Heimskringla - 16.03.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.03.1911, Blaðsíða 4
BIh. 4 WINNIPBG, 16. MARZ 1911, H K I VI > K K I N I Heimskringla Pablished erery Thnrsday by The flumskringla News 4 Pnblistiius Go. Ltð Verö blaðsins 1 Canada og haudar |8.00 am áriO (fyrir f^am borsraO). Beut til islandfa $2.U) (fyrir fram •*or«aO af kaapeodnm blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Mana«er Othce: /29 Sherbrooke Strreet, WiDDipeg BOX 3083. Talsfntl íinrry 41 10 Minnisvarða samskotin. þó 15. marz sé upprunninn, halda samskotin til mdnnisvarÖa Jóns Sigurössonar áfram. Búist var viö, aö fyrir þann dajj mundi hiu ákveðna upphœð verða íengin, en þar eð svo varð ekki, verður íj irsöfnuninni hahíið áfram þar til svo verður. Vestur-íslendingar ættu ekli að láta þá vanvirðu uni sig spyrjast, að þeir sæu eftir 10 þúsund krón- um, til að hedðra minningu þjóðar- ■írömuðarins og frelsishetjunnar ástsælu, Jóns Sigurðssonar. þeir aettu heldur ekki að láta þann skoðanamun á sig fá, hvort það yrði minningarsjóður eða minnis- ^varði, sem til heiðurs Jóni væri ger. Ilvorutveggja ber það að sama brunninum. þaö erti því alvarleg tilmæli vor, að þið, landar góðir, látið höndur standa fram úr ermum, of að þið sýnið það í verkinu, að þið, sem samlandar vorir á fósturjöröinni, kunnið að meta hið látna mikil- mentii. — Látið því centin eða (iollarinn af hendi rakna, og það sem fyrst og sem rfflegast. Hagfeldast er, að senda sam- skotin beint til gjaldkera samskota ncfndarinnar, hcrra Skapta B. IVrynjólfssoníir, 623 Agnes St. L-átið nú sjá, landar góðir, að þið enn þá berið velvildarhug til gamla landsins og muniö að meta minnitig eins þess mikilhæfasta sonar. -Glapræði. Einn lang-mslkasú af fjármála- mönnum og verzltinarfræöingum Canada, Sir William Van Horne, íorstjóri C. P. R. félagsins, hefir7. þ m. ritað Mr. Charles Chapnt, farseta Anti-Reciprocitv Leagne,-- ítarlegt bréf, þar scm hann fer hörðum orðum um gagnskiftá- samnings uppkastið, og sýiiir með ljósum rökum, hversu mikið glap- ræffi það er og hásknlegt landi og þjþö. — Alit þessa manns er svo mikilsvert, að vér birtum bréf hans hér, leseadum vorum til jfagns og fróðleiks. Bréfið er svohljóðandi : — Herra minn : það hryggir mig, að þurfa að leggja af stað til Englands næst- komandi fimtudag, svo mér er ekki unt, að sitja á þingi vkkar í noestu viku og láta bar uppi álit mitt á gagnskifta frumvarpinu. — það, setn ég hefi að segj t í þessu máii, á ekkert skylt við flokka- póiitíkpólitik (þvi við stjórnmál hefi ég ekkert aö sýsla), rté heldnr við nokkra sérstaka hagsmunj. — Eg ,læt álit mitt í ljósi scm ein- staklingur, sem hin þrjátiu undan- íarin ár hefir með lífi og sál starf- «ö að byggingit landsins, og sem jafnframt framfarir tveggja ára- tuga hafa vakið hjá stolt og full- næging. Nú sé ég mcr til undrunar, ótta og blygðunar stórvirki hcillar kyn- slóðar gefið f burtu fyrir óákveðna liugsjón eða barnaJcga viðkvæmni, hið ágæta verzlunar og iðnaðar- íyrirkomulag vort og sjálfstaði, sem við vorum svo upp með okk- ur af, hent í burtu íyrir smávægi- lega bita. Og þess vegna finn ég það skyldu mína, að taka un<fi,r mótmæli þau, sem þetta gagn- skifta uppkast hefir mætt úr hverjum fylkisliluta þessa lands. Sem stendur erum vér í þeirri öfundsverðu stöðu, að verzlun vor er þrisvar sinnum meiri en