Heimskringla


Heimskringla - 22.12.1910, Qupperneq 3

Heimskringla - 22.12.1910, Qupperneq 3
heimskiingla WINNTPEG, 22. des. lf E. H*«i. :* uHún iðrast.,, Eins og til stóö sýndi hdö Is- lenzlca stúdentafélag ledk þennan þann 10. og 12. þ.m., og var hann vel sóttur í bæöi skiftin, þó betur hiö síöara, — og virtust áhorfend- urnír yfirleitt skemta sér hiö beata. Eins og áÖur var um getið, er leikurinn frumsaminn, og höfund- amir eru J. P. Pálsson laeknir og Jón læknisefni Steíánsson. Ijiedkur- inn £er fram á Engl.indi á önd- verðri sreytjándu öld og fjallar um hugnekki, ástir og riddaraskap. Saga leiksins er í stuttu rrnáli sú aö greifinn yfir Strafíords greifa- diæmi hefir veriö rœndur peningum og skjölum af Victor Hardy stigat manni, sem siöarmeir kemxir í Ijós aÖ er systursonur greifans, en sem á unga aldri hefir lent í ræningja- höndum, og sem tekiö hefir upp þann atvinnuveg, þá er honum óx fiskur um hrygg, — en sem þó vár svo eöallyndur, að ræm\ aö eins þá ríku, til að bæta. úr þörfum hinna bágstöddu. — Strafford greifi unir tapi sínu illa, og endir- iun veröur, að Berry barún, sem ólmur vill eignast hönd og hjarta Lilly greifadóttur, býöst aö fara og handsama ræningjann og er heitiö greifadiótturinni aö launum, ef honum skyldi takast þaö. En ferö barúnsins verður fýluför, og hann kemur heim aftur meÖ skot gegnum eyrað og ber sig aumlega. þegar svo cr komiö, hygst I.illy greifadóttir, að sýna hugrekki sitt og kænsku og íer á fund rændngj- ans ásamt vinkonu sinni og telur honum trú um, að unnustd Ivennar sé fangi í höll greifans, og bdður ræningjann hjálpar, og Hcdtir haiin henni sinu liösinni, og aö leysa unnusta h/ennar úr haldinti næsta mánjudag. — Greifadóttirin fer heim og segir frá gjöröum sínum og fær hrós fyrir hugrekki sitt. Eu þegar hún heyrir, aö eigi að líf- láta ræningjann, ef hann náist, þá fer hún aö iörast gjöröa sinna, því henni liefir litist vel á ræningj- ann. Vierður þaö þá úr, aö htuiíer aftur á íund hans og aövarar hann, segir honttm frá svikttm sín- um og viðtökunum, scm honttm séu ætlaöar. — Rændnginn vieröur liugfanginn í Lilly, eins og hún i honttm, og þar sem liann grttnar, aö hann mttni vera hinn týndi systursonttr greifans, hygst hann aö hafa tal af greifamtm, og þegar þeir hittast, kemst þaö í ljós, að svo er, og sugamaðurinn eignast frænku sínd, hina fögrtt greifadótt- ur. þetta er saga leiksins, og hafa höfundarnir komið hienni fyrir í 5 þáttum og 7 atriöum, — sem telj- ast verður fremur sem galli ; þess færri, sem þættirnir eru og lengri, þess betra, er nú alment viður- kent. — Annars voru samtöiin i leiknum góð og samræmi hiö ibezta í öllu, og erum viö þess fullvissir, að meö góðum leikkröftum og nokkrum smábreytingúm mœtti gera hatin “success”. J>aö er samt ledtt, aö hötfundarn- ir, sem báðir eru hæfileikamenn, skuli ekki geta, fundið nedtt nýti- legt í leikrit í nútímanum, heldur þurfi aö fara 4 aldir aftur í tím- aun. Næsti lakur, sem þeir semja, væri óskandi, aö færi fram á vor- um dögum. Við skiljum