Heimskringla - 01.09.1910, Page 4
4 BI« WINNIPEG, 1. SEPT. 1910.
BEIMSOINGLA
Heimsknngla
Pnblisbed ©Terj Tbnrsday bj The
Bíimskringla News & Fnblisbinjr Go. Ltd
Verft blaftsins t Canada og Bandar
$2.00 om árift (f jrir fram borgaft),
8ent til íslands $2.U) (fjrir fram
borgaft af kanpendnm blaftsins hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON
Editor &. Manager
Office:
729 Sherbrooke Streel, Winnipeg
P.O.BOX 3083. Talsiml 3S12.
Ellistyrkur.
Eins og lesendur þessa blaðs
mun reka minni til, lögleiddi Can-
adastjórn ellistyrk hér í landi árið
1908 í rauninni er það eliistyrks
Abyrgð sem fólk verður að borga
fyrir eins og hverju aðra ábyrgð,en
aðeins þeir geta keypt hana og
orðið hennar aðnjótandi, sem
heimilisfastir eru í Canada.
Ábyrgð þessi er tvenskonar: í
fyrsta lagi undir ‘A’ fyrirkomulag-
inu. Þar sem erfingjum ábyrgð-
arhafans er borgað alt það fé, ásamt
með 3% vöxtum sem ábyrgðarhafin
hefir borgað til stjórnaririnar í elli-
•tyrktar sjóðinj ef hann deyr áður
en fyrsta ellistyrksborgun fellur I
gjalddaga.
í öðru lagi undir ‘B’ fyrirkomu-
laginu. Þar sem samkynja ábyrgð
fæst fyrir lægra gjald og þar sem
erfingjar ábyrgðarhafans fá ekkert
ef hann deyr áður en fyrsta elli-
'étyrksborgun fellur í gjalddaga.
Borganir geta ábyrgðarhafar greitt
inn á öll pósthús landsins sem sel-
ja “Money Orders” og ekki þurfa
jþær nauðsynlega að að verá ggrðaj
& ákveíhiith degí efia í ákveðnunl
upphæðum heldur eftir þvl sem
hverjum er hentast, þó svo að ekki
aé minna borgað en só upphæð
sem til f>ess f>arf að halda uppi
ákveðinni ábyrgðar upphæð minst
$50.00 ellistyrks ábyrgð á ári.
Allar borganir sem fram yfir
eru, eru færðar ábyrgðarhafa til
inntekta með 3% vögstum og er það
auðsælega til þess gert að örfa
landslýðin til sparnaðar, og er þ ið
jaín þarft eins og það ervirðingar-
vert, því að með þessu gerist
stjórnin fjárhaldsmaður ábyrgðar-
hafanna og ávagstar sparifé þeirra
með meiri nákvæmni og tryggingu
en margir þeirra gætu sjálfir gert
það, og f>eim algerlega kostnaðar-
laust. Tryggingin er sem, sé allar
rfkiseignir Canada. Þess hefir
áður verið getið og mikið um það
ritað, að hverjum borgara rfkisins,
hvort hann er karl eða kona, beri
brýn siðferðisskylda til þess að
tryggja sér lífsuppeldi á elli árun-
nm af eigin ramleik og án f>ess að
þurfa að eiga tilveru sfna undir
annara sveita. En sú hefir reynd-
in jafnan verið í öllum löndum að
alt af mikill hluti þjóðarinnar fer
alt of gálauslega með efni sín, og
gerir enga ráðstöfun til þess að
safna svo miklu af vinnuarði
manndómsáranna að það með þvf
fái tryggt sér viðunanlegt lffs upp-
eldi í ellinni. I þessu landi er þó
engin hlutur hægri, hverjum full-
vinnandi manni og konu, en að
spara viKu eða mánaðalega nægi-
lega upphæð til þess að tryggja
sér sæmilegan ellistyrk svo að þau
ekki þurfi þegar starfsaflið þverr,
að lifa á annara vinnuarði. þessi
sannleikur verðu aldrei of vel
br/ndur fyrir fólkinu oghversu oft
og hversu rækilega sem hann er
sagður. Þá verða þeir einatt alt
af margir sem ekki sinna honum,
sér eða öðrum til hagsbóta en þó
má vænta þess að þess oftar og
þess öfluglegar sem hann er prjedik-
aður í riti og ræðu þess meir verði
hann kunnur og að seinast komi
upp nýjir lærisveinar sem málefni
það taki að sér og flytji öðrum boð
skapin, þar til svo er komið að
hann er greiptur á meðvituud
þjóðarinnar og ellistyrks trygging-
in orðin að trúarlegri skyldugrein.
