Heimskringla - 11.08.1910, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA
4 Blst WINNIPEG, 11. ÁGÚST 1910.
Heimsknngia
Pnblished every Thnrsday by The
Hciniskriiida News & Pohlishioe Co. Ltd
Verft blahsins f Canada o*r Bandar
$2.00 mn Ariö (fyrir fram boraaö),
Bent til IslaDds $2.00 (fyrir fram
borgat af kaupeudum blaösins hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON
Editor A Manager
Otiice:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
P.O BOX 3083. Talsfmi 3512.
MANITOBA
búnaðarskólinn.
Hann hefir nú verið starfandi
om 4 ára tíma, og fimta kensluár
sitt byrjar hann þann 25. október
•næstkomandi. Og til þess er þessa
htr g®tið, aö þeir Islendingar, sem
vildu afla sér búfraeöilegar og ann-
arar þekkingar, geti tekiö sij; til í
tíma, að undirbúa sig nndir
námiíj.
Á síðasta kensluári skólans,
sóttn nokkrir íslendingar þangað
nám, — alls voru þeir 10 eða 11
talsins, og próf tóku 7 þeirra. I>eir
voru : H. J. Daníelsson, frá Otto,
Man.; J. H. Helgason, frá Foam
I.ake, Sask.; H. Kristjánsson, írá
Tantallon, Sask.; A. O. Olson, frá
Churchbridge, Sask., Steve Sij;-
mar, frá Glenboro, Man.; S. J.
SÍRfússon, frá Clarkleigh, Man., og
T. S. Thorsteinsson, frá Wynyard,
Sask. þiessir piltar voru, eins og
gefur að skilja allir við fyrsta árs
nám. Kn nokkrir nemendur hér-
lendir, sem strax byrjuðu að
paniga á skólann, þegar hann var
stofnaður, hafa þegar lokið ann-
ars, þriðja og fjórða árs prófum.
]>eir, sem lengst eru komnir þar á-
íeiðis, útskriíast algerlega að vori,
geta þá tekið kennarastöður á
búnaðarskólum, hvar sem er hér í
landi. þaö hefði verið gaman að
eiga. íslending í þeirra tölu, og það
hefði vaíalaust tekist, ef lan^Jar
vorir hefðu að nokkru sint þessari
þarfastofnun á þremur fyrstu til-
veruárum hennar. En því miður
létu þeir þá eins og þeir vissu ekk-
ert um tilveru hennar, eða mettu
hana ekki þess, að veita henni
nokkurt athvgli, og það var ekki
fvrr en í haust er leið, að þeir
fóru að láta sig skólann nokkrn
skifta. Nú er þó vonandi, ;að þeir
láti svo til sín taka á komandi
kensluári ha.ns, að talsvert margir
þeirra sæki þíingað nám.
Kostnaðurinn við námið er til-
tölulega lítill, borinn saman við
hagsmunina, sem af náminu leiða.
Fvrir Manitoba nemendur er inn-
ritunargjaldið $5.00 og varasjóðs-
borgun $5.00, en það er þeim ettd-
urgoldið að námsskeiðimt enduðti,
ef framferði þeirra hefir verið svo,
aí5 þeir hafi fekki ollað skemdum á
eignum skólans. Fyrir nemendur
úr öðrum fvlkjum er innritunar-
gjaldið $.10.00. — Annar kostnaður
er :• Fvrir fæði og herbergi i skól-
anum 21 vikur $56.00, fvrir bækur
$6.00 og fyrir aðtrang að tdlrauna-
stofnun skólans $5.00.
' Aðgöngtiskilvrði að skólanum
eru þessi : 1. að pilturinn sé fullra
17 ára að aldri ; 2. að hann sé
siðferðis og heilsugóður, og 3. að
hatiu hafi svo mikla ensku-þekk-
ingu, að hann geti haft not af
námá því, sem skólinn veitir.