Banda- ríkjanna — hlutlallslega—, og cng- an skugga hefir borið á verzlunar- híminn vorn fyr en nú. — Segir ekki he.ilbrigð skvnsemi okkur. að vera þar, sem við erum, og láta það Óbreytí, sem íullnægjandi er ? þegar Bandaríkin upphófu gömlu gagnskiftas^mningana við okkur 3866, biðum við stóran hnekki, og Irin næstu fjórtán ár var þungtir reynslutími fyrir Canada. ]>á var Vesturlandið ekklL til, markaður vor ófullkominn og lítil sem engin tök á að starfrækja iðnað. Can- lada-búar hjuggu sinn skóg og lifðu sem bezt þeir gátu. En á þessum vonleysis og þrautaárum, vaknaði hjá mörgum góðum möttn um sú skoðun, að innlimun íBanda ríkin væri eini opni vegurinn til bjartari framtíðar fyrir Canada.— I En svo kemur árið 1878 með Jtjóð- 1 ernisstefnuna ; verksmiðju stromp- { ar fóru að sýna sig upp yfir trjá- : toppana og þeim fiölgaði óðum, ' og þá kom C.P.R. járnbrautdn og opnai'i fyrir okkur Vesturlandið, og frá þeim tíma fleygði Canada áfram á framfarahrautinni. Bandaríkin, með McKinley toll- lögunum, hlóðu st,ein eftir stein í vegg sinn gegn okkur, en Canada tók meiri og meiri framförum þrátt fvrir það. þjóöin var þá far- in að skilja tilveru sína. þá komu •Dingley toll-lögjn, oe þau kórón- uðu hina fyrri viðleitni Bandaríkj- anna og fullgerðu vegginn. Hlustið til orða Scnator Beveridge, aðaf- málsvara Washington stjórnarinn- ar, þegar hann sagði : “Ekkí hinir frönsku Bourbonnr á dögum Lúð- víks XVI., ekki afturhaldsflokkur- inn enski á dögum Georgs III., — fóru fram á svo vitlausa og skað- lega stefnu, sem hin svonefnda stjórnkænska okkar, sem í stað þess að ala kaupandi markað í Canada, er að gera Canadn að iðnaðar keppinaut’’. • Og scimia segir sami maður : “það verða að gerast gagnskifta samningar við Canada. Tollar vorir gegn um- hedminuin mega ekki notast á ná- búa vora að norðan. þessi steftia hefir ollað því, að Bandaríka iðn- aðarmenn hafa haldið yfir landa- mærin, bygt stórar verksmiðjur fyrir Bandaríkja pe.niiiga á ca'.iad- iskri jörö, og fengið Canada-menn til að reka starfsemina. þessum peningum hefði átt að haldia í hcimalandinu, og ráða Bandarfkja verkamenn til að irppfvlla barfir Canada. — Við ættum að leyfa canadiskri trjákvoðu og pa]>pír tollfrítt inn í land vort, eegn því, að Canada leyfði akuryrkju verk- færum, vélum, dælum opr öðrum á- höldum, sem við framleiðum, toll- frítt yfir sín landamæri. F.ins ætt- um við að vera fúsir á, að leyfa eanadisku timbri tollfrían aðgang iiþ trjáverksmiðjum vorum, gegn því, að CaPada veiti öðrum Banda ríhjp iðnáuáraftirfnim greíðaii að- gáng á markað sinn. — Við ætt- um að haía sérstaka tollsafnn’ftga við hina nátehgdu nágtahtia vora og eðlilegu viðskiltavinl. það hefðl í för með sér inilíóna dollars hagn- að íyrir Bandaríkja verksmiöjir.— GagnskiftiH muiuiu auka stórkost- lega ]>að, seiri Canada keyþti frá okkur". Eins og ég Wgði fyrir tuttugu ntfiiiJega gagiiskifta samningana — árum síðan uin sama máleíiii — et það ckki nauðsynlegt, að dreng- hnokki þnrfi að vera skólagenginn til að vita annað eins og þetta. Og ef Indiana, sem er ríki í annari röð, ábatast um milíónir dollars á gagnskiftum, um hvað tra milíónir dollars ibatast þá hin iniklu framleiðsluríki ? Og hver greiðir allar þcssar mMíónir ? Can- ada. Hver ella ? Nýverið símaði Mr. Fielding til ‘The Canadian High Commission- er’ í london, og sagði að í