ekki í ööru, en finna mætti nægilegt eíni, — ef vel væri leitaö. HvaÖ leikendumim víövlkur, þá eru þeir allir gersamlega óvanir, og er því furða, hvað sumir leysa hlutverk sín vel aí hendi. Sérstak- lega virtist okkur lilly greifadótt- ir, setm ungfrú j\Iagne4i 'Bergmaatn lék, prýöásvel áf lvendi léýst. Og hið sama má segja um herra Bald- tir Johnson, setn lék Steddson skrifara greifans. Gróifinn, sem annar af höfundunum (Jón Stef- ánsson) lék, var góöur með köft- um, og eins leystu þau Miss Laura Halldórsson :(sem lék vinstúlku Lillvs greáíadóttur) og M. S. Kel- ly (sem þjónn greifans) hlutverk sín, þó smá væru, vel ai licndi. Ilerra Ilallgrimúr Johnsón, sem lék Tuma fifl, hélt áliorfendnnum skiellihlægjandi meöan hann var 4 Ieiksvi'ðinu, en sem oft' vill verða, ha'ttir óvönum viö að yfirdrífa þess konar hlutverk og var því líkt variö hér. Victor ræningi var leikinn af Gordon Pálssyiii, og mátti segja, aö það hlutverk væri honum um megn. Að sönnu var hann hinn karlmannlegasti ræningi, en hatin vantaðd algjörlega alt fjör og lip- urð, sem hlutverk hahs útheimtir, og ekki mun þaö hafa verið siður á seytjátidu öldinni, þegar liraust- u r nddari festi sér ásttney sína, að hantt glápti á haiia sem tröll á heiðríkju, og snertd ekki viö henni. Góö faömlög hefðu veriö nær lagd. Sá, setn lék tippskaijninginn., har- ún Rerry, var heldur ekki því starfi vaixinn. Góður leikari er rtauðsynlegur í þaö hlutverk, ef það á að njóta sín. Ilvað búningunum viövíkur, þá voru þedr ágaetir, og leiktjöldin voru prý'ðisvel máluð af Fred Swanson. í heild sinni hefir Stúdentafélag- iö leyst lei-k þennan vel af hendi, þegar tekið ier tilli.t, til alls, — og V'iö erum þakklát bæði því og höf- undum leiksins fyrir skcmtunina. Borgarinn í Lögbergi. I hinu fræga(! ) aukablaöi Lög- bergs, sem kom út 12. þ.m., er meöal annars góögætis gretnar- stúfur, sem nefnist “Rainnsóknin”, og á að vera árétting 4 grein minni með sama nafni. “Borgarinn” er hógvaer í þessari grcán sinni og viröist hafa þaö eitt í hnganum, aö boöa almenningii þaö, sem er eöa var sannast og réttast í þessu máli, en, vitanlega bríigslar mér um rangfærslu og óJ sannindi. Mér dettur ekki í hug, að fara að endurtaka það, sem ég skrifaöi áður. þaö var alt í samraami við það, sem þá var framkomið í mál- inu, og þaö, sem Dr. Shearer sjálfur hafði að segja, breytti aö litlu pöa engu leyti gangi málsins, frá mínu sjónarmiöi. það er reýnd ar satt, að hann stóö viö orð sín, en játaði um leiö, að h-ann væri meö öllu gjörsamlega ókunnu'gur Winnipeg og siöferðisásigkomulagi borgarinnar, — heföi að eins fáriö eftir sögusögn skrifara “Social and Moral Reform Council” hér í bænum, herra Buchanan, og ann- ara klerka, sem hann haföi hitt að máli dag þann, er hann dvaldi hér í Winnipeg. AÖ óg hafi því á einn eða annaii hátt hallað réttu máli, get ég alls ekki viöurkent. þó ég leitaðist við að taka í lurginn á slúður- og ró.g- berutn þeim, sem virtust hafa það eitt markmið, aö troöa heiöur borgarinnar of in í saurinn, — og