Heimskringla - 29.12.1910, Page 2

Heimskringla - 29.12.1910, Page 2
5Í WINNIPEG, 29. DES. 1910. H h I 41 h K K I M li j. ii Heimskringla Pablished every Thursday by The Heiinskriiigla NewsiPuhlisiiios Co. Ltd nóv€mher | gr-ein : 1910, flytur svolátandi . «rö blaOsins 1 ( auada ok handar $2.00 am áriO (fyrir fram borarHÖ). 8ent til islands $2*0 (íynr fram horsrafi af kaopeudum blaösins hér$1.50.) tí. L. BALDWI'NSON Eklitor &. Mana*rer- Ottice: /29 Sherbrooke Streei, Wiuuipeg V O BOX 3083. Talaími 3512. Jón Sigurðsson. Síöustu íslandsblöö skýra frá því, að nú sé fyrir nokkru byrjað í Kaupmannahöín, meðal Islend- inga þac, að saina fé til minnis- varða yfir Jón Sigurðsson, Ennfremur ritar biskup islands tim minnisvarðamáliö í Kirkju- blaðið, og telur sjálísagt, að minnisvarði verði reistur yfir þjóð skörunginn mikla, og að vel verði vandað til hans. Mun þvi mega aetla, að nú sé al- ment byrjað á íslandi að safna til þessa minnisvarða. Sennilegt þyk- ir og, að atþingi finni sér skylt, fyrir hönd íslenzku þjóðarheildai- innar, að veita fé úr landssjóði tii þessa fyrirtaekis. því svo mikið skuldar það minningu Jóns Sig- urðssonar, að tæpast er annad hugsandi, en að sú fjárveiting yrði •vinsael af allri alþýðu. Og vér fa- um ekki betur séð, en að blöðin þar Iveima ættu beinlínis að skora á alþingi, sem kemur saman um íniðjan febrúar næstkomandi, að toka mál þetta á clagskrá, þrátx fyrir það, þó að samskot yrðu gerð tneðal alþýðu út um landið. Enginn þarf að efa, að vandað verði til þessa minnisvarða, svo sem föng verða til, o^ að séð verði um, að þeir verði látnir gera hann, sem færast r eru til þess að leýsa verkiö vel af hendi. Nú heíir fjársöfnunarnorndin hcr í borg lokjð yið að senda út á- skriftarform sín í öll bygðarlög íslendinga, og er vonað, aö sam- skotin verði rífleg, — því þó að jteÆndin biðji beiniínis ekki um stærri upphæðir en einn dollar frá hverjum einstaklingf, þá tekur hún þó með þakklæti móti eins stórum upphæöum eins og örlæti hvers yins býður hotumt að gL-fa,. Til Winnipeg-búa. Somskotanefndin óskar, að ís- lendingar í Winnipeg vildu gera svo vel, að afhenda tillög sín sem allra fyrst til féhirðis nefndarinnar herra Skapta M. Brynjólfssonar, aö 623 Agnes St. hér i borg. Og yfir böfuð er hefndinni umhugað utn, að hraðað sé fjársöfnunum í ölitlm fyygðarlögutn landa vorra, jaln- framt því sem hún óskar, að nöfn gefendanna verði sem allra flest, og að sem flestir þeirra, sem full- orðnir eru, nálgist sem mest doll- ars takmarkið, — eða meira, — ef fólk vill svto vera láta. þvf að tillag Vestur-íslendinga má ómögu lagta minna vTerða en 10 þusundir króna. Nefndinni er sérlega ant um, að Winnipeg íslendingar geri sér það Ijóst, að hin ýmsu bygðarlög hér vestra'vona mikils til þeirra, og að vera má, að sumar bygöir biði einmitt eftir því að sjá, hvernig þeim ferst í máli þessu. þess vegna er það áríðandi, að borgar- búar hraði tillögum sínum til berra Brynjólfssonar sem mest þeir geta, og láti þau verða svo, að fckki þurfi að bera kinnroða fyr- ir upphœðinni, þegar hún er aug- lýst. Málefnið er þess vert, að all- ir styðji