fimtíu ár hefðu Canada búar, af báðum stjórnmálaflokknm, óskað eftir gagnskiftum. þetta var satt fyrir 30—40 árum siðan, en síöan ekki. Á hinum síðastliðnu 20 árum höf- um við ekkert heyrt getið um við- skiftasamband, gagnskifti eða alla þá dutltmga, sem spruttu frá tóm- um vösum. Liberali flokkurinn kom til valda fyrir átján árum. Tollunum voiu þefLr samþykkir .sem þjóðar-nauð- syn. þeir voru bættir á margan hátt. Hagfeld viðskifti tókust við England. Allir voru ánægðir. þus- undirir mílna aif járnbrautum voi u bygðar, og bafskipastóll landsin-% óx í hundraðatali. Verzlun ol'3c,tr og iðnaður tók framförum meii' i n nokkur liafði búist við. Stjó-o’ii, en þó sérstaklega Sir Wilfrid T/aur- ier og Mr. Fielding, ávann sér traust og vinsældir allra, jafnvel andstæðinganna, En nú kemur Mr. Fielding, sem þruma úr heiðskíri, lofti, og hótar að eyðileggja alt saman. Hafa nokkurn tíma nokkurir menn skriðið á maganum eins og íulltrúar Canada gerðu í Washing- ton í þessu máli ? Við höfum heyrt mikið um hina veglegu framkomu stjómarinnar 5 viðskiftamálum vorum, — vegleg framkoma, sem var upptekin eftir ítrekaðar snuprur ; og okkur hefir verið sagt, að ef eitthvað yrði íramar um viðskiftasamningana talað, þá vrði það í Ottawa. lín eftir fyrstu bending frá Washing- ton, þjóta fulltrúar Canada þang- að, og án þess að ráðgast um það við nokkurn, ekk.i einu sinni sína eigíiri. meðbræöur í stjórninni, — og á augabragði giariga að skilmáfum, sem eru verzlun vorri og viðskift- um að stórtjóni, og sem ef til vill hafa stjórnarfarslega hættu í för j með sér. i Eg get ekki trúað þvi, að okkar heiðraðd stjórnarformaður hafi átt ! hönd í bagga með þessum gjörð- um. Eln hvort sem svo er eða ekki, þá eru hinar auðsæu afleiðingar | íyrir landið svo hættulegar, að ' þær yfirskyggja alla persónulega nærgætni. — Velferð landsins og heiður eru í veði, — og hið smán- arlega tilboð, sem okkur er gert, er á.n efa gagnstætt óskum fjórða fimtu hluta landsmanna. Og ég ef- ast um, ef almennliigur skildi mál- iö til hlýtar, að það væri tylft manna því fylgþindi í öllu landinu. — það er ef til víll ekki hægt, að gera tolla svo öllum líki til fulln- ustu, en þegar réttilega er skoðað komast toll-lög vor nijög nærri því. Sumir af bændum Norðvestur- | landsins vilja gagnskifti, af þvi J þeir vona, að fá hærra verð fyrir i hveiti sitt og ódýrari akuryrkju- ! ahöld. Gagnskiftin vera livorugt j þetta svo nokkru nemí, Vesturbændiirnir ættu að muna að okkar tollveggur hefir skapað heimamarkaðinn, sem hefir gert þá velstæða. þeir þurfa að eins að bera saman, tþað setn við flytjum til úilendra inarkaða af hveiti og það, sem við framleiðum saman- lagt af því, til að sjá og skilja stíerð og gildi heima-markaðarins. ■— Og livaö akuryrkþtverkfæruin viðvíkur, þurfa þéir að eins. að að- gæta verðið, setn borgað er fyrir þau, rétt fvrir suniian landamærin, til þess að sjá, að í flestum tilfell- um borgar hinn Bandaríkski iðn.að arframleiðail, bæði toll i og auka- farmgjald á þeim, og hann getur þetta vegna þess, að starfskostnað urinn er að eins brot af því, sem bændurnir borga, og að nærri all- ur afgangurinn verður hans ágóði og millimannsins. þó tollurinn la’kki, lækka ekki akuryrkjuvt’rk- færin í verði, — það að eins eykur ágóða þess, srtti framlviðir. — Og ef satnanburður cr gerður á s T i- verði fvrir sunnan landamærin, ætti út í höiid verð að vera borið saman við út í hönd borgnn, en ekki út í liönd borgun við láns- verð. Einnig er sagt, að sumir b.