Heimskringla - 01.09.1910, Page 7

Heimskringla - 01.09.1910, Page 7
HEIMSKEINGtA WINSIPEG, 1. SEPT. 1910. fiifc 7 »M IHMMIM* MMMMMM 1ROBLIN HOTEL * llð Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 A-dag hús í Vestnr- Canada. Keyrsla ÓKeypis miili vairnstöðva og hóssins ð. nóttn oa, degi. A''hlynuiuig hios bez'a. Við- skifri Islendinoa óskast. oi.AFt’K O. ÓLAFSSON, íslendingnr, af- greiöir yöur. Heimsiekjiö hann. — | O. ROY, eigandi. Farmer’s Trading Co. (KLAC'k & BOLK) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsuienn fyrir :— “SLATER” Skóna RÓðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H.B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvfirutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., THB QUALITY STOKB Wynyard, Sask. JIMMYTS HOTEL BEZTU VÍN OGVINDLAR. vInveitari t.h.fraser, ÍSLENDINGUR. : : : : : James Thorpe, Elgandl MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. iSÆÍeon. P. O'CONNKLL. elgandl, WINNIPKG Beztu teguodir af viuföngum og vind um, aðhlynning KÓð húsið endurhætt Woodbine Hotel 466 MAIN 8T. Stmista Billiard Hall 1 NorövestnrlandioD Tlu Pool-Horö.—Alskounr vfoó* vÍDdlar Gistin^ og fwöi: $1.00 á dag og þar yfir l.eimoit A Metou Eiffeudnr. JOHN DUFF PIT'MBER, GAS ANDSTEAM FITTER Alfc v -k vel vandað, og veröiö rétt 664 N« * Oame Ave. Phone 3815 Wí.nuipeg A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hófcel. Besta verk, Agæt verkfwri; Raksfcur 15e en Hárskuröur 25c. — Oskar viöskifta íslendinga. — S. K. HALL TEACHIR OF PIANO and HARMQVY STUDIO: 701 Victor St. Haustkensla byrjar lst Sept. Til skémtunar og fróð- leika fyrir fólkið. EFTIR E. H. JÖHNSON í einni ritgérð minni béðan, ekki als fyrirl’ingu, drap ég f fljótheit- utn ú gleðina og f'"gnuðinn, sem varð liér á meðal fólks, við útkomu “Pólreiðinnar V’ol. IVT; eu sú gleði, og sá fögnuður. var sem ekki neitt f samanburði við pau undur og ósköp, sem existéraðist f hjörtum hinna trúuðu, þegar þeir lásu það 1 Heimskringlu 19 maí að það stæði nú til, áður eu langt um líður, að öllu þvf bezta, úr öllum trúar- briigðum.yrði safnað f eitt,” og þá, “þegar svo væri kornið, yrði alt svo fullkomið” já, hver efast um f>að sagði páfagaukurinn. Þá mætti nú held ég segja og það með góðri áherslu: “Það er fullkomnað.” Á þessari jörðu gætu menn varla vænst eftir mikið betra, þvf það fer nærri, að f>að mundi lfkast trúar- ástandinu, sem prt-dikað er.að eigi að verða f hinu eilffa lffi, þar trúa sjálfsagt allir þvf sama, og engir öðru en f>ví sem rétt er, hvort sem pað verður samtfningur úr öllum trúarbrögðum eða eitthvað annað. Eg vil leiða hest minn frá, að grufla nokkuð úti f>að. Hitt verð- hendi næst að athuga svolítið, með fáum orðum, þetta sem nú „kvað standa til,” og vil ég nú reyna að géra f>að, eftir minnu beztu sanu- færingu og þekkingu. Eg gat þess hér að framHii, að þessi tíðindi, eða spádómur; eða hvað helzt sem heppilegast væri að kalla það, het'ði vakið mikla gleði f hjfirtuui hiuua trúuðu, enn mitt f þessari óumræðilegu gleði. og öll- um þeim fögnuði sem átti sér stað við téða fregn,A'aknaði sú spurning f hugum manua: Bver mundi nú verða líklegastur til að komu þessu mikla þarfa verki f framkvæmd og en frernur, hvar tnundi vei ða hent- ugasti staðurinn fyrir hinu n/a söfnuð, til að byggja sín Joss hús, tilbiðja sinn endursknpaða Jehóva. Vóru margir á þeirri skoðum, að enginn vœri færari að ger-i þetta, en spámaðurinn sjálfur, en aðrir mæltu á móti: ekki veit ég fyrir hvaða ástæðu. Hinir |>rióju vóru á f>eirri skoðum, að það mundi nú ekki ganga mikið betur að fá maim til að