það drengilega og sem fyrst. “ VESTAN BRÉFIN. í sumar er leið voru Ilafstcins blóðin, _ þjóðólfur og Lögrétta, að I birta bréfkafla, er þau sögðu vera frá “ m e r k u m ” manni vestra, j er nákunnugur væri hér heima á síðari árum. Vér höfum nú sannfrétt að þessi j “merki” maður er eng'nn annar en Arnór Arnason frá Chieago sá er þrisvar hefir komið.hcr heitu á fám árum, og dvalið að ems ör- ' stuttíin tíma í hvert sinn. Bréfin, sem Arnór þessi heflr skrifað undir dularnafni, eru ekkj að eins frámunalegt fákæns vurugl. er sýnir, hve maðurinrf er gj"r- sneyddur þekkingu á íslm.kum málum, heldur einnig ósvífin árás á Vestur-ísl. og blöð þeirra, fyrir | það, að þeir vildu ekki umhugsun- 1 árlaust hnýta sér aítab í Haf- steinskuna og hjálpa til að innljma jsland í danska ríkið Kaílat hatiri }>á “huticlöpott”, “ræfla” o m.. fl. Gegnir það furðu, að Haf- steinsblöðin skyldti Inttbyrða antt- an eíns óþverfa og bré'f þessi eru, og seiinilögt þykir oss, að ekki baeti það málstað þess flokks Vestfa, að gerast sorpkyrnur ittanna, sem níða op- svívirða V,- ísl. hér heima — úr skttgganum. Bréf þessi hafa vakið eftirtekt vestra fyrir það, hve ósvífin og ó- sönn þau ertt. Og heyrt höfum vér að Vestmenn hafi mikinn hug á, aðkomast fyrtr hver bréfritarinn er, og fletta dularhjúpnum af hon- um, svo alþjóð íái að sjá og vita, hver sé þessi “merki” talsmaður IIafstct'nskunn.ar í Vesturheimi. Blöðin Heimskrinigla og I/ögberg hafa tekiö þessi bréf rækilega til ihugunar. Rakið ósannándavef Ixirra ögn fyrir ögn, og sýnt V.- :sl. þar með, hvað “merkan” tnann og vandaðttn þeir eigi á meðal sín, og Jtvers þeir eigi að vænta hjá Hafsteinsblöðuntim er leggi sig niður við að flytja an.nan eins óþverra I þeirra garð og um- rædd bréf — athugasemdalaust. Ráða þítu Hafsteinsblöðunum til að ílytja stm mest af þanniig lög- uðum bréfum, svo loku verði fyrjr það §kotið, að flpkkurinn eigi nokkurn tíma uppreisnarvon hjá V.-ísl. j Eínn mann tekur bréfritarinn sé'rstaklega fvrijr í bréfum, sem bírí voru f Ixígttétlu. ftaS er hf. j A. J. Johnsott. 5*«? uhi hanri 6- sötttuim, ærumeiðandi orðum,sjálf- sagt fyrir það edtt, að hann dró . ILaf'stednsktin.a betur fratu í birt- una vestra en ttokkttr annar V.-lal. I7m þéSfla árás bréfrftara á herra A.J.J. fet Heimskringla SveCeiduttt orðufrl : “þeás tná strax geta, að tiriisögri.iri úiti þerra A. j. johnsori cr algeríega \TiÍlahdi, því hatttt koin livarvetna vel fram tneðan h n t dvaldi héf í borg, ög elgnað- isr hér fjölda Vína, þó einstöku manni sviði unÁui þenua hans þeg- ar því var áð skifta. Johnson sýndi það hér, að hann er skýr- leiks Og hæflleikamaður, og vér titijum það afarilla gert, að rægja hattri i íslenzkum bliiðum, alger- lega að ástæðulausu, og mcð ó- SÓhnum ákærum”. Sennilega íær A.A. þá ráðningu hjá blöðunum vestra og V.-Isl., eftir að þeir vita, að hann er höf- undur bréfanna, að hann leggi ekki út í, að skrifa þannig löguð bréí p.ftur. G.” Arnór á orðið. 