Skólinn hefir sem stendur nægi-
legt húsrúm fyrir 200 pilta. F.n
bezit 'er þeim, sem vilja tryggja ser
þar íbúð, að gefa sig fram sem
fvrst, því að ætla má, af reynslu
liðinna ára, að aðsókn á skólann
verði á komandi hausti svo mikil,
að ekki verði þar rúm fyrir alla ;
með þvi að þeir, sem hafa verið
þar á liðnum árum, og hafa lokið
hluta af námsskeiðinu, verða að
sjálfsögðu, að sitji í fyxtrrúmi
fvrir nýsveinum, hvað ibúð á skól-
anum snertir. þeir halda þeim
herbergjum á næsta hausti, sem
þeir gengtt frá á sl. vori. En með
því að einatt má ganga að því
vísu, að ýmsir þeirra, sem vortt
við nám á síðasta ári, geti ekki
vmissa orsaka vegna sótt námið
á komandi vetri, þá eru mörg her-
bergi nú laus. En þau verða veitt
þeim, sem fvrstir biðja tim inn-
göngu i skólmn, og þess vegna
væri æskilegt, að þeir íslendingar,
sem hugsa sér að læra þar hú-
fræði á komandi vetri, gæftt sig |
fram sem fvrst við skólaráðið. —
Jtetta má gera með því að skrifa :
“Tihe Prineipal Manitoiba Agricnl-
tural College, Winnipeg, Canada”.
Heimskringla getur fullyrt, að
skólaráðinti er ant um, að fá sem
flesta íslen/ka nemendur til þess
að stunda nám á Búnaðarskólan-
um, og vér vonum, að margir
þeirra geri það.
Mr. W. J. Black, yfirkennari skól-
ans, gefur fullar tipplýsingar um
alt það, er lýtur að skólanum,
námi þar og kostnaði við það,
hverjum þeim, sem þess óskar.
tíkrifið honum scm íyrst.
SAMTAL UM
BÚSKAP.
EFTIR ORRA.
Eitt þarf, ég enn að minna þig á
viðvíkjandi börnunum, sem er, að
láta dæturnar njóta jafnréttis við
sonu þina, því þær þarfnast eigi
síður góðrar brynju á orustuvelli
lífsins cn þeir, — menta þær iþann-
ig, að þær verði satr.tar konur,
sem bezt búnar að orði og verki.
Eigi er það fullnægjandi, að þær
séu mentaðar til bókarinnar. ’þær
verða að læra alla vinnu, sem hús-
mó'ður verkahringnum tilheyrir. —
það er ekki einhlýtt, þoft þær hafl
tekið próf í háum vísindum, geti
þær ekki búið til lystuga máltíð
matar. — Mörgum þjóðmegunar-
fræðingum þessa lands stendur
stnggtir af verklegri vankunnáttu
binnar uppvaxandi' kvenþjóðítr, —
eru þær ekki nema hálfmentaðar.
Flestar komast þær.i húsmóður-
stöðuna fvrr eða síðar. því betur,
sem þær eru undir þá. 'stöðu bún-
ar, þvi farsælla veröur líf þeirra.
Heimilin eru 1 fræiur þjóðfélagsins
og þau mörk, er mæðurnar setja
á minnisblöð barnanna, eru óaf-
máanlea. Sökum þess er það lífs-
nauðsvnlegt, fyrir ednstaklinga og
þjóðfélag, að mæðtirnar séu "því
vaxnar, að vera uppeldis Jeiðtogar
hinna ungu. — Verkahringur kon-
unnar er bæði vandasamur og
víðtækur.
Við höfum verið að tala ,um bú-
skap, en þetta hér að framan
munu sumdr álíta hontim óvið-
komandi. F.n vel að merkja, bú-
skapurinn er ekki einungis í því
innifalinn, aö ala upp kvikfénað og
safna auð, — með endurbættum
búskap eiga menn að verða meiri
og betri menn, fjölhæfari, glaðvær-
ari, mannWendnari, frjálsari, —
gera heimilin — ja, l'iklegast fyrst,
sem arðmest og notasælnst, þar
:iæst sem íegurst, hvað brifnu utan
húss og.innan snertir. Tfl þessa
er ekki einverðunigu nóg að hafa
auðfjár, því oft er fátæks manns
heimili fegra sýnum en hins ríka.
l'il dærnds : fvrir 20 cents getur
máður keypt mikið af blómfræi til
að skreyta með balann framund.m
húsinu. Margir segja, að slíkt sé
ekki arðvænlegt, ekki gróðav^ttr ;
en sérhver óspiltur maðttr hefir
yndi af blómum. Stendur heima :
öll sönn ánægja Icngir æfi vora
og séum vér nokkurs virði, hljót-
um vér »S telja þau atvik til
gróða, er auka oss ánæmiu, þ. e.:
lengia lífið.
