Heimskringla


Heimskringla - 24.11.1910, Qupperneq 3

Heimskringla - 24.11.1910, Qupperneq 3
* Bl« WINNIPEG, 24. NÓV. 1910. HEIMSKRINGCA ♦----------------------------------------♦ Bókalisti. N. OTTENSON’5,- Rlver Park, W’p’g. ♦----------------------------------------♦ Ljóömæli Páls Jónssonar I bandi (3) 85 Sama bók (ab eins 2eint. (3) 60 Jökulrósir 1*5 Dalarósir (3) 20 flamlot (3) 45 Djóömæli Jóns Árnasenar 6 Viömýri,1879 (4) 90 Tlöindi PrestafélaKSÍus i hinu forna Hóiaskifti (2) 15 Áttunirurinn (2) 45 Grant skipstjóri (2) 40 Börn óveöursins (3) 55 Umhverfis jöröina á áttattu dögura (3) 60 Blindi maöurinn (3) 15 Fjórblaöaöi smárinn (3) 10 Kapitola (í II. Bindum) (3) 1.25 Eífgert Ólafsson (B, J.) 15 Jón Ólafssonar Ljóömæli í skrautbaadi (3) 60 Kristinfræöi (2) 45 Kvæði Hannesar Blöndal (2) 15 Mannkynssaga (P. M.) í'bandi (5) 85 Mestur í heimi, í b. 1$ Prestkosningin, Leikrit, oftir P.E., í b. (3) 30 Ljóöabók M. Markússonar 50 Ritreglur (V. X), 1 b. 20 Sundreglur, í b. 15 Veröi ljós 15 Vestan hafs og austan, Prjár sögur eftir E. H ., í b. 90 Vlkingarnir á Hálogandi eftir H. Ibsen 25 Porlókurjhelgi 15 Ofurefli, skólds. (E. H.) 1 b. 1.50 Ólöf í Ási (3) 45 Smælingjar, 5 sögur (E. H.), í b- 85 Skemtisögur eftir S. J. Jóharnesson 1907 25 Kvæöi eftir sama fró 1905 25 Ljóömæli eftir sama. (Meö mynd höfund- arins) fró 1897 25 Safn til sögu og ísl. bókmenta í b., III. bindi og þaö sem út er komiö af því fjóröa (53c) 9.45 íslendingasaga eftir B, Melsted I. bindi 1 bandi, ogþaö sem út er kotnið af 2, b. (25c) 2.85 Lýsing íslands eftir t>. Thorodd.-en í b.(16c) 1.90 Fernir forníslenzkir rímnaflnkkar, er Finnur Jónsson *af út, 1 bandi (5c) 85 Alþingisstaöur hinn forní eftir Sig. Guö- mundson, 1 b. (4c) 90 Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M. Olseu (öc) 90 Sýslumannaæfir eftir Boga Benediktson I. og II. b innbundiö (55) 8.10 íslenzkt fornbréfasafn.7. bindi innbund- iö, Sh. af8b. (1 70) 27.80 Biskupasögur, II. b. innbundið (42c) 5.15 Landfræöissaga íslands eftir t>. Th., 4. b. innbundiö (55c). 7.75 Rithöfunda tal ó íslandi 1400—1882, ef- tir J. B.. í bandi (7c) 1.00 Upphaf allsherjarrlkis ó fslandi eftir K. Maurar, í b. (7c) 1.15 Auöfræöi, e. A. Ól., í bandi (6c) 1.10 Presta og prófastatal ó íslandi 1869, 1 b.(9c 1.25 B. Thorarinsson Ijóömœli, meömynd, 1 b. 1.50 Pókmentasaga íslendinga eftir F.J.,1 b.(12c)1.80 Noröurlaudasega eftir P. Melsted, í b.(8c) 1.5C Nýþýdda biblían (35c) 2.65 Sama, í ódýru bandi (33c) 1.60 Nýjatestamentiö, í vönduöu bandi (lOc) 65 Sama, lódýrubandi (8c) £0 Nýkomnar bækur, Kóralbók P. Gnðjónssonar 90 Sama bók 1 bandi 1.10 Svartfjallasynir (5) 00 Aldamót (Matt. Joch,) 20 Harpa (4) 60 Feröaminningar, 1 bandi (5) Í0 Bóndinn “ 35 Minningarit (Matt. Joch.) “ í'5 Týndi faðirinD “ 25 Nasreddin, í bandi 35 Ljóömæli J. Póröarsonar (3) 45 Ljóömæli Gestur Pólssou “ 75 Hóldánar rlmur 30 Maximi Petrow (2) 45 Leyni-sambandið (2) 40 Hinn óttalegi leyndardómr (2) 50 Sverö og bagall (2) 30 Waldimer Níhilisti 75 Ljóömæli M. Joch I,-V. bd..