1 nr. 51 XXIV. Heimskringlu, dags. 22. september sl., var birtur langur kaili úr níðbréft einu, sem staðið hafði í þjóðólfi og ritað var af einhverjum Vestur-tslendingi. I næsta blaði Heimskringlu, nr. 52, voru birtar fáeinar línur úr öðru níðbréfi, sem staðið hafði í Lög- réttu, einnig eftir Vestur-íslend- ing. Andi og orðalag var svo líkt á báðum þessum bréfköflum, að talið var víst, að þau væru bæði eftir sama óþekta höfundinn, og þess vegna var, þá lesendum heitið því, ym leið og nokkrum ósann- indum níðbréfanna og öfgum var mótmælt, að nafn höfundar þeirra skyldi verða opinberað innan fárra vikna. Nú er sú stund komin. Blaðið Isafold, nr. 74, dags. 23. Samkvætnt þessari ísaf.-grem, er sú staðhæfmg gerð algerloga skýlaus, að herra Arnór Arnason sé höfundur beggja bréfanna, sem birt voru í blöðunum heima, ann- að í þjóðólfi en hitt í Lögréttu, — sýmilega til þess eins, að níðið í þeim um vestur-ísletxzk blöð og [ vestur-íslenzka menn skyldi á þann | hátt fá sem mesta útbreiöslu um ísland. Ilvorki þjóðólfur né I/ög- 1 rétta birtu bréf Arnórs í fullri j mynd, líklegast af því, að þeim í hafi þótt þau nokkuð frekorð og j þar kenna meira stráksskaparlegs níðs og ósanninda en hógværlbgra röksemda eða sannapa, enda bólar á hvorugu þessu í bréfunum. I Til dæmis má ,geta þess um Lög- ré'ttu-bréfið, sem ritað var að 1153 W. Superior St., Chicago, 111., 22. júlí 1910, að þar var haugað sam- an svo miklu meira af níði og rógburði um herra A. J. Johnson, heldur en Lögrétta sé sér fært að , birta. — Lesendum Heimskringlu til fróðleiks skaf sá kafli hér birt- ur í hoilu líki. Hann er svona : “Einn maður er hér vestra, sem nálega allir hafa viðbjóð á fyrir ritsmíðar hans og framkomu í Heimskringlu. það er A. J. John- son, eða Jón nokkur Kristjánsson, ! sem búinn er að flækjast um þvera I og endilanga Norður-Amerfku og hvervetna er illa þokkaður meðal landa sinna. það eru Jiálega |5 ár stðan hann strauk frá Vestmanna- eyjum til Winnipeg, því það vissi J ó:t, að þorparar eiga þar friðland og geita dansað þar eftir sínutn eigin nótum, hversu ramvitlausar, sem þær antiars kitnna að vera. þessi yfirlætis fábjáni Björus gamla Jónssonar — því hann er auðsjáiinlega hans fííl — er nú á ný byrjaður að fylla dálkana í viðurstyggilegasta afturhalds mál- gagninu vestur-íslenzka, nefnilega Ileimskringlu í Winnipeg. Hann þykíst nú vera orðinn stjórnmála- vitringur afarmikill og slær nú um sig á sinn vanalega ruddalega hátt. “ Kotnið hefir til oirða meðal ýmsra landa hér vestra, að send.v kauðann og alt hans hyski tilVest- maunaeyja, eða bel/.t á einhverja eyðiey, þar sem hann mætti í næði rífast við sjálfan sig nótt og dag. Væri óskaitdí, að Vestur- íslendiagar létu verða af að efna til samskpta til ao koma svíninu burt úr landi þessu”, Svö tnörg eru Arnórs ofð titn herra A. J. Johnson, mann, setri haitn |>ekti harla lítið og- gat ekki af eigin reynslu liaft neitt ilt um að seg a, enda mun Jón ekki hafa - gert neitt á hluta hans. því það er sannast, að herra Johnson var eins snyrt'mannlegur og kurteis í allri framkomu eins og hann var skýr og hógvær í rithætti. þess vegna er mannlastiö í bréfi Arnórs eins óskilj.mlegt eins og það er ó- verðskttldað. Alt eins er um þá staðhæfingu, að hér liafi komið til orða, að hefja