ATLI : Hvernig er ýtlit nteð
vinnufólkshald bænda í þeim hluta
landsins, er þú hefir dvalið i nú
um stund ?
KETILL : þar er vinnufóiksek’a
fram út hófi, og kaupgjald aíar-
háítt. Verkafólk þyrpist í ba ina,
enda þótt það fái þar ekki svo
hátt kaup sem h já lan Ibuanum.
þvf þvkir bæjalífið skemcileg'a og
frjálsara. Afleiðing vinnuekluiinar
er, að bændur ganga nrr scr *)g
sínum en góðu hófi gegnir.
ATLI : Sérðu nokkurt ráð við
þessum vandkvæðum ?
KETILL : þar má margt segja
um með og mót. Um þctta mál
hefir af ýmsum verifij mik.ð rætt
og ritað. Verkalýðurinn *tg.r scm
svo : Iljá bændum er vinuan o-
frjáls, síekju erill frá morgni til
kvelds.' Vinnutími bænda er frá
degi til nœtur, en í bæjunum þurí-
um við ekki að vinna nema 8—10
klukkustundir. ]>á höfum við II—
16 kl.tíma til enidurnæringar sálar
og líkama. þar eru skemlanir
margar, fjölmenni miikið. — Og
við getum ekki neitað því, að svo
sé. En bót er við böli hverju. Eg
hvgg, að ef bændttr hefðu fastara
form fvrir verkahring síntim, en
alment gerist, að það mundi bæta
stórum. Ég hefi oft orðið Hessvar’
að marga bændur skortir hina
nauðsynlegu iormfestu í ,verkstjórn j
— hafa ekki fasta niðurröðtin í j
verkahringnum, cru óákveðnir i j
skipunum, gefa t. d. hestunum j
fyrst þennan morgun, en nautum j
næsta morgunn. tívona er það í i
ýmsu öðru. þess háttar ví«-sl á |
verkahringntim eyðir tima og
kveikir leiðindi. Verkstjórar þurfa
að vera búnir að vintia allan dag-
starfann í huga sér áður en til
verkframkvæmda kemur, þá verð-
ur verkmaðurinn aldrei var við
neinn efa i stjórnin.ti, — þá þarf
verkst.jórinn aldroi að láta verka-
mannino hevra : Ja, ég veit nú
reyndar ekki, hvað ég á að láta
þig-geta, eða hvernig ég á að láta
jng gera það. Við smiðir, sem
höfttm mönnttm að stvra, verðum
svo vel sé, að gera alla vinnuna 1
huga vorum fyrst, svo að eitt vik
byggingarrnnar rekj annað, —tim
að gera, að alt hangi saman sem
keðja-
AT'LI : Ég að . sönnu verö að
játa, að verkahringur vor hænda
er' ei svo íast btmdinn reglum, sem
bezt má verða. Fln eigi vii ég játa
að vinnuharka sé svo mikil hjá
okkur, svona yfirleitt, að verka-
fólk þurfi ið firrasfvist hjá okkur
þess vegttia. Vinnutími er að sönnu
lengri hjá okkur en*í bœjunum ger-
ist, en vistum okkar fylgja ýmsir
kostir, er að mínu áliti eru svo
þungir á motum, að mundangur-
I inn bendir okkar menin. O- skul-
j um við nú í fljótu bragði líta ■'•fir
j verkahrirtginn :
Að stimrinu er risið úr rekkjtt
klukkan hálf 6, • gefið hestum, kýr
mjólkaðar. Morgunmatur, kl. hálf
7. Út á akur kl. 7 til hálf 8. Mið-
: dagshvild hálfur annar kl.tími.
j Komið heim aí akri kl. 6. Kveld-
j-verk húin kl. 8. Fimm máltiðir
matar á dag, en i bæjum að etns
j 3. Vér gefum verkafólki frídaga,
j án þess að draga af kaupi þess.
j jijónustu heiir það hjá okktir fría.