útfæra þessa reformation en það liefur geugið til f>essa dags, að fá maun til f>ess að skrifa laud- náms sögu Vestur-Isleudinga. En þetta fer nú varla svo. og, álit ég alveg ástæðulaust að kvíða nokkuö fyrir f>ví. Það hefur aldrei komið fyrir f heiminum en, að ekki hafi orðið eitthvað til þess sem á að verða og svo mun fara tneð þetta. Mér flnnst ég treysta mér til — *þ<5, auðvitað sé égeingin Demosthenes — að npplýsa fólk svo Iftið um þetta, og hvernig það getur hug- legast orðið. Eg er semsé þaulles- in í guða og goðafræði allra trúar- bragðaflokka, og hefi þar að au i kynt mér alla spádótnajbæði eldri og yngri, og þar í finn ég helst, hina „áreiðanlegustu” undirstöðu fyrir því, hvernig þetta gétur með hægasta móti existerast! og er J>að seni fylgir: í einum af áminnstum spádóm- um stenlur það: að maður nokknr. stórvitur, og stórvirtur! hafi feng- ið, sent á hinni nýtjándu öld, opin- beringu.eða spádóinslega vitran um f>að, að hann ætti eftir að lifa það, að verða faðir að þeim mesta spek- ingi sem nokkur tíma hefði verið f heiminum, og að sá spekingur yrði allra spekinga æðstur, gérði meira krafta og fnrðuverk, en nokkurn hefði nokkurn tfma dreymt um. Má því svo sern nærri géta, hvaða gleði tilfinuingar hafi lifnað f sálar djúpi mannskepnunnar, við aðra eins opii.beringu, sem óefað hefur komið af hæðum ofan! Hann réði sér valla. Haun lék allur á reiði- skálfl. Ilann gat ekki um annað hngsað en að reyna að koma þessu f framkvæmd sem allra fyrst, og segir sagan; spádómurinn ætlaði ég að segja, að hann hafi þar og þá, f þessum opinberinga sælu draumi, boðið kérlingu, sem var fimmtlu ára að aldri, þau náðar kjör, að mega verða móðir að spek- ingnum. En það hafði farið lfkt fyrir henni, og Jósep gamla, þegar Madame Fótifar, ætlaði að fara að verða góð við hann. Kérlingar kindin hafnaði semsé þessu sóma boði, sem hafði þær sorglegu, eu þó til sömu tfðar eðliiegu atteið- iugar, að spekingurinn er ófæddur en,og bégt að segja hvað lengi það kann að dragast, að menn fái þá æru að lita slfkann mann. En. hvað sem öllu þessu lfður, og hvert sem ég lifi þá tfð eða ekki, þá trúi eg þvf samt — og svo géra náttúr- lega fleirri .— eins og Gyðingar trúa með Krist, að h»nn eigi eftir að fæðast, og að þessi makalausi spekingur, verði óefað maðurinn sem „safnar ðllu f>vf bezta saman úr öllum trúarbrögðum,” og býr til úr J>vf eiua „alfullkomna lieild.” Þetta finnst oss nú mjög sennilegt og ekkert eftir géfa, fyrir eu vér megum til. Sp'dómur |>essi, er ein, áreiðanleg og óhrekjandi “vissa” inaðurinn sem fékk vitran- ina lifir en, og er sjálfsagt viljugur að staðfesta þetta, ef Jþess skildi krafist, að vér förum hér með sann- leikann, og eins það, að gétur vorar og trú ineð spekingjþenna.eru ekki griptiar úr lausu lofti. En ' þá ,,þegar svo er komið” verður nú gaman að lifa 1 heimi vorum. Þi kémur nú þessi „alsherjar friður” seui vér höfum heyrt talað um; þá leikur lambið sér við ljónið; þá skrifa uú engir „'‘kammir og sví- viringar” í blöð; alt verður J>t „vfs- dóms vindur”. Þá situr nú gull hjá gulli, og dinumenskan um- faðmar k, ennprýðina; þá verður Nellie sezt í hásætið, og þá jórtrar enginn lengur um eyra-rúnu,o s frv. samber „Völuspá hina nýrri”. £n um samansöfnunar stoðin er eng - I um blöðum að fletta; hann verður hvergi nema á Pólnum f aldingarð- inum gamla. Bpekingurinn og faðir hans láta hreinsa þar svo til.að J>að j ætti að verða þolanlegur bústaður j hinna rétt-trúuðu; jafnvel um allar j eilffðir. Bíður nokkur betur ? Dánarfregn. Þann 21. Jfl í 1910 andaðist að heimili sfnu í Marietta.Wash. kon- an