samskot til að koma Johnson úr landi með skyldu liði sínu. Vér hikum ekki við að segja, að sú fregn, eins og nálega alt annað í nefndum níðbréfum j þessa höfundar, sé login frá rót- um. það heJði tæpast farið alger- lega framhjá Heimskringlu, ef það hefði komið til orða, “að safna fé” til heimsendingar Jóns. Enda mun hann ekki ha-fa þurft slíkra samskota, bví frá þeim tíma, sem Hedmskringla fyrst hafði kynn: honum, hafði hann bað fyrir fasta reglu, að borga útgjöld sín með á- vísunum á banka hér í borg, og virtist því ekki vera neian gjafa- j þurfi. Og ekki höfum vér heyrt j þess getið, að hann hafi fé skort til ferðalaga sinha hér ttm land eða til Islandsferðar, þegar hann flutti Iwvngað með fjölskyldu sína. Vér vitvim ekki betur, en aö hr. Johnson nyti hér almennra vin- ^sadda og virðiii^- tneðan hann Var hér vestra, óg ekkí jtarf IlellHS- kringla að blvgðast sín minstu vit- und fyrir ritgeröir þær, sem eftir hann haía staðið í þessit blaði'. Hefði nú herra A. J. Johnson strokið frá Vestmannaieyjum, eins og Arnór segir í níðbréfum sínum að hantv hafi gert, þá hefðu að líkindum einhverjir þar á eyjunum vitað til þess. En af öllum þeim fréttum, sem Ileim.skriugla hefit getað aflað sér vim utaiiför Jóns þaðan, þá var hvin á allra vitund og algerlega frjáls og óhindruð. Strokusagan er því sýnilega ill- g.jam uppspuni frá byrjun til enda, og hefir e>kki við hin allra minstu sannleiksrök að styðjast. Ilins vegar má vera, að Ileims- kringla heíði leitt mál |>etta hjá sér, ef höfundur bréfanna heföi ekki lagt lykkju á leið sítia til þess með ásettu ráði að bera hana al- gerlega óverðskulduðum brígslum. Slíkar árásir hefir blaðið ekki tek- ið með þökkum frá öðrum og ætl- ar ekki að taka þær með þökkum frá hr. Arnóri Arnasyni. Og þess utam eiva Vestur-íslendingar fullan rétt á því, að blöð þeirra vaki yf- ir, ekki að eins sínum eigin sóma, heldur einnig yfir þeirra sótna og velferð, og að þau láti ekki óátal- ið úthrópa þjóðfiokk sin:i, sem argvítugustu mannræfla, hund spott, svín og öðrum slíkum nöfn- um. Einnig ber blöðunum að sýna Winnipeg borg, sem er fæðingar- stöð þeirra og vagga, svo mikla rækt, að andmæla þeirri úthrópuri, að hér sé friðland fyrir þorpara, því að vcr hyggjum, að í engri stórborg í landi hér sé minna um þess háttar menn, en hér í Winni- peg, og vér vitum hvergi af betri lögreglu eða betra albýðu siðferði, en einmitt hér, og vér hikum ekki við að segja, að hvergi sé minna frið- eða grið-land fyrir þá, sem með réttu geta kallast þorparar,. en einmitt bér í Winnipeg. það er því í mesta máta sorglegt, ekki einungis vegna höfundar þessara níðbréfa, heldur einnig vegna mannorðs og sóma Vestur-Islend- inga yfirleitt, að þau vot n nokk- urntíma rituð. (Hvað Heimskringla sérstaklega hefir til þess untvið, að Arnór nefni hana “viðurstyggilegasta afturhalds málgagnið vestur-ís- lenzka” vitum vér ekki. En vér skorum hér með á hann, að gera opinberlega grein fyrir ástæðum þeim, sem liann byggir þá stað- með sér, að ýmislegt hafði 'venð bæfingu á. Vér vitum ekki betur, Xeypt í þessi herbergi, sem þing- en ao alþýða íólks vors hér vestra