Heimskringla - 16.03.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.03.1911, Blaðsíða 1
Tdlsími Heiinskringlu Garry 4110 Ileitnilis talsími ritstjórans : Garry 2414 XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 16. M\RZ 1911 NR. 24. islands fréttir. FRÁ ALþlNGI. I.itlar fréttir hafa enn borist af Alþingi hinjíaö vestur, því hin nýj- ustu íslandsblöö, sem hingaö hafa borist, feru frá 18. {.ebrúar, þrem dögum eftir þdngsetninguna, og var þá litlu ööru aflokið en kosn- ingum á embættismönnum þings- ins, nokkrum nefnclarkosningum,og stjórnarfrumvörpdn, 24 að tölu, lögö fyrir þingiö, 12 fyrir hvora rleild. — Skrifstofustjóri þingsins er Hinar skáld II jörleifsson, en inn- anþingsskrifarar þeir Björn Páls- so:i, stud. jur. og Einar þorkcls- son. — Kmbætta kosningar þings- ins fóru þannijT, að forsetí i sam- ednuöu þingi var kosinn SkúliThor- oddsen með 21 atkv., Hannes Ilaf- stein fékk 13 og Ólafur Briem 1. Varaforseti var kosinn séra Sig- uröur Gunnarsson, bm. Snæfell- inga, meö 20 atkv., ólafur Briem íékk 1, en 18 atkvæöaseölar auöir. Skrifarar í sameinuöu þingi séra Sig. Stefánsson og Tón ólafsson, meö hlutfallskosningu. 1 efri deild varö séia Jens Páls- soa forseti, eftír aö hann og Krist- ján Jónsson dómstjóri höföu þris- var fengið 7 atkv. hvor, og var l>að hlutkesti, sem réö. Varafor- setar Stefáh skólameistari Stef- ánsson og Júlíus Havsteen. Skrif- arar séra Kristinn Daníelsson og Steingrímur Jónsson. I neöri deild var Hannes J>or- •steinsson kosinn forseti viÖ ítrek- aða kosningu, með 14 atkv. Ólafur Briem fékk 12. Við fvrri kosning- una báöir 12 atkv. Varaforsetar Benedikt Sveinsson, þm.N.-þingiey- inga, og séra Hálfdán Guðjónsson, I. þm. Ilúnvetninga. Skrifarar sr. Björn þorláksson og séra Kggert Pálssou, þm. Rangvellinga. í kjörbréfanefnd voru kosnir í sameinuðu þingi : Kristján Jóns- son, Jón Magnússon, Sig. Stefáns- son, BMredlkl Sv'feinsson oo- Lárus II. Bjarnason. Fjárlaganefnd fn d.) : SkúliThor- oddsen, Pótnr Jónsson, Sigurður Sigurðssön, Björ-.i Sigfússon, Kgg- ert Pálsson, Bj. þorláksson og Jóh. Jóhannesson. Landsreikninganefnd (n.d.) : Ól. Brit-m, Stefri Stefánsson (2. þm. ICyf.) og sr. llálfdán Guðjónsson. FjárkláÖaneínd fn.d.) : Jón frá Hvanná, Einar Jónsson, þorleifur Jónsson, sr. Ilálfdáu Guðjónss. og Pétur Jónsson. þingflutninganefnd fn.d.) : Jón Olafsson, Sig. G-unnarsson og þor- leifur Jónsson. Viðskiftalaganefnd (e.d.) : Krist- ján Jónsson, Gunnar ólafsson, Jó- íæf Björnsson, Lárus II. Bjarnason og Agúst Flygetiring. Utanþjóökirk'jumenn (e.d.) : Sig. Stefánsson, Síg. Iljörleifsson, F,. Bríem, Kr. Daníelsson og Steingr. Jónsson.' Meöal þingmannafrumvarpa «r oitt um nýja stjórnarskrá, sem ]>eir Er. Jón þorkelsson og Bjarni írá Vogi eru ílu>.ningsmenn aö. Utauflokka á þinginu eru Jóh. Jóhannesson sýslumaður, Stefán skolameistari Stefánsson og Jón Sigurðsson þm. Mýrasýslu. Símskeyti til Uaðsúis Austra 18. febr. segir 14 þingmenn