Steinun Blöndal.hún var 57 ára og nokkra mánaða gömul. Hún hafði verið heilsutæp um tveggja ára tfma en tveimur dögum áður ep hún dó fjekk húti slag og inisti máttinn, og málið litlu sfðar. Hún var jarðsett 22.júlí að Woodlon graf- reit f Ferndeil, að mörgu fólki við- stöddu. Steinun heitiu var fædd að Flögu f Húnavatuss/slu 12. Nóv- ember 1853. Foreldrar hennar vóru Gfsli Sig- urðson og Astlis Magnúsdóttir. Hún ólst upp f Húnavatussýslu og átti þar heimili [>angað til hún flutti til Canada fyrir 21 ári síðan. Ári sfðar giftist húu eftir lifaudi manni sínum Hannes Iflöndal, litlu siðar fluttu þau sig til Kyrrahafsins og hafa löngum sfðan búið í Marietta, Wash. Þeim hjónuui varð tveggjabarna auðið sem bæði dóu f æsku. Steinun heitin varð vel greind kona og hafði frammúrskarandi mintii, hún var sérstaklega brjóst- góð og mátti ekkert anmt sjá, vin- föst og trygglynd. Hennar er þvf sárt saknað af öllum sem kyntust henni. Og s rt syrgð af eftirlifandi eiginmanni sem hún reyudist trúr vinur og stoð, f hverju sem að höndum bar. Hvar er Jóhannesína. íslandsbréf hefir veriÖ skiliö eft- ir á skrifstofu Hei tnskrinjjlu árit- aÖ til Kröken Jóhann>esína Jó-, hannesdóttir, sem, fór frá Ilorti- brekku í Ólafsfirði, en síöast frá Reykjum á Reykjaströnd, til Ame- ríku. — Hver, sem veit um veru- stað konu þessarar, er beðinu. að tilkynna það að Ileimskringlu.' — J>að er áríðandi, að bréfið komist til hennar. SPURNING. — Ilefir nágranni minn eöa nokkur óviðkomandi maðtir rétt til að £ara með ‘team’ Ojr vagn yfir sla-gjukind mitt, án míns leyfis, þegar komið er að því að slá það, og hann gerir ]>aö án allra nauðsynja ? lif ekki, hverju varðar það ? Bóndi. SVAR. — Nei. Kn betra væri þéf samt að girða landið og aug- lvsa friöhvlgi þess. Rf menn aka utn land þitt eftir að þú befir aug- lýst “No Tresspass”, þá ættir þú að geta átt lagasök á hendur þeim. Ritstj. Sendið Heimskring’lu til vina yðar á Islandi THE DOMINION BANK HORNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborg’aður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000.00 Vé>' éskum efrir viðskiftun verzlunar mamn oe ábyreumst atf eefa þeim fullnæeju. S’parisjóésdeild vor er sú stæista sem nokaur b-nki hetir í * bortfjnni. íbúendur þessa hluta borearianar óska að skifta við stofnun sem þeir vita aA er algerlega trygg. Nafn vort er fullirygginK óhlat- leika, By jíð spaii ínulegg fyrir sjilfa yðar, koma yðar og bðrn. H. A. KKIHIIT. RÁÐSMAÐUR. Með þvl aö biöja fefinlega om “T.L. CKfAH,” þá ertu viss að fá ágtefcan vindil. (UNION MADE) Western l'igar Factory Thomas Lee, eieaudi Winnnipejc Yitur maður er varkár með að drekka ein- göngu HREINT ÖL. þér g>etið jafna reitt yður á DREWRY’S REDWOQD LAGEÍR. það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöttgu úr Malt og Hops. Biðjiö ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg STRAX í DAG er bezt að GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. Manitoba á undan. Manitoba hefir víðáttumikla vatnsfleti til uppgufunar og úr fellis. þetta, hið nauðsjTilegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Enn^á eru 25 milíón ekrur óbygðar. Ibúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðið um 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. Winnipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru 826,400,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í einu orði sagt, eru í fremsta ílokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- nipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aí fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum framförum en nokkurt annað land í heimi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því þetta fylki býður beztan arð af vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Véinnipeg, Man. A. A. C; LaRIVIERE, 22 Alltance Bldg., Montreal, Quebec, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. .1. .1 (ÍOLBKV. Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnijæg. t. 382 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU bóndastúiku sem sat við hlið hennar og las í lær- dómskverinu sínu. Barn þetta var nefnilega ekki nógu gamalt til að taka J>átt í fræðslu hinna barn- annai. — “Já, ef litla Anna er kappsöm og iðin," sagði María, “þá kemst hún bráðum í hóp hinna, og getur skilið alt það skrítna og skemtilega sem meistarinn kennir eldri stúlkunum og drengjunnm. Litla Aima gerði það sem hún gat, enda var hún orðin svo vel læs, að það var að eins á stöku stað sem hún statnaði á orðunumi; og af því hún var iðin og námfús, hafði María góða von um framför hennar. þegar presturinn kom stóðu öll börnin upp, en Ilolm gekk á mótd tengdaföður sínum og heilsaði honum. Systurnar og móðir Jæirra þutu til Maríu og settust við hlið hennar á rólmfjölina. “Haldið þið áirarn, carissime! ” sagði presturinn, þegar hann var búinn að þrýsta hendi tengdasonar síns; “haltu áfram kienslunni. Eg sest hér á meðal áheyrenda þinna.” Himinglaður lagðist presturinn endilangur i gras- ið hfá börnunum. Holm hélt áíram. Fjörið og skilgreiningin í fyrirlestri hans var svo ljós, að allir nemendurnir, jafnvel -]>eir gáfnasnauð- ustu, skildu hann, og hlustuðu líka á hann með ná- kvæmri'.'eftirtekt. Iikki eitt einasta orð af óbrotnum og auðskdldum sannleika, sem hann sagöi börnum þessum, fór fram hjá þeim. Og þó að eirtstöku sinnum kæmu fyrir setningar sem nemendurnir skildu ekki straix, þá vissu þedr að l>eir máttu biðja um nánari skýringar að fyrirlestrinum afstöðnum. Medst- ari Holm notaði eingar kenslubækur o.g fékk börnun- um ekkert ákveðið að læra. Fyrst gaf hann þeim nákvaema lvsingu af því úrlausnarefni sem bann vdldi láta þau Jjekkja, og svo reyndi hann með spurningtim að komast eftir að hv© miklu leytd þau hefðu skilið F O R LAGA LEIKURINN 383 hann. þessi aðferð var, eftir hans skoðun, ekki að eins hin ipzta, heldur einnig sú eina mögulega. “Lexí- urnar skilja þau ekki," sagði hann, 'en munnlegar skýringar skilja þau, <>g auk J>ess hefi eg etiga.n tíma til aö sinna hverju einstöku barni. þau verða því öll í einu að hlusta á ]>að sem ég vil leiða í ljós, og gera svo seinna gredn fyrir skilningi sínum á því." þetta kvöld stóð fyrirlestur Holms yfir eina klukkuStund, og svo fór hann. að spyrja þau á þenna hátt: ’i “Nú, .Mads Persens öli, getur þú sagt mér hvern- ig jörðdn er löguð?” “Hnöttótt," svaraði drengurinn. “Og þú, Eiríkur,, veiztu hvort hún er kyr eða að hún hreyfir sig?” •'Hún er kyr,” svaraði Eiríkur, sem ef til vill hefir ekki tekið eins vel eftir og aðrir. 1 það er skilningur þinn sem er kvr, Eiríkur," sa.gði Holm. “Nú, börn, hvað segið þið um )>etta?” “Hún hreyfir sig í kringum sólina,” svöruðu hin bijrndn öll sem einum rómi. þannig hélt kenslan áfram góða stund. Hvert eirtt baTn fékk sína spcurningu, og flest af þeim sýndu að þau höfðu skilið orð kennarans rétt. Svo leyfði hann þeim að fara hedm, þegar búið var að flytja bæn og lesa einn kapítula í Nýja Testamentinu, sem öll börnin höfðu eitt eintak af með sér. Lesturinn gekk eftir röð, eátt eða tvö vers handa hverju barni, °g þegar eittihvað var sern þau ekki skildu, þá var það skýrt fyrir J>eim. Síðan þökkuðu börnin ketvn- aranum