monnnm fanst ekki algerlega nauð- hafi um mörg lioin ár viðuraent liieimsxringlu að vera tvimæia- laust lang-lrjálslyndasta ísltnzka Llaðið, sem gelið er út bér vestra, og jifnan styðjatidi aö þvt, að halda uppi vörn fyrir íólk vort, hvenœr sem ástæður eru til þess. Enda þarf ekki langt að leita eftir sönnun þessa. Hún er í því fólgin. að lang-llestir landar vorir, sem á- stæðu linna til, að rita um áhuga- mál þjóðiiokksins, eða um einhver þau efrii önnur, sem þedr vilja koma fyrir sjónir Islendinga ylir- loitt í landi bessu, senda ritgerðir sínar til Heimskringlu, og það mundu þeir ekki gera, ef þeir ekki befðu fult traust á blaðinu og vissu að það er útbreiddasta, víð- lesnasta og áhrifamesta málgagn Jslendinga vestan hafs, Annað eð,\ Ineira virðist ekki þörf að segja að svo stöddu. Vitnisburður Arnórs ttm Heimskringlu, eða um nokkurt annað málefnL sem ltann kann að tæöa, geíur að' votrí ityggju ekkt íiáit mikil áhrif hjá heiflkygtut íólki, eftiir að búíð ’er að áfhjúþa karakter marinsiris eins gretnilega og rökstutt eínS og vér hvggjum að geft sé IrieS þvi, sem upplýst hefir verið úta níðbrétin itatts í þjóðólfi og Lögréttu og rógbv.rð- inn, m^nnlastið og mannorðsránið sem þau bréf eru brungin af. — Heimskrinigla lítur svo á, að hún sé að vinna Vestur-íslendingum þarft verk með þvt að skýra þetta mál á þann hátt, sem hún hefir gert, og að benda þeim á sálar- ástand Arnórs, og að vara þá al- varlega við, að eiga lteiður sintt eða drengskaparvottorð undir íram burð'i hans. Hvað Amóri Amasyni kann að hafa gengið til þess, að skrdfa níð- bréf þessi til Islinds til þess þar að ró.gbera með algerlega lognu n og frámunalega lubbalegum sakar- giftum, ekki að eins einstaka sæmdarmenn, heldur einnig stóran hluta íslenzka þjóðflokksins hér í landi og blöð hans, og ,að ausa ís- lendinga hér svívirðitcgustu srnán- arnöfnum, sem hann gat fundið, — það finst oss vera atriði, sem Vestur-íslendingar eigi heimting á að maðurinn geri grein fyrir opin- berlega, og að hann annaðtv.eggja rök.styö.ji og réttlæti illmælin eða afturkalli bau og biðji velvirðing- ar á yfirsjón sinni. En eitt fær Jtann aldrei vfirstigið, og bað er grunsemin, sem á hann legst, hve- nær sem einhver héðan að vestan karin — í blóra vtð hatitt — að rvt.i |i-tgu. syntegt vera, en haíði þó kostað nokk..r þvisund dollara. Og svo var aö sjá, sem ekkert hefði verið reynt að si>ara við kaup þau, þvi landssjóður var látinn borga fyrir vörurnar. Meðal anttars, sem reikningarnir syndu að keypt haföi verið, var ltljóöriti einn. Hvað ha:m kostaöi, gptur ekki um, en skífur í hann, eða “Record's", höfðu verið kifeypt fýrir $37'5.00. Eiunig haföi verið keypt mikið' af kampavínsglösum og öðrum vínglösum, svo og ýms- ar tegundir af dýrum vínum í llöskum og brúsum. Einivig út- troðnir íuglsharivir til prýöis í stofunum. j>á hafði og keypt verið dýrindis borfflín og rúmábreiður, gluggablæjur og fletra þess háttar, pg alt í svo rikulegum stórkaup- uta, að furðu gegnir. Meðal ann- ars höfðu pípuhu'stur — hve mörg er ekki getið — verið key-pr fyrir $05.85. j>á ýTnsar skrautkrúsir og aðrir skeintimunir