Heimskringla - 22.12.1910, Qupperneq 8
tSn, 8 WINNIPEG, 22. des ÍCIO
HEIMSKRIN GLA
Mest allra
— gjafa —
Heintzman&Go
Piano eða
Player-Piano
Husic deild vor
er fylt öllum nyjustu og ný-
tízku blaða músik, hljöðfær-
um og öðrum söug tilfærum
Þeir sem þarfnastað serða
ft hljöðfærum. Finua hjft oss
sérfræðinga sem gera fljótt
við þau.
Ö'
Cor Portage Ave. & Hargrave
Phone- Main 808.
Fréttir úr bœnum.
Rrt-f frá Islandi, dags 4. þ. tn.,
var afheat á skrifstofu Itóms-
kriu?lu 19. þ.m.,,— var þannig 14
da-a á leiöimii, sem er fljótust
ferð, er vér mumim aÖ hréf hafi
fariö milli íslands og Winnipeg.
f
?
|
I
?
y
y
t
|
I
X
f
t
ii
V ■
t
ANCHOR
IHAND
HVEITI
er li 'zta fftanlegt mjöl til
notii f heimahúsum og
íi. staðar. Það er gert
ú No. 1. Hard HVEITI
tifur nýjustu aðferðum.
Sfmið 4326 oftir
söluverði þess.
Leitch Bros.
LOUR MILL5
ifiMÍpe*? skrifstofa
240 4 Hbain Exohange
i______________________
Næstkomandi sunnudag, jóladag-
inn, veröur messaö kl. 3 e. h., en
ekki kl. 7 aö kveldinu í Únítara-
kirkjunni.
Svo er nú oröiö lítiÖ um mjólk
hér í Winnipeg, aö CrescentCream-
ery félagið hefir um nokkurn und-
anfarimi tíma orðið að kaupa frá
St. Paul í Bandarikjunum 200 gal.
af mjólk daglega, til þess að mæta
þörfum borgarbóa. Félagið hefir
eihnig keypt rjóma aö sunnan. —
Aljólkin kostar félagið 5 cents pott-
urinn í St. Paul, en selst hcr í
borg fyrir 10 cents potturinn. —
Mundi ekki vera mögulegt fyrir
bændurna í Álpravatns- og Gimli-
sveitum, að senda mjólk hingað til
sölu, svo ekki þyrftii að sækja hana
til útlanda ?
þann 16. aóv. sl. gaf scra Fard í
Mortlach, Sask., saman í hjóna-
band þau lierra Thomas R. Ward
og ungfni Olöfu Ölafsdióttur, syst-
ur ólafs ólafssonar, Carn P.O.,
Sask, Brúðkaupið fór fram á heim-
ili móður brúðarinnar og var þar
veizla hin rausnarlegasta og brúð-
urinni gefnar margar kostbærar
gjafir. Veizluna sátu um eða yfir
40 maiins.
Guðsþjónustur fara fram í Tjald-
búðinni kl. 8 á aðíangadagskveld
og kl. 3 á jóladaginn. — Jólatrés-
samkoma verður á jóladagskveldið
kl. 8., — Enginn sunnudagaskíóli á
jóladaginn.
Fregn barst til'Gimll 17. þ. m.
aÖ tveir fiskimetm, B. Stefánsson
r>g B. Sigurðssom, sem höfðu heim-
ili nálægt Árnes P.O., hafi týtist.
þeir höfðu stundaÖ fiskiveiðar við
Hreindýraeyju £ Winnipeg vatni
síðan í haust. Fiskdráttarmenn
þaðan að norÖan hofðu fundið
hunda þeirra félaga frosna í ís þar
nyrðra, og benti það til þess, að
mennirnir kvnnu að hafa druknað.
Sigurður Kristjánsson frá Gimli
hafði heimsótt kofa þessara manna
cn varð þeirra ekki var, þó allur
útbúnaður þeirra væri í kofanum.