taka málstað þeárra manna, sem við vorum sanníœrðir tim að vildu borginni og borgarbúum alt hiö bezta. Kosningadagurinn sýndi l'ka ó- svikið, aö allir rétthugsandi menn voru á okkar máli. Kjósendurnir fleygðu öllutn slúöursögunum þann dag frama.n i höfunda þeirra, — lýstu fyllu trausti yfir borgar- . stjóra Evans og stefnu hans, en virtu aö vettugi gattragang hinua,; j — alveg eins og það átti aö vera. I þó “Borgarinn” í Lög.bergi sé glámskygn á ágæti tnanna, þá er engin ástæða fyrir almenning að vera þaö. Sú röksemdafærsla hjá “Borgar- anum”, sem hefir viö eimta rttiest rök að styöjast, er, að 'fáir mundu vilja lvafa liúsin í nánd við sig, og eignir manna þar í grendinni hefðu stórttm fallið í verði. En einhvers- staðar veröa vondir að vera, og einhverjir veröa að liöa — fyrir heill og velferö borgarinnar, enda sýndu kosningarnar þaö glögglega aö eiumiitt nágrannar pútnahús- anna álitu svo einttig, og einmitt beir fylgdu Evans aö málum, svo hann fékk mikinn irLeirihluta í hin- um tveimur kjörstööum, sem voru i ttiámunda við einangraða svæðið. Og sú kjördieild í beild sinni lýsti velþóknun sitiitii vfir stcfnu borgar- stjórans, cn fyrirdæmdi Dr. Shear- er og hans tióta, að maklegleik- um, — því j>eir eru án efa gáíaðir í fi. kjördeild. Annajrs só ég ettga frekari á- stæðti til að svara hinum heiðraða “Borgara”. Allar ráðleggingar lians og heilræöi komu að engu haldi í kosningunum, hvort sem var. En áöur cn ég kveð “Borgar- ann” með. öllu, skal þess getiö, að G.T.J., sem hattm veit ekki hver er, hefir ekki enn sem komið er getigið í heilagt hjóttaband, eöa oröið heimilisfaðir á annan liátt, eins og “Borgarinn” gefur í skyn aö vel gæti verið. Gunnl. Tr. Jónsson. Islands fréttir. Jóns Hólabiskups Arasonar og sona hans var hátíðlega rninst víösvegar tint ísland jxtnn 7. nóv. sl., jtví þann dag voru Liðnar þrjár stóraldir, þ.e. 360 ár, frá líftáti þeirra feðga aö Skálholti (7. nóv. 1850). í Reykjavík var þeirra íeðga minst á ýmsa vegu, bæði meÖ guösþjónustu í katólsku kirkjunni ; Landakoti og meö sérstöku sam- sæti að Hotel Reykjavík, undir forustu þórhallar bskups og ann- ara leiöandi bœjarbúa. þar hélt biskupinn aöalræðuna um JónAra- son og Klemens Jónsson landritari talaöi fyrir mintii Islands. Einnig hélt Jón sagnfræöingur Jónsson fyrirlestur um Jón Arason í Ðáru- búð. þorsteinn skáld Erlingsson orti kvæði jtað, er hirtist á öðr- um stað í jiessu blaöi, og átti aÖ syngjíi l>aö í samsætinu á Hotel Reykjavík, en það þótti ganga of nærri Dönum og lúterskunnd o'g I var j>að því ekkd sungið, heldur l rot úr tmnniiiig'arljóðum þeim, er Matthías Jochtintsson orti endur jfyrir löngu. — I Hafnarfirði hélt Yalgerður Jónsdóttir Yium. Eins og getið var um hér í iblaðinu á dögunum, andaðist að heimili sonur síns, Jóns ver/lun- armanns Vdutn í Foam I/ake, Sask., föstudagskveldið 25. nóv. ekkjan Valgerður Jónsdóttir Vi- um. Battiamein hennar var lifrar- sjúkdómur. Hún var búin að vera heilsubiluö nú í síöastliðin tvö ár, en alt síðaKtliÖið surrtar af og til rúmföst. Hún var kotrx. in á efri aldur, en háfði þó að öllu óskerta sálarkrafta fram í andlátiö. Valgeröur heitin var fædd að Nesi f Geiradalshrepp í Barða- strandarsýslu árið 1847, síÖla vetrar. Voru foreldrar bennar Þau Jón Sigmundarson og Val- Reröur Guðmtindsdóttir, hjón i í Geiradalshrepp. 