Allir þeir sem nokkra lífsreynslu
hafa fengið vita það svo vel að
hversu hyggilega sem þeir þóttust
vera að verja fé slnu þá kom það
oft fyrir að þeir urðu fyrir skaða,
og töpuðu því á ýmsan hátt. En
slfkt getur ekki komið fyrir f>ar
s em um það ræðir að leggja fé f
hendnr stjómarinnar til ellistyrks
tryggingar, þar er féð vel geymt
og fer til nota annaðhvort sjálfum
ábyrgðarhafanum eða erfingjum
hans. Þess er og vert að geta að
f>ó ábyrgðarhafin sé skuldugur
þá getur engin undir neinum |
kringumstæðum fastsett eða náð
ábyrgðar upphæðinn til lukningar |
þeim skuldum.þetta er skírt ákveð-
ið í lögunum. Ellistyrks ábyrgð
sú sem stjórnni selur nemur minst
$50.00 og mest $000.00 á ári, og
allir geta fengið hana keypta sem
eru innan 85 ára aldurs, sá sem
byrjar 20 ára gamall og borgar 25c
á viku f>ar til hann er 60 ára, fær
eftir það árlegan ellistyrk svo nem-
ur $1/6.38 sé hann 25 ára þegar
borgunir byrja þá fær hann $131.35
á ári,
Konur borga hærri gjald en menn
fyrir jafna ellistyrks usphæð. Sá
20 ára karl sem vill tryggja sér
$300. ellistyrk árlega eftir að hann
er 60 ára gamall, borgar 814c 4
dag eða als $1201.20 eigi upphæðin
að verða $400.00 f>á llc á dag eða
als $1601.60.
Fyrir $500á rlegan ellistyrk borg-
ar hann I3jjc á dag eða $50 05 á
ári eða als $2002.00.
Ellistyrks borganir eru gerð-
ar á hverjum 3 mánuðum til
ábyrgðarhafa.
Þvf ber ekki að ftð undir
þessu fyrir konulagi verður fólk ftð
borga fyrír f>að sem f>að fær.Htjórnr
in gerir enga kröfu til þess að hún
gefi eitthvað fyrir ekkert en húó
gerir fbúum rlkisins hreint og á-
kveðið ellistyrks tilboð og lætur
hvern sjálfrftðan um það hvort
hann sætir því boðí eða ekki og
htÍPgefurhinni nppvaxandi ky.nsló^
rikieins þá hollu ráðlegging að
verja ungdóms og manndóms árun-
um svo að hún megi hafa ánægju
lega eftir minningu um það á elli
árunum, að hún noti ungdóms árin
eins og bóndi vortfðina, þegar hann
sáir svo að hann fái uppskeru
verka sinna f>egar hausta tekur.
Innlimun Koreu.
Keisaradæmið Korea er nú úr
sögunni. — Korea sem sjálfstætt
rfki er ekki lengur til hún hefir nú
verið innlimuð f Japansveldi og
verður héðan f frá einn hluti þess,
það þykir alt af tfðindum sæta þeg-
ar heilt rfki missir sjálfforæði sitt,
þegar heil f>jóð hættir að vera til,
sem sjálfstæð þjóð og ekki sfzt þeg-
ar að engum amlóðaskap er um að
kenna að svo er komið. — Korea
hefir verið sjálfstætt rfki f 518 ár
og um miðja nftjándu öld var útlit
fyrir að hún mundi verða fyrsta
Austurlanda þjóðin sem mundi
semja sig að siðum og háttum
menningai þjóðanna og mundi
verða Japönnm framar f framförum
en svo varð ekki. Lítt nýtir menn
komust’til valda sem halda vildu
öllu við það sama og aftur á bak
hefir alt gengið fyrir Koreu síðan
f>ar til nú að hún var ekki lengur
talin einfær um að stjórna sér —
það var ekki her eða styrjöld sem
kom henni á kné heldur f>jóðarinn-
ar eigin vesaldómur sem þvf var
valdandi.
