Heimskringla - 11.08.1910, Blaðsíða 2
2 Bls WINNIPEG, 11. ÁGÚST 1910.
heimskringla
Hagur kvenna á
Perslandi.
hjá þeim fátækari verÖur konan
eð'A konurnar að bíöa, þar til maÖ
urinn er búinn að borða, og neyta
þá þess, sem honum hefir þóknast
----< | að skilja eftir. — En, ,þó þær, sem
í Austurlöndum allfiestum er í kveunabúrunum búa, séu iklædd-
•hagur kvenna harla bágborinn. — ( ar i>elli og purpura og neyta góðs
Múhameðstruin, sem þar er ríkj- matar, eru kjör |>eirra að jaínaði
andi, kennir að skoða konuna ó- J mun verri en hinna, sem fátækari
aíðri manninum, leyfir fjölkvæm og , eru, — því þær eru fangar í búri
gefur manninum algeran rétt til j og hafa tveim herrum að þjóna,
að fara með konuna sem honum j því íyrir utan húsbónda sinn verða
líkar bezt. Ilann getur rekið hana | þ*r að hlýða kvennabursverðinum,
frá sér, misþyrmt henni og jafnvel þó þræll sé í þjónustu manns
tekið af lífi, án þess að honum j þeirra. Hann jafnvel skipar fyrir
um, hvenær þer skuli sofa og
borða, og ákveður hegmngar, þeg-
ar honum svo sýnist.
verði hegnt á nokkurn hátt. Kon-
an er hans eign, sem hann helir
full umráð yfir.
Eitt af löndum þeim, sem þenn-
an hafa, er Persía eða Pers-
land.
þegar persneskur maður óskar
eftir að £á sér konu, er móðir
hans eða systir eða reynd og ráð-
sett kona send út aí örkinni til að
vel ja hæfa konu handa honum. —
Flest hjónabönd eru bannig, að
Ef persnesk kona verður veik, er
læknir örsjaldan sóttur, því það
| er stranglega hannað, að karlmað-
ur megi stíga fæti sínum dnn fyrir
veggi kvennaibiirsins, og þar sem
1 kvenlæknar eru engir til þar um
slóðir, eru galdrakerlingar sóttar,
j sem með bænnm og göldrum leit-
ast við að lækna sjúklinginn. Vana
brúður og brúðgumi hafa aldrei | lega fer svo, að sjnklingurinn deyr
sé-st fyrri en á giftingardeginum. j og þá krossleggja kerlingarnar
Stimdum kemur það þó fvrir, að jhendurnar á brjóstinu, skotra aug-
brúðurin hefir verið boðin til nán-
ustu skyldmenna sinrna, og þar er
brúðguminn falinn bak við dyra-
tjöldin, og getur hann baðan virt
konuefni sitt vandlega fyrir sér.
En vesalings brúðurin fær aldrei
að sjá mannsefnið sitt fyrr en á
giftángardeginum. Eftir i þennan
undirbúning eru foreldrar brúðar-
innar formlega beðin um hana til
handa biðfinum. Ef þau eru því
samþykk, koma ættmenn be^gja
saman hjá foreldrum brúðarinnar,
og hafa prest með sér, og þar fer
hjónavígslan fram. Hercergið, sem
giftingin fer fram í, er tjaldað, og
bak við tjöldin situr brúðurin í
hóp annara kvenna. Eftir stutta
b«en spyr presturin brúðurina, ef
hún af frjálsum vilja gangi að eiga
brúðgumann. Spurning, sem brúð-
urin að jaiínaði hikar við að svara,
en konur þær, sem hjá henni sitja,
reyna eftir megni að tala um fyrir j
henni, £á hana til að játa. En ef
hún þyerskaillast, þá lýsir elzta
konan yfir því, að hún hafi heyrt
brúðurina segja já, og hinar kon-
tirnar samsinna það í einu hljóði,
og það lætur presturinn sér nægja.
Sama spurning er lögð fvrir brúð-
gumann, og þegar samþykki hans
er fengið, les presturinn, hjónaskil-
málana og lýsir blessan sinni yfir
brúðhjónunum. því næst verður
brúðguminn að kyssa á hönd
tengdaföðtir sins og greiða honum
all-álitlega fjárupphæð fyrir kon-
una. GjaJd það eru kallaðir mjólk-
urpeningar, og á að vera fynr
móðurmjólk þá, sem brúðurin
hlaut í bernsku.