í skrautb. (15) 4,00 Afmælisdagar Guöm Finnbogasonar 1.00 Bréf Tómarar Sœmundsson (4) 75 Sam a bók í skrautbandi (4) 1.15 íslenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega (10) 1.80 Fornaldarsögur Norðurlanda, 1 3 bind- um. í vönduöu giltu baDdi (15) 4.00 Gegnum brim og boöa 90 Ríkisréttindi íslands 50 Systurnar frá Grænedal 35 Œfintýri handa börnum 30 Vlsnakver Póls lögmans Vldalins 1.25 Ljóömæli Sig. Júl. Jóuannesson 1.00 Sögur fró Alhambra 30 Minningarrit Templara í vönduöu bandi I.65 Sama bók, í bandi I.5O Pétur blásturbelsrur 10 Bækur söglufélagsins Reykavlk; Moröbréfabæklingur 1,85 Byskupasögur, 1—6, 1,95 Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídalin 45 Tyrkjarániö,I—IV, 2,90 G.uöfrœöingatal fró 1707—*07 1.10 Jón Arason 80 Skipiösekkur 60 Jóh. M. Bjaruason, Ljóömæli 55 Maöur og Kona 1.25 Fjaröa mál 25 Beina mál 10 Oddur Löf?maöur 95 Grettis Ljóö. 65 Andrarlmur 50 Líkafrónsrímur 35 Jóhanni Blackríraur 2s Reimarsrímur 3S Alaflekksrlmur 25 Blmur af Gísla Súrssyni 3.5 Dular, Smásöjur 5« Hinrik Heilráði, Saga 20 Svölda ár rímur 35 I>jóðvinafél, Almanak 1911 20 Andvari 1911 75 Œflsaga Benjamin Franklius 45 Sögusafn þjóðviljans I—11 árg. 35c; III árg. 20c IV árg. 20c; V. órg. 10; VI. 4s; VII. 45: VIII. órg. 55; IX.órg. 55; X. órg. 55; XI. órg. 55; XII.Órg.45; XIII. órg, 45: XlV.órg, 55; XV. órg. 30: XVi. órg. 25; XVii, órg. 45; XViii órg. 55; XiX, órg. 25. Alt sögusafn þjóöviljan selt ó $7.00 Bækur Sögufélagsins fó áskrifencur fyrir ncerri hálfviröi,—$3.80. Umboösmenn mlnir í Selkirk eru Dalman bræöur. I>ess skal getiö viövíkjandi bandinu 6 Forn- aldarsögunum Noröurlauda, aö þaö er mjög vandað, handbundiö skrautband, vel frá gengiö eins er meö Bréf Tómasar Sæmundssonar. Tölurnar í svigum tákna burðargjald.er send- st meö pöntunum. Lánsamir foreldrar. Margt er nndarlegt í heimi þess- um, og mörgu er misjaínlega nið- urraðað, ekki sízt þegar um fað- iugar barna er að ræða. Sumir foreldrar eignast svo mörg börn. að þau eru í vandræðum að bata ofan í þau og á ; —• aiftur aðtir þurfa að baslast í barnlausu lijón.i- bandi. Mikill er munuri:tn. Sumar mæður fæða 20 i öru og þar \iir, en aðrar verða aldrei mæður. Og sumar eignast þrí-, fjór- og jafnvef fimm-bura, aðrar verða að sætta sig við eitt. Suður í Cleveland, Ohio, er koua ein, Mrs. Wm. C. Clark að nafni, sem er að eins 33. ára gömul, en sem hefir eignast 17 börn. Hún hef ir fætt þribura þrisvar og tvíbuia fjórum sinnum. Af þessum barna- hóp eru 7 ein á lífi. Mr3. Clnrk er af frönskum ættum, ien kom til Bandaríkjanna 6 ára gömul, og giftist 12 ára. Arið eítir teddi hún tvíbura, e.n fyrstu þríburana eign- aðist hún 14 ára. — Sjálf á hún 26 systkini á lifi. — Hún er gift járn- smið. A þriðja degi eítir siðasta barnsburðinn gengdi hún sínum vana húsverkum. þó Mrs. Clark hafi vel gert í því augnamiöi, aiH fjöltna mannkyninu, þá hafa