1 heimæ usttm ólst Valgcrður upp, þar tU hún var t,m tvítugt, aö hún gi tist yfir að Valshamri í sömu sveat, þórði syni Brynjólfs 'Vi- ttms og GttðrtVaar þórðardóttur skaldkonm HÖfðu þaU Brynjólf- ur og Guðrun bmð „m á Vals- hatnri, er var oignarjörö þeirra. Tóku nú þórður Dg Valgerður heiti’.i við búi, og bjiiggu þ^r o{. an til sumarsins 1883, að þau seldu jörð sína og fluttu alfaritt af landi burt, ásatnt börnum sfnum 4, er j>á voru 4 lifi og öll í ómegð, og foreldrum þórðar. Settust þau að í Íslendíngabygð- injti í Norður Dakota, og 'dvöldu þann vetur skamt suðaustur af ViVimi Olountain P.O.), ásamt fleiri Vestítröingum, er þar höfðu tekið sér bólfestu. Var þangað þá fluttur fyrir skömmu frá Nýja íslartdi Jón Jónsson frá Mari (er kýr þar en-.i) bróðursonur Gu5- rúnar skáldkonu. Vorið eítir tóku þau Valgcrður heitin og I>órður sig upp og fluttu á land, er þau tókti sér skamt norðttr af Akra. þar andaðist þórður iicitinn árið 1886. Flutti Valgerð- ur heitiu sig j>á nokkru síðar suður yfir Tungu-á, á hittar svo- nefndu eystri Sandhæðir. Bjó hún þar með sonunt sínum utn nokktir ár, eða upp að árjnu 1964. Á þessum árum misti hún börn sín 2, son og dóttir. Vorið 1904 fluttu syit/ir hennar tvór, er eftár voru á lífi, ásamt hettni vestur til Foam I>ake ný- lendu í Saskatchewan. A þvi ferðalagi veiktist y.igri bróðir- inn, Guðmundur, og eftir viku legu andaðist á Almennia spítal- anttm hér í bænum. Af 13 börn- um hennar var þá að eins eitt eftir a lífi, Jón ver/lnnarmaður í Foam Lake, er hún dvaldist hjá, unz hún sjálí var kölluð til hvíld- ar, sem *fyrr segir. Jaröarför hemiar fór fram frá kirkju Foam I>ake bæjar mið- vikudaginn 30. nóv., aö viðstödd um flestum enskum og íslenzkum er heima áttu í bænum og grend- intii. Yfir henni töluðu séra Maigniús J. Skaptason frá Souris t Norður Dakota og séra Rögnv. Pétursson frá Winnip>eg. Flutti hinrt síðarnefndi einnig nokkur minitingarorð 4 ensku. Ilún var jarðsett í grafreit Foam I/ake bvgðar, er stendur 4 öldumynd- ttðu svæði um 3 mílur norður af bænum. Með fráfalli Valgerðar heitinn- ar er gengin til moldar ein af [ vorum vestur-íslenzkti landnáms- konum, er peyna fékk í fullum rtiæii stríð og baráttu frumbýl- ingsarantva hér. En með stakri huicr.nrýði og jireki tók hún móti öllutn erfiðleikum, enda var ltún gædd frábærri stillingu og jafn- lvndi. Hún var íöst i lund, trygg jog drenglynd, skýrledkskona mik- il og oröhög vel. Blessuð sé minnrng hcnnar. R. P. Einar skáld Hjörleifsson fyrirlest- ur um Jón Arason, og á Akureyri gekst bæjarstjórnin fyrir bátíða- haldi til minningar um þá feðga. Matthias skáld Jochumson var 75 ára þann 11. nóv. sl. Bárust skáldinu heillaóskir víðsvcgar að við Jxtð tækifæri, bæði