til prýðis. — Ýrnsutti bingmönnuin fanst þetta óþörf eyðslusemi, en þá gaf Sir Wilfrid þá skýririgu, að þetta hefði verið keypt á Basar, sem konur Saered Heart kirkjunnar katólsku höfðu haldið l>ar í borg, og þó að hlutirr.dr hefðu ekki verið keyptir með neinu kjörkaupsverðd, þá var ekki verið að raga það, því lands- sjóður var látinn borga. þá urðu umræður um píanó, sem Laurier stjórnin haíöi tekið á leigu árið 1896, til þess að prýða herb/rgi þingforsetaus, og hafði kipan á því, með öðrum smá- kostnaði í sainbatidi við það, orð- ið fram að þessum tíma rúmle 1807 dollars. ivaurier var mintur á, að fyrir þessa upphæð hefði hann gctað keypt fjögur ný og á- ga-t p’anós, og rikið svo átt þau öll skttldlaus, en nú væri búið að kasta út á nítjánda hundrað doll- ars fvrir píanóið og, samt ætti rík- ið ekkd cents virði í því. öllu | þessu jitaði stjórnin, — en aðgæt- j andi var, að landssjóðurinn var látinn borga. þá var rætt um $2,306.00 út- | gjöld úr landssjóði fyrir 18 blóma- [ krúsir, 24 kt i'fikatla, 85 gluggablæj [ ur, 77 rúmábreiður. þá voru dyra- j tjöld á 355 dallara fyrir þessi tvö heib.rgi, en ekki nenta einar dyr eru milli beirra. — Alt þetta kvað Lattr'er key-jtt hafa verið fyrir her- bervd þingforsetans, og brostu margir þingmenn að þeirri skýr- I > Finst ©kki kominn, áð Ottawa ? kjósendum tími tii skifta um stjórn í “FALCONS” Islenzkir “Hockey” leikarar. samskyns iiíðbréf til mannja éða blaða á íslandd, — þá verðut hatts einatt fryrst getið til, se'ni hofund- arins, af því að hatitt et þá þegar kunnttr orðinn aö slíkum ritsmið- um. Að ÍSafold feðri níðbréf Arnut's rétt, þarf enginn að efa, enda mttn hvorki þjóðólfur né Lögrétta voga sér að iveita því, að Arnór sé hinn ré-tti höfundur þedrra, með þvi líka að Heimskri.ngla heldur »ig við því búna, að leggja að minsta kosti annað þeirra bréfa frant í rétti, ef nauðsyn krefur. Og þar se.fh herra A. J. Johnson er nú orðinii búsettur í Reykjavík, og hann á nokkurn hlut að máli •þessu, þá verður hægra um upp- lj'singar e:i ella kynni að verða. Kn ef herra Amór Árnason telur sér rangt gert til með því, að vera sagður höfundur oftnefndra nið- bréfa, þá er honum frjálst og riér með hoðið, að nota dálka Heims- kringlu sér til varnar, og engttm skal þykja vænna um ■ þi.ö en Heimskririglu, ef hann getur með fullum sannanarökum sýnt, að ÍSa- fcld hafi hann fyrir rangrt sbk. Af því að Arnór, eftir brcfköflum þeim að dæma, sem honum eru eignaðir, og birtir bafa verið í þessu blaði, er nokkurn vegittn vt.l pennafær, — vildutn vér í hjartaiis einlægni ráða honum til, að liahla sig fremur að framhaldi ritgeröa NÚ tr það vitanlegt, að þdngfor- Setinn býr einn í þessum hertergj- um og sefur þar einn, — eða svo á þaö að vera. En hlýtt hlýtur hon- um að vera í beddarium undtr þessttm 77 ábreiðutn, með $355.00 tjaldið fyrir dyrunum og 85 blæ.j- untwn fyrir gluggunum. Sofi hann á nóttum, eins og heiðíirlegum, samvizku-rósömum manni sæmir, og stttndi þingstönf sín um daga, þá getur píanóið ekki orðið brúk- að meira en svo, ef hann annars kattn nokkuð að spila á það, að $1806-00 leiga fyrir það