meirihlut- ans haía á flokksfundi lýst van- trausti sinu á ráðherra, og aö sú yftrlýsing verði bráöum framborin í þinginu. — Hugsanlegt, aö ráð- gjafaskifti verði innan flokksins með tilstvrk heimastjórnarmanna. í Reykjavik er veriö aö sýna í nýjan frumsamin sjónleik, “þórólf- 1 ur i Ncsi”, sem enginn veit hver er höfundur að, en sem all-mikið þyk- ir til kotna. Mokaíli er í Vestma'.inaeyjum, það sem af er vertiðinni. Surnir af mótorbátum þeirra eyjabúa hafa aflað uálægt 7,000 af roga-þorski, frá þvi um og eftir nAðjan janúar. Matthías skáld Tochumson hcftr fengiö skrautritað ávarp frá dönsk tim rithöfundum og listamöunum, í tilefni af 75 ára afmæli sínti. Hotel ísland hlutíufélag, sent keypti Hotel ísland, brenuivíns- höllina, og gerði að hindindisbú- stað, hélt aðalfund 5. fobr. sl. í Reykjavík. Agóöi engtnn. 1 stjórn félagsins voru kosnir : Jes Zimsen koasúll, Jtóröur Bjarnason verzlun- arstjóri og Sveinn Björnsson yfir- lögmaður. ísfélagið t Rvík hélt aðalfund sinn nýveriö, og var árságóði þess 6,681 kr. og 2 au., en afgangurinii frá fvrri árum kr. 14,714 30 aurar Tryggvi Gunnarsson var stofnalidi i fclags þessa og formaður frá byrj- un. Er þaö taliö bezc stæöa hluta- félag í Rvík. Koaan Kristín Bergvinsdóttir á Stóraási í MývatnssV'cit varð úti 15. jut. Fór hún ásatiit dóttur, að leitá að syni sínum, er stóö yfir fé. Drengurinn haföi s*iig lteint tim kveldið, en mæÖgurnar viltust, en j dóttiriu komst um morguninn til bæja, en ntóöir hennar dó síöari | hluta næturinnar (Gjallarh.) Ný uppfynding — Gjallarhorn flytur 12. jan. grein utn Jóhantt skáld Sigurjónsson. þar segir með- al anaars : “þess má geta, til gamans, að hugvit Jóhanns kentur fra.m í fleiru .en skáldskapnunt. Ilann befir fundið upp tnjög hag- I legnii gert áhald, sem ætlað er til þess, aö halda höttum föstum á höföi kvenfólksins, og á það því að útrýma hinum illramdu löngu hattprjónum, sem martjir karl- i menn hata o.g margan hafa meitt, I og kvenfólkinu sjálfu bvkja óhent- ugir. J.óhann heúr fengið einka- leyfi fvrir þessari nppfynding sihni í D.anmörku. Daitskar konur crti I mjög hrifnar af bessti áhaldi og I ségja það cinkar þægilegt, og ein i f h'tl/tu skartgripavet/lunttm í Austurgötu í Kh.ífii belir biðið iiin að hafa það á boðstólum. “Sjálíum sér líkar. — í Reykjt- vik 4. febr. þ.á. skrifar Guðrún Blyrnsdóttir, bæjarfulltrúi, grein, og skorar á frtt Bríotu Bjarnhéð- insdóttur að fara að ganga í bux- um. Hm ! ” A ísafirði gerði maður nokkur sig sekan í þjófnaði rétt fvrir nýár og var settur í gæsluvaröhald. En ' eitt kvölil þá er allur bærinn— aö | fanganum undanskildunt — var I staddur við álfadans í tileftú af ný- árintt, sá þjófurinn sér færi á, að skrí'öa upp um reykháfmn á fang- | elsinu og fá þamtig fríheit sín aft- | ur. Gekk hann niður að pollinum, þar sem mótorbátarnir tm, hitaði vélitta í einum og stefndi til hafs. þykjist menn v*.ta, aö hann hafi i komist í botnvörpung, en sökt vél- ! arbátnum. Svona giengur sagan , um. BJARNASON & THORSTEINS0N Fasteignasalar Tvaupa ojr 8e]ja lðnd, bús og Iððir vfðsvegnr um Vestur- Canada. Selja lífs og elds- ábyrgðir. LÁNA peninga Út á fasteingir og innkalla skuldir. öllum tilskrifum svarað fljótt og áreiðaulega. Wynyard - - Sask. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — George Patterson, lögfræöing- ur og ritstjóri í Dieloraitie, liefir a£ sambandsstjórninni verið skipaðttr í hið auða dómarasæti í héraðs- rétti Mandtoiba, sem losttaði við embættis-uppsögn J. M. Walkers. Róstusamt er um þessar mundir á fylkisþinginu í Sæskat- chewan. A nds tæ öi :tga r stjóraar- innar fengu avæning af því, aö kosningar til þingsins færu ef til vill fram á komandi hausti, en þaö vildu þeir með erugu móti aÖ yröi undir hinum gömlu kosmnga- I lögum og kjósendalistum, sem þeir halda fram aö séu bandvit- | lausir og ólullnægjandi. Vildu þedr fá skýlaust loforð fyrir þvi, aö fá listana endurskoöaöa fyrir næstu kosningar. Kn er stjórnarformað- urintt vildd ekkert ákveðið svar gefa, tóktt andstæðingar þaö tiil bragðs, að heita allar gerðir þings ins með máltöfum. Héldu þeir á víxl hvíldarlaust upp umtæðum í sextíu og eina klukkttstund. þdng- fundurinn hófst á fimtudag, en var slitið um miöja sunnudagsnótt. Báru þingmenn teppi og kodda í þingsalinn og sváftt til skiftis, og boröuöit brauðsneiöar og kaffi í sætum síntim. — þetta er ltinn lengsti þingfundur, sem haldinn befir verið þar,í ifylkinu, og en:t er óséö, hver endirinn á þessu verö- ur. — Mr. Ilaultadn, leiðtogi and- stæðinganna, lætur ettgan bilbttg á sér fin ta, o,g vill, sem eðlilegt er, koma í veg fyrir, aö Scott stjórn- inni verði kápan úr bví klæðinu, að láta kosningar fara fram tindir ramvdtlausum listum, og sem vit- anlega jgrtt ht.nni í bag, og gætu því framlengt völd hennar tim næsta kjörtímabdl. — Fimtiu manns og ’xtr af helm- ingttr börn hafa druknað á þesSum vetri í New Kngland ríkjunum, — ílest gegn unt veikan skautaís. — t I’ortúgal eiga hingkosningar frarn að fará á komandi sumri. Iýr nú þögar mikill ttndirbúningur und- ir þær ; scrstaklega eru það kon- ungssinnar, sem ekki liggja á ltöi sintt. Telja þeir sér vísan sigttr, og aö þeir geti steypt. lýðveldinu og komiö hinunt landflótta konttngi, Manuel, aftur til valda. — Tuttugu og stvx menn létu 1 f- ið í námaslysi í hinum svonofndu H.lba-námum, í námunda viö Dul- uth, Minn., sl. laugardag. — Eldsvoði olli $25,000 tjóni t Millbrook, Ont., á mánudaginn var Margar af helztu búöum bæjarins brunntt. — Bændttrnir i Dakota eiga eiu- munatíð að fagna um þessar mundir. Jörð er allstaöar auð orð- in, og á sttmttm stöðum í Suöttr- Dakota ertt bændurnir í óöa önn aö undirbtia [ lægingu, og er búist viö, aö þeir mttni alment bvrja aö. plægja í byrjun næstu viku, og stitnir hafa þegar bvrjaö. Sánittg mun einnig byrja all-víða í næstu viku. — Mexico uppreistin hefir nú náö hámarki sínu. Eru daglegir bar- dagar um