; Vinnan er frjáJsari hjá okkur, við
erum eigí ált af á hælum vinnu-
: fólksins, eins og verkstjórar f bée j-
nm. Vinna okkar er margbreytt,
j o,g þess vegna má segja, að h já
j okkur sé vinnttlégur mentaskóli ;
1 þeir af verkamiinnum, er við ölunt
ttpp, eru fjölhæfari og fullkomnari
til vinnti, heldur eltn þeir, er í
bæjum vaxa upp,. þeir venjast
! gr'ipaJiirðingu, margs konar verk-
vélavinnu, yrkingu jarðar og á-
j vöxtun hennar, — ven jast við að
heita sér gegn kenjadutlungum
náttúrunn,:ir, það verður svipað
með þá seili sjómenn, þeir gerast
j vieðurglöggari. — Kaupgjald hjá
I okkur er snögt um hærra en í
: bæjum. En þrátt fvrir þetta geng-
! ur oss tregt vinnufólkshaldið. Nú
j er vinnufólk ótryggara í vistum
] en fyrrtim með lágu kaupi, ogþað
i undrunarverðasta er, að því virð-
ist ekki að skotra nú meir áfram
efnialega en áður, meðan kaupgjaW
eigi amtiað en matur
I
var hartnær
og klæði.
KETII.L : það eru eðlilegar af-
! leiðingar vellíðhnar, því hagsældin
| eykur eyðslu. Hugsunarhátttiriun
1 er, að ná í fé með sem minstri
fyrirhöfn. Fái verkamaðurinn $3
j á dag, er honum það í lófa lagið',
I að hann geti notið helmingi meiri
i hvíWartíma en með að eins $1.50.
Og vér erum allir alt af stöðugt
að leita v.elsældar, sinn upp á
hvern hátt, — o.g velsæld letingj-
: ans er i því fólgin, að revna sem
j minst á likams og sálar krafta.
þiér bændur'standið nú betnr að
| vígi með að borga hátt kaup, er
afurðir yðar eru í slíku ge/pi-
verði, sem nú eru þær, heldur enn
j fyrrum, þá er þér selduð hveiti
I fvrir 30 cents bushel og jafnvtl
lægra.
ATLI : Satt segir þú það, aS
afurðir eru í háu verði, en kaup-
gjald og verð afurða er ekki í
samræmi. Kaupgjaldið er svo liátt
að við reisum ekki rönd við að
gjalda það, og þess sjást glógg
merki víða. Landeigendur leigja
jarðir sínar og flytja í bæina, sok-
um hins háa kaupgjalds ; en það
er staðrevnd að lciguHðar — nð
jafnaði — sitja eigi svo vel jrl'ðir
sem eigendur ; jarðirnar fara i nið
iirníðslu, og áður langt um líður
er svo mikil órækt komin í jarð-
veginn, að hann getur ei .framieitt
íulla uppskeru. Afleiöingdn verður,
þurð á markaðnum og með }>urð-
inni hærra verð 4 nanðsynjavöru
verkamannsins. því vel að inerkja,
þótt jörðin rýrni að kostum, gtf-
ur hún' af sér — uadir flestum
kringumstæðum — nauðsynjar þær
er bóndinn þarfnast, h é r í-1 a n di
þarf hann vart a S
s v e 1 t a. Útkoman verður því
þannig, að' því meir, sem að bónd-
amum þrengir í katipgjildi, því
frekar rvrir hann framleiðsluna, —
mátar hana sem næst sínum eigin
þörium. Kreppan kastast bví mest
til baka á verkamannaflokkinn. —
Mundi því ei.iverða,happasælla fvr-
ir verkamamiinn, að kref jast hæfi-
legs katipgjalds og hafa stöðugri
atvinnu ? — Hugsunarháttiirinn
þarf að breytast. Almenni:igur lif-
ir sér um megn, það er að se.ri '
kostbærara en efni leyfa. Ég þekki
bónda hér skamt frá, sem fyrir fá-
um árum hafði alt af einn og tvo
vinnumenn, en nú í fjögr sl. ár
hefir hann engan haft nenta að
eins yfir uppskerutimann. Fln hann
hefir fækkað búpeningi og þar með
rýrt vörumagnið. Slik eru mörg
dæmi meðal bænda. Bóndinn liefir
í hendi sér lykil að forðabúri nátt-
úrunnar, — á honum bvggist v rl
sæld þjóðfélagsins.
KJvTILL : þar talaðir þú nú af
þér fclagi, er þú :«gir, að bónd-
inn hafi lykil að (orðtbúri ná'túr-
unnar. N á :n a r crii hluli af
forðaibúrimi, og þeim er bcntirm
óráðandi.