Korea er á stærð við England, I
og heflr um 12 miljónir inubygg-
endur. Þeir eru af sama kynflokki!
og Japanar og Kfnverjar, en liafa
á sfðari árum verið værukærir; |
höfðingjarnir lagst f svall og sællffi
en alþyðan átt við þröngan kost að
búa og mentunarlaus með öllu. — j
Kvenfólks hefir f>ar að engu gætt, t
hefir f>að verið í ánauð frá upphafi j
vegar. —JFjölkvæni var siður; höfðu j
höfðingjarnir og embættismennirn-!
ir heil kvennabúr, en fátæklingarn-
ir sem ekki Jhöfðu efni á þvf höFðu
þó að jafnaði 2—3 konur. Áttu
konur fátæklinganna við bág kjör j
að búa, f>vf eigendur f>eirra fóruj
með f>ær sem vinnudýr sfn. — Aft- j
ur þær|sem í kvennabúrunum voru j
lifðu I sællffi að öllum jafnaði. En^
þó var það alsiða, að reyndist kona
f kvennabúri ótrú eða féll f ónáð
hjá húsbónda slnum, að hann eftir
að hafa refsað henni með svipum
nægilega, gæfl hana einuifi af und-
irmönnum sfnum og þannig gat
það gengið'koll af kolli. — Kona
sem í upphafi var eign stórhöfð.
ngja gat hafa verið gefin svo oft
að vera aá síðustu eign lftilmóts-
legasta svlnahirðis. -— Á sölutorg-
inu mátti kaupa konur fyrir 10
dollara.
Eftir f>vf sem Koreu hnignaði
þessi meiri eftirtekt veittu Japanar
rás viðburðanna f>ar — og blésu sí-
felt að f>eim kolunum að æsa flokka-
ríg og á þann hátt að veikja f>jóð-
ina. Hin síðasti keisari Koreu, sem
Japaú hefir nú dempt á eptirlaun,
laginu, að hann hefir verið fyrsti
hvatamaður þeirra að þessu máli_
Þetta er og brýn skylda prestanna
við félagið sjdlft, sem þegar er svo
nákunnugt orðið breytinga-nppá-
stungum hr. S. og hefir t jáð hon-
um mátt sinn á þeim.
Hinsvegar er það sjálfsagt, að
prestar fái og hr. S. láti þeim í té
fyrirfram fulla skrá yfir þær breyt-
inga-uppástungur, sem hann og
samverkamenn hans hafa f>egar
var kosinn keisari árið 1864, J>á 10' borið fram fyrir Brezkafélagið, með
ára. í æsku hans stýrði sá maður! áreiðanlegri skfrsluyfir það, hvern
ríkinu lai Wen Knn hét, dugnaðar-1 býr parr hafa haft hjá félaginu.
riaðnr en óvæginn og ofsótti krist- J Þvf að þar með ætti loku að vera
na menn og lét jafnvel drepa suma. skotið fyrir það, að kirkjufélags
Var það til þess að aðrar þjóðir J prestar færu óafvitandi að bera upp
fóru að blanda sér inn f mál Koreu breytingatillögur, sem Brezkafélag-
varð það fyrsti vfsirinn til af- I® hafði þegar lagt dóm á. Væri
slíkt tilfelli prestunum sjálfum hið
óæskilegasta.