þá er brúðurin flutt heim til
brúðgumans, og er þá mikið um j
dýrðir, fylgja henni skyldmenni
hennar og söngflokkur, sem syng-
ur og spilar giftingarsöngva. En
er kemur að hinu nýja heimili
hennar, stendur eiginmaðurinn á
húströppunum og sperrir út fæt-
urnar, og verður konan a.ð sknða
milli fóta hans til þess að fá inn-
göngu í húsið. Á þetta að kenna
brúðurinni, að maðurinn sc hús-
bóndi hennar og eigandi en hún að
eins ambátt hans. Oft er þetta i
fvrsta skifti, sem hjónin sjá hvort
annað, og er það brúðurin, sem
líður að jafnaði, *ekki sízt, ef marg-
ar eiginkonur og hjákonur eru fyr-
ir í húsinu.
unum til himins, og seg.ja : Hrott-
inn, verði þinn vilji.
þegar slys ber að höndum, er
heldtir engum karlmanni levft að
koma til hjálpar. þess vegna varð
það fyrir nokkrum árum, þegar al-
menna baðhúsið í Teheran hrundi
og gróf 200 konur, er þar voru að
baða sig. Karlmennirmr, sem nær-
staddir voru, í stað þess að kotna
til hjálpar, hJupu til prestanna og
leituðu ráða, hvað gera skvldi, og
prestarnir harðböninuðu þeim að
reyna að bjarga, og á þann hátt
fórust konurnar. Hvað gátum við
gert? hrópaði mannfjölddnn. þetta
voru forlög þeirra. þær gátu ekki
umflúið refsivönd drottins.
Um mentun meðal persnesks
kvenfólks er ekki að tala. það er
alið upp með þeim eina ásetningi,
að gera það að leikfangi karl-
mannanna ; uttdirgefni undir j.eirra
vilja er því innrætt frá blaucu
barnsbedni. I)ans og spdl er nalega
það eina, sem því er kent, enda er
það ein af aðal-sælustundi<m Persa
að láta konur sínar og ambáttir
dansa fáklæddar frammi fyrir sér.
Minnir það þá á, hverju þeir eiga
von á í Paradís eftir dauðann, því
trúarbrögðin gefa þeim fynrheit
um andlegar dansmey.jar og sælu-
vist í Paradis, ef þedr eru sannir
Múhameðs-játendur.
Framfarir nútímans hafa litil á-
hrif haft á hag kvenna á Pers-
landi, — situr,það þann dag í dag
að mestu við það sama og í þús-
und-og-einni-nótt stendur, þó sú
bók sé rituð fyrir tugum alda síð-
an.
Fréttir.
— Um 8 þúsund Gyðingar voru
reknir frá heimdlum sínum á Rúss-
lundi út fyrir landamærin, í júní
og júlí. Ofsóknirnar halda stöðugt
áfram, og alt.útlit fyrír að stuína
stjómarinnar sé, að útrýma Gyð- ;
ingum alveg úr hinu rússneska
ríki.
Kjör kvenfólksins, bæði í kvenna-
búrunum og ntan þeirra, eru oft-
lega eymdarkjör. Afbrýðissemd á
milli kvennanna orsakar sífelda
bardaga, og sem stundum enda
með dauða, því eiturbyrlan er þar
altíð. Eiginmaðurinni skiftir tim-
anum á milli hinna mörgu kvenna
sinna, og þykást sú kona lánsöm,
sem fær að njóta nærveru hans
tvisvar á vdku. Við það tækifæri
verður konan að þjóna honum til
borðs og sængur. Og þegar htin á-
varpar mann sdnn, verður hún að
kalla hann “drotnara sdnn’’ eða
húsbónda, en þegar hún minnist á
sjálfa sig, þá að kalla sig ambátt
hans. — Ef konan1 nýtur hylli
mannsins, er hún ekki nefnd sínu
eigin nafni, heldur kend við son
þann, sem hún hefir fætt. Til dæm-
is : Móðir Hassan, — og fram eft-
ir þeim götunum.
Sérhver kona í kvennabúrunutn
fær vissan skerf til lífsviðurhalds,
en fyrir utan þá upphæð, á hún
enga heimting til eigna mannsins.
Maðtirinn getur rekið koauna frá I >hefir móðir haas að engu sint.