utan lands og innan. Ingólfur, brennivínshlaðiö, hefir einu slnni enn skift um ritstjórn, Andrés Björnsson látið af, en Gunnar Egilsson, cand. phil., tekið við í hans stað. — Andrés hygst nú að leggja stund á lögfræði tir j>essu. Helgi Guðmundsson, héraðslækn- ir í Siglufjarðarhéraði, hefir sagt aí sér fyrir elli sakir. Hafnarfjarðar kaupstaiður befir keypt verzlunarhús og allar eignir Brydes ver/.lunar þar í kaupstaðn- um fyrir 37Ja þúsund krónur, óg má það teljast gjaíverð, þegar tek- ið er tillit til þess, að edgi all-lítill hluti af húsum kaupstaðarms stóð á lóðuín ver/lunarinnar. Guðfræðáskandídat þórður Odd- geirsson, frá Vestmantiaevjum, hef- ir nýskeð verið vígður aðstoðar- prestur scra Jóns Halldórssonar að Sauðaitiesi. , Guðmundur þorsteinsson lækna- skólakandídat, hefir verið settur læknir í Skagafjarðar lækndshéraði sem losnaði við fráiall Siguröar læknis Pálssonar. “Gull” heitir ný skáldsaga eftir Einar Hjörleifsson, og er íraitihald áí sögunni “Ofurefli". Hún kemur út seinna í vetur. Aflabrögð fremur lítil kringutn alt landið. þó hafa reykvíksku botnvörpungarnir fengið dágóðan afla nýverið. þrítugan hval rak fyrir skömmu á þönglahakkafjöru í þorgeirsfirði á Norðurlandi. Sex meiðyrða'mál, sem ráðherra hcfðaði gegn Pétri Zóphoníassyni, þjtóðólfs ritstjóra, voru dæmd í undirrétti fyrir skömmu og var ritstjórinn sektaður í 5 málumum um 175 kr. og 75 kr. málskostnað. Kitt málið féll niöttr. Séra Jatob Benediktsson, faðdr Jóns Jakobssoiiar landsbókavarð- ar, og einit af allra el/tu prest.um íslands, andaðist að Kirkjubæ í Norðurmúlasýslu utn miðjan nóv- eitiber. Var íæddur 1826. Páll Jóhannsson., Pálssonar 1 prests frá Bægiisá, bóndi í Forn- ltaga í Ilörgárdal, andaðist að | ttfimiL' sinu 14. nóv. eftir margra j ára legu, nær áttræöur að aldri. | Var merkur bóndi og bóka- og ! íróðleiksvinur. Dr. Jóttas Jónassen, íyrrum j landlæknir, andaðist j>riðjudaginn 22. nóv. sl. að heitnili síiiu í I Reykjavík'. Hann var fæddur 1840 j og varð því 70 ára gamall. Dr. Jónassen sat leugi á alþingi, setn konungkjörinn þingmaður, og sem læknir var hann fráhœr starfs- og eljumaðttr og vel l'átdnn. Ekkja lians er þórttnn systir Hannesar Hafsteins, fyrverandi ráðherra. Fréttabréf. BLAINE, WASH. 26. nóv. 1910. Herra ritstjóri Ileimskringlu. það er nú liðið heilt ár síðan ég sendi j>cr fréttalínur héðan, og }>ar ai leiðandi ætti að vera efni fytir hendi í íréttagrein. Eg ætla þó að eins að minuast með íám orðum á i kringumstæður fólksins yfir höfuð, og ýtnsa viöburði, sem hér ltafa átt sér stað. Veðuráttan hefir verið hér yfir- leitt góð, eins og vant er. Engar stórbreytingar, hvað það snertir hafa komið fyrir, sem höfðu nokk- ur óvanaleg áheif á þroskun korn- tegunda, eða annara jarðar- vaxta. AtV'inna ltefir verið hér yfirleitt góð næstl. sutnar, og þar af leið- andi líður fólkinu yfir höfuð fjár- hagslega vel. Og hvað Islendinga sérstaklega snertir, hugsa ég að flestum jæirra sé að vaxa efnalegt sjálfstæði. Eg vil þá næst geta þess, að hér