VARNAGLI.
og varö það fyrsti
skifti Japana af málum manna þar
Seinna þegar keisarinn sem Y. Hy-
ong heitir, hafði náð lögvaldi, vildi
hann feta f spor fyrirrennara síns,
en var kviklyndur og lfttdugandi,
f>ar á móti var drotning hans gædd
óvenjulega miklu þreki og gáfum,
og gerði hún alt seni hún gat til að
bola áhrifum Japana á bug. Jap-
anar sáu f henni áttu þeir dugandi
óvin og í nppfnoti sem varð f höf-
uðborginní myrtu þeir hana, þetta
var árið 1895' — þegar keisarinn hefir 8efið blaðinu Minningarrit
hafði mist hana fór ,rMi hans í Það 8em stórstuka íslands gaf út 1
hnignandi með degí hverjum |»ér- ’/yrr*
staklega eftir að hann hafði tekið
sér Amerfkanskt æfintýrakvendi
25 ára Minningarrit
GOODTEMPLARA Á ÍSLANDI
1884—1909.
Einn af vinum Heimskringlu
fyrjjr drotningu — f>að f>ótti þegn-
um hans óþolandi ekki sfzt fyrir
þft sök að hún v»r alt of afskiftin
af stjórnmftlum. Þegar SV9 úfrið-
urinn hófst milli Japana og Rússa,
hleyptu Japanar hersveitum sfn-
um á land í Koreu og höfðu þar
þeretöð J>rátt fyrir mótbárur Koreu
stjórnál. Þegar svo friðurinn vaf
saminn milli rfkjanna í Portomonth
5. sept. 1905 var bvo Askilið að Jap-
an skyldi hafa eftlrlit með Koreu.
Fyrst í stað lét Janastjórn sér
ntffgja að hafa menn f meðráðum
með Koreastjórn, og herstöð f Seo-
ul, höfuðborginni, en eftir að Ito
greifi einn af helztu stjórnmála-
mönnum Japans hafði verið myrt-
ur sl. vetur af Koreöskum manni
fóru þeir að þrengja að sjálfstæði
Koreu meir og meir, þar til loksin
23. ágúst sl. að þeir innlimuðu Kor-
en algjörlega og settu keisarann og
fjölskyldu hans á eftirlaun.
Það er enginn efi á að undir
stjóm Japana tekur Korea miklum
stakkaskiftum, og að líkindum til
hagnaðar bæði landi og lýð. — Og
að hafa mist sjálfsfsrræði sitt þann-
ig sem nú er komið getur Korea,
engu öðru umkent en duglausri
stjórn, og mentunarlausri alf>ýðn
og höfðingjaflokk sem lagstur var
f sællffi og gætti enskis annars eða
með ððrnm orðum, sofandi þjóð. —
Veslings Korea.
Það er kunnugt, f>ótt eigi vaki
við veðri, að herra kand. Sigrbjörn
Á. Gfsla3on hefir, um tfma, verið
að skrifafslenzkum prestum í Vest-
urheimi og biðja þá að koma d
framfœri við Brezka og erlenda
Biblíufélagið beiðni um breytingar
á hinni nýju þýðingu biblfunnar f
væntanlegri vasa-útgáfu. Kvað
málið hafa komið til umræðu á
fundi á kirkjuþingi presta eigi alls
fyrir lðngu. Skildist möndum svo,
sem að hr. Sigurbjörn hefði vilyrði
frá einhverjum skrifara hins Brezka
Félags að breytinga-beiðni skyldi
verða íhuguö.
Presta fundurinn hvað hafa sam-
f>ykt, að gera fyrirepum um það,
hv'ort breytingatillögum við þýð-
inguna myndi verða sint ef þær I irnar skjálfu í æðisgengi og orð og
kæmu frá prestum kirkjufélagsins. framferði, varpa hraunleðju siðley-
25 ára aldur Goodtemplara reglunn-
ar þar f landi.
Bók f>essi sem er 184 blaðsfður
að stærð, I stéru broti er með þeim
allr vönduðustu bóka útgáfun sem
vér höfum séð. Bókin er prentuð
h fcglirsta jrljápappfr, þykkan, og
f góííu bandi.
Innihaldíð erj—
1. Ágfip af éflgil Régíunnar, ritað
af Haldóri Jónssyni.