ænd- urnir í sjávarfylkjunum sé gagn- skiftaSkiliiiiiiigrtti utn méðmæltir — vegna þeSs, að þeir inulli ]tá fi meira Verð fyrir kartöflur sínar og eplí, Eln sá hagnaðar möguleiki verður manni bezt . kunnur mcð •því að aðgæta hið ríkjandi verð i New Ettglamls ríkjunum. það er ekki hátt, og nágranni vor býst við, að það muni fara lækkandi við gagnskiftin. A aðra hönd er auðvelt að fá markað fyrir þessar afurðir bænd- anna frá Nova Scotia og New Brunswick, og þar setn þeir geta fengjið tvöfalt og jafiwel þreíalt meira verð fyrir afurðir sínar, og á sarna tíma fjórfaldað eftirspurn- ina eftir þessum afurðum með því að lækka þetta háa verð að nokk- uru. — Tökum til deemis Cuþa, þar sem ein tunna af kartöflum, 75 centa virði fj-rir Canada bónd- ann, kostar neytatulann $7.00, og svipað er því varið meö epli. Viö- s kiíta ráðu na u t u r Canada í Hav- ana mun staðíesta þessa staðhx-í . irig sem sanria. — Bændur vqrir biiast við að flytja karöflur og epli til Bandarikjanna, þegar hinar sömu aiurðir eru fluttar þaðan' til Cuba og annara staða. — Ontario fylki varð aö líða undir Dingley toll-lög.unum á eggjum sínum, osti og smjöri og öðrum slíkum afurð- um síntim, unz það nevddist til að leita annara markaöa fyrir þessar afurðir, og reyndust þeir mun rneira arðberandi. Að fiskiveiöum sleptum, sem ég hefi ekki næga þekkingu að tala um, álit é-g ekki að það sé nokkur sú afurð á nokkrum stað í Can- ada, sem getur ekki fengáð betn markað án gagnskiftasamniiigainna en tneð þeim. Og hvað niargar af- urðir sriertir, er bað lífspursmál, að samnírigarnir komíst ekkj á. — Og jafnvel hvað snertir fiskinn okkar, að dæma eftir því verði, sem greitt er í Vestur-Indlandí og Mið-Ameríku fyrir fisk, gæti vel farið svo, eins og með kartöflurn- ar og eplin, að bar heifði okkur sést vfir einn bezta fáanlega inark- aðinn fyrir þá afurð. I/átum okkur ekki skáka í því skjóli, að ef þessir gagnskifta- samningar reynast glapra'ði, að við getum þá auðveldlega ráðið bót á því, það gaeti farið svo, að okkur yrði ekki leyft að gera það. þiegar Mr. Hill hefir framlengt hinar sjö eða átta iárbrautir sína inn í Norðvesturlandið, — brnut.ir, sem nú í nokkur ár hafa beðið við landamærin eftf.r wagnskiftasamn- ingunum, eða eitthvað f áttina, sem hc-imilaði beim landgöngu ; þegar aðrir Batwlaríkja verzlunar- vegiir hafa verið opnaðir.cr hafa á- hrif á land okkar, og þegar hinir baridaríksku millueigiendur hafa reynt hveitið okkar og hinir amer- íkönsku iðnaöarmenn fen_,ið hald á markaði vorum, — er., þá likur til, að við fáum leyfi að draga okkur til baka ? Nei, síður en svo. Við erum að flækja okkur í neti, sem við aldrei íáum losað okkur úr. lisrn.-OAHAJJA tíi jh. S/ A FliÆHÚS Ný betrunarstefna. Nú er öldin önnur í hetmi dóm- feldra áfbrotamanna. þieir voru tímarnir, að sú grund- vallarregla var ríkjandi, að refsa hinum seka sem eftirminnilegast og ómannúðlagast fyrir afbrot sín. Átti það að vera öðrum til við- vörunar, um leið og það var hiu- um seka réttlátt syndagjald. En eftir því sem þjóðunum óx fiskur um hryw-. í menningarlegu tilliti, breyttist þessi refsistefria smátt og smátt í mannúðlegri átt, og nú er svo kom ð, að betrunarsteína helir rýmt refsingarstefminni úr sessi meðal fiestra menningar- þjóða heimsins. ITm það hefir mikið verið rætt og ritað, hver happasælasti vegur- inn mundi vera til betrunar glæpa- mönnum og glötuðum lýð. Mis- jafnar skoðanir liafa komið fram, <>g misjafnlega hafa þær gelist, sem reyndar hafa vcri.