— Vilhjálmur þýzkalandskeisari ,
vakti almenna tindrun fyrir i
skömtnu ntieð því að panta tvo |
járnbrautarvagna hlaðna af,
frönsku katnpavíni. það átti sem j
sé að hiekka tolla á írönskum vín-
um, og vildi keisarinn byr?ja sig
áður en tollhækkunin kæmist á, —
en tnargir hafa hentí gaman að 1
þessari fyrirhyggju keisarans.
— Alexöndru ekkjudrotningu og !
syni hennar, hinum núverandi kon-
ungd, kemur ekki sem bezt satnan,
og er systur hennar, keisaraekkj- ,
unni rússnesku, kent tim ósam- j
lynddð. Er htin gestur Alexöndru i
og Leggtir henni hedlræði, sem kon-
ungi ekki falla allskostar vel. Mis-
klíðin milli mæðginanna stafar
tneðal annars af því, að ekkju-
drotningin hefir dregið óþarflega
lengi, að flvtja sig úr Buckingham
höllinni, sem ungu konungshjónin
eiga að fá til íbúðar. Sömuleiðis
hiefir hún Iátið taka ýms dvrmæt
málverk úr höllinni, «og látið flytja
til hallar sinnar í Danmörku, sem
hún hvgst að búa í aitirleiöis. En
málverk þessi eru eiginlega þjóðar-
eign, sem fylgdu Buckingham höll-
inni, og máttu ekki þaðan fara.
Iliefir konungi gramist mjög missir
þeirra og hedmtað þatt aftur, en
ser, þegar honum svo sýnist ; sér-
staklega er það alsiða, ef hún reyn
ir að stela frá honum, — þá er
henni hegnt fyrst og því næst r,ek-
in á burtu. | Hantt getur þó pdfst
henni aftur og rekið hana aftur,
og þannig getur það gengið þris-
var, en í fjórða sinni verður hún
að hafa gifst einhverjum í milliitíð-
inni og skilið við hann, og ef fyrri
maöur hennar heimtar hana að
nýju, verður hún að hlýða.
1 kvennabúrunum neyta konurtt-
ar matar síns út af fyrir sig, en
— Alexandra erfði eftir mann sinn
sjö bifreiðar, hafði Georg. kontmg-
ur attgastað á þeim og vildi kattpa
þær, en móðir hans seldi fimm
þeirra öðrum, en tveimur ætlar
hún sjálf að halda. — Misklíð
þessi mdlli mæðginanna hefir vakið
undfun víða, því Alexandra er al-
mient edskuð og virt um alt Bret-
land(.
— Á sex mánaða tímabili, frá
janúar-byrjtin til júníloka þ.á. hafa
160,000 innflytjendur komið til
Canada.
EIF^ÍKSJÖKULL.
EFTIR ÞORSKABlT.
þú Eiríksjökull, forni sjóli fjalla,
í frumleiksdýrð þitt höíuðból má sjá
til vesturs, þar sem vötnum fer að halla
og víðsýnast er Snœlands heiðum á.
En lítið að eins lægra fótskör þitini •
vors landsins dýra fegurst blóma sveit
þar breiðist út í allri fegurð sinni,
sem opin bók, er fingur drottins reit.
jþá sett með fjöllum sú var bygðin kæra,
í sætið æðsta fyrst var skipað þér.
1 hátign sinni mynd þín brosir mæra
á móti, þá í austur litið er.
þar, líkt og veiti lotning herra sínum,
hin lægri standa fjöll, sem þögul hirð,
því inst hjá konungs tirðarstóli þínum
í auðnarveldi ríkir heilög kvrð.
þar örsmá Hvitá léttstíg áfram líður,
svo lygn og hljóð og köld og spegil-tær.
Og Strúturinn þar stendur hár og fríður
í stakki blátim armd þínum nær.
Um aldir hefir Dangijökull legið
í lingorms mynd við bak þi-tt — vörður ger —,
þar autt og lágt og breitt og bogadregið,
er bdl, sem víst er helgað einum þér.
þig skreyta ei blóm né skrúði grænna hlíða,
það skraut, sem fölnar, hæfir ekki þér ;
í sumarhlæ, í hörkum vetrarhríða
þinn höfðingssvipur aldrei bréytir sér.
Og dagar, vikur, ár og aldir líða,
og áframhaldið fer sinn vana hring, —
hjá þér — með fanna silfurhárið síða —
ei simist vera nokkur umbreyting.