gjörvallan norðurhluta ríkisins og vcitir ýmstim betur. A laugardaiginn var stóö hörð orusta í námtinda viö borgina Torreon og l:áru uppreistarmenn þar lægri hlttla. Aftur var hin mannskæð- asta orusta liáö í þesstt stríöi að Agna Prieto, rétt viö Bandaríkja- landamærin, á mánudaginn var. Stýröi Jose De La Blanco hers- höföingi uppreistarliðinu, en Mora ofursti stjórnarhértium. — Fleiri þúsund Bandaríkjamanna voru sjónafvottar að bardaganum, og björguðu þeitn, sem særðust til sjúkraskýla Bandaríkjamegin. Or- ustunni lvktaöi svo, að uppreistar menn héldu velli. Kn þaö, sem markveröast er við uppreistina, eitts og :tú er komiö, er að Banda- ríkjastjórn hcfir sent herafla til landamæranna til aö skcrast í leik- inn, ef þurfa þykir. — Einnig er fullyrt, aö Japanar standi að baki uppreistarmönnum, hvað fjárfram- lögum og vopnabirgðum viðvikur. En gatttli Diaz forseti lieftr þó hin- ar beztu vonir um að halda for- setatign sinni þetta sjöunda kjör- tímabil, og Wra sigttr af mót- stöðumönnum s:num. Hon. Geio. p. Graham, járn- brautaraögjafi sambands st.jórnar- innar, lýsti því vfir í sambands- þinginu á íöstudaginn var, að saimbandsstjórnin ætlaði sjálf að láta bvggja Hudsons flóa járn- brautitta marg-umtöluðu, og að hinn áætlaöi kostnaður mundi nema $30,000,000, en gæti þó vel oröið 5 eöa 6 milíónum dollars meira. Ekki gat ráðherrann þess, hvenær byrjað yrði á brautinni, en frekari áætlanir og fyriraetlanir yrðu lagöar fyrir satnbandsþingið síðar. — Uppreist er nú í Suður-Ame- riku lýðveldinu Paraguav, og befir stjórnin sett gjörvalt ríkið undir herlög i fimtn mánaða tíina. For- seti lýðveldisins er Alberto Jara ; var hann fyr hermálaráðherra, en steypti Manuel Condra forsetanum úr 'stóH og settist bar sjálfur. En nú er það Condra, sem gjarnaii vill ná sæ-ti síntt aftur, setn hann var löglega kosinn í. — F orsætisr áðberfa Spánverja, Caneljas, lýsti því vfir í spænska þinginu á föstudaginn var, aið hantt tnvndi leggja vrir þingið inn- an skamms skólaírumvarp sitt, — hvaö setn páíinn og hans legátar hefött að segja. — Aldrei nú um langatt aldur h; i"a jafnmargtr innflytjendtir kom- ið til Canada 4 einni vikn og útlit er fvrir aö verði þcssa viku,— því ekki uttdir 3,000 manns dafa komiö eöa eru í þann veginn aö fenda í Quebec. Flest-allir af þessum i.nn- flytjendum munu taka sér bólfestu í Vesturfvlkjunum. — Landsstjóraskifti veröa bráð- lega í Ástralíu ; lætur Dudley jarl af þeitn starfa, en viðtekur Dtn- man lávaröur, — kornungur maö- ur til þess að gera, eftir því sem aldurstakmark að jafnaöi er í slík embætti. Ifann er 37 ára, en leiö- andi Liberal og stórauðugur. — Hann tók þátt í Búastríðinu og særöist þar hættuloga, en befir síð- an látið herna'ð með öllu afskifta- lattsan. — AstraJíu-búar kváöu ekki vera allskostar ánæeðir nteð valiö, þykir ójafnt skrft, aö láta Canada fá konungsbróöir fyrir landsstjóra, en sig ungan lávarö, þó atiöugttr sé. — A. J. H. Monkmann, aldavin- ttr