Ö i framkvæmd- intii. Xnisar breytingar hafa gerð- ar verið á fangelsisivrirkomulagi hinna ýmsu landa, og hafa allar miðaö til betrunar. Hegningarlög- unum hefir einnig veriö stórum breytt, gerð mannúðlegri ög mild- ari, og ýmstim stofnunum hefir verið komið á fót, sem betra áttu brO'tlegan lýð. Kn Oftar en hitt hefir viljað bera að þeim sama lirunni, að ]>tir sem út á glæpa- brautina eöa hinn breiöa veg höfðu ráfað, urðu ekki þaðah hrifn ir, þrátt fyrir allar betrunartil- raunir og bætta löggjöf, og sótti þvi all-oft í sama horfið, þegar liiiini leiðandi oir betrandi liendi liins opinbera var slept. En nú er ný betrunarstefna á ferðinni, sem líkur eru til að hafi góðar afleiðingar í för með sér, — nái húp fram að ganga, Stefna þessi eða hreýuhg á upp- tök sín suður í Nebraska í Banda- ríkjuiium, og er í því fólgin, að fyrir Nebra.ska þingið var nýverið Jagt frumvarp um stofnun glæpa- manna nýlendn, — ekki samskonar óbótamanna oýlendu og áður voru kuntiar, Jieldur nýtízku nýlendu, bygðri á mamntðar og betrunar- grunvelli. Frumvarpið fer íratn á, að 5— 10 þúsund ekra landsvæði sé valið fvrir glæpamanna nvlendu, og aö bangað séu sendir allir ilækitigar, drykkjumenn, skækjur, smærri gla-pamenn og annar cjþjóðalýður, — og vesalingar þeir, sem ekki gcta haft ofan af fyrir sér á heið- arlegan hátt. —'Sumir af nýlendu- búuniim eiga að verða látnir vinna að jarðrækt og búskap, en meiri blut'inn á að vinna í verksmiðjum, setn setja á upp í nýlendu-bænum. Verksmiðjur þessar eiga að fram- leiða ílestar nauðsynjar nýlendn- íólksins, og jafnframt annara opin- berra stofnana rikisins ; svo sá iðnaður, sem þannig er unninn, kemur að erigu leyti í bága við iðnað þann, scm unninn er af frjálsum mönnum í iðnaðarverk- smiðjum emstakra manna ,eða íé- laga, og keppir að engu leyti nm markað eða markaðsverð. þarna í þessum nýlendu verk- sm.iðjum eiga nýlendu-búarnir að geta lært hvert það handverk, sem ]>eir hcl/.t kjósa. þar verða hús- húnaðar-, trésmíða-, bókbands-, klæða-, skófatriaðar- og járnsteypu -verksmiöjur. Kvenfólk það, sem í nv1e*idunni verður, lærir matartil- búning, fatasaum og hjúkrunar- störf, og auk þess getur það lært á verkstniðjunum, ef það vill frek- ar stunda einhverja þá iön, sem þar er kend. — Kinmg á að upp- fra-ða riýlendu-búa í andans fræð- um, eftir því sem tök eru til. Vinnutími riýlendu fólksins á að vera 8—9 stundir á dag, og helgi- clagar hinir sömu bar í nýlendunni og* annarstaðar í ríkjunum. 1 frí- stundum sinum má hver og einn sketnta sér á þann hátt sem hon- um líst, — sé ekkert það í þeim skemtnnum, sem inisbýður al- mennu velsæmi, eða vckur sundur- lvndi og úKúð. Vín verður ekki um hönd haft í nýlcndu þessari, en tóbaks verður leyft að nevta i hófi, þeim sem vanir eru því áður. — A.nnars a markmiðið að vera það, að farið verðí með nýlendu-búa sem likast frlálsum verkamöntium, en þó að sérhver sé skvldugnr að vinna, sem vinnufær er. En það, sem mest er í varið í frnmvarpi þessu er það, að ætlast McKENZlK’S 1 BEZT FYRIH VESTRIÐ RŒKTAfi FYRIR VESTRIfi YALIÐ FYRIR