ATLI : Má vert. ]'n latun. okV
ur sjá. Er ei. k o rn það er náma-
maðurinn bv’r séx til b r a u ð úr
þroskað og uppskoriö á akri bónd-
ans ? Kjötið, eggin, ,mjólkin, kaffið
og sykurinn og alt fataefni er irá
bómdanum komiö. Má því meö
sanni segja, að hanu hafi lykilinn.
því er um að gera, að bóndinn
gæti skyldu sinnar og aö aðrar
stóttir þröngvi gigi kjörum hans.
KKTII.L : Hvernig hefir viðrað
hér h já ykkurr.tú í vor ?
ATLI : í byrjttn vorsins var önd-
vegistíð allan mar/.mánuð, svo ak-
uryrkja gekk mjiig greiðlega, en
eftir miðjan apríl snerist veðurátt
til norðurs og norðausturs, fyrst
með snjó og regni, svo með norð-
an-nepju kuldum ög frosthörkum.
Af völdum þeirra veðurbreytinga
eyðilagðist akragróður svo stór-
skemidum sætir, bar sem jörð var
sendin. Ofviðri voru einnig tíð. Og
eyðilögðust akrar, svo vart mun
hálf uppskera verðai. þarmig er út-
Jitið hér. það af korntegundum, er
síðast var sáð, er nú í mestum
blóma. — þar af getum vér séð
og lært, að láta eigi blíðviðrið
löngu á íindan gróðrartíma Wnna
oss á glapstigu. Hér í norðvestr-
inu koma oft vorkuldar skæðir. —
Kinn af beztu búhöldum f'íóðverja
hcr hefir það fyrir ófrávíkjanlega
reglu, að byrja eigi sáning.u fvrr
en eft’r 5. apríl, fram að þeim
tíma álítur hann veðrið óráðið.
KFvTILL : Hér er ,þá vatnsþróin
þín, og mér sýnist hún vera í
frekara lagi lek, því ærið slabb-
samt er í kring um hana. Má ég
ekkt benda þér á aðferð tíl -ð búa
til aðra, er aldrei lekur, og sem
væri ævarandi eign, en þó verð-
lítil ?
ATLI : Jú, því tek ég meö
þökkum.
KETILL : (Við búum tíl þrór úr
seme.nt, sandi og grjóthruðlinig. —
Fyrst mælum við grumimálið, svo
rekum við niðtir staura við hvert
horn og svo milHstaura, sem þörf
krefur. Innan á þá staura sláum
við.svo borð, þar næst 'setjum við
6 þml. þykt lag af sements-graut
í botninn. þegar ,það er búið, bú-
um við til aðra öskjtt, 6 þml.
minni að lengd og breidd en þá
fvrri. þessa setjum við svo innan
í þá fvrri, og verður þá þrigoja
þml. rúm á milli borða, er fvllist
með scments-grautirum. Samsetn-
ingur efnisins er þannig : Portland
Cement einn sjöundi, sandur tveir
sjöundu og mulinn. steinn eða möl
fjórir sjöundu. Blanda þessu stðan
saman, svo al't sé jafnt, fylla svo
tipp forminn, ekki í. einti, heldur
smámsaman. í hvert sinn, sem í
er látið, þjappar maður ofau á
með spítuhnalli, þar til vatn
dregst til toppsins. J>egar maður
er búinn að fylla, jafnar maður
toppinn og þekur yfir og lætur
þannig standa í 12 klukkutímn.
Að þeim tímia liðnum er manni ó-
hætt, að taka forminn utan af.
Að því húnu tekur mnður sement
(en engan sand) blandar vatni svo
að verði áþykt við málfarfa, og
þessu smvr maður á alt í kring og
Jtektir aftur. Einu sinni á dag í
tvær vikur skal vatnssprauta
steypuna. Að þeim tíma liðnum
er. þessi þró fullger til ibrúkunar.
Skylduverk.
(Framhald).