og skrifari Lotiis Riel uppreist- árforingjans, andaöist aö Edtnon- ton á þriöjudaginn var. — C. N. R. félagiö heftr opnað fyrir landnema 4 milíónir ckra af heimilisréttarlöndum nteð fram brautum sínum í Saskatchewan og Alberta fylkjunum. Ekkert aí heim ilisréttarlöndum þessum er kngra e:t 30 mílur frá járnbraut. Lönd þessi eru í fimrn héruðtim. í Battle ford héraðinu eru 3,000 heinnlis- réttarlönd. í Prinee Albert hérað- intt 4,500 ; í Calgarv hérað.nu 4,500 og í Edmonton héraöi.tt 9,000. Öll heimilisrétitarlönd þessi eru frí hverjtmt sem hafa vill. — Jxsss ber þó að geta, að þó löud þessi séu kend við Calgary og PM- tiu nton, þá ertt þau fleiri mtl.'r |ii.í i>eim borgum, en tilheyra turd- skr fstofum íilaigsins þar. — Eins eru flest löndin í IVi ttleford hérað- intt þar norðvesturaf norðttr að Athabaska Landing. Öll eri; lónd þessi talin vel falHn fvrir áb'-.is- jarðir og búist við mikilli eftir- sókn. — Nýjustu fréttir frá Kína te'ja svartadauða heldttr í réttun. Strn- ar sveitir og bæir hala þó næ -tf.m gjöreyðst af fólki ; en betra skipu- lagi hefir nú tekist að k-nna á varnir og út.breiösla sý'kinnar he1;” því þverraö til muna. Fréttir frá Ilítrbin telja 400,000 manns haía dáið úr pestinni. — Aldrei fyrri í flugsög-unni hefit annað eins þrekvirki tekist og þ iö setn hinn franski ílugmaöur M. Buison vann á föstudaginn var. — Honum tókst að fljúga með 4 far- þegja innanborðs rúmar 15 mílur á 27 mínútum. Einnig flaug hann tneö þrjá farþegja 31 og eina mílu á 31 rninútu. .X Royal Household Flour Til Rrauð og Köku ( erðar Gef ur Æfinlega Fullnœging KINA MYLLAN í WINNIPBG,—LÁTIÐ HBIMA- IDNAU SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR /- Frú McMillaa ber nafn drottn- ingarinnar, og sem Mary McMillan hefir byrjað samskotalistann í Manitoba. Hve margar konur vilja fylgja dæmi htnnar. Samskotalistanum í Canaida veröur lokaö 23. apríl nk., svo.aö tíminn er stuttur. Jxað er vonað, að konur neyti allrar orku til þess, að ná J>edtn konum með scr, sem eru af út- lendu bergi brotnar, en bera nafn drottningarinnar. Kvenfélög meöttl vor erit beðin að' taka upp þettá verk án frekaÆ tilkynningar. þaö eru engar reglur settar fyrtr fjársöfnuninni. Sérhver borg, bær eða skólaumdætni mega starfa setn þeim bezt hentar. Öll peningabréf sendist til LADY McMIL'LAN, Govertiment House, Winndpeig. ag merkist á horni : O. M. C. G. (Queen Mary Coronation Gift). Allar frekari upplýsingar fást mcð því að skrtfa : MRS. COLIN II. CAMPBKLL. Ilon. Seeretary Q.M.C.G., 260 Roslyn Road, Winnipeg 4. mar/. 