fyrir leiðbeiningarnar, lofuðu að muna þær og fóru. Skömmu siðar sátu báðir mennirnir, tengdafaðir- inn og tengdasonurinn á rólufjölinni, því kvenfólkið \;ar farið inn í húsið. “þetta er sannarleg guðsþjónusta,” sagði prest- 3S4 SÖGÚSAFN HKIMSKRINGLU tirinn., um kið og hann horfc'i á eftir hinum hverfandi barnahóp, ‘‘guösþjónusta, sem á rót sina að rekja til eðallvndrar hugsunar. G.uö bljessi tilraunir }>ínar sonur minn.” Ilolm svaraði engu. Svipur hans var þungbú- inn. það var auðséð að einhver sorg þjáði glaða sinnið hans. “þú ]>egir,’’ sagði presturinn, “og ert hryggur á svip. Hvað gengur að þér?” “ö, faðdr. Hverjum gat komið til hugar að þessi skóli, sem ég hlakkaði- svo mikið til aö set ja á stofn, skvldi verða J>yrnir í augum sumra htldri mannaiMia hér í sókninni, en það er hann, og það er þaö sem hrvggir mig og mér gremst.” “J>eir vddja ekki unna bændunum neinnar fræðslu, ég veit það svo vel, sonur minn. ö., ég þekki mjög vel þetcta, þröngsýna eðli_J>eir vilja ekki—svo ég noti orð hiinnar vitsmuna.hlindu prófastsfrúar—leyfa innrás hinna ruddalegu flokka á andlegá vísindavelli. þannig eru þeir, og í brodd.i fylkingar ér prófastur Washolm, einn af undirstöðubjálknm kirkjunnar. En við skulum bjóða þeim birginn.” ‘Ö, faðir, ef hér væri aðeins að tala um prófast- inn. En, veiztu hver hefir knúð þau hjón til að snúast gogn mér og mínum skóla?” “Nei,” svaraði presturinn. “Hver er þaö ?” “]>að er fvrverandi húsbóndi minn, barúninn f Ldljudal. Ilann gerði mér boð að £nna sig í gær, og lét mér i té hinar hörðustu ásakanir fyrir þetta heimskulega fyrirtæki mitt,—sem honum þóknaðist að nefna það.” “Og hverju svaraðir þú honum?” spuröi prestur- inn ákafur. “Eg sagði honum f kurteisum en ákveðnum róm, að eg væri frjáls og sjálfstæður maður, sem ekki þyrfti leitgur að hlýða skipimum hans, og að eitvinn FORLAGALKIKURIXN 355 hefði ástæðu til að veita mér árás á meðan ecr -íerði ekkert ólöglegt..” “það var rétt, sonur minn,” sagöi presturinn. “Hdð satna sagöi ég í dag við prófastinn og konn- hans....Nú......og barún Ehrenstam?” “þú beföir átt að sjá æðiö í honum. það var voðalegt. Ilann krepti hendurnar og froðuíeldí a£ ilsku. ‘Yeiztu þá ekki,” Jjrutnaði hann, ‘ að sá sem hefir gefið þér jörð, getur tekið hana frá J>ér aftnr.. getur rekið þig og f.jölskyldu þína burtu af henni ? Tnska, eins og J>ú ert, sem lifir á minni miskunn- semi, ætti ekki að hefjast handa á móti velgerða- manni sínum.” “Svívirðilegt! ” kalbiði presturinn, og eldur brantv i augum hans. “Og hverju svaraðir þú?” “Hr. barún,” svaraði ég, “virðiag fyrir þinttm gráu hárum býður mér að vedta tilslökun, enda þótt að orð ]>ín verðskuldi ofaniigjöf. F<.g lifi ekki á þinni miskunnsemí og skulda Jxt enga þökk. Bújörðina sem þú lézt mig fá fyrir vin.nu mina samkvæmt samning.i, getur J>ú tkki tekið af mér. Að því er skólann minn snertir, þá held ég áfram með hann þrátt fyrir voasku þínai hr. barún. Vertu sæll.” Um leið og eg sagði þetta, opnaði eg dyrnar og yfirgaf hann, alveg óðan af vonsku. “þvi hefir svarað ved, sonur minn,” sagði prestnr- inn, “og ég vona að þú látir ekki hræða þig héreftír, I>að sem maður álítur vera rétt, það sem maðnr álítur vera skyldu sína—}>að verðmr maður að gera, þrátt fyrir alt mótlæti og erfiðleika. Og að öðra leyti...hvað getur barúninn gert þér?” “Hann getur ekki svift mig jörðinni, það er nú víst. En með áhrifum }>eim, sem auðurinn vdtir honum getur hann ©iðilagt ávextina af starfi míim. Harn getur fyrirboðið bændunum að senda börn sín í minn skóla....”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.