Bóksali N.Ottenson í River Park
biður þess getið, að bókaútsölu-
maður hans hér í borg sé herra
Jón Árnason, að 650 Burnell St.—
Einnig fást bækur hans hjá herra
O. S. Thorgeirssyni, prentara, að
678 Sherbrooke St.
Á sunnudagskveldið var andað-
ist að heimili sínu, 676 McDermot
Ave. hér í bor.ginni, Mrs. Vigdís
Johnston, kona Paul Johnston,
ráðsmanns fyrir Campbell Bros. &
Wilson, matvöru heildsala hér í
borgtnni. Hin látna var dóttir
Ilalldórs Bardals bóksala, af fyrra
hjónabandintt, og varð hún að eins
26 ára gömul. Bianameinið var
brjósttæring. — Vfgdís heitin var
talin með fríðustu íslenzkum kon-
um áður hún veiktist, og vel látin
af öllum, sem henni kyntust. Ilena
ar er því sárt saknað ai öllutn
vinum hennar, en sárast af eigin-
manni, ungttm syni og föður og
frændttm. Jarðanförin £er fram í
dag (miðvikudag).
Drs. Watt & Swan, sem áður
höfðu starfsstofur í Baker Block á
Main st., hafa flutt sig í Phoenix
Block hina nýju og miklu, á hornt
Princess St. og Notre Dame Ave.
Dr. Watt er þar frá kl.
og frá 1/4 til 4 daglega, og á
þriðju-, fimtu- og laugardögum sl.
7—8% á kveldin.
fig óska mínum íslenzku skifta-
vinum og öllum fjær og nær gleði-
legra jóla.
G. P. THORDARSON.
Á næsta fundi stúkunnar ísland,
fimtuda.gskv. 22. þ.m., flytur Mrs.
Sigríður Swatison ræðu um hag-
nefndarspursmálið : “Ilvað gerir
lífið þess virði að lifa?”
Ilerra Christian Gislason, bóndi
að Dongola, Sask., var hér á £erð
í sl. viku, á ledð ttl Norður Dakota
í kynnisferð tdl ættingja og vina
þar. Hann bjóst við að verða 2
mánuðd þar syðra.
Straetisbrautajþjónar hér í borg
gerðu verkfall á föstudaginn var.
Félagið hefir þegar fengið nokkra
nýja menn í staðinn, þó ekkd nógu
marga. Óvist enn hver málalok
verða.
A. S. Bardal selur stórar lands-
lagsmyndir af gamla Fróni, sem
ættu að vera kærkomin jólagjöf
hverjtim Vestur-íslendingi. Verðið
er lágt, en myndirnar góðar.
þessi eiga bréf á skrifstofu blaðs-
ins :
Mrs. O. F. Anderson (íslands-
bróf, frá Málfríði G. Arnadóttur,
Bíldudal.
Miss Ilalldóra Bergthorsson
(mynd og Islandsbréf).
Mrs. Mina Gíslason (íslands-
bré'f).
Mrs. Sigurbjör Gísladóttir (Is-
landsbréf).
Dr. G. J. Gíslason,
Physiclau and Surgeon
18 Sonth 3rd Str, Qrand Forks, N.Dah
Athygli veitt AUQNA, KTIiNA
og KVKRKA SJÚKDÓMUM A-
SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og tJRP8KURÐI —
Rev. Dr. 0. V. Gíslason
HANDLÆKNIR
369 Sherbrooke St.
Þegar þér þurflð að kaupa
Gott smjör
Ný egg
og annað matarkyns til heim-
ilisins, þft farið til
yules ar
941 Notre Dame St.
Prices always reasonable
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURGEON
HENTSEB, ZST. 3D.
S. K. HALL
TEACHKR OF PIANO and HARMQNY
STUDIO; 701 Vlctor St,
and
IMPERIAL ACADEMY OF MUSIC
ANl) ARTS
Dr. Balph Hooier, Director.