í bætium voru framkvæ’md tvö stórvirki sl. sumar, sem eru ný í sögti jæssa bæjar. Fyrst að stór hluti af verzlunarstrætinu var | stednlagt. Og auk þess voru gang- j stéttir endurbættax víða í bænum. þetta kostaði mikla peninga og | gaf mörgutn atvinnu. Annað stórvirki og stór framför átti sér stað með þvi, aö vínsölu- hústtnum var lokað hér í bœnum 1. júlí. Fyrsta framkvæmdarstarfið í því efni var áskortr.t til bæjar- stjórnarinnar, undirrituð af fjölda fólks. Bæjarstjórnin neitaðd svo vínsölumönnum mn framhaldandi vínsöluleyfi, svo hœrinn varð ‘þur' eins og j>eir kalla bér). þetta til- Læki bæjarstjórnarirmar álitu vín- solumennirnir að væri ranglátt ^jörræði, og kröfðust því almennr- ar atkvæðagreiðslu (Local Option) sem heimiluð er samkvæmt ríkis- lögum. þetta var þeim veitt. Nú var unnið hart á báðar hliðar, en útkoman varð sú, 8. sept,, aö mó’tstöðuílokkur vínsalanna hafði um 70 atkvœði í meirihluta, svo Blaine verður “þur” fyrir það fyrsta í tvö ár. — það má telja }>eim íslendingum til gildis, sem hér búa, að flestir þeirra unnu kappsamlega og greiddu atkvœði með betri hliðinni. — Síðan þessi sigur hér í Blaiae var unninn, ,hefir alnvenn atkvæðagreiðsla átt sér stað í mörgum bæjum ri ríkinu, og í fleiri tilfellum hefir vinsöluhliöin orðið ttnddr. Hér í sveitinni.(Wha.t- com County) er að eins eimt lítill bær, sem ekki hefir úrskurðaö að j útrýma vvnsöluhúsunum, j>að er bærinn Sttmas, og svo beyri ég sagt, að það sé vínsöluhola á Pt. Roberts, en ég tel víst, að Islend- ingar þar líði haita ekki til lengd- ar. — þaö þóttu stórtíðindi, þeg- ar fréttist, aö'BelLingham og Ever- ett, sem báðir eru talsvert stórir bæir, hefðu haft meirihluta atkv. á móti vínsöluhúsunum. þetta er skoðað sem tákn tímanna, eða á- samt fleiru sönnun fyrir því, að W'ashington ríki verði innan skams I leyst frá því ánauðaroki, sem á- fengið veldur. Enda vinna flestir góöir þeganar ríkisins í þá átt. — það, sem mest af öllu styrkir þessa von manna er : að konurnar í ríkinu ;hafa nú fengið viðurkend- an sinn kosningar og kjörgengis- rétt, því það má telja víst, að þærúoti öfl sín og atkvæði til þess að vinna að sigri málefiiisins, af því það felur í sér siðgæðisþrosk- utt einstaklinganna og sæmd fyrir ríkið í heáld sinni. það er vissu- lega ánægjuefni fyrir alla frjáls- hugsandi tm-tm, }>egar }>eir sjá, að meirihluti atkvæðisbærra manna í tinhverri' ríkisheild hefir náð þeim menningarþroska, að viðurkenna full maunréttindi konuunar með atkvæðum sínum, eins og gert var hér í ríkinu hinn 8. sept.— Islen/.k- ar konur hér í bænurn tóku sinn bátt í, að hjáll>a }>essu máli áfram — þær stofnuð félag t því efit', og nokkrir karltnenn gengu í það þeim til aðstoðar. Eg hvgg, að allir atkvæðisbærir landar hér í bænum hafi stutt framgang þessa máls með atkvæðum sínutn. Mrs. M. J. Benedictsson frá Win- nipeg kotn hingað nokkru fyrir kosningadaginn. Hún hafði ltér fyr- trlestur, langan og fróðlegan, viö- víkjandi kvenréttindamálinu, og fékk góða álievrtt. Auk }>ess helir hún