2. Saga Reglunnar á íslandi I 8
köflum.
| 3. Þroskum Reglúhttáí á íslandi
með skyrslutðflupi, ritað af
herra Pétri Zophoniassyni.
4. Skýrslur um Unglingaregluna
á fslandi frá stofnunardegi
hennar 1. Febrúar 1908 með
fróðlegum skyrslu-töfum, ritað
af Jóni Árnasyni.
5. Minningar, það er sfðasti og
lang mesti kafli bókarinnar,
birjar á bls 75 og tekur yfir
rúman 100 síður,þessi kafli flyt-
ur œfiágrip af og stuttar rit-
gerðir um regluna og hennar
góðu áhrif á þjóðlffið. Eftir
150 leiðandi goodtemplara á
íslandi og með mynd af hvor-
þeirra, karlum og konum.
Fyrst af þessum smágreinum er
rituð af Byrni Jonssyni Ráðherra.
f enda þeirra greinar segir hann
ísland vera “Fyrsta þjóðlandið er
gerir sér lög eftir kenningu eins
hins mesta mannvinar og mesta
stjórn vitrings, er ujipi hefir verið
W. E. Gladstone, þeirri,að áfengis-
neysla, eins og hin gerist nú í
heiminum og hefir gerst öldum
saman, sé meira heimsböl en allar
styrjaldir og allar drepsóttir, er
yfir mannkynið hafa gengið.”
Næsta ritgerð er eftir ÁgústJóns-
son. Hann byrjar svo: “Sérhvert
heit sem lyftir fótum vorum einni
tröppu hæria í siðmenningar stig-
anum ei áriðandi að haldn trúlega,
þvf aðdráttarafl siðspillingarinnar
er áleitið, og fallhraðin getur orðið
voðaleeur ef út af ber. Höfuð vort
er skynseminnar Eden, þar á hún
að aukast og margfaldast fyrir
áhrif starfskyldu og raunvfsinda.
Áfengiseitranin er cin hinna skæð-
ustu ofsókna skynseminnar, þvf
hún hefir þá ekki lengur ró,umbúð
Hér við er ýmislegt að athuga.—
Eigi sést það glögglega, hvort prest-
arnir ætla sjdlfir að gera þessar
breytingar, eða þeir, af kristilegri
greiðvikni, ætla aðeins ‘að koma á
framfæri’ við Brezka Félagið breyt-
inga-uppástungum hr. láigurbjarn-
ar, svo sem sínum eigin. Rftðlegt
myndi vera, að gera félaginu glögg-
va grein fyrir faðerni þessarra
tveggja tegunda uppástungna, ef
úr samþykt fundarins verður farm-
kvæmd — ráðlegt fyrir prestana
sjálfa.
Skylda er það og prestanna við
hr. S, að láta hann njóta þess
sögulega sannleika hjá Brezkafé-
sisins á aflar hliðar, eyðileggja
fegursta bygðir, og búa úr þeim
eyðisanda. Sá hryllilegi heimsku-
leikur kom mér svo fyrir sjónir, uð
ég taldijfylstu skyldu mfna að ger-
ast bindindismaður.”
Þriðja ritgerðin eftir Friðbjörn
Steinsson,um innleiðslu reglunnar,
árángurhennar og framtfðarhorfur,
á íslandi, f henni segir hann. “Það
er fyrst og fremst sannfæring mfn
aðþaðhafiveriðmittstærstagæfuspor
næst því að eignast góða konu, að
hafa orðið til þess,að styðja að þvf
að Goodtemplara reglan festi fót
hér á landi, með þeirri siðmenning
sem heim fylgir.”
Þessi fán synishorn gefa bend-
ingu um aðal efni fímta kaflans.
Ritgerðirnar eru yfirleitt góðar.
En á stöku stað bregður fyrir gam-
aldags hugsunum um orsök of-
drykkjunnar, og það jafnvel hjá
Haralli Nielsyni--sem ætti að vita
betur. Hann staðhæfir beint að
vínsalarnir“leggi alstaðar snörur til
til að fella þá”—(dyrkkjumennina)
þótt þeir væru reistir á fætur.”
