, hefir Roblin-stjórnin véitt sveita-
stjórnuim til brúargerða og vegabóta, penínga að upp-
$1,015,766.54, þ. e. meir en hundrað þúsund dollars á
ári að meðaltali, — (nákvæmLega reiknað $101,576.-
65). Mundu sveitastjórnimar kæra sig um að J>essi
gjaldliður fylkisins væri minkaður ? því trúir eng-
inn, sem nokkuð þekkir til.
Á þessum 10 árum hefir Roblin-stjórnin gefið
sjúkrahúsum og ýmsurn gustuka-stoínunum peninga
að uppihæð $887,821.46, þ. e. sem næst 89 þústtnd
dol-1 trs á ári, að meðaltali. — Er nokkur sá, er vilji
minka fjárveitingar til þessara stofnana ?
Á þessu sama 10 ára tímabili hefir Roblin-stjórn-
in Viedtt samtals $2,571,733.26 til mentastofnana, al-
þýðuskóla, o. s. frv. (að ótalinni meir en hálfri mil-
jón dollara til akuryrkjiiskóldns), J). e. rneir en 257
þúsundir dollars (nákvæmlega $257,173.32) á hverju
árd, að meðaltali. Hver vill rýra þennan gjaldlið
fylkisstjórnarinnar ?
þessir þrír gjaldliðir til samans hafa dregið til
sín nærri hálfa finitu miljón dollars á 10 árum, eða
sem næst hálfa miljón dollars á ári, að meðaltalL
Og hvaða stjórn, sem situr við völdin, og hversu
sparsöm, hversu nísk s.em bún er, vaxa þessir gjald-
liðir allir og ednn, en rýrna ekki. Sem vott um
þann síiélda vöxt, má geta þess hér, að á yfirstand-
andi fjárJiagsári (1910), er gert ráð fyrir, að gjöld
til mentastoínana verði 90 bústindum dollars meiri en
jau voru í fyrra.
Ef tími leyfði og ástæða væri til, mætti þannig
sýna, að sama regla gildir um hvern einasta gjaldlið,
— að þörfin heimtar æ meira og meira, en ekki
minna.
Sú ein stjórn er nokkurs nýt, í nýrri bygð og sí-
vaxandi, sem sér og viðurkennir þörfina á sívaxandi
umbótum, c>g sem leggur fram alla krafta til að full-
nægja þeim kröfum. þertta hefir Roblin-stjómiii
gert á undanförnum árum, — hefir verið starísöm og
stórvirk stjóro, og það verður hún framvegis eins
víst og það er víst, að kjósendur fela henni völdin i
fjögur ár til, — frá 11. júíí 1910.
Sama útkoman allstaðar.
Hvar, sem naöur flettir upp síðu í gerðabók
Roblin-stjórnarinnar, rekur maður sig alt af á eitt-
hvað, sem votitar það, hve ant stjórninni er um að
1 é t t a gjöld fylkisbúa. J>að sýndst máske smáræði
að minnast á lesbækur í alþýðuskólunum, en foreldr-
ar, sem þttrfa að kaupa })œr ár eftir ár, honda einu
barni sínu á fætur öðru, þeir kannast við, að þau
bókakaup hafa meir en litla peninga í för með sér.
Hugsunarsöm stjórn þarf þess vegna að hugsa um
þessa '‘‘smámttni”, ekki síður en um stórvirkin, og
gera alt, sem hún getur, til að fá allar skólaibækur
fyrir .sem aJlra lægst verð.
Fyrir meir en ári síðan samdi Rofolin-stjórnin við
bók-prentunarfélag í Edinburgh á Skotlandi uitt
prentun á öllum Lesbókum fyrir alþýðuskóla í Mani-
toba í 10 ár. Pnentun, band ag allur frágangur á að
vera ígildi samskonar frágangs á samskonar bókum,
sem stjórnin í Saskatchewan er að gefa út. En
samningur Roblin-stjórnarinnar er þeim mun betri,
að útsöluverðið á lesbóikunttm verður setn
hér segir : —
í Sask. t Man,
Bók fyrir byrjendur ('Primer) .. 20 cts. 15 cts.
Fyrsta Lesbók 20 ‘,‘
Önnur “ ... 30 “ 25 “
þriðja “ ... 40 “ 30 “
Fjórða “ 30 “
1 Saskatchewan hjá “ekta" 1 liberal’’ stjórn kosta
»e.ssar 5 lesbækur til samans 1.60. I Manitoba
kosta sömu bækurnar alls $1.20, Enda í þessu at-
riði er Roblin-stjórnin 4' undan svo nemur fjórða
parti verðsins.