Ég sagði í síðasta kafla, að ó-
háðir dómstólar yrðn að skera úr
þessu máli sem öðrum. Öháður
dómstóll — bæjarfógetinn í Rvík
— hefir úrskurðað afsetning gæzlu-
stjóranna 22. nóv. 1909 fyrir fult
og alt Ó'LÖGLEGA ; hefir úr-
skurðað að Kr. Jónsson sé lögleg-
ur giæzlustjóri (hjali Bja. Magnús-
sonar um þennan úrskurð skal
svaraðisíðar). Annar óháður dóin-
stóll — Landsyfirrétturinn — hefir
staðfest þennan úrskurð, þennan
dóm ; hefir einnig dæmt gerð-
ir ráðherra ólöglegar. E n
hvað gerir ráðherra?
Maðtirinn, sem mest talar um það,
að lögin edgd að ganga jafnt yfir j
alla. Beygir hann sig undir lögin ?
Hlýðir hann dómum ? Nei, hann
virðir æðsta innanlandsdóm að
vettugi. ^lann gefur embættis-
mönnum og öðrum þá fyrirmynd,
að hlýða FIKKI lögtim eða dóm-
um.
tíanngjantir menn sjá, hvílíkuT
voði öllu réttarfari landsins er bú-
inn, ef einn maður er látínn kom-
ast upp með ]>að, að reka eftir
geðþótta embættismenn landsins,
setja í þeirra stað hvexja, er hon-
um sýnist, og gefa engan gatim
dómum, sem bvgftir eru á lögum
landsins. F.itt af því, sem af sliku
leiðir, er j>að, að embættisme.nn
skipaðir af honum, þora ekki ann-
að en sitja og standa, skrifa og
tala eftir hans boði og’banni, þótt
það sé þvert á móti heilbrigðri
skynsemi, þvert 4 móti lögtim
þjóðarinnar, þvert á móti emibaett-
isskyldum þeirra og þvert á móti
þeirra eigdn samvizku. Ekkert er
liklegra, en að slíkt geti ledtt al
þanndjr löguðu einveldi. Ivitt er að
minsta kosti mjög sennilegt, og
Jxið er það, að ráöherra mtindi
reka og reka og. reka og skipa
nýja og nýja embættismenn þang-
að til einhverjir fundust nógu þý-
lyndir til þess að verða auðsveifl
verkfæri í höndum hans. því þótt
einhvier hefði kjark til að breyta
eftir eigin sannfærin.gu ag yrði rek-
inn fyrir það, oj; þótt hann ynni
mál á móti ráðherramim, þá
þyriti' hans hátign, ráðherrann,
ckki að fara eftir dómum eða
beygija sig undir lög.,
þetta er eitt meðal annars, sem
vakir fyrir i þeim mönnttm, sem
heimta atikaþing. J>eir vita, að
Björn Jónsson er skyldur að hlýða
fógetaúrskurði, alveg eins og hver
annar horjrari landsins. Jteir vita,
að hann var skyldur að viðui-
kenna Kristján Jónsson fog Flirík
•BrLein eftír anda úrsktirðarins),
sem löglegan gæzlustjóra þangað
til öðruvísi kynni að ve-rða dæmt
af æöri dómstólum. J>eir vita, að
hann var skyldur að hlýða æðsta
dómstóH, sem til er innanlanlands,
er sta<5íesti fógetaúrskurðinn ó-
breyttan. j>eir vita, að réttí fstað-
urilin fyrir Björn Jónsson tíl þess
að svara fyrir öll þessi lagabrot
og ólöghlýðni, er á Alþingi, og
þess vegna er það, að MF.IRI
IILUTI ALLRA HINGMANNA,
og þar á meðal ALLIR FORSET-
AR þlNGtílNS, hafa krafist atika-
þinj;s nú þegar, 'og MKIRI'HLUTI
ALLiRaR þJÖÐARINNAR heimta
ar það meö þeitn. Kf jiingmenn
neita kröfum frá meiri hluta þjóð-
arimiar — eða kjós,endanna, J>á
BRJÖTA þKIR þJÖDR.EÐI, og
það er séra Björn Jiorláksson á
Dvergasteind viljugur að gera. Kn
mciri hluti jiino-manna hefir svo
ljósa meðvitund tim skyldur sínar
gagnvart þjóðinni, að þeir neita
ekki kröfum hennar. Kontmjrkjöruu
|xinj;möriniinum má segja það til
hróss, aö þeir hafa í þetta skifti
komdð fram með vilja þjóðarinnar.