VESTRlfi FRŒ hjA sérhverjum i>og- ANfil KAUPMANNl TIL hOU I ÍTUl I< rilí FKŒKASSA VCJRUM L-iIlIU LT I lll I HVEKKl BÚfi. HEIMTIÐ McKENZIE FRŒ, TAKIÐ EKKERT ANNAÐ. Ef kaupmaður yðar hefir það ekki paDtið [>að frn okkur. VIÐ gefum ht hinn vandaðasta fr* bækling í Canada. iSendið bréf- spjald til okkar og fáið hann A. E. McKenzie Co., Ltd. BRANDON, MAN. CALQAKY, ALTA. FliuHMKNN V Btí'J'UH- CAA ADA er til, aö sérhver nýlendu-búi fái kauj> fvrir vinnu sína. Verður helmirigur kaupsins sorit mánaðar- lega til fjölskyldu nýlendu-búans, ec hinn helmirigurinn geymdur, þar til manninum er slept úr nýlend- unni, til þess að hann hafi þá und- irstöðu undir pyt.siimlej^ stnrf- scmi, og geti hafið lífsbraut sína að nýju sem nýr ðg betri maður. Kiniriitt þetta a'triði er mjög þýðirigarmikið, því það er alvenja, að þegar afbrotamaður tr leystur úr hegningarhúsinu, að bá er hann félaus, og ef hann á engia viai, sem hjálpa honum, er hann oftlega knúður til að éremja glæpi til aö geta haldiö líftórunui. Kn á þessu ræður frumvarpið bót. Frnmvarp þetta hefir enn tkki verið samþvkt i Ne,.raska þinginu, en alt bendir til að svo veröi. — Alit vitra manna er, að stórmikið gagn verði unnið með svona lag- aðri nýlendu, sem vitanlega verðtir undir stjórn og eftírliti hins opiti- bera, <>g að hún murii hafa happa- sælii aileiðirigar í för með sér en hin ir beztu betrunarstofnanir. Og rísi upp margar slíkar ný- lendur, má óhætt fttllyrðíV, að htimur batnandi fer. Litli kofinn á Nesi. ]>essi hinn nýi frumsamdi sjón- leiktir. stm Winnipeg íslen<í.ingar haf.i hlakkað svo mikið til að sjá, var sýndur í fyrsta sinni á mánti- dagskvöldið var í Goodteinplara- liúsinu. ITm leikinn sjálfan er það að segja, að hann hefir bæðd sína kosti og galla, en gallana þó fleiri. En væri hann soðinn upp að nýjti, hlutverki aðalmannstns gjörbreytt — gert íslenzkara — þá væru allar líkur til, að leikttrinn næði fót- festu meöal Austur- sem Vestur- Islendinga. Ösamræmi kemur víða fyrir í leiknum, en þó eru samtöl- in all-víða bæði smellin og fjörttg. Leikurinii fer fram í Winnipeg daginn ■fyrir og á íslendingadag, og eru allir þrír þættirnir sýndir í dagstofu 4 íslenzku matsöluhúsi. Ilúsráðandirin, sem Guðrún heitir, ógifit, en við aldttr, á frænda, sem Ilelgi nefnist, og er hugsjóna og listamaður. Hann hefir málað mynd, sem bann kallar “Litla kof- ann á Nesi’’, og sett hann á sýn- ingtt, en býður í upphafi leiksins ó- þreyjiafnllur eftir, hvernig henni miini Lvrnast þar. Mynd þessa hef- ir hann málað aí fátækum bónda- kofa í Nýja íslandi, og fyrir utam kofann sitja karl og kerling, ný- íslemzkir frumbýlingar, og dóttir þeirra, ung og fögur. þessi dóttir missir sjónina og foreldrar honnnr koma með hana til Winnipeg til að leita henni lækninga. Hún hafði áðttr verið trúlofuð manni, sem svæik hana, ]>egar hún misti sjón- ina. þessi liinn sami maður hefir síðar lent í óreglu og slarki. Gömlu hjónin og dottirin setjast að í greiðasöluhúst Guðrtinar, þar sem Ilelgi málari er íyrir. Helgi fær ást á þórti, blindu stúlkunni, en er í óvissu, hvort hann á að giftast henni og yfirgeía listabraut sína, því það álítur hann að leiði af giftingunni, eða að halda sér að listinni. Guðrún, frænka hans, ræð- ur honum til aö giftast þóru.