290 Vaughan St.
Dr.M.Hjaltason
OAK POINT, MAN
Jólagleðin er nálæg.
Gleymið ekki að kaupa GUXJ/STÁSS yðar hjá undirrituð-
um, svo sem Gullúr, Gullhringi, Armbönd , Hálsmen, Úr-
keðjur, Brjóstnálar, Slifsisprjóna, Klukkur, Lindarpenna,
Köku- og Aldina-Skálar, Silfurborðbúnað, Iliufa, Goiffla, og
margt fleára þar að lútandi. Alt vandaðar vörur með alar-
lágu verði.
Einnig mikið úrval af 10 karat ekta Kven-gullhringum á
$1.50, $1.75, $2.00 og $2.25 og yfir. Svo og 10 karat Barna-
Gullhringum fyrir að edns einn dollar.
Sömuleiðds hefi ég mikið úrval af Úlfliðsböndum með' úr-
um í fyrir konur, frá $2.75 og þar yfir fyrir leðurböndin. —
Gullböndin með úrunum á $30.00 og yfir, og gullfylt úlfliðs
togbönd með áredðanlegum úrum í állO.OO.
Utansveira pantanir afgreiddar fljótt og áreiðanlega.
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Falrbairn Blk.
Cor Maln & Selklrk
Sérfræðingur f Gnllfyllingu
og ðllum aðgerðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dregnar
ftn sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan opin kl. 7 til 9 ft kveldin
OfHce Phone 6944. Hefmilis Phone 6462
TH. elOHNSOJM,
JEWELLER
266 riain Street
Horni Graham Ave.
■ mm
Tals.: flain GG06
TIL SÖLU:
160 ekrnr af bezta landi, stutt
frá járnbrautaretöð. — Fyrsti
maður með $7.00 fær hér góð
kaup. — Finnið
Skúli Hansson & Co.
47 Aikens’ Bldg.
Talsíml, Maln 6476 P. O. Box 833
GKEJO- ST. JOÆLlSr
■VLA.3ST Æ3I^3L3LT:3Sr
MÍLAFŒRZLIMADUH
GERIR ÖLL LÖGFRŒÐIS STÖRF
ÚTVEGAR PENINOALAN,
Bæjar o« landplenir koyptar og seld-
ar, meö vildarkjörum,
Skiftisköl $3.00
KaupNaranlngar $3.00
Sanngjörn ómakslaun. ReyniÖ mig.
Skrifstofa IOOO Main St.
Talsírai Main 3142
lieimils talsími Main 2337
INNIPEG
Sextánda afmælishátíð Tjaldbúð
arinnar fór fram í kirkjunni
fimtudagskveldið var. Aðalatriðið
á því prógrammi var ræða séra F.
J. Bergmanns um belgiska skáldið
Maurice Maeterlinck, sem hann
taldi frumlegasta skáld, sem nú
væri uppi. Haun lýsti eíninu í einu
af leikritunum eftir þetta sk,áld og
kvaðst hafa ha£t meiri unun af að
ksa verk haris, som nú væri buið
að þéða og gefa út á heiztu tungu
málum, en flest ötwiur skáldverk,
sem hann hefði ky,nst. — Up>plestr-
ar, hljóðfærasfáttur og ei:isön.gvar
vóru eiunig á prógramminu. —
Herra M. Markússon hafðd ort
mikið kvæði við þetta tækifæri, og
var það sérprentað og útbýfct með-
al áhevrenda. Að loknu prógrammj
fóru fram veitingar í samkomusal
kirkjunnar.
'—** ♦% ♦% ♦% ♦% *** **• ♦** */
iijljiíiilli'
Horfið! Hlustið! Hugsið!
ÞÖKK SÉ YÐUR.