Kf ráðherra neitar að kalla saman
aukaþing, þegar meiri hluti þinj;-
mairna krefst þess, þá er það
BRO'T Á þlNGRÆÐI, en brot á
þingræði er hvervetna talinn
vSTJÓR NARFAR tíLKGUR GLEP-
UR. Hvað mundi hafa verið satrt
— hvað mtindi Björn lónsson hafa
sagt — um Hannes Hafstein í lík-
um krinjT.umstæðum ? Svari þeir
eftir beztu samvizku, sem mnna
eitir gauraganginum 1908.
tíamkvæmt áliti Björns Jónsson-
ar og þeirra, sem honum fylgja að
málum, er hontim sjálfnm heimilt,
að reka menn úr embætti fynr fult
og alt, ]>egar honum svo sýnist,
án þess að sannað sé fvrir dóm-
stóluflum, að j>eir hafi í nokkru
brotíð embeeittisskyldur sínar, og
það alveg eins, þótt dómstólarnir
úrskurði, að þeir þafi fulla heimfld
til þess að halda embættunum.
Hann tíJÁLFUR hefir heimild til
að skipa menn i embætti f.yrir fnlt
og alt, eftir eijpn eeðþótta, hafa
þá þar eins lengi og eins skamt og
honttm SJÁLFUM svnist, ov reka
þá þegar honum SJÁLFUM bvkir
við eiira. Hann á ' STÁL'FUR að
úrskurða, hvort hann STÁI/FUR
þurfi að .hlýða dómum og beygýa
sina hátign undir lög eða ekki.
IIANN KR SJÁLFUR Y F I R
ÉDSTA DÓMSTÓLI INNAN-
lands. HANN SJÁLFUR HKF-
IR VALD TIL, AÐ NKITA
KRÖFUM MFIRI HLU'TA HTNG-
INS MKD MRIRI. HLUTA þTÓD-
ARINNAR Á BÁK VIÐ þER
KRÖFUR. J>essti mótmæla þing-
menn, þessu mótmælir bjóðin
heima og þessu mótmæla nokkrir
fslendingwr hér vestra, — ég er
einn þeirra. það skal tekið fram,
að fjölmargir af flokksmönnum
Björns sjálfs kref.jast aukaþings,
og sýnir það, að þeir fylgja ekki
fordnigja sínttm í bHndnd.
Hvað er það annars, sem Björn
getur haft á móti aukaþingi ? Kf
hann trevstir málstað símvm, trú-
ir hann j>á ekki á sígur, þar sem
flokkur hans er þó í meirí hluta á
þin.gi ? AukaþingskostnaðuriiTn hef-
ir verið gerður að grýlu, það er
satt ; en fram á það hefir verið
sýnt/Og aldrei mótmælt með rök-
tim, að aukaþing þarf ekki að
valda cyris aiikakostnaði. J>ví tr
þanni.g varið sem hér segir : —
Stjórnin og þingið hefir lofað, að
s'tjórnarskráflni skuli verða breytt
á næsta jring.i ; af því leiðir það,
að atikaþing verður að vera á eft-
ir, með öðrum orðum, reglulegt
þing 1911 og- aukaþing 1912. Verði
aukaþing kallaö saman 1910, þá
má samþykkja þar stjórnarskrár-
breytin.gtma, og svo kemur reglu-
legt þing 1911. Munurinn er sá, að
þinigið átti að verða 1911 og 1912,
en vrði ntinar.s 1910 og 1911, kostn-
aðnrinn yrði nákvæmlega sá sami.
Nei, það er ekki kostnaðurinn,
sem Björn Jónsson setur fyrir sig,
heldur hitt, að ha:tn vill halda ein-
vélddnu sem lengst.
Nú sem stendur brevtir hann
eins og einvaldur konungur gerði á
miðöldmium. Vald Norejrg kon-
trngs, sem íslendingar lutu um eitt
skeið, var meðal annars það, sem
hér sej;ir : Hann ÁTT.I landið alt,
svo og fólkið, sem í var lamdinu..