haldið hér ræður á s<tmkotn- um, og j>ess utan kynst niörgutn persónuleiga,. Hún fiutti ræður sín- ar skipulega, alvarlega og djarf miannlegíi, sem sannar sannfæring hennar og áhttga fyrir máklnun- um. það virðist, að hún Lvafi tals vert tnikla og fjölhæfa tnentun, og jvar af leiðandi miklum andlegutn öflum yíir að ráða, setn hún viLl beita, o.g hefir beitt til þess að opna skilningiarvit karLa og kvenna svo j>au sjái og viðurkenni hið eðlilega persónufrelsi og jaínrétti allra tnantnt. j>að væri ba-ði gagn og sóini fyrtr íslenzkar konttr, sér- staklega, ef þær ynnu að því, að gera Alrs, Benedictsscn jtægilegra ett verið Ivefir að vinna á starfs- sviði menningarittnar. Eins og auglýst var í blöðunum sl. vor, var tslenddngadagur hald- inn ltér í bænutn 2. ágúst. jxtr var fjölmenni tnikið samankomið aí Islend'ingum, írá ýmsum stöðum og ba-jum hér á ströndinni. Vana- legar skemtiathafndr þessa dags fóru frant þar og verðlaunum út- bý’tt. þar voru iluUar ræður og kvæði og þess á milli voru sungn- ir íslenzkir söttgvar, af söngflokki héðtvn úr bæntnn. Söntgurinn og ræðtirnar og aðrir lilutar pró- gramsins var yfir höfuð vel af hendi leyst. A. Daníelsson var for- seti dagsins. Tveir af beztu ræðu- mönnttnum tneðal íslendinga hér á ströudinni fluttn aðalræðurnar, W. Anderson frá Vancouver og séra J. A. Sdgurðsson. j>að var hugö- nærnt að lteyra lvinn fyrnefnda lýsa ættjarðarást og bróðurkær- leika. Og þá ekki síður ánægjulegt að heyra hinn síðarneínda rekja söguna og draga út úr hentii lær- dóm fyrir nútímann. Mr. Sigurðs- son ltefir eins og. kunnugt er, mikla ræðumannshœfdeika og mik- il skynsamleg öfl, grundvölluð á jjekkingu, og }>css vegna er það inikill skaði fvrir samtíðina, að haittt skuli ekki allstaðar fylla flokk framsóknarmannanna. Félagslífiö meðal Islendinga hér í bænum hefir iitlum eða engum breytingum tekið á árinu suo óg viti. þar er alt rólegt eins og tíð- arfarið. Engin stór-tilþrif, ekki í kirkjttmálum, hvað þá öðrum efn- um. Sömu félögin eru nú við líði og starfandi. Samt hugsa ég að fólkið fylgi með menningarstraum- um tímans, og þoli í því efni sam- anburð við sumar aðrar íslenzkai- bygðir. það les blöð og bækur, frjálst og óháð að mestu öllum á- hrifum af afturhaldsöflum gomla tímans. Nokkrir haía dáið hér á árinu, og hefir }>ess ver'.ð getið í blöðuu- ttm. Nokkrir haia gengið í hjú- sikajparfélag, og nokkrtr nýir menn hafa komið inn í hetmmn. Jxetta gengur hér alt náttúrliega og eðli- lega eins og annarstaðar. Nokkrir eru líkamlega veikir, en fólkið lið- sinnir }>eim og reynir til að bœta kjör þeirra. M. J. Til Magnúsar Ingimarssonar. Tantallon, Sask., í tilefni af því, að fyrir skemstu ritaði ég grein í HeintskTÍnglu, og bað þig að sanna iHma-li þín um herra B. L. Baldwittson og blaðið ið Hedmskringlu, sent þú áður varst búinn — eða reyndir — að svívirða, í svokölhiðtt fréttabréfi úr þinni bygð, — og má lesa það í Lögbergi, eins og alhvn annan ill- gimis-vaðal, sem út tir þínum ves- alingis litla heila fæðist. Eg tók það