—En þá kemur Brandur, fyrri unnusti þóru, aítur fram á sjónarsviðiö, rétt þeigar Ilelgi ætlar sér að fara að biðja þóru. Brandur er iðrandi syndari, befir séð málverk Ilelga á svningunni, og það hefir sntiið honum til aft- urhvarfs. þóra tekur Brand í sátt. Ilelgi clessar yfir þeim og býðst að borga fyrir augnalækningar þórti, því hann hafði í þeim svif- ttm fengiö 1,200 dollara tilhoð í málverk sitt. Hann sættir og Brand við foreldra þórti, og í leikslok er hann þóru-laus, inymd- ar-latis og yfirkomimi, en líkur benda til, að hann muni halda á- fram á li.stabrantinni. Ilvað ledkendunum aftur viðvík- j tir, þá leika þeir allir, að •einunx I uudauskildum, prýðisvel. Ólafuf Eggertssoii, sem Ileígi inálari, beitir öllum sínum ótví- ra'ðti leikhæfileikum ; en samt er Jlelgi ltans óeðlilegur og þreytandi all-víða, eada er ómögulegt annað að gera úr því hlutverki. Helgi er óíslenzk persóna í fylsta máta, og á, ef svo mætti segja, ekki heima í vestur-íslenzkum bjóðlífsleik ; og í allra auriara hiindum en Ölaís hefði Ilelgi verið Lvimleið per- sóna. Guðrún, húsráðandinn og frænka Helga, er vel leikin af Mrs. I’. Jó- hannssoa. Sérstakleea er ásta- brask hen-nar viö bernskuvin sinn, Ilannes, núverandi Dakota bónda og ‘baslara’, einkar vel leikið. —. Og liið sama er að segja um. Ilanries, setn Bj irn Hallson leikur„ Var hann all-víða skringilegur og: vakti lilátur meðal áhorfendanna. Björg, vinnukona hjá Guðrúnu, . skemti áhorfendtmum öllum betur, eitda var hún aðdáunarvel leikin með köflum, og sýtidi ungfrú ifttlda Laxdal, sem liána lék, ótví- ræða leikarahæfileika, og átti bet- ttr heima á tóksviðinu en nokkur annar, að Ólafi undanskildum. þóru, blindti stúlkuna, lék ttng- frú Lára Ilalldórsson, op- leysti það varidasama hlutveík vel af hendi. — Foreldra heritiar, Herdísi og Jón, lékit þau ungfrú María Kristjánsson , og J;. Axfeld, og fórst hönduglega báöum. Sérstak- lega sýndi Axfeld ný-íslen/.kan bónda aðdáanlega vel með köflum, og er enginn efi á, að l>ar er gott ieikaraefni sem hann er. Aftur var Brandur, hinn iðrandi unnusti þóru, ómögulegttr í alla staði, — bæði í sjón og heyrn. — Sigurður Bjarnason heitir sá, sem Itann lék. Leiktjöldin voru máluð af Frið- riki Sveinssyni, og p-óð að vanda. — Kinnig prýddu stofuþilin mál- verk af stöðum á gamla Fróni, — meðal annara stór, fögur mynd af Akureyri, sein Friðrik haíði einnig málað. “Iitli kofinn 4 Nesi’’ vcrður aft- ttr sýndur í kvöld, fimtudag, og ættu landar — leikaranna vegna — að fjölmenna, þvf beim hcfir sjald- an gefist færi á, aö sjá jafmvel leik- inn leik á íslenzku og þennan. Ounnl. Tr. Jónszon Kennara vaniar fyrir W A L L II AI, LA S.D.No. 2062. Kenslutimi sjö (7) mánuðir (almainaksmánuðir), með tveggja vikna skólaíríi. Byrjar 20. apríl næstk. Umsækendur tilgreini inentastig gildandi í Saskatchewan og æfingu sem kennari, einnig kaup, sem óskað er eftir. Tilboð- tim vedtt móttaka til 15. marz. — Óskað eftir, að umsækjandi sé fær um, að leiðbeina börnum í söng. Magnús J. Borgford, 2-3 Sec’y-Treas. íiolar, Sask. Nýjar bækur. N. Ottenson, bóksali í River Park, hefir nýskeð fcngið þessar bækur: — Kldratinin 50c. Vallyes sögnr 55c. Valdemar mttnkur 6t)c. Kynlegttr ])jófur 55c. Sagan af Pétri Píslarkrák 10c. Sagan af fiskiskipinti $1.10. Sagan af Starkaði Stórvirkssyni í bandi 50c, óbttndin 35c. Rímttr af Sörla sterka — í bandd 40c, óbundin 30c.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.