Betur finst oss það hafði átt við af
honum—og meir f samræmi við
köllum lians sem prests, að gera þá
sannleiks grein fyrir ofdrykkjunni
að hún komi til af skorti á því
tvennu, heilbrigðu viti og sómatil-
finningu þeirra sem sökkva sér f
ofdrykkju og ekki sfst á þetta við
þá sem hafa tekið lækingu við of
nautn vfns 'en taka svo til af á-
settu ráði og einskæru kæruleysi
og fótum troða sitt eigið mann-
gildi með þvf á ný að sökkva
sér f ofdrykkju þó þair hafi
fulla þekking á því hver
ju tjóni það veldur þeim. Alt
eins sanngjart væri það að kenna
það kaðlinum sem hángir á bæjar
bustinni að heima maður hengdi
6ig, eða borðknif húsfreyunnar að
sonur hennar skar sig á háls, eins
og að keuna vfnsalunum um það
aðrnenn leggjastf ofdrykkju. Freist
ingin kemur innanað frá af þvl að
siðferðis þrekið er of veikt — með-
fædd sómatilflnning lömuð. Hitt
er annað mál, að holt sé að herja
á vínverzlanina. Ekki vegna vfn-
salanna heldur vegna heimsku
þeirra scm ekki hafa vit né rænu
til þess að neita vfns öðruvfsi en
sjálfum sér til vanvirðu eða tjóns og
{iðrum til hrygðar oghugraunar.
En elna og tekið var fram, þá
ern greinarnar f fimta kafla yfirleitt
ftgætt lesmál, ritaBar af einlægri
sannfæringu um ágæti Goodtemp-
lara reglunar. Myndirnar eru all-
ar vel gerðar þósumarséu helst til
litlar. Sfðast í bókinni eru regist-
ur yfir nöfn þeirra sem myndirnar
í henni eru af.
Bókin er f fylsta máta fróðleg og
skemtileg og ætti að vera f eign
hvers Goodtemplara og Vfnbanns
vinar or reindar allra fróðleikselk-
enda.
Bókin fæst í bókaverzlun N.
Ottenson f RiverPark og hjá Pálma
Einarsyni að 622 AgnesSt. og kost-
ar í bandi $1 50.
Crippen og LeNeve.
Dew. heitir einn af þjónum hins
mestaleynilögreglufélagssem til er
f Breska veldinuoghefiraðsetursitt
f svo nefndu Scotland Yard á Eng-
landi. Svo vildi til að þann 21.
Janúar sl. tyndist kona ein f Lund-
unum, hún hafði áður verið leik-
kona en giftist Crippin lækni, og
þau bjuggu þar f borginni, hvarf
konunnar kom vinum hennar mjög
kynlega fyrir. Læknirin gerði
grein fyrir hvarfinu, en það
var vinum þeirra hjóna ekki full
nægjandi. Það var fyrst borið út
að frúin hefði farið f kynnisferð
um óákveðin tima. En þegar tfm-
in leið og hún kom ekki til baka þá
óx grunsemd á lækninum og vinur
konunnar fóru til Scotland Yard og
skfrðu lögreglunni þar frá öllum
málavöxtum það var 28 Júnf sl.
Dew var fengið málið til meðferð-
ar og hann meðhönlaði það eins og
viðvaningur, með því að gera als
ekkert f því þar til 8 Júlf að hann
heimsókti læknirin og sagði hon-
um að grunsemd hefði vaknað að
hann væri valdur að hvarfi konu
sinnar. Crippen tók þessu einkar
stillilega og kvað sig vera að finna
þar f húsi slnu hvenar sem rann-
sókn yðri hafin í málinu. En strax.
næsta dag strauk hann úr borginni
ogmeð honum ung kona sem verið
hafði stflritari hans umlengri tfma,
súhét LeNeve. En ekkert vissi Dew
um hvarfið þeirra hjúa fyr en 11.