eftir 14 ár- in, frá 31. des. 1896 til 1. des. 1910 — hlýtur að teljast all-rífleg borg- tm. Hvað hattn gerir með þessa 24 kaffikatla, s.em landssjóður var látinn kaupa og borga fyrir handa honum, gat stjórnin ekki gefið upplýsingar um. En sjálfur var þingforsetinn í forsetasœtinu og þagði meðan umræðurnar fóru íram, og því ekki hægt að beina spumingum til hans. Ekki heldur pat stjórnin sagt neitt um það, hvað forsetinn hefði gert við alt það vín af mörgum begundum, sem keypt hafði verið og flutt heim í herbergi forsetans, eða fært forsetanum til reiknings, en lands- sjóður var látirin borga fyrir þau, — það eitt var víst. Vritanlegt er nú, að hér er ekki um sérlega mörg þusund dollars dollars aö ræða, svo aö hagur þjóðarinnar stendur nokkurnveginn sinna um trúmál, en að vera að ^fn^ttur fyrir þtim vútgjöldttm,— eyða tíma og kröftum til að rægja j d cr ekki nokkurt cent af þess- __f __ i 1.1^^___ f .i..i.. i . . > • Vestur-íslendinga í blööum Islands og í brcfum til prívat tnantta þar. Forseti þingsins. Hann er ekkert stnámenni, for- seti þittgsins í Otvawa. Laurier- stjósnin fer einkar vel með hann og sér vel um, að ha:tn hafi öll nauðsynleg hægindi og þaegindi t þeim tveimur lierbergjum, sem hou um eru ætluð tál íbúðar meðan þibgið stendur yfir þar í borgirini. Og eins og gefitr að skilja, þá er landssjóðurinn látinn borga fyrir ekki að eins ljós og hita í herbergj- traum, sem hann hefir leigufrt, heldur einnig fyrir húsgögnin og það annað smáræði, sem þar er inni. J>að varð dálítið umtal um mál þetta þar í þinginu þann 7. þ.m. Ríkisreikningarnir síðustu báru um peningum borgað fynr nauð- | synleg húsgögu, svo sem borð, stóla, rúmstæði, skrifborð, bóka- skápa eða annað þess háttar. En J>essi “smáatriði” sýna samt glögt hve Laurier stjórnin lætur sér ant ttm að eyða laadssjóðufió til hags- rauna og ánæg.ju vina sinna, með- an henni gefst kostur á því. En þegar maður sér svona meðferð á almannfí í því smáa, þá gefur það beridingu um, hvernig farið er með það á hinttm stærri og umfangs- tneri verksviðum. Og ekki bendir það á fjárhygtii Laurier stjórnar- innar, að hafa á fáum árum borg- að moira fé í leigu eftir eitt gam- alt píanó, en hægt væri að kaupa fjögut ný fyrstu tegundar pfanó fvrir. það er ljúft fyrir þá “Liber- ölu”, að leika þannig me‘ð lands- sjóðsfé, en ekki að sama skapi heiðarlegt. — Satnt finna flokks- blöð þoirra ekki að þessu, — s í st Lögberg. Saga íslenzkra Ilockey leikara et nú orðin næsta götnul hér í Winni- peg, og að minu áliti okkur ía- lendingum í sinni röð ekki minnfc sómi enn frammistaða okkarfram-- úrskarandi tiámsmamta, 'business, manna, bænda og antmra duglégra landa, sem hafa nálega. í öllumt greinutn, þar sem utn samkepni við hérlenda mentt hefir verið að ræða, borið höfuðið hátt og stað- ið framarloga og oft fremstir i röðinnl, það er óþarfi, að rifja upp J>á sögu, hún er svo vel þekt meðal landa vorra í þessum bœ, ásamt nöfnum J>eirra félaga, er hafa hald- ið up-jti leik þessum meðal íslend- Lnga, "N..L.”, “I. A. C.” og “Vík- ingar”. það eina, sem ég vil tninn- ast hér, er, að fyrir rúmum tveim