EG finn mér skylt að votta hérmeð íslenzkum viðskiftayin-
um mínum í Winnipeg-borg ogíhinumymsubygðum íYest-
urCanada,mitt innilegasta þakklæti fyrir mikil og hagfeld
viðskifti, um þessi jól. Eg byrgði búð mína upp með óvanalega
vönduðum vörum fyrir þessa árs jóla-verzlun og vona að við-
skiptavinir mínir séu ánægðir með þær.
UM leið og eg því hérmeð flyt viðskiftavinum mínum og öll-
um öðrum Islendingum i landi þessu, mínar alúðarfylstu
lukku óskir um gleðileg jól, læt eg þess getið að eg vona
íastlega að mega njóta viðskipta þeirra framvegis.
EG fullvissa yður alla um að eg mun afítrastamegnireynaað
hafa jafnan fylstu byrgðir af eins vönduðum vörum ogfá-
anlegar eru nokkurstaðar í landi þessu og treysti því þess-
vegna að eg geti á öllum tímum uppfylt þarfir yðar, þannig að
bæði verð þeirra og gæði megi verða yður þóknanleg.
Yðar með virðingu og þakklæti
674 Sargent Ave. G. THOMAS WIINNIPEQ, CANADA — Phone Sherb. 2642
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
EF ÞAU KOMA FRA
CLEMENT’S, — ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT
Réttur að efni, réttur í sniði
réttur í ftferð og réttur 1 verði.
Vér höfum miklar byrgðir
af feguretu og beztu fata-
efnum. —
Geo. Clements &Son
Stofnaö áriö 1874
264 Portage Ave. Rétt hjé FroePress
Th.JOHNSON I
JEWELER
286 Main St. Tnlsfmi: 6606
Sveinbjörn Árnason
Fmni HgnttMalí.
Selur hós og 168ir, eldsábyrgBir, oft lánar
pemnflra. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
offlce húw
TALSÍMI 4700. TALSÍMI 2108
—G. NARD0NE—
Verzlar roeö matvöru, aldiui, smá-kökur,
allsk< nar sretindi, mjólk og rjáma, sömul.
tóbak og vÍDdla. Oskar viöskifta íslend.
Heitt kafli eöa to á öllum tlmum. Fón 7756
714 MARYLAND ST.
Brúðir og
brúðarmeyjar!
RAðlegging til þeirra er að
gera sér að s yldu að hafa góð
baauð. MOYD’3 MRAUÐ er
eins gott og hægt er gott
brauð að gera, af bestu bök-
urum í landinu og eínatt til
reiðu. Reynið það.
Bakery Cor.Spence & PortaRe A ve
Phone sherb. 680
BILDFELL & PAULSON
Unioo Bank 5th Floor, No. 520
selja hús og lóöir og annast þar aö 16t-
anai störf; átvegar peningalán o. fl.
Tel.; 2685
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
LÖGFRÆÐINGAR.
Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766
Winnipeg, Man. p.o.box 223
DR.H.R.ROSS
C.P.R. meðala- og skurðlæknir.
Sjúkdómum kvenna og barna
veitt sérstök umönnnn.
WYNYARD,
SASK.
The Evans Gold Cure
229 balmoral St. Sími Main 797
Varanleíf 1 kning viö drykkjuskapá 28
döKum án nokkurrar tafar frá vinnueftir
fyrstu vikuna. Algerlega prlvat. 16 ár
( Winnipeg. Upplýsiiiífar í lokuöum
umslögum.
3 íDr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys
J. L. WILLIAMS, Manager
vV. R. FOWLtíR A. PIERCY.
Royal Optical Co.
807 Portage Ave. Talaími 7280.
Allar nútídar aðferðir eru notaðar við
aúcn skoðun hjá þeim, þar með hin nýja
adferd, Skupga-skodun. gem Kjörey**"
ftllurn úgískuuutn. —
Anderson & Qarland,
lögfræðingar
35 Mercliants Bank Building
PHONE: MAIN 1561.