1911. I I LITLI KOFINN A NESI SJÓNLEILUR í 3 ÞÁTTUM EFTIR C. JOHNSTON Verðar leikinn f Good- templara húsinu f sfðasta sinn, fimtudagskyöldið 16; þ.m. Aðgöngumiðar kosta 25, 35, og 50 cent, og fást f flestum fslenzknnt búðttm í borginni og svo við inn- ganginn. FJÖLMENNIÐ landar GÓÐIR. Stmamiii Krjfningargjöf til Mary Drottningar. Hinir holiu jK-gnar Mary Drottn- ingtar, sem bera nafniö Mary, May, Maria, Marian, Marion og Marie, í ölltt hinu brezka veldi, eru beðnir að hafa samtök til þess að gefa Mary Drottndngu viöeigandi krýtt- ingargjöf á hinum mikilsveröasta dcgi lífs hentiar. Gjafir frá hverri einni konu mega vera litlar, alt niÖur í tvö ccnts, og f engu tilfelli meiri en 5 dollars. Öll upphaeðin verður send til drottningarinnar, ásamt með ntifnum allra goendanna og hún látin ráða, til liverra nota hún ver fénu. Frú Grey, kona laiidsstjórans yf- ir Canada, hefir genglst fyrir sam- skotum Jtessum, ag ltefir ritað frú McMillan, konu fylkisstjórans í Manitaba, að gangast fvrir sam- skotttm l>essum hér í fvlkinu. Ungfrú Eva I.. Tones, forseti Winnipeg Women's Canadian Club, er forstööukona þessarar hreyfing- ar hér í Winnipeg, og frú A. W. Ross, er féliirðir sjóðsins. Frú CoAn II. Campbell, frú Robert Rogers og ungfrú Edtut Suther- land, stjórnendur i Alríkis-dætra félaginu, eru flokkskiparar þessa fylkis. Yinar kveðja. Ilnigin er het jan að hinsta blundi, Gíslason Oddur, göfugmiennið ; vanst þtt á/meöan vabst t 1 dagttr, gtiðs í akri gróðursettur. Trú, von kaerleiki — skráö var á sk jöld þittn ; heltir í sárin viðsmjöri og víni. Aldrei þú trúðir eJHhrörnun. Sé óg í hönd þér sigurkransinn. Gjörla nú sé ég, gullnttm stöfum, letrað nafn þitt á lífsbókinni. Einn vanst til dauian verðkaupið veita ;■ blessun var þí-r vistaskiftin. Strangheiðarlega stóöst á veröi, lifðir í fátœkt, en látinn fjáöur ; ávanst þér óöítl í æöra heimi, þar er þitt heima um aldtr og eilífð. ■ verður leikitm mánudaginn 20. og | föstudaginn 24. marz í I Goodtemplarahúsinu á LESLIE Islendingar þreytast aldred á því að horfa á SKUGGASVEIN, þog- ar hann er vel leikirm, — og þaÖ veröur hann í þetta skifti. I>að er $1.00 viröi, að horfa á1 | hin fögru tjöld, sem FriörikSveins- son hefir málað, — þaö flytur mann í anda hedtn til íslands. —• Já, það er $1.00 virði, en satnt kostar inngangurinn ekki nema 75 cents tfyrir fulloröna og 35 centa fvrir börn. Svo kveö ég þig, vinur, aí kær- leikatis rót, kort verÖttr dvöl mín hcr tefja ; rétt mér þá varma vinarhönd mót og við skulum satnvinnu hefja. * • • Kf Jónas J. Daníelsson hefir þekt séra O. V. Gíslason, mun hann komast aö raun um, ei hann sér oíanskráðar l nur, að ég hefi sömtt skoöttn og hann, hvað eftir- mæli snertir, nefnilega að þau fremur aö vera tnannlýsing en harmagrátur, þegar utn fjarskylda er aö ræöa. O. Ó 1 a f s s o n, Wild Oak, Matt. Piano kensla. Hérmeð tilkymiist að ég undirskrifuð tek að mér, frá þt'ssum tfma, að kenna að spila á Piano. Kenslustofa tnfn er að 727JSherbrooke St. Kenslu skilmfilar aðgengi- legir. Talsími Garry 2414. Sigrún M. Bahiwinson WALL PLASTER “EMPIRE-’ VIÐAR- TdGA VhGGLlM. “EMPIRE” CEMENT WALL VEGGLfM “EMPIRE” FINISH VEGGLÍM. “GOLD DURT” VEGG- LÍM- “SACKETT”I>LASTER BOARD. SKRIFIÐ OSS OO FÁID VORA ÁÆTLUNAR BÓK. H Co., Limited. WIHNIPEC. - MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.