þú samt ert fagur sýnum allavega,
þig svífur kring um dularvætta her,
með töframáttar taugum undarlega,
sem toga hugann ósjálfrátt að þér.
Svo jö-tun hár, með hamrabrjóstið gráa,
ert hrika-stór, en ýturvaxin þó,
af enni þinu, hvelfda, bjarta, háa,
skín huldra krafta fegurð, tign og ró.
Við hirtu-skifti’, er breiðir nóttin frána
sitt bláa tjald, sem hvolíþak yfir frón,
og heilög tendrar himinljós og mána, —
að horfa’ á þig er fögur unaðs-sjón :
í sveiflum þegar segullogar titra
og sveiga gullna knýta þitt um hár,
í rökkurdýrð við dimmblátt loftið glitra
með demantslitum frosin himintár.
þá blikar sóldis björt í ljóma sínum,
hún bros>ir við þér, fjallajöfur hár,
svo milt þig kyssir margan dag, að þínum
af mjallarvöngum hrynja gleðitár,
þá tíminn henni leyfir ekki lengur,
að leika við þitt héluskeggið sítt,
og hafs að beði í gyltum náttserk gengur
á geislafingrum koss þér sendir blítt.
Hvað gatnall ertu, um það sagnir þegja,
og ekki það í kirkjubókum sést,
því þú varst til, það þori ég að segja,
mörg þúsund árum fyr en guð skóp prest.
Á einum stað þó aldur þinn er talinn,
í annálsbókar- jarðlaganna -skrá,
sem undir þykkum urðahjúpi’ er falin
og aldrei nokkurt mannlegt auga sá.
það alda-verksafn verður bágt að kanna,
ei vorra tíma rannsókn þangað nær.
Of skammsýn enn er skilningsgáfan manna,
að skýra megi trölla-rúmr þær.
En fóstri Borgarfjarðar grænu dala,
úr fornri tíð, sem löngu gleymd er nú,
á okkar tnáli, ef mættir við oss tala,
frá mörgum efnum segja kynnir þú.
þú hefir bæði heyrt og séð þau undur,
þá heims í iðrum brutust krampaflog,
og fóðruð björgum fjöllin sprungu sundur,
sem fúiu kufl, með dauðleg öskur-sog,
þá landið engdist sundur bæði’ og saman
og seig og lyftist edns og bólgið haf,
en blessuð sólin sjálf varð rauð í framan,
4 sorta-vegignum braut sinn geislastaf.
Sem örskot flýgi, fyr en nokkuð varði,
að festing himins rauðblár logi gaus.
Af ógn og felmtri stirðnað lífið starði,
sem stæði drottinn sjálíur ráðaíatis.
Og við þeim feiknum veru hverja hrylti,
þá varð af ódaun banvænt andrúmsloft,
ei neitt fékk auga greínt, en að eins grilti
í g’egn um mistrið inn í vítis-hvopt.
En þú varst kyr, og þér ei brá að líta
á þennan jarðar stærsta hrikaleik.
En vera má að höfuðlín þitt hvíta
þó hafi saurgast lítt af ösku’ og reyk.
En ekki minsta skaða hlatit þinn skjöldur,
er skóg og engi loga-regnið sveið,
þá fót þinn snertu eldhafs tryltar öldur
þær afl sitt mistu’ og beygðu fljótt af leið.
þú,sást hið fyrsta fley, er bar að landi
á firði þeim, sem héraðsnafnið ber,
og gatnla Skallagrím með eldibrandi
og glóðarmörkum landið helga sér.
Og þú manst eftir Agli Borgfirðingi,
þeim afrekskappa list er sýndi’ og þrótt,
sem valin hetja var á sverðaþingi,
sem viðkvæmt skáld, á sorga langrt nótt.
þú sást hvar Grettir, seint á vetrarkveldi,
er svefns ei naut í fygsnum óbygðar,
við litla birtu’, er lagði af fölum eldi,
sinn lífsins óð á stokk í rúnum skar.
þá oft á milli á edgdn kringumstæður
með eirðarleysis-þrá hann leit sem fyr,
og hljóður starði’ á hálfkulnaðar glæður,
en heiftar-vofur glottu fram við dyr. , _ |
Hvort mundi’ ei flestum mönnum, —jafnvel öllum
í moldhríð finnast daufleg vetrarkvöld
í dimmum kofa fram á eyði fjöllum,
að fela sig á draugatrúar-öld ? 1
Og hafa ei aðra hlutdeild bygðarmanna,
en hefndir forðast þeirra’ og vélaráð,
að heyra’ í anda ýlfur rándýranna,
sem eru’ að leita hungruð sér að bráð.