Hann átti það 4 sama hátt og
menn eiga naut og sauði og annarv
fénaö, það, sem hann bannaði, var
hepningarvert, hvort sem það vai
Ijétt eða rangt. Hann hafði hið'
æðsta hegningarvald. Ilann KIN N
hafði vald til að veita grið. Hanu
var hinn æðsti dómari. Iíann var
einvaldur vfir embættísmönnum,
lénum og jarðeignum krtmunnar,
! <>g öllum ríkistekjunum. Ilann áttt
j ótakmarkað vald yfir öllum utan-
ríkismálum. Hann réð yfir verzlun
við útlönd, ojr hann bar enga á-
byrjrö nema fyrir guði. ,
tívona mikið vald í eins manns
höndum telur siðmenning vorra
tíma óviðurkvæmilegt, og sérstak-
lega, þegar einn maður lrrifsar það
til sín, án, samþyktar úr nokkurri
átt.
Margir spyrja sjálfa sijr 4 þessa
leið : Hversu langt á þetta að
gangai? Hverstt lengi ætla íslend-
ingar að liða Jretta ? Hví er ekki
haldinn allsherjar þjóðfundur á
hinum fornhelga stað, jringvelli, ojr
ráðgjafanum þar gerðir tveir kost-
ir : Annaðhvort að hlýða dómum
og lögum þjóðarinnar og kalla
saman atikaþing, þar sem aðal-
á.greiningsmálið verði útkljáð, eða
að öðrum kosti vík ja sæti ? Flða
ef hann neitar kröftt meiri hluta
þingsins, hvf kalla bá ekkj forset-
arnir saman lring án hans og
lrrópa lrann af? Rða hví skrifa
þe.ir ekki konungi og krefjast þess,
að hann skipd. ráðherra að kalla
Jinir suruin þegar í stað? Ktlar
þjóðtn og fulltrúar hennar og full-
trúar konungs, að beygja sig und-
ir þrafldómsok Neros ? jRtlár hn
og Jxeir að kyssa á vönd Calicúle ?
Ktlar hún og þeir að vera flttgur
Domitians? — Já, svona spvria
menn, og mér finst það í alla
staði afsakanlegt.
Ég læt nú úttalað um banka-
málið, þangað til A. J. Johnson
kemur tíl sögunnar. Ég ætlaði að'
dreipa á önnur öríá ísknzk stjórn-
mál, en þau eru svo vafin inn í
stjórnmálabréfið hans A. J. John-
sons fog hógværu greinina hans
stóra Bjarna), að ég læt þau bíða,
þan.gað til ég svara þeim, og það
skal því gert í næsta kafla.
MaðujV á að leita sér heiðurs
með því, að hefja sig upp, en ekkr
með því, að rifa aðra niður.
Jjinn' eigdn hujrur er vissaSth
geymsIustaðuT leyndarmála þinna.
Minnisvarðar
úr málmi, sem nefndur er “White
Bronze”, eru lallegustu, varanleg-
ustu og um leið ódýrustu minnis-
varðar, sem nú þekkjast. J>edr eru
óbrjótanlegir, ryðga ekki og geta
aldred orðið mosavaxnir, eins og
steinar ; ekki heldur hefir írost
nein áhrif 4 þá. Þ^'x eru bókstaf-
lega óbilandi og miklu fegurri en
hægt er að gera minnisvarða úr
steini (Martnara eða Granit). Alt
letur er upphleypt, sem aldrei má-
ist eða ailagast. j>eir eru jaín dýr-
ir, hvort sem þx#r eru óletraðir
eða alsettir letri, nefnilega :• alt
letur, og myndir og merkd, sem
óskað er eftir, er sett á frítt. —
Kosta frá fáeinum dollurum upp
tili þúsunda. Fleiri hundruð teg-
ufldir og mismunandi stærðir úr
að velja.
þessir minnisvarðar eru búnir til
af T H R MONUMKNTAL.
BRONZK CO., Bridgeport, Conn.
j>eir, sem vilja fá nákvæmar upp-
lýsingar ttm J>essa ágætu minnis-
varða, skrifi til unddrritaðs, sem
er umboðsmaður fyrir nefnt félag.
Thor. Bjarnarson,
BOX 80 4
Pembina - - N. Dak.
JÖN JONSSON, járnsmiður, að
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrdr konur, og brýnir hníía og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir litla
borgtm.
Til sölu
eru 10 ekrur af landi á Point
Roberts, Wash., hér um bil helm-
ingur hreinsað, enn hinm helming-
urinn j skógi.
I>eir, sem vfldu sinna þessu, smi*
sér til
Gisla O. Gudmundsonar
4-8 Point Rober.ts, Wash.