fram, að ei þú ekki með gildum rökum saiutaðiir þessi illmæli, þá hlytir þú a>5 skoðast sem illgjarn heimsk- i n g i. — þess<t nafnbót hefir þú hátíðlega við þig fest, því í stað- inn fyrir rök og ástæður, sem ég af þér krafði, settdir þú mér í Lög- bergi 6. þ. m. (des.) magnaðon skamniaþvætting, setn algert snvst nm mig og mína persému, en var- ast að koma nálíegt efninu, setn til grnndvallar lá. þar af leiðandi engin rök, engar s«innsvnir frá jtinni hendá, og }>ess vepna verður 'þú nú að taka afleiðingarnar og bera nafnið “illgjnrn htimski'ngi”. Mér er alveg sama, hvað mikið <>g hvað lenpi þú reytiir að rubba tipp og hattga sain-.tn brígslum utn mig, eða til mín. — Kg hefi rnargt orð ritað, og stundum lent í töln- vert höröum viðskiftum vegna .stefnufestu mimtar og hreinskilni. En ég hefi aldrei borið menn brígslum, eða hamast á persón- unni í stað jx-ss að ræöa tnálefnið. M kt er svo Ijótt og andstyggi- legt, um leiö og það er litilmann- legt, að ég víla ekki fvrir mér að kalla þá, sem það gera, hundingja en ekki tnenn. þessari grein gvtnr yer ð lokið, jjví engtt er svarandi af sttn lur- lausa þvættingmitri, sem j>ú send'r tnér. Kn af bví jjú skoðar tni ■; (meö öðru góðu), svni grimmasl a óvin kirkju o«r kristitMl ms — luiV ingja, eða eignnlega Langt um verra —, þá hefi óy p-timan af að ntinna j>ig á, svrstaklera sökum ]>ess, að ]>ú jnkist vera < furl tið hrot af guðsmanni, og hafir þvi fullan rétt til a - n:rvr,i upp á Lör- berg eins <>'.’ í 1 is íd'ur h nlur og ausa þar hv-rtt óhróðri, seti tilh'nvigiing ji’it hið r — \á minn t h’g á síðustu viðvörnninn í 22. versi 5. kap. Matth us r gttðsni , í fjtllræðu frvls irans, jv. ssi orð : 'h v e r s e tn s e r t r , þú put - leysingi, vintmr til he-’vítis elds". Að vt'su tntin |> -t hafa verið tal- að tl lærisveinanua. Fn s-mt gildir, — þú, jjú ert að hrevkjt jx'r upp til að sýtvust ofurlfíið postulahrot. það er tiginlegt þetta atriði, sem snertir hel' t t’HLtvniitigítr mín- ar i vitlausu greininni j:jnni. Og mér fittst stór var.di, og illa sæm- andi', að bera tnettn jv.im brigslum í opiiiiberum hlöðum. Eins og tók fra/in átfur, þá er mér öldungis sama, hó þú haldii áfram að prýða síðttr I<öghvrgs með óhróðri um mi«r. En sanni næst yrði það að likiudum, eins og þú sjálfur giefur í skyn, að þér væri skammar minst að þegja. Lárus Guðmuadsson, Góðar stöður. Geta ungir, framgjarnir menn og konur feagið á járnbrauta eð.v loftskeyta stöðvum. Síðan 8 kl. stunda lögdn gengtt í gildi og siðan loftskeyta fregn- sending varð útbreidd ná vajitar 10 þúsund telegrapliers (íregn • sendla). Launin til að lrirja með' eru frá $70 til $90 á máuuð'i. Vér störfum undir umsjón telegrapu yfirmanna og ölltini sem verða fullnuma eru ábyrgðar at.vimni- stöður. Skrifið eftir öllum uppl/singttm til þeirrar stofnunar sem nxst vð- ur er. NATIONAT, TELEGRAF INSTITUTK, Cincinatti, Ohio, 'Philadielpliia, Pa., Memphis, Tenn., Columbia, S. C., Davenport, 111., Poítland, Ore.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.