Hver getur annars gjörla lýst þeim kvölum,
sem gegn um smjúga hug og tilfinning
þess manns, sem einn er inni í þröngum dölum,
en óláns-her og féndur alt í kring ?
því fár veit hverju lífsbók annars leynir,
né lítur það, sem hans nnd stakki býr.
Og satt er orðtak ; “Sá veit bezt er reynir’’,
en sú er þekking stundum nokkuð dýr.
þú sást vort land í svívirðinga-flóði
á söguöld, sem þó er talin merk,
og laufguð héruð lauguð heitu blóði
og leynibrennur, morð og níðingsverk.
Á þeirri tíð var hetjan Hörður sleginn,
þá hart, sem oftar, reyndist frænda klapp.
Og þú sást Snorra vitra svikinn — veginn
af valdaþyrstum nætur-glæpa-hrapp.
þá fór að lækka frægðarsólin háa,
og frelsisgyðjan döpur kvaddi lýð,
en drungaleg sig Iagði þokan gráa
nm landið alt, sem spáði neyðartíð.
Og sjálfstæðis þá svartddauði’ að mesta
í sveitum eyddi fornum hetjubrag,
er synir landsins sjálfir á sig festu
það sauðarband, sem heldur enn í dag.
Á hendur þegar harðstjórunum gengu,
þá hnekt var rétti dóms og laga-máls,
og konungs-böftlum frelsi og verjur fengu,
þeir fjötur þræla lögðu sér um háls ;
sem undirlægjur volaðar og veikar
í viðjum þoldu slög og eignarán, —
þá urðu þínar björtu kinnar bleikar
af blygðun fyrir fósturjarðar smán.
i» i -r
rr
ó, löng var þessi þrauta-nóttin kalda,
og þungt margt andvarp ledð frá kvaldri þjóð,
sem áa sinna glópsku varð að gjalda, —
þau grátleg forjög tærðu merg og blóð. —
En nú er breytt. það bjarmar upp af degi
og blikar vonar morgunstjarnan skær.
Ég gullið ský við yzta sjónhring eygi, —
þar er á heimleið frelsisgyðjan kær.
þú, fóstran góða, fága þína sali,
snú faðmi gróðurs móti beilladís.
Sú læðu-móða’, er lág um þína dali,
nú Iyftist óðum, sólin bráðum rís.
þá gömul yngjast aftur þjóðin tekur,
sjá, alt i kring erifjör o'g lifsins gnótt.
Sá frelsis kvngikraftur aleinn vekur
hjá kynskiftingum nýjan manndóms þrótt.
Mín ættarfoldin, fegurst allra landa,
með fjöllin gl-æst og dalaskautið frítt,
nú mér er sem ég sjái þig í anda,
er sjálfráð börn þín hefja merki nýtt,
og manndáð þejrra’ úr gömlum flækjum greiðir
og göfgið forna’ á veldisstólinn sest, —
þá brosir móðir milt og faðminn breiðir
á móti þeim, sem henni reyndust bezt.
þú, eyjan fræga, alt sem bezt má gagna
þér auðnist meðan nokkurt hjarta slær ! I
Ég ársól þinnar endurreisnar fagna,
því alla daga verður þú mér kær.
Og mitt í tryltum mannlífs ólgustraumi
ég minnist þin í ljúfri hjartans þrá,
sem finnur hvíld í dýrðarsælum draumi,
er dvel ég fjallabrjóstum þínum hjá.
Og þegar mínir lífsins dagar linna,
og lýk ég augum fast í.hinsta sinn,
ég bið að heim til heiðarlinda þinna
af huldum fluttur andi verði minn.
þar sannlega ég sáluhólpinn væri
við svanakvak og lækja værðar-hjal,
og svalur fjallablærinn ef mig bæri
á bifreið sinni stundum ofan dal.
Svo framarlega’ að lífið áfram heldur
með líkar þrár og sömu tilfinning,
í ánauð veit ég enginn verður seldur,
hver andi kosið lær sinn dvalar hring, —
þá mun ég ekki verða’ í neinum vafa,
að velja bústað ættjörð mín hjá þér,
þar hjá mér að eáns ef ég fæ að hafa
þá alla, sem að kærstir voru tnér.