margar gert betur. þaun- ig eru um þessar mundir vestur i Saskatehewan ung hjón, maðurinn 23. og konan 22. ára, sem hafa verdð gift í 6 ár, en sem eignast hafa fimm sinnum tvíbura, og lifa öll þessi 10 börn við góða heilsu Hvað ætli verði, ef þau halda á- fram þessum dugnaði til elliát- anna? - En þegar litið er fram í ,tímann, þá verða fyrir okkur markverðari dæmi en þessi tvö. þannig fæddi kona ein að Dunstable á Englandi fyrir hálfri öld síðan, 19 börn á C árum, — þrisvar bríbura og tvis- var varð hienni 5 barna auðið í senn,og náðu öll þeirra fullorðins- árunum. þó gerði þýzk kona í Dayton, Ohio betur. Hún eignaðist tvisvar sexbura. — Hugsið ykkur þá gleði, að vera vakinn um háttótt af sex unigbörnum í einu, sem öll vilja fa að sjúga eða láta taka sig, — væri það ekki dásamlegt! Hollenzk kona á öldinni sem leið eignaðist tvisvrar sjöbura, og naðu öll þessi fjórtán börn að komast á tegjí- Árið 1861 fæddi kona eia í Trum- bull Cq., Ohio, þrjá drengi og ftmm stúlkur í einu. Imyndið yks- ur gleði föðursins, þegar yfirsetu- konan kom út úr sjúkraherberginu og hélt upp átta fingrum !, En þó hefir frönsk kona, tft:r því sem kirkjubækur Parísarborg- ar geta um árið 1760, borið höfuð og herðar yfir allar aðrar mæðnr. því hún á að hafa fætt níu börn í einu. I.afði Elphinstone á Englatidi, sem dó árið 1700, varð 36 barna móðir, og komust 27 þeirra úr ó- megð. Einn sona hennar eignaðist 22 börn með fyrri konu sinnt, en 14 með seinni konunni. Mrs. Thos. TJrquhart, sko/k hefðarfrú, eignaðist 36 börn, st-m öll náðu fullorðinárttm. íitölsk kona ein, Dionon Salvi- ati að nafni, varð 52 barna móðir. þar af voru einir sexburar, en hitt alt þríburar, að undanskildu cinu. Af Bandaríkjamönuum, eftir því sem sögur fara af, hefir David Wilson, frá Madison, Indiaaa, át.t flesta afkomendur. Hann lézt fyrir hálfri öld siðan. Ilann varð 47 barna faðir. En sá maður, sem ber höfttð og herðar yfir alla aðra í barneigntttn, hefir án efa verðið Rússitm Fcdor Wassiley, sem fifði um miðja fvrri öld. Með fyrri kontt tsinni eignaðist híinn sextán sinnum tvíbura, sjö sinnttm þríbura og að lokum fjór- bura. En þá mdsti hann konu suta, — eftir að hún hafði tett honutn samtals 69 börn, sem öll lifð't. Fedor sá brátt, að konulatts mátti hann ekki vera til lengdar með alla þessa barnahrúgu. Hantt kvongaðist því aftur, og eignaðist. með seinni kcnunni sex tvíbura, oe tvenna þribttra, eða 18 börn alls ; svo þegar karl lagðist til hinnar hinstu hvíldar, að loknu dagsverki, hafði hann orðið 87 barna faðir. Hvað íslendingttm viðvíkur virð- ast þeir vera eftirbátar aanara i þesstim efnum, að minsta kosti hvað mæðurnar áhrærir. þó hafa sttmar eignast um tuttugu börn, eftdr því sem sögur fara af og sum- ir karlmenn hafa eftir þvi sem orðrómur leikur, ie:gnasí 30 hörn og þar yfir. þannig var sagt ttm merkisprost á Norðurlindi. að hann ltefði átt 50 börn á víð og dreif. það hljóta því að vera óvana- lega lánsamir foreldrar, sent drott- inn er svo mildur að veita þessa gnótt barna. Eg vildi þó trauðla verða fyrit beirri gæzku gjafarans. Gunnl. Tr. .Töns?on Dansmeyjar og þjóð- höfðingjar. þó merkilegt sé', hafa dansmev j- ar komið ueiri þjóðhöfðitigjttm á kaldan klaka en annað, — enda -er jnað nú orðið að máltæki ; “það tiekur leikmær að sigra konung’-.