árum, J>egar útkljáð var um Hansons bikarinn vorið 1908,. komu þessir gömlu keppinautar sér saman um, að sameina krafta sína, til þess svo að keppa sem al- íslenzkt Hockey íélag gegn h^r- lendum kejtpinautum, og sýnéht drengirnir sinn norra'tm anda með því að gefa )>essu félagi nafnið. F a 1 c o n s. Fyrsta veturinn, 1908 til 1905, náðu )>eir að verða næst efstir í röðinni í “Intermediate Iæague”. Næsta vetur, 1909 til 1910, voru þeir efstir , með því að vinna fjór- um sinnum, tapa' að eins einu sinni og ger,-v eitt jafntefli, — þar sem næstu keppinautar, — "Mon- arehs”, scm unnu árið áður, unntt þrisvar, töpuðu .einu sinni og, gerðu tvö jafntefli. Nú í ár hefir F a 1 c o n s tekist að ná þeirri viðurkenningu meðal hérlendra Ilockey-leikara, að f á in.ngöngu í þtað setn kallað er “Senior læague of Westcm Can- ada”. það samanstendur af fjór- utn félögum, einu frá Brandon, eiun frá Kenora, Ont, og tveimur frá Winnipeg, “W.A.A.A.” oc^Ij'a_þ- c o n s, Ilockey er sérstaklega canadisk- ur leikur. það er hvorki smábær né stórbær til í landinu, sem ekki státar sig af einum eða fleirum Ilockey félögum, og þar^ sem ís- lendingar eru niðurkÓmnir, hafa þeir tekið meiri eða tninni þátt í þessum þjóðlega leik. En J>etr eru líka þeir einu af hinum mörgu út- lendu þjóðflokkum, sem byggja þetta mikla Vesturland, sem hafa komið á fót alþjóðlegum Hockey- félagsskap innan vébattda síns eig- in þjóðfélags, og sem hafa síðan haft dug og djörfung til að keppa um æðsta heiður í þessu tilliti, sem fáanlegur er í Vestur-Can- ada, — og ég hefi engan efa á því, að J>eir nái því takmarki, ef ekki i ár, þá næsta ár. Ég álít það skyldu allfa íslend- inga, sem unna karlmannlegum í- þróttum, að veita þessum ungu og efnilegu mönnum sitt ítrasta fulltingi. Vér getum gert það á bann hátt, að hjáli>a þæim j>en- inigaloga til að mæta )>eim mikla kostnaði, sem þeir verða að leggja út í þegar í byrjun, svo sem borga fyrir skautaskála til æfinga, ein- kennisbúninga og annað þvittm- Jíkt. Sá kostnaður í byr jun muti - verðíi nær $300.00. Auk )>ess eru allir þessir dremgir fátækir, og þurfa að vánna fyrir sér daglega, en tímatap til æfinga og ferðalags til Brandon og Kenora (því á báð- um þessum stöðum verður leikið auk hér í Winnij>eg) útheimtir alt )>að, sem sanngjarnt er að ætlast til að ]>fcir leggi sjálfir af mörk- um. þar næst og ekki minst getum vér hjálj>að þeim með því að sækja dyggilega alla þá kappleika, sem fara fram hér f bænum, — láta þá finna til þess, þegar til or- ustu kemur, að þeir eiga vini trausta og trygga, sem vaka yfir hverri þeirra hreyfingu og gleðjast yfir drengilegri framsókn eða karl- mannlegri vörn, og sem vild'.i gjarnan af fremsta megni stuðla til þess, að sigurinn yrði F a 1 - c o n s, — og Islendinga. Ilinir ýmsu kappleikir,sem F a 1- c o n s taka þátt í, fara fram á eftirfarandi dögum : 6. jatt'. W.A.A.A. gegn Falcons. 13. jan. Kenora gegn Falcons. 20. jan : Falcons gegn Kenora. 27. jan.: Falcons gegn W.A.A.A. 3. febr.: Brandons gegn Falcons. 20. febr.: Falcons eegn Brandons, J. B. Skaptason

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.