J úll og þá tók hann að gera varan-
lega gangskör til að leita þau upp>
og leitina gerði hann alstaðar sem
þau voru ekki. Svo leið viku tími
eða meira þar til Dew fékk loft-
skeyti um það frá skipherra á
Gufuskipum Montrose^em þft var
& Atlandz hafi,á leið til Canada, að
Dr. Crippen og fylgikona hans væri
á skipinu, þauhöfðu tekið sér far frft
Andwerp,undir annarlegumnöfnum
og stúlkan var klædd f drenga fötog
kvaðst vera sonur gamla mannsins
sem hún væri með enskipstjórin tók
eftir því að hún nældi buxunumupp
með Safety-pins og það vakti grun-
semi hans á þessum farþegum.
Hann varð þess vís að hér væri eng-
in annar en Crippen og Le Neve og
hann sendi hraðskeyti þess efnis
ejns og áður er sagt. Dew tók sér
tafarlaust far með hraðskreiðu
skipi yfir hafið og var hér til staðar
að mæta Montrose skipinu er þar
bar að landi, þar tók hann bæði
hjúin og eftir nokkurn tíma flutti
til Englands þau komu þangað á
laugardagin var, til að standa fyrir
máli sfnu.
=====
SPAKMÆLf.
þegar gljáitm er horfinn af vax-
dúkum, skal taka terpentínu meö
uppleystu vaxi í, dýfa ofan i hana
ultartusku og nugga um dúkinn, —
kemur .þá gljáinn aftur oir dúkur-
inn verður sem nýr.
* * *
Sólbrund hverfur meö því, aÖ’
bera, á sig vel þeytta ev.cr.jahvítu.
4—5 kveld í röð. þetta efni er líkai
gott við freknum.
* * * ■ •
Nýitt kjöt má geyma fram að
því í tvær vikur, sé það látiö í
súra mjólk eða áfir, en vel þarf aö
þvo það áður enisoðdð er.
þegar blóð kemur úr júfrum--
kúa ásamt mjólkinni, þarf að gefa.
þeim eina matskeið af saltpétrii
saman við short eða bran viku—
tíma eða leng.ur, þá haettir blóð-
penslið og mjólkin verður hirein.
'* # «
það er sönn . heimspeki að sigra
girndir sínar og sætta sig við
hver helst lífskjör,. sem vera skal.
• * •
Sannarlegt góðverk skín með.
sínum eigin ljóma.
* * *
Bætur fyrir ójöfnuð eru engum
til vanvirðu.
• • •
þar fer oftast öll stjórn bezfc
fram, er hæfustu menn ráða.
* # *
Gáíaður maður á miklu hægra-
með að fyrirgefa en hefna sín.
* # *
Auður og upphefð eru brothætt-
ar stoðir, en sakleysi er áreiðan—
legur stólpi.
* • *
Óhóf í klæðaburði sprettur a£
monti.
* * •
það er athöfn en ekki elli, sem
meta skal eftir ágæti lífsins.
* * *
Heiður er brothættur. Auður er
blóm, sem næturfrost gæfunnar
eyðileggur.
* * *
Til að verjast maurum (ants) á
heimilum, hefir Eleetric Pasta, sem-
fæst í lyfjabúðum, rey.ist vel.
* * *
Chófsmennirnir lifa til að.éta og
drékka, hygnir menn éta og-
drekka til að lifa.
2 Bækur
Gefins
FÁ NÝJIR KAUP-
ENDUR AÐ HEIMS-
KRINGLU SEM
BORGA $2.00 FYRIR-
FRAM, OG ÞESSUM
BÓKUM ÚR A Ð
VELJA
Mr. Potter frá Texas
Aðalheiður
Svipurinn Hennar
Hvammverjarnir
Konuhefnd
Robert Manlon
og Leyndarmál Cor-
dulu frænku. —
Alt góðar sögur og sum-
ar ágætar, efnismiklar,
fróðlegar og spennandi.
Nú er tfminn að gerast
kaupendur Hkr. Það
eru aðeins fft eintök eft-
ir af sumum bókunum.
Heimskringla
P.O. BOXÍ083, Wlnnipeg