-- Og þegar betur er að gælt, er ekki nema eðlilegt, að svo sé. Dans- meyjar og leikkonur eru margar meðal hdnn fríðustu kvenna heiirs- ins, og kongar og aðrir bjóðhöið- höfðingjar eru þó ekki amað en metm, sem flestir hafa ekki rciklu ástriki aS íagna í hjónabaiuiinv, og leita því nautaa og gleði, sein aðrir brey-skir meðborgarar, þai stm hana ier að finna. Sumir þessara þjóðhÖíöingja hafa lagt of fjár að fótum slíkra vinkvenna sinna, og aðrir hafa jafnvel lagt kórónu og tign 1 söl- urnar fyrir íagra dansmær, — þó þeir séu ferri. En svo begar undir- sátarnir heyra af sukki og svalli þjóöhöfðingja síns, þá kemur oft kur upp, sem oft hefir orðið kór- ónuðu höfuði að fótakefli. — Ves- alrngs krýndu höfuðin, sem ’ekki megið breyta sem aðrir dauðlegir mettn. Síðasta fórnarlant'b dansmeyj- anna er [hitin útskúfaði konungur Portúgalsmanna, /hinn ungi Man- ttel. því eftir því sem hezt kuttn- ugt er, misti hann kórónu sína fyrir of mikla vinsemd við hina frönsku dansmær, hina gullfögr-.t Galey Deslys. Svo stóð á, að Portúgalsmenu hcámtuðu af hinum unga konuugi sínum, að hann færi að kvongast. I/agði því Manuel af stað í brúðar *leiðangur, hirð frá hirð, en leist ekki á neina af hinum uuigu pnus- essum, eða þeim á hann. þó var sagt, að hann mundi helzt hafa kosið Lovisu einkadóttir Vllhjálnts þýzkialatidskeisara, og var það á orði, aö svo yrði. En þá brá Matt- úel sér til Parísar, og þá fór v er en skyldi. — París er, sem allir vita, miðstöð gleði og skemtana og þar er sukk og svall meir en annar- staöar á bygðu bóli, — og 'þar eru dansmeyjar, sem bera af öllum öðrum fyrir íegurð og yndi. PJnda fann hinn ungi konungur fljóD, að svo var. París töfraði hann. Hann fór frá leikhúsi til leikhúss <»g dansknœpu til danskmæpu iog skemti sér ágætlega. þar sá hann fyrst hina fögru Galey Deslys, og þegar hann sá hana, varð hanu ástfanginn á svipstundu. Og var ekki að orðlengja það, að Manuel fékk hana fyrir of fjár lausa frá leikhúsinu og í fylgd með scl, og mi sló hann öllum prinsessum <»g giftingar tilhugsunum úr huga sin- um. Galey Jians skyldi etn ríkja yfir hjarta hans og hönd um aldar og æfi. þegar þau svö höfðu sketnt sér á Frakklandi um stund, fór Manttel að hugsa til hetmferð- ar, og tók hattn þá dansmeyjuna fögru atiðvitað með sér. Og er til Portúgals kom, fékk hann henni í- búð í höll sinni og hlóð að henm gjöfum og ástaratlotum. K:i er fram liðu stundir urðu undirsátar konungs ekki alls kostar ánægðir tneð þetta tiltæki, og tóku að kurra, en konungur fór hinu sama fram eftir sem áður, — en óvildin hjá þjóðinni fór dagvaxandi. Mettn kváðu illa varið stórfé í dansmeyý ar, og réttast væri að stoppa slikt ráðlag í tíma. — Svo fór utn síöit a'ð hin fagra dansmær áleit ekki ráðlegt, að dvelja lengur hjá ]\Ian- nel, cg hélt í burt til Vínarborgar, en hlaðin gulli og gimsteinum frá elskhuga sínum og órjúfandi trygð hans í kaupbæti. En þetta var um seinan ; æsi’.ig* arnar gegn konungi voru orðnar svo magnaðar, að rönd varð ekki reist við neinu. Og endmnn varð sá, að Manuel veltist úr konungs- tigninni. Og nú er Manuel að eins berra Manuel, og það hefir hann clans- meyjunni að þakka frekar öUu ööru. Eu hún þar á móti kærir sig lítið utn hann framar, að eins gerir sér gott af auði þeirn, sem Mailuel gaf henni, og hælir sér af því, að hafa dansað kórónuua af höfði hins unga konungs. — það sannar s>g á Manuel, flestum frem- ur, að kvennaslægð og fegurð cr ekki barna meðfæri. Veslings Manuel. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess g>etið, að hann selji löndum sínum guli- gg silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuö samkvæmt fvrir- skipunnm Jóns. Kosta að eiina dollar og kvart. Sendið Heimskring'lu til vina yðar á Islandi. Manitoba Elevator Commission D. W. McCUAIÖ, CommissioDer Aðal skrifstofa: W. C, GRAHAM, Commissiooer F. B. MACLENNAN, Commissiooer 227 Garry St., P. O. Box 2971 WINNIPEG Coraraissioners tilkynna hét með MHnitoba bændum að þeir hafa fenitið fra ntfðar skrifstofu til starfsnota o« að öll b.éf skyldu gendast Cotntnis- sioners á ofan nefnda árftnn. Beiðniforra og allar upplýsingar aem bændur þarfnast til þess fá kornhlöður í nágrenni sin i, verða sendar hveijum sera óskar. Contraissioners óska eftir samvima Manitoba bænda i þvi að koma á fót þjóðeÍKi'ar kornhlöðum i fylkinu. SUCCESS jBUSINESS C0LLEGE HORNl PORTAQE AVE. & EDMONTON ST. WINNIPEO. Kennir samhv. nýjustu aðferðum alskyns verzlunar frœði og Bánkastörf. Einnig hraðritun og stylritun. Betri verz- lunarskóli ekki til í Vestur-Canada. Kenslu stof- ur þar finst fborginni. Nemendnr geta byrjað hvenar sem þeir óska. Skriíið eftir upplýsingum eða símið MAIN 16 6 4 VIÐ óskum jafn framt eftir sveita pöntunmn—-Afgreiðsla hin bezta. Selur si'rhverja góða tegund af Whisky, vfnum or bjór o.fl. o.f 1. Við gefum sérstaklega gaum familfu pöntunum og afgreiðum þær bæði fljótt og vel til hvaða hluta borgarinnar sem er— Greflð okkur tækifæri að sýna ykkurað svo sé. % Talsímar Main 1673-6744 215 MAEEZET ST. 3.ÍSÍ Ui '&.ötl tl QlQ.0 U SÐHOHMfliíi I LDREl SKALTU geyma til morguns sem hægt er að gera f dag. Pantið Heimskringlu f dag. BBBBBBBBanBBBBBBBBt 474 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U og bein/t — ég get aldrei elskað þig. Getur þú ácz þá konu, sem aldrei elskar þig?” “Aldrei”, endurtók Plberharð með dtilinrd reiði. ‘‘ö, taktu þetta orð aftur. Segðu það sé ekki medn- ing þín”. “Nei, ekkí einn einasta staf af því. Og, ég skal segja þér það, að ég ætla heldur að líða livaða kval- ir sem er, heJdur en að fylgja þér upp að altarinu”. “Við skulum sjá, hvað setur”, sagði greifian og leit til hennar með því attgnaráði, sem hrakti hvern blóödropa úr andliti hennar. “þú ætlar að snúa þér að föður mínum, ég veil það”, sagði ísabella með skjálfandi röddu. ‘ þú ætlar að nota vald foreldranna, þegar þú finnur að ég vil ekki fórna mér af sjálfsdáðum. En þú mátt vera viss um, að þú vinnur ekkert annað með þvi, en að gera mig ógæfusama og svala beínigirni þinni. Faðdr mimn getur rekið mig í burt og bölvað mér, það er satt, en það skal ekki breyta áformi mínu. Eg sver það, og eið mínum máttu trúa, að heldur en að verða greifainna Stjernekraus, skal ég flækjast á milli manna og sníkja mér fæðu, eða enda þarna". og um leið benti hún á vatnið. “þú elskar þá annan mann ?” sagði Eberharð, og í augnatilliti hans logaði hatur og afbrýði. “Mig grunar það : Iljarta þitt er ekki óltáð”. “Ég þarf enga skýrslu að gefa þér um það efni”, svaraði ísabella og roðnaði lítið eitt. “þér nægtr að vita það, að ég elska þig ekki”. “þú ert að minsta kosti hreinskilin, ungfrú”, sagði Eberharð beiskjulega. “Já, það er skylda mín að segja þér sannleikann, svo að þú hafir ekki ástæðu til síðarmeir að segja, að ég hafi vakið hjá þér falskar vonir. En hltistaðit nú á mig, greifi, því nú er það ég, sem flyt fram a. Sýitdu uú að þú sért heiðarlegur maður, og FORT.AGALEIKURINN 475 reyndu ekki að öðlast hendi mína, þegar þú veizt að hjartað getur ekki fylgt henni. Hvað getur það gagnað þér, að ég kjósi heldur hið áðumefnda, en að giftast þér. Ó, vertu nú eðallyndur, vertu misk- unnsamur. Aðskildu ekki hjörtu föðursins og dótt- urinnar að öllu leyti. Segðu föður mínum, að þú sért hættur við áform þitt, að tilfinningar þínar hufi afvegaloit't þig. Segðu honum hvað sem þér sýnist, en kitaðu ekki aðstoðar hans til að hafa áhrif á mig. Sómatilfinn'ngdn bannar þér það”. “Sómatilfinningdn”, kallaði greifinn, þaut á fætur og ednblíndi á hana með krosslögðum höndum og í itteira lagd brúnaþungur. “Jaín sterk ástríða og mt.t spyr ekki um sómatilfinningu. Nei, ísabella, þú verður annaðhvort ,að verða konan mín, eða — deyja. Gerðu þér engar falskar vonir, því ég vil heldur sjá þig drukna í vatninu en í annars manns faðmi”. 1 Herra greifi, þú gleymir þér”, kallaði Isabella tim leið og húa stóð upp og gekk af stað. En hann greip í kjólinn hennar og héilt henni kyrri. “Láttu mig heyra siðasta orðið þitt, ungfrú”, sagði hann. “Síðasta orðdð þitt —” ‘ Verður nei, þúsund sinmim nei”, hrópaði unga stúlkan rj»ð af reiði. Svo sleit hún sig lausa og þaut í btirtu e>ns fótfim og skógargeit. Eberharð var einn eftir, þög- till og svipdimmur. “Ha”, sagði hann loksins og nísti tönnum, — ‘ þetta skal verða hennd dýrt. Hún elskar þennan ír.awi, sem líkist honum, — mig grunaði það. En vei þeim báðttm. Járnhönd forlaganna skal grípa þau. — Eg skal merja þau”. “En hvernig?” Csagði hann eftir stundar þögu. “Hvf rnig ? ]>að er aðalatriðið”. 1476 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U í þungum hugsunum gekk hann áleiðis til sketnti- garðsins. Á svarðbekk, sem stóð í skugga við eikartré, sá J Eberharð roskimt mann sitjandi og lá ferðapoki við 'j hlið hans. Maðurinn var klæddur í lélegan faitnað, og líktiist helzit ttmreninings iðnaðarmanni, enda þótt rauða hárið og þykka skeggið gerði hann villimanns- legan, nærri því ræningjalegan. Eberharð nam staðar frammi fyrir honum og horfði fast á hann. “Ilvað ert þú að gera hér?” spurði hann. “Eins og þú sérð, herra minn”, svaraði hittn rauðhærði, “þá er ég að hvíla mig”. “þarft þú, önnur eins tuska og þú ert, endiletra ! að ganga dtm í skemtigarð höfðingja til að hvíla þig ? Hvers vegna leggurðu þig ekki fyrir i skurðin- j um hjá svínunum ? þar er þitt rétta pláss”. “Dagurinn er heitur og ég þráði svölttn”, sagði gesturinn, “ég bélt að menn mundu unna hinum fá- tæka skugga trjánna”. “Um hvað talið þ ð?" spurði Georg, sem bar þar að í þessu ásamt vinum sínum, lautinantinum og birúninum. “Ifvað vill þessd flækingttr?” “Hann vill hvíla sig í skugga trjánna og kæla } í-ig”, svaraði Ejberharð háðslega. “Heldurðu að skemtigarðurinn sé búdntt til lianda ; ibetlttrum oe flækingum?” sagði Georg fyrirlitningar- Lega. “Snáfaðu burtu”. “þú rekur mig þá í burtu?” sagði betlarinn, um leið og hann stóð upip og leit dfiilega til Georgs. 1 “Já, farðu tdl skrattans", kallaði Georg í von/.ku. j “Ef ég sé þig hér oftar, þá skaltu fá að kenna á ; þvi”. Betlarinn tautaði eitthvað, scm Georg heyrði ekki, tók svo poka sinn og fór. FORLAGALEIKURINN 477 þegar hiattn var kominn út á þjóðveginn, settist hann niður á skurðharmánn. “Alt 'þetta bölvaða hyski verðskuldar hufnd mína”, saigðd ltann við sjálfan sig. “það er enginn guð lil sem hefndr mín, og því verð óg að gera það sjálfur”. “Ég heft lengi verið í tfa, en nú er áform mitt óumbreytanlcgt. Hefði ég íundið dóttur mína, hana Helönu, sem ég leitaði svo lengi að, saklausa og o- spj'lteða, var ekki óhugsandi, að ég hefðd fyrirgefið. ISn að finna hana sem frillu hans.það var utn of”. “Ff “g þyrfti ekki að lifa tdl að hefna mín, þa skil i ég drepa mig þegar í stað. Georg og lsa- bí-111. Ykkar forlög eru ákveðin, eins <og foreldra ykkar. Eg ætla að byrja með ykktir”. ‘ Nú minn góði greifi”, sagði barún Ehrenstam, þegor Eberharð kom inn í herbergi hans sednna um kveldið, “hefirðu talað við hana?" “Já”. “Og hverju svaraði hún?” “Að hún vdldi heldur deyja, en verða konan mín, og að ekkert skyldi koma henni rt.il þess”. “Er það mögulegt”, hrópaði bariV.únn reiður, “sagði hún þetta?” ‘Sömu orðin”. “Nú, við skulum vita til. É/g býst við að hútt láti undan, þegar ég fer að tala við hana”. 1 þvi efni er iskoðun þin röng. Dóttir þtn er ekki þessi blíða, ístöðulitla dúfa, sem þú álítuT han.t vera. Hún hefir staðfast lttndarfar og mun bjóða þér bvrginn”. “Jæja, þú heldur það ? það